Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1997, Blaðsíða 4
LAUGARDAGUR 8. FEBRÚAR 1997 JjV
★
iz
ik
mtir
x ik
Kostnaður við að greiða af greiðslukorti:
Greiðsludreifing
hagstæðari en
skuldabréf eöa víxill
- yfirdráttur á ávísanareikning kemur best út
Það má ætia að margur hafi stun-
ið þungann nú i byijun febrúar þeg-
ar greiðslukortareikningar fyrir
jólaverslunina bárust í pósti. Marg-
ir sjá sér ekki fært að greiða
greiðslukortareikning sinn og leita
því annarra leiða, t.a.m. með að fá
greiðsludreifingu til nokkurra mán-
aða.
í kjölfar rnnræðu um kostnað við
raðgreiðslur kreditkorta hafði DV
samband við íslandsbanka, Búnað-
arbanka, Landsbanka og SPRON til
að fá uppgefið hversu miklir vextir
væru á raðgreiðslum og hvort það
gæti e.t.v. verið að hentugra væri að
taka skuldabréf til greiðslu á kredit-
kortareikningi.
í heildina virðast niðurstöður
sýna að greiðsludreifing sé hagstæð-
asti og jafnframt þægilegasti
greiðslumátinn, enda þarf oft lítið
meira til en eitt simtal. Vextir eru
aftur á móti mjög háir, eða á bilinu
15,9% og upp í 16,25%. Sé tekið
skuldabréf fýrir upphæðinni kemur
greiðandi verr út vegna ýmiss kon-
ar aukakostnaðar. Þar er átt við
kostnað á borð við lántökugjald og
stimpilgiald sem sett eru á öll lán,
einnig skammtímalán eða svoköUuð
neyslulán, sem eru dýrustu lán sem
greiðandi getur tekið í banka. Hvað
víxla varöar eru þeir enn dýrari og
ráðleggja bankamir eindregið að
leitað sé annarra leiða. Aftur á móti
getur verið heppUegt að taka yfir-
dráttarlán sem gefur greiðanda
möguleika á að stjóma endur-
greiðslunni sjálfur að miklu leyti.
Sömuleiðis geta yfirdráttarlán verið
heldur ódýrari kostur ef hægt er að
halda heimUd í sömu upphæð og
skuld.
DV bjó til einfalt dæmi um ein-
Lántökugjald
- miöaö viö 200.000 kr. lán. Meöaltal tekiö á SPRON,
Búnaöarbanka, íslandsbanka og Landsbanka íslands -
16.000
14.000
12.000
10.000
8.000
6.000
4.000
2.000
0
Skuldabréf
til 6 mánaba
Greiösludreiflng
kredltkorts
tll 6 mánaöa
Hér má sjá meöaltalskostnaö hjá bönkunum fjórum viö aö greiöa upp 200
þúsund króna greiðslukortareikning miöaö viö fjórar greiösluleiöir. Eins og
sjá má er mjög hentugt aö greiöa meö yfirdráttarláni en greiösludreifing fylg-
ir þar fast á eftir.
stakling sem fékk greiðslukorta-
reikning upp á 200 þúsund krónur í
byrjun febrúar og sá sér ekki fært
að greiða hann upp. Hér á töflunni
má sjá þann kostnað sem viðkom-
andi þarf að bera í hverjum banka
kjósi hann greiðsludreifingu í 6
mánuði eða að taka skuldabréf eða
víxil upp á 6 mánuði.
-ggá
Loðnuaflinn yfir 600 þúsund tonn
DV, Akureyri:
Um hádegi í gær nam loðnulönd-
un íslenskra skipa á vertíðinni 597
þúsund tonnum, og hafði 124 þús-
und tonnum verið landað frá ára-
mótum.
Aflinn í gær var þó talsvert meiri
þvi í þessa tölu vantar afla þeirra
skipa sem voru á landleið í gær eft-
ir mjög góða veiði í fyrrinótt út af
Homafirði, og er heildarafli ís-
lenska loðnuveiðiflotans því kom-
inn vel yfir 600 þúsund tonn.
Ef afli erlendra skipa er tekinn
með hafa borist alls 658 þúsund
tonn á land á vertíðinni. Mestu
hefur verið landað á Eskifirði eða
25.557 tonnum, á Neskaupsstað
19.610 tonnum, á Seyðisfirði
17.606 tonnum og á Fáskrúðsfirði
13.129 tonnum.
-gk
Baðkar
Stærð 170x70 cm,
Handlaug
á vegg
43x55 cm
WC
í vegg eða gólf
með vandaðri
harðri setu
í sama lit.
ÖWt»Wn®r
sama aði'a,
trv99‘r*°
áferð og
'j^fYRlRAOe/y^
RAÐGREIÐSLUR
trygging
SIÐUMULA 34 (Fellsmúlamegin) • SIMI 588 7332
OPIÐ: MÁNUD. - FÖSTUD. 9-18 • LAUGARDAG 10-14
Háskólaráð samþykkir tillögur um Námsnet við Háskóla íslands:
Hundrað nýjar nám-
skeiðasíður fyrsta árið
Háskólaráð samþykkti á fúndi
sínum í fyrradag að stofhaður yrði
starfshópur um Námsnet Háskóla
íslands. Hann hefði það hlutverk að
hrinda í framkvæmd stefiiu Háskól-
ans í upplýsingamálum, hvað varð-
ar kennslu og nám. Þá er það lagt til
að Háskólinn komi á fót stoðkerfi
sem hafi það að markmiði að að-
stoða kennara við að koma efni
tengdu námskeiði á Intemetið.
Starfshópurinn er skipaður fulltrú-
um Upplýsingaþjónustu HÍ, kenn-
ara og nemenda.
Tilgangurinn er sagður sá að nýta
upplýsingatæknina sem best við
kennslu og nám, rannsóknir og
stjómun, skipulag og skrifstofuhald,
samskipti stúdenta og kennara,
samskipti vísindamanna innan-
lands og utan og hvers kyns upplýs-
ingaöflun.
í greinargerð með þessari sam-
þykkt er sagt að hún sýni, svo ekki
verði um villst, að háskólamenn
hafi áttað sig á þeim möguleikum
sem upplýsingatækni nútímans
skapi til að bæta kennsluhætti.
Margir erlendir háskólar séu nú
þegar famir að nýta sér Intemetið í
ríkum mæli við kennsluna og að
eðlilegt sé að Háskóli íslands sé í
fararbroddi í þessum efnum hér á
landi og veröi ekki eftirbátur er-
lendra háskóla. Stúdentar era mjög
áhugasamir um þessa þróun.
Á vegum Stúdentaráðs hefur nú í
vetur starfað hópur um það sem
stúdentar kalla Námsnet Háskóla ís-
lands. Hugmyndin felur í sér fram-
tíðarsýn stúdenta á nýtingu upplýs-
ingatækninnar við kennslu og nám
í skólanum. Með stoðkerfinu á að
stíga fyrsta skrefið í þá átt að koma
Námsnetinu á fót og með því er öll-
um háskólakennurum, sem áhuga á
því að koma námsefni á Intemetið,
en skortir þekkingu til þess, gert
það kleift með lítilli fyrirhöfn.
Raunhæft markmið fyrir fyrsta
starfsár stoðkerfisins er að á vegum
þess verði komið 100 nýjum nám-
skeiðasíðum.
Fyrstu síðumar mun forstöðum-
aður Upplýsingaþjónushmnar
vinna og verða þær fyrirmynd aö
ööram síðum. Hugmyndin er sú að
fá stúdenta sem kunna til verka til
þess að setja námskeiðasíðurnar
upp. Þar sem síðumar era staðlaðar
í uppbyggingu er hvorki um flókið
né tímafrekt verk að ræða og kostn-
aður í lágmarki miðað við það sem
gengur og gerist.
-sv
75 ára leigubílstjóri:
Kærður fyrir að
neita að hætta
akstri
„Ég var kallaður í dómhúsið á
fimmtudag vegna þess að ein-
hverjir leigubílstjórar hafa kært
mig fyrir að neita að hætta
akstri. Ég mun fara með þetta
mál fyrir öll dómstig ef þess ger-
ist þörf,“ sagði Sigurður Jónsson,
75 ára leigubílstjóri, sem neitar
að hætta akstri sökum aldurs.
Reglugerð segir að menn
skuli hætta þegar þeir verða 75
ára. Sigurður vill að líkamlegt
og andlegt ástand manna ráði
þvi hvenær þeir hætta. Sigurð-
ur hefur ekið leigubíl á BSR í 40
ár en nú er hann einn og sér en
formsins vegna skráður á Litiu
bílastöðinni. -S.dór