Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1997, Blaðsíða 52
LAUGARDAGUR 8. FEBRÚAR 1997 JCj'V
, « tyvikmyndir
*
st
STÆRSTA
TJALDIÐ MEÐ
Thx
DIGITAL
_________SAMANTEKIN RAÐ
Samuel L. Jackson Geena Davis
Fyrir átta
árum missti
hún minnið.
Nú þarf hún
að grafa
upp
fortíðina
áður en hún
grefur hana.
*** 1/2
A.I. Mbl.
***
Ó.H.T. Rás 2
Leikstjóri:
RENNY
HARLIN
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára.
MATTHILDUR
RUGLUKOLLAR
Sími 551 6500
Laugavegi 94
Sýnd kl. 4.45, 6.50,9
og 11.15. B.i. 14 ára.
Sýnd kl. 9 og 11.
B.i. 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 7.
Síðustu sýningar.
Sýnd kl. 2.40 og 5.
Sýnd kl. 7.
Sýnd kl. 9 og 11.
D p rt m o r\ rt i m M
Sími 551 9000
wtwn tmn* mi hs'*
«ISI0*< 8XKHS &.P.SS OlAi í?*h:MT McCtCKC
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Sýnd kl. 3 og 5.
, BLÁR
I FRAMAN
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Sýnd lau. kl. 2.30,
4.45,6.50, 9 og 11.15.
Sun. kl. 4.45, 6.50, 9 k'- 2'30’ 4-45’
og 11.15. 6.50, 9 og 11.15.
Stórskemmtileg og
rómantísk
gamanmynd frá
leikstióra Brother
A fi JI j
Leyndarmál og lygar irkiri-
Mike Leigh hefur meö Leyndarmálum og lygum skapað sína
bestu kvikmynd og er þá af góðu að taka, kvikmynd sem
fyrst og fremst er um persónur og tiifmningar, ákaflega lif-
andi og skýrar persónur sem eru túlkaðar af frábærum leik-
hópi. -HK
Djöflaeyjan irkirk
Nýjasta kvikmynd Friðriks Þórs Friðrikssonar er mikið og
skemmtilegt sjónarspil sem sveiflast á miili gamans og al-
vöru. Gísli Halldórsson og Baltasar Kormákur eru bestir í
sterkum hópi leikara þar sem margar persónur veröa eftir-
minnilegar. -HK
Reykur ★★★
Framúrskarandi vel skrfúð og leikin mynd um fólk í Brook-
lyn sem segir sögur í gríð og erg, sumar sannar en aðrar
ekki. Sprelilifandi og skemmtilegar mannlýsingar.
-GB
Koss dauðans ★★★
Finnski leikstjórinn Renny Harlin er réttur maður á réttum
stað í Kossi dauðans, hraðri spennumynd sem fjallar um
konu sem hefur án sinnar vitundar lifað tvöfóldu lífl. Sér-
lega vel gerð og klippt átakaatriðin. -HK
Matthildur irkir
Danny DeVito, sem bæði leikstýrir og leikur, hefúr gert heil-
steypta ævintýramynd sem gerist i nútímanum og er óhætt
að mæla með Matthildi fyrir alla fjölskylduna. Mara Wilson
i titilhlutverkinu er hvers manns hugljúfi og geislar af leik-
gleði.
Lausnargjaldið krirk
Sérlega vel gerð og spennandi sakamálamynd um bamsrán.
Mel Gibson er öryggið uppmálað í aðalhlutverkinu og Gary
Sinese ekki síðri í hlutverki ræningjans. Góð skemmtun.
-HK
Hringjarinn frá Notre Dame -*--*-*
Nýjasta Disney-myndin hefur klassikina sem fyrirmynd.
Nokkuð skortir á léttleika sem er að fmna í meistaraverkum
Disneys á sviði teiknimynda, en er samt góð, alhliða
skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Oft hefur þó tónlistin
verði betri og skemmtilegri. -HK
Hamsun ★★*
Max Von Sydow fer á kostum sem norski rithöfúndurinn
Knut Hamsun i mynd um eftirmál þess að skáldið lýsti yfir
aðdáun sinni á Hitler og stefnu hans. Um margt áhrifamikil
kvikmynd en óhófleg lengd skemmir fyrir.
-GB
Pörupiltar irki.
Brokkgeng mynd frá Barry Levinson með miklum stjömu-
fans í aðalhlutverkum. Aðalpersónur eru tjórar á tveimur
aldursskeiðum. Fyrri hlutinn þegar flórmenningamir lenda
á betrunarhæli er mun beittari en sá síðari þegar þeir em að
gera upp sín mál. -HK
Banvæn bráðavakt ★★*
Ágætur spennutryllir sem er nokkuö vel uppbyggður og hef-
ur góða stígandi þrátt fyrir að í sögunni sé mjög fátt sem
kemur á óvart. Hugh Grant sýnir betri leik en hann hefur
gert í síðustu myndum sínum. -HK
Dragonheart irki
Dragonheart er ævintýramynd upp á gamla mátann
þar sem nýjustu tækni og brellum er beitt og gengur
myndin ágætlega upp þótt ekki sé hún hnökralaus.
Góður húmor hefur sitt að segja um útkomuna. -HK
mwweM
í Bandaríkjunum
- aösókn dagana 31. janúar til 1. febrúar.
Tekjur í milljónum dollara og heildartekjur.
Aðalpersónurnar í Star Wars, Luke Skywalker (Mark Hamlll), Princess Lela (Carrie
Fisher) og Han Solo (Harrison Ford).
Stjörnustríðið snýr aftur með glæsibrag
Tuttugu árum eftir að Stars Wars var fyrst frumsýnd við mikla hrifningu slær hún aft-
ur í gegn og það á mjög'eftirminnilegan hátt. Hún átti ekki í erfiöleikum meö að hirða
fyrsta sætiö af nýju myndunum og þegar upp var staðið var aösóknin yfir 36 millj-
ónir í dollurum og það er eins og stærstu og vinsælustu myndir dagsins í dag gera
sér vonir um. George Lucas, hugmyndasmiöur Star Wars og leikstjóri, hefur verið að
nostra við Star Wars myndirnar þrjár og bætt örlitlu efni við og eru í Star Wars fjór-
ar og hálf mínúta af filmu sem ekki hefur sést áöur. Það fór mun meira fyrir opnun
myndarinnar nú en fyrir tuttugu árum, 25. maí 1977, þegar hún var aðeins sýnd í
32 kvikmyndahúsum til að byrja meö. Nú var hún sýnd í 2104 kvikmyndahúsumum.
í kjölfarið á Stars Wars fylgja Empire Strikes Back, sem byrjað verður aö sýna 21.
febrúar, og Return of the Jedi sem tekin veröur til sýningar 7. mars. Ef aðsóknin að
Stars Wars verður eitthvað álíka á næstu dögum gæti hún endað sem vinsælasta
kvikmynd sem sýnd hefur verið í Bandaríkjunum en þá þarf hún að fara í 400 millj-
ónir dollara, E.T. er skráð meö 399,8 milljónir dollara í aögangseyri. -HK
Tekjur Heildartekjur
1. (-) Star Wars 35.906 358.646
2. (2) Jerry Magufre 5.183 116.588
3. (6) Scream 4.505 70.363
4. (5) Evlta 4.374 36.750
5. (4) Metro 4.362 24.839
6. (3) Beverly Hills Ninja 4.160 24.363
7. (2) In Love and War 3.478 29.335
8. (7) The Relic 2.833 29.335
9. (9) Michael 2.702 80.319
10. (-) Gridlock'd 2.678 3.603
11. (11) Mother 2.654 12.455
12. (8) Fierce Creatures 2.300 7.122
13. (-) Meet Wally Sparks 2.131 2.131
14. (13) The Engllsh Patient 1.853 39.205
15. (10) Zeus and Roxanne 1.792 5.051
16. (-) Shadow Conspiracy 1.370 1.370
17. (14) Shlne 1.367 14.536
18. (18) Everyone Says 1 Love You 1.309 5.362
19. (12) The People vs. Larry Flynt 1.165 17.816
20. (17) One Fine Day 0.694 43.620
HVERNIG VAR
MYNDIN?
The Mirror Has
Two Faces
Herdís Magnúsdóttir: Mér
fannst hún góð.
Georg Georgsson: Mjög fln, al-
veg frábær.
Margrét O. Magnúsdóttir:
Mér fannst hún góð.
Stefán J. Hreiðarsson: Hún er
mjög góð.