Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1997, Qupperneq 10

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1997, Qupperneq 10
10 LAUGARDAGUR 8. FEBRÚAR 1997 JLj'V klíkustríð astað inn :a Banditoi irásina. /-■ktefa var særist ill rg á Jótlandi iael Ljungi nóti í Rnnlt í bakið af I neimleið i er skot- færi Ágúst Flugskeyti skotiö að klQbbhúsi ‘ ’C Sweden í lasslarp í S1... Nóvember Skotið á aðal: /ar Outlaws-gei : ins i Noregi. Banditos eignast þar með banda- mann í baráttunni viö Vítisengla. 1996 'anúar :élagi í Outlaws skotinn í öxlina er hann ekur framhjá klúbbhúsi MC Norway í Osló. . „^jjðsfti isengill missir fót í hand- sprengiuárás á húseign Kaupmannahöfn. Tveir ast lítillega. S AAc c? V /O o £n\\V ebrúar ■■ , 'MHandsprengja lendir í bíl 34 ára stuðningsmanns Vítisengla í miö- borg Helsingborg. arfinnstí meö tengsl við Vítisengla. Danska lögreglan gerir óvirka sprengju í bíl Banditos félaga. Hópslagsmál brjót- ast út milli Vítisengla og Banditos í Osló. Lögreglan skakkar leikinn en síöar um kvöldið finnst dansk- ur félagi Banditos skotinn fjórurn skotum í höfuðið. Jörn „Jönke" Nielsen, frægasti meölimur Vítisengla, særðurí skotárás í opnu fangelsi í Kaupmannahöfn. Mikael Svenson, forseti Banditos í Svíþjóö skotinn f fótinn nálægt klúbbhúsi Vítisengla í Hasslarp. ÉA ^Stö. lugskeytum er töðvum 'JVIars ^Varaforseti Banditos í Finnlandi og reynslufélagi særðir í skotárás fyrir utan klúbbhús Banditos í Finnlandi. Banditosmeð- limurinn Jan „Clark" Jen- sen skotinn í miðborg Hels- ingborgar. Banditos með- limur deyr sf sárum slnum sem hann hlaut I skotbardaga viö annaö gengi I Finnlandi, annar særist. i. mars Jffe Larsen, for- ingi I Banditos, veginn á Kastrup flugveili I Kaup- mannahöfn. Þrír aðrir Banditos meöiimir særast I árásinni og félag- ar hans hóta hefndum. Norski ríkisborgarinn Lars Harnes, meölimurí Banditos, særður alvarlega I skotárás á Fornebu flugveili I Osló. itisengill í Svíþjóö skotinn mörg- um skotum I magann en lifir af. Reynslufélagi I Vítisenglum skot- inn og særöur rétt fyrir utan Kaup- mannahöfn. tember ær sprengjuárásir á höfuöstöðv- ar Vítisengla I Svíþjóö. ^cíjrfái KFlúgsl '"Sandii anditos meölimur skrifar aðfar- arnótt 17. aprfl I gestabók heima- síðu Vítisengla í Svíþjóð: „Hells Angels are going to die today". Sömu nótt er flugskeytum skot- ið aö höfuöstöövum Vítisengla I Hasslarp I Svíþjóö. Danska lög- reglan gerir upptæka sendingu I Hróarskeldu. i ber ;skeytum skotið að höfuöstööv- um Vítisengla I Danmörku. Tveir láta lifið, þar af ein kona ótengd klíkunni og 19 særast. Meira en tíu kílóa sprengja eyðileggur nýtt húsnæði Vítis- engla í Malmd. Fjórir almennir borgarar slasast. ... ■ ' . imber ára meölimur Banditos skotinn I bíl sínum í Ála- borg. 1997 :úar Thrysöe Svendsen, 26 ára Vitisengill, skotinn til bana I bíl sínum I Álaborg, farþegi særist. Sama dag og jarðarför hans fer fram er ráðist á tvo meölimi Outlaws MC og annar særöur lífs- hættulega og formaöur þeirra fær skot I fótinn. rúar igskeyti er varpaö inn í lögreglu- stööina f Köge) Danpiörku 1 klefa sat Samantekt um stríð Vítisengla og Banditos á Norðurlöndum: Átök sem ekki sér fyrir endann á Síðastliðin tvö ár hafa mótorhjóla- gengin Hells Angels, Vítisenglar, og Banditos borist á banaspjótum. í fyrra náði stríð þetta hámarki i fjölmiðlum þegar fréttir bárust af skötárásum á alþjóðaflugvöllum og eldflaugaárásum í miðjum íbúðahverfum. Átökin halda áfram og er langt frá því að vera lok- ið. Þau eiga rót sína í erjum þessara klúbba í Bandaríkjunum allt frá sjö- unda áratugnum. Við skulum aðeins skoða sögu þeirra. unum einum. Höfuðstöðvar Vítisengla eru í Oakland i Kaliforníu. Þaðan er um 90 klúbbum og eitthvað um 1.500 meðlimum stjórnað. Auk þess eru bæði reynsluklúbbar, en það eru klúbbar sem eru á leiðinni að verða Vítisengla-klúbbar, og styrktar- klúbbar og er fjöldi þeirra mikill. Þetta er því án efa öflugasta mótor- hjólaklikan í heiminum í dag. Forsagan Eins og áður sagði hafa Vítisengl- ar og Banditos vakið mesta athygli á sér imdanfarið í Skandinavíu. Forsaga málsins er þó meiri. Á miðjum níunda áratugnum börðust Vítisenglar og Bullshit um eitur- lyfiamarkaðinn í Danmörku og end- aði það með þvi að helstu leiðtogar Bullshit voru drepnir og klíkan leystist upp. Sumir fyrrverandi fé- Frá vettvangi eins voöaverkanna sem framin hafa veriö í stríði Vítisengla og Banditos á Noröurlöndum. Hér breiöa lögreglumenn yfir lík Uffe Larsen, foringja Banditos sem veginn var á Kastrup-fiugvelli í mars á síðasta ári. Vítisenglarnir Nafnið Hells Angels má rekja aft- ur til fyrri heimsstyrjaldarinnar. í gamalli mynd með Jean Harlow frá 1930 er fjaÚað um flugsveit sem stað- sett var í Norður-Kaliforníu í fyrri heimsstyrjöldinni og kallaðist hún „Hells Angels“. Nafnið skýtur síðan aftur upp kollinum í heimsstyrjöld- inni síðari og þá er það sprengjuflug- sveit B-17 véla sem tekur það upp. Þeir fundu sig ekki i þjóðfélagi eftir- stríðsáranna og urðu nokkurs konar útlagar. Smám saman fjölgaöi klúbb- unum og félögum þeirra og á sjötta áratugnum voru þeir orðnir nokkuð dreiföir um Kalifomíu. Þá urðu Vít- isenglar skyndilega heimsfrægir svo að segja á einni nóttu. Nokkrir þeirra höfðu verið að skemmta sér í smábæ einum og nauðgað stúlku og með því vakið reiði bæjarbúa. Atvik- iö vakti athygli fjölmiðla og í nokkr- ar vikur voru greinar skrifaðar í helstu blöð og tímarit vestanhafs um hina villtu, „The Wild Ones“, með tilvísun í samnefnda mynd Marlons Brandos. Skyndilega vissu allir hverjir þeir voru og hvað þeir stæðu fyrir. Voru meðlimir Vítisengla ekkert að fara í felur með það. Allt umtalið hafði gert þá alræmda útlaga likt og byssu- bófa villta vestursins og þeir böðuðu sig í ljóma frægðarinnar. Margir þeirra nýttu sér hana og komu m.a. fram í bíómyndum og enn aðrir not- færðu sér hræðsluna sem nafniö Hells Angels vakti og fóra út í skipu- lagða glæpastarfsemi. Eins og með aila svoleiðis starfsemi hefur hún til- hneigingu til að hreiða úr sér og eru nú 32 Vítisengla-klúbbar í Bandaríkj- Banditos Eins og alltaf þegar einhver situr á toppnum er einhver sem vill velta honum úr sessi. Banditos voru stofn- aðir í Houston í Texas árið 1966. Þeir eru mjög útbreiddir í Bandaríkjunum og eru að breiða úr sér um Evrópu og Skandinavíu. Fullgildir félagar eru um 1 þúsund talsins auk þess sem þeir hafa eitthvað um styrktar- og reynsluklúbba. Höfuðstöðvar Banditos eru í Corpus Christi í Texas. Þetta eru hinir tveir stóru en auk þeirra hafa Outlaws, Pagans og Sat- ans Choise náð nokkurri útbreiðslu og átt í stríði við Vítisengla og Band- itos. Forseti Outlaws i Noregi var áður formaður heildarsamtakanna í Bandaríkjunum en flúði land vegna morðákæru. I Kanada náðist að sýna fram á sterk tengsl Satans Choise við ítölsku mafíuna. laga í Bullshit stinga nú aftur upp kollinum í Banditos og reyna að hrifsa aftur til sín það sem frá þeim hafði verið tekið. Með auknum upp- gangi Banditos á Norðurlöndum var stöðu Vítisengla ógnað með afleið- ingum sem öOum eru kunnar. For- sögu málsins má rekja um tuttugu ár aftur í tímann en þá voru Vít- isenglar stofnaðir í Danmörku. Banditos kom sér ekki fyrir þar fyrr en löngu seinna en áður var til klúbbur er nefhdist Bullshit. Árið 1985 náði stríð þeirra há- marki þegar formaður Bullshit, bet- ur þekktur sem Makríllinn, var veg- inn af Jarn „Jönke“ Nielsen, félaga í Vítisenglum í Danmörku. Hann var síðar dæmdur í 16 ára fangelsi. Janke er sá frægasti af núverandi félögum og hefur m.a. gefið út tvær bækur um lífshlaup sitt. Hann er meðlimur í Vítisengla-elítunni, „Filthy Few“, en það kallast þeir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.