Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1997, Blaðsíða 25
JLlV LAUGARDAGUR 8. FEBRÚAR 1997
^kóngafólk
Fyrirhuguð heimsókn ísiensku forsetahjónanna þegar farin að vekja athygli í Noregi:
Skammarlegt að konungshöllin er ónothæf
- í staðinn verður tekið á móti Úlafi Ragnari og Guðrúnu Katrínu á sveitasetri skammt frá Úsló
DV, fJoregi:_________________________
„Hvemig er hann þessi nýi for-
seti ykkar. Hann virkar reffilegur.
Og forsetafrúin? Á hún að vera
svona ný Vigdís? Það væri nú eitt-
hvað annað ef við gætum bara valið
okkur svona fólk i stað þess að sitja
alltaf uppi með sömu konungshjón-
in, ha?!“. Svona ganga samræður
íslendinga og Norðmanna
þessa dagana. Hitti maður
kunningja á götu byrjar
spurningaflóðið - og ekki
er alveg laust við öfund í
hland við forvitnina.
Hér vita allir að ís-
lensku forsetahjónin era
að koma í heimsókn og
allir vita líka að forsetinn
þarf að feta í fótspor Vig-
dísar Finnbogadóttur. Vig-
dís er enn frægasti íslend-
ingurinn, frægari en Björk og
jafnvel frægari en Snorri
Sturluson. Það leiðir því af
sjálfu sér að fóik er forvitið um
hvort hinn nýi forseti íslands muni
vekja viðlíka athygli um heims-
byggðina og Vigdís gerði.
egskonungs sé einni konu að kenna.
„Það er hún Sonja. Alltaf sama sag-
an með hana,“ segir fólk og á kaffí-
húsum borgarinnar læðast gróu-
sögumar milli borðanna. Það á allt
að vera vegna þess hve Sonja drottn-
ing er snobbuð að ár og
daga tekur að gera
við höllina svo vel
sé. Húsið er
ónothæft
til opin-
berra at-
hafna
þótt kon-
ungs-
hjónin
hafi þar
skrif-
stofú.
Það er
í sjálfu
sér
merkilegt
hvers
vegna Norð-
menn beina
alltaf spjótum
Konungs-
höllin i
lama-
sessi
En þetta er
framtíðar-
músík. Nú
hafa menn
meiri
áhyggjur af
móttökun-
um hér í
Noregi eft-
ir helg-
ina. Það
hefur
nefnilega
um skeið
verið
hálfgert
neyðará-
stand í
opinber-
um mót-
tökumál-
um. Vand-
inn er að
konungshöll-
in, sjálft tákn
konungdæm-
isins hér í
Noregi, er
lokuð gest-
um vegna við-
gerða. Ófáar
oliukrónur hafa
þegar farið í
viðgerðina
sumir segja
þrír milljarð-
ingi að færastu skrautmálarar á
Norðurlöndum hafa setið löngum
stundum viö að handmála veggfóðr-
ið. „Er ekki hægt að kaupa tilbúið
veggfóður í búð?“ spyrja menn. Eng-
inn svarar en hið verður á að kátt
verði í höll konungs á ný.
Fórnarlamb karlrembu
Heimilismál þeirra konungshjóna
eru feimnismál hér í Noregi. Blöðin
fara sér hægt í að fjalla um innan-
hússmálin. Ýmislegt er gefið í skyn
og á dögunum fjallaði Verdens
Gang, stærsta blað Noregs, um
heimsókn íslensku forsetahjónanna
og ástandið í konungshöllinni. Þetta
var gert til að minna menn á að
hallarmálin eru enn í ólestri og hún
Gróa á Leiti rauk þegar upp til
handa og fóta. Henni þótti ástandið
skammarlegt.
Fræðilega þenkjandi menn velta
að sjálfsögðu vöngum yfir því hvers
vegna Norðmenn eru alltaf að heina
spjótum sínum að drottningimni.
Jafnréttissinnar benda á að hér sé
um kunnan karlrembuhátt að ræða,
drottningin sé ákveðin, gáfuð, fylgin
sér og metnaðarfull. Þess vegna sé
hún kölluð frekja. Enn aðrir segja
að orsökin liggi í því að drottning-
in sé ekki konungborin. Hún var
aldrei prinsessa, bara kaup-
mannsdóttir. „Ungfrú Harald-
sen,“ sögðu menn í hæðnistón og
í orðunum lá öfundin. „Hvað er
hún að trana sér fram. Þykist
hún vera eitthvað betri en við
hin?“ spurði fólk, „hún var bara
venjuleg stelpa sem krækti í krón-
prinsinn og það fyrirgefst ekki.“
Vinstri menn eru þó ekki sáttir
við þessa skýringu. Þeir segja að
Sonja hafi ekki verið venjuleg
stelpa heldur hafi hún tilheyrt yf-
irstétt landsins. Þegar hún
krækti í Harald, og allir gera
ráð fyrir að þar hafi hún ráðið
ferðinni, þá hafi þeir ríku og
Ðnu stolið konungdæminu af
alþýðunni.
Úánægja kraumar
undir
Enn eru þeir sem
segja að í gróusögun-
um og gagnrýninni
á Sonju brjót-
ar króna - og oánægja almennings
sér ekki fyrir konungborin.
endann á
verkinu.
Norðmenn era í eðli sínu afar
sparsamir og ofbýðvu- útgjöldin.
Blöðin fara hamforam við og við
vegna braðlsins og óstjómarinnar í
höllinni. Viðgerðarmenn lofa að
taka nú ærlega til hendinni, en ekk-
ert gerist og tekiö verður á móti
Ólafi Ragnari og Guðrúnu Katrínu á
sveitasetrinu að Skaugum, skammt
fyrir utan Ósló. Við höllina er bara
hægt að hafa móttökur utandyra
fyrir siðasakir.
Allt drottningunni að
kenna
En á meðan blöðin skrifa um
kostnaðinn við að lappa upp á höll-
ina stingur almenningur saman
nefium og spyr hvað valdi. Og eins
og fyrri daginn eru menn sammála
um að allt sem miður fer í ríki Nor-
í Noregi í garð konungdæmisins hefur helst bitnaö á Sonju þar sem hún er ekki
drottningunni þegar eitthvað fer
miður hjá konungsfjölskyldunni.
Haraldur konungur er alltaf saklaus
af öllum syndum, en drottningin hef-
ur meðal fólksins fengið hlutverk
vondu stjúpunnar í ævintýrinu.
Ekki trufla Sonju!
Nú er því haldið ffam að iðnaðar-
mennimir sifji löngum stundum að-
gerðalausir í höllinni vegna þess að
drottningin er alltaf að tala við
bömin sín í síma. Hún vill ekki tala
í símann á meðan verið er að saga,
bora og negla. Heill herskari iðnað-
armanna situr því auðum höndum á
meðan drottningin er að fjarstýra
bömum sínum í útlöndum. Ja, ljótt
er ef satt er.
Þá er þvi og haldið fram að
drottning vilji í engu spara við end-
urbæturnar á höllinni. Sparsamir
Norðmenn hugsa til þess með hryll-
fram óánægja almennings með kon-
ungdæmið sjálft. Haraldur konung-
m- er hafinn yfir gagnrýni vegna
þess að hann er konungur og því
láta menn óánægjuna bitna á
drottningunni. Sannleikurinn er sá
að Haraldur konungur er enginn
skörungur. Mörgum Norðmönnum
finnst að hann skorti bæöi alþýð-
leika og persónuleika.
Afi Haralds, Hákon sjöundi, var
að vísu danskur og talaði alltaf
dönsku en hann hafði til að bera
myndugleik og hann sameinaði
þjóðina að baki sér á hernámsárun-
um. Margir Norðmenn áttu erfitt
með að skilja það sem hann sagði en
hann hafði lag á að tala til fólksins
beint frá hjartanu. Haraldur kon-
ungur talar vissulega norsku en
ræður hans bera þess merki að vera
samdar af nefnd embættismanna.
Faðir Haralds, Ólafur fimmti,
fékk viðurnefnið „alþýðukonung-
ur“. „Hann er einn af okkur," sagði
fólk og víst var Ólafur alþýðlegur í
framkomu. Hann gekk á skíðum og
stökk líka á yngri árum. Hann var
ólympíumeistari í siglingum og
lenska forsetann og fylgjast af
áhuga með heimsókn forsetahjón-
anna nú eftir helgina. Þetta verður
eins konar samanburðarheimsókn.
Norskir fjölmiðlar hafa birt viðtöl
Konungshöllin, sjálft tákn konungdæmisins hér í Noregi, er lokuö gestum
vegna viögeröa. Ofáar olíukrónur hafa þegar fariö í viögeröina - sumir segja
þrír milljaröar króna - og sér ekki fyrir endann á verkinu.
leyfði sér aö sofna undir leiðinleg-
um ræðum. Okkar maöur!
Af hverju ekki forseta?
Haraldur konungur hefur aldrei
náð því að slá í gegn með þjóð sinni.
Hann gerir aldrei neitt af sér og
margir óska þess að hann sýni af
sér meiri röggsemi. Aðrir segja að
Haraldur hafi valið sér stíl við hæfi
og hann sé það tákn stöðugleika
sem nútímakonungi ber að vera.
Þessir fylgismenn konungs benda á
að óréttlátt sé að bera hann saman
við föður sinn og afa. Þá voru aðrir
tímar. Norðmenn skilja því upp til
hópa konung sinn og aðeins tveir
stjómmálaflokkar hafa það á stefnu-
skrá sinni að stofna lýðveldi. Það
eru Rauða kosningabandalagið og
Sósíalíski vinstriflokkurinn. Kröfur
um afsögn konungs heyrast þó
aldrei. Enginn vill breyta kerfinu en
ég, íslendingurinn, heyri oft að fólki
finnst það sniðugt að kjósa bara
konunginn á fjögurra ára fresti. Þá
geti menn breytt til og af og til feng-
ið kosningar sem snúast um eitt-
hvað annað en leiðinlega pólitík.
Þetta er ein ástæðan fyrir því að
Norðmenn eru mjög forvitnir um ís-
við Ólaf Ragnar og fjallað vinsam-
lega um land og þjóð. Smugan er
jafnan dregin með en menn gera sér
þó ljóst að deilur um fiskveiðar
verða ekki leystar í samtölum for-
seta og konungs.
Qlafía - stórt nafn í
Oslo
Forsetahjónin munu einnig
heiðra minningu Ólafiu Jóhanns-
dóttur, íslensku prestsdótturinnar
sem árum saman vann að því að
bæta hlut vændiskvenna í Ósló um
og eftir síðustu aldamót. Stytta
hennar stendur þar sem áður var
mesta fátækrahverfi borgarinnar og
enn er rekin í Ósló sjúkrastofnun
kennd við hana. Nafn Ólafíu er
þekkt hér í Noregi þótt flestir ís-
lendingar hafi gleymt henni.
Svo er ferð íslensku forsetahjón-
anna einnig heitið til Björgvinjar
þar sem Ólafur Ragnar hittir starfs-
bræður sína frá árum sínum sem
prófessor. Fomrit koma og við sögu
því Norðmenn ætla að koma þeim
út á tölvutæku formi. Heimsóknin
stendur í þijá daga, frá 11. til 13.
febrúar. Glsli Kristjánsson
Umboö og dreifing: Hafrún María - S. 557 4244
u.c.w.
„LEIRVAFNINGAR
Margir sáu Gauja litla vera vafinn og
missa 29,6 cm í Dagsljósi.
Frábær og nátturuleg líkamsmeðferð sem hreinsar og stinnir
frá toppi til táar. Mesti mældi ummálsmissir er 92 cm eftir
aðeins eittskipti...