Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1997, Blaðsíða 15
LAUGARDAGUR 8. FEBRÚAR 1997
15
Þióðleg skemmtun
Þorrabót geta verið varasöm.
Um það eru fjölmörg dæmi. Það
hendir ýmsa að éta yfir sig í slík-
um samkvæmum eða það sem
verra er, að drekka sér til óbóta.
Þótt þorrablót séu ekki mjög gam-
all siður eru þau engu að síður
rammíslensk og þjóðleg í besta
lagi. Það jaðrar nefnilega við að
þau séu villimannleg og háifgerð
víkinga- eða landnámsstemning
fylgir þeim.
Það eru áratugir síðan lands-
menn færðust til nútíma í lifnað-
arháttum. Kostur er á alls konar
nýmeti og flestir eiga kæliskápa
til þess að geyma mat. Samt er
það svo að á þessum árstíma, þeg-
ar enn er skammdegi en styttist i
bjartari daga, þá kjósa flestir að
hverfa um stund á andlegan fúnd
með forfeðrunum og éta reyktan
mat, súrsaðan eða kæstan. Og það
er ekki nóg með það að matar-
gerðin sé fom heldur leggja menn
sér til munns nánast aila sauð-
kindina nema ullina og homin.
Innyflaát
Hvunndags éta menn lærið,
heilt eða sneitt, og hrygginn, heil-
steiktan eða í kótelettum, auk
þess sem svonefndur frampartur
endar í súpu. En ekki á þorran-
mn. Þá dúkka upp sérkennileg-
Laugardagspistill
Jónas Haraldsson
fréttasgóri
ustu hlutar skepnunnar. Innyflin
em étin og um þverbak keyrir
þegar menn leggja sér til munns
súrsuð kynfærin. Hugsi menn
málin er sú aðgerð ein og sér svo
hrikaleg að betra er að slíkt frétt-
ist ekki út fyrir landsteina. En
fleira endar á þorraborðinu en
innyfli úr sauðfé og eistu hrúta.
Þar er frægastur hákarlinn sem
lyktar sérkennilega, svo vægt sé
orðað, og hvalur, þ.e. náist í slíka
skepnu nú á friðunartímum.
Þessum ósköpum öllum er svo
rennt niður með brennivíni í
staupum. Það getin- því ýmislegt
gerst á þorrablótum. Menn fá í sig
aðskiljanleg vítamín og hormóna
úr innyflunum og pungunum í
bland við ómældann snafsinn.
Karlar hressast að vonum er þeir
úða í sig eistum annarra karldýra
en ekki liggja fyrir vísindalegar
rannsóknir á áhrifúm pungaáts á
konur. Sumar sniðganga raunar
niðursneidd eistun og fá sér
hangikjötsflís i staðinn. Aðrar era
harðari af sér og smakka.
Blótað í bálviðri
Ég tala af nokkurri reynslu
þegar ég segi þessar samkomiur
forvitnilegar og rannsóknarefni
fyrir atferlisfræðinga. Sum þorra-
blót em fjölmenn og haldin í stór-
um samkomusölum. Þær sam-
komur em líkari hefðbimdnum
árshátíðum eða sveitaböllum
nema þau séu eins konar blend-
ingur af hvom tveggja. Til-
tölulega fámenn þorrablót
geta verið enn afiiyglis-
verðari. Það var
þannig blót sem ég tók
þátt í á dögunum. Mið-
að við stóm blótin var
það fámennt en eftir
því góðmennt. Það var
auk þess haldið á af-
skekktmn stað svo lítil
hætta var á því að blót-
ið truflaði sómakæra
samborgara.
Það hittist þannig á
að veður var snarvit-
laust kvöldið og nótt-
ina sem blótað var.
Það þótti því ráð-
legt að hefja það á
brennivínssnafsi
og ölkollu til
þess að menn
næðu úr sér
vetrarhrollin-
um. Hvorki
karlar né
konur and-
mæltu þeirri
speki í upp-
hafi blóts.
Borð svign-
uðu undan
þorramatn-
um sem
smakkaðist
hið besta. í
upphafi blóts
vom karlar
stilltir og
konur pen-
ar. Allir
b o r ð u ð u
með hnífa-
pörum og
notuðu bréf-
þurrkur til
þess að þurrka
úr munnvikum
að hætti siðaðra
manna. Byrjað
var á síld og
snyrtilega raðað á
diska. Þá tók við
hinn raunverulegi
þorramatur, hangi
kjöt, svið, bringukoll-
ar, sultur, slátur og
rófustappa. Harðfiskur
var á sínum stað til
bragðbætis, að ógleymd-
um hákarlinum. Ö1
gekk með þessu öllu
og brennivíns-
snafsar í hófi. Allt
fór drengilega
fram. Úti ólmað-
ist veðrið og
skapaði þjóð-
lega umgerð.
Útvarpið var-
aði fólk við
að vera á
ferli utan
dyra.
Það var gert. Þá hættu menn að
nota hnífapör og bréfþurrkur. Það
dugði að teygja sig í hákarlinn
með guðsgöfilunum og þjóðlegast-
ur var sá sem átti í fórum sínum
vasahníf. Fátt er
karlar af sér hreystisögur enda ná
þeir fleiri staupmn en siðprúðar
konur. Konur vilja, þegar hér er
komið sögu, gjaman dansa og ger-
ast vikivakalegar. Karlar þráast
við og segja fleiri sögur og hlæja
stórkarlalega. Eldvatnið hefur
einnig þau áhrif að srnnir
taka að kveða rímur og
aðrir syngja ættjarðarlög,
hver með sínu nefi.
Einn syng-
Barist við pottlok
Það var einmitt á þessum
punkti hátíðahaldanna sem
tveimur ungum konum datt það
snjallræði í hug - að eigin mati -
að nú væri einmitt rétti tíminn til
að skella sér í heita pottinn.
Staðnum fylgdu þessi þægindi.
Þær báðu mig að vera svo vænan
að opna pottinn. Lokið á honum
er stórt og á hjörum. Ég benti
þessum ofurhugum á þá stað-
reynd að ekki væri stætt úti og
auk þessi blindbylur. Það jók enn
þrá þessara þjóðlegu kvenna að
setjst í kerið heita og horfa upp í
hríðina. Fortöldur dugðu engar.
Þær ætluðu í pottiim.
Ég dúðaði mig og hélt út í sort-
ann, mettur af þorramat og hug-
rakkur af eldvatninu. Veðrið
greip mig irni leið og ég sté út. Ég
skreiddist að pottinum og náði
taki á lokinu. Um leið og ég lyfti
því þaut það upp og ég með. Önn-
ur hviða skellti lokinu aftur og
enn upp. Ég fór með og ganglim-
imir stóðu þráðbeint út í loftið.
Takið á pottlokinu var ótraust og
eldvatnið hætt að virka. Ég hlunk-
aðist því niður, hálfúr utan potts-
ins og hálfúr innan hans. Þótt ég
væri vel dúðaður fann ég að eitt
var rétt hjá hugrökku dömunum,
potturinn var vel heitur.
Með harmkvælum náði ég að
koma lokinu á sinn stað, tryggi-
lega fostu. Ég áttaði mig á því,
þrátt fyrir doða eldvatnsins, að
hægri öxl bar merki flugferðanna.
Handleggurinn var ekki til brúks
um stund. Það var þó hjóm eitt
miðað við það að geta orðið að liði
og stuðlað að þjóðlegum baðferð-
um.
Hnífapör-
um lagt
Alþjóðlegur blær
Þegar inn kom á ný sást að
blótið hafði tekið á sig alþjóðlegri
blæ. Karlar höfðu klárað íslenska
brennivínið og því snúið sér að
dönsku ákavíti. Það var ekki
að sjá að þeir settu það fyrir
sig. Ekki virtust þeir hafa
saknað mín og vissu því
lítt af háskanum í hríð-
inni. Mögulegt er
einnig að konur hafi
komist í lífsvatnið
danska því þær
dönsuðu af
ákafa og hafði
vikivakinn
orðið að
víkja fyrir
útlendri
d a n s -
mennt.
Þ æ r
drógu
Það era tak-
mörk fyrir því
hvað hægt er að
éta af þorramat.
Maginn segir stopp á
ákveðnum punkti. En það fer
minna fyrir brennivínsstaupi í
kviðnum og því er hægt að skutla
því í sig, við og við. Þá er hákarl-
inn í litlum teningum og því hægt
að halda áfram með þetta tvennt
eftir að raunverulegu áti lýkur.
karlmannlegra en bregða
fyrir sig sjálfskeiðungi, stýfa há-
karl úr hnefa og skella í sig
brennivínsstaupi. Á ákveðnu stigi
slíkra málsverða verður maður
ógurlega skemmtilegur - að eigin
mati.
Þegar komið er á það stig segja
aðrir undir. Ella er einsöngv-
arinn beðinn að lækka sig um átt-
und eða hvíla raddböndin um
stund. Það er raunar algengara.
Veðurhamurinn utandyra magn-
ar alla stemningu.
menn
sína með
og þeir skóku
sig einnig í ein-
hverri dansnefnu. Þá
er ég blandaðist í þann hóp
var engin athugasemd gerð við
það að ég var blautur öðram meg-
in og hægri handleggur lafði
slappur niður. Sennilega hafa
danstilþrifin ekki verið það stór-
kostleg áður að þetta skipti vera-
legu máli.
Eftir á var samdóma álit að
blótið hefði farið vel fram. Hvað
sem líöur mögulegum háska sam-
fara blótum er óhætt að mæla
með athöfnum sem þessum. Þær
era syo þjóðlegar að menn verða
betri íslendingar eftir.
Það að þreyja þorrann öðlast al-
veg nýja merkingu.