Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1997, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1997, Blaðsíða 31
LAUGARDAGUR 8. FEBRÚAR 1997 39 STÓR- ÚTSALA Frábærir ftWHOSIK vetrarhjólbarðar! | 145R12 -Srtm 3.113 stgr I 185R14 TSSft 4.360 stgr 145R12 155R12 135R13 145R13 155R13 165R13 175/70R13 185/70R13 175R14 -srres- -6^69- -4399- -5^00- -5369- -5339- 6:983- -5390- 3.113 stgr 3.233 stgr 2.990 stgr 3.120 stgr 3.233 stgr 3.320 stgr 3.590 stgr 3.853 stgr 3.920 stgr 185R14 185/60R14 195/60R14 175/70R14 185/70R14 195/70R14 205/75R14 185/65R15 195/65R15 -5344- ss?e -920fr ■frTei- SS44 4.360 stgr 4.367 stgr 4.660 stgr ^ 3.986 stgr 4.127 stgr 4.653 stgr 5.520 stgr 4.657 stgr 5.186 stgr Jeppadekk 25% afsl. 235/75 R 15 kr. 49700 kr. 8.025 stgr. • 30-9.50 R15 kr. 44-95úkr. 8.737 31-10.50 R 15 kr. 42350 kr. 9.487 stgr. • 33-12.50 R 15 kr. 46950kr. 11.662 NYBARÐI GOÐATÚNI 4-6, GARÐABÆ SÍMI 565 86 00 Sendum í póstkt\ö SKÚTUVOGI 2 SÍMI 568 30 80 Sami hraði á ný í síðustu viku tilkynnti fyrirtæk- ið Eurostar að lestir þess undir Ermarsundið væru nú aftur farnar að ganga á fullum hraða. Frá því að eldsvoði varð í göngunum hefur ekki verið hægt að keyra lestimar á fullum hraða og leiðirnar London- Brússel og London-París voru fam- ar á rúmri 354 klst. í stað rétt rúm- lega þriggja tíma. Áskrifendur f°10% aukaafslátt af smáauglýsingum jaZöS Páskaferð um Mývatnssveit Fjölmargir verða á faraldsfæti um páskana, enda gefast á þeim tíma kærkomnir frídagar frá gráma hvers- dagsleikans. Sumir stefna út fyrir landsteinana en aðrir eru meira fyr- ir ferðalögin innanlands. Fjölmargir staðir landsins búa yfir miklum töfrum að vetrarlagi og með- al þeirra eru Mývatnssveit. Hótel Reynihlíð efnir til páskadagskrár í þriðja sinn um næstu páska. Pétur Snæbjörnsson er hótelstjóri í Reyni- hlíð. „Megininntakið í þeirri dagskrá er útivera og gönguferðir með leið- sögn um hina ægifógru náttúru Mý- vatnssveitar. Ingi Gunnar Jóhanns- son og Eyjólfur Kristjánsson verða gestum til skemmtunar, auk þess sem flutt verða fræðsluerindi um náttúru svæðisins. Hótel Reynihlíð er með 41 herbergi, öll með síma, baði og útvarpi. Hótelið hefur einnig fullt veitingaleyfi," sagði Pétur. Píslarganga „Dagskráin hefst á skírdag með skíðagöngu um Reykjahlíðarheiði og boðin er leiðsögn bæði fyrir lengra komna og byrjendur. Þeir sem ekki vilja ganga á skíðum geta rennt sér á snjóþotum og farið á skauta á nær- liggjandi tjörn. Um kvöldið verður fræðsluerindi um jarðfræði Mývatns- svæðisins. Á fóstudaginn langa verður gengin „Píslarganga" umhverfis Mývatn með Snæbirni Péturssyni. Lagt er af stað frá Hótel Reynihlíð kl. 8.30 og farið fótgangandi eftir þjóðveginum umhverfis vatnið. Vegalengdin er 36 km en bíll er með í för og hægt að taka gönguhlé að vild. Nokkrum sinnum er tekið nestishlé, auk þess sem komið er viö á Skútustöðum, drukkið kakó og hlýtt á guðsorð í kirkjunni. Göngunni lýkur við Hótel Reynihlið um kl. 18. Á laugardag eru fimm möguleikar Mývatnssvæðið er fallegt bæði að sumar- og vetrarlagi. í boði. Sá fyrsti er ferð á gönguskíð- um frá Kröfluvirkjun í Snæbjamar- híði, þaðan um eldgosasvæðin við Leirhnúk og þaðan gengið til Reykja- hlíðar. Annar er ganga frá Hvera- rönd um Námaflall og Hverfjall í Dimmuborgir, sá þriðji er vélsleða- ferð í Jökulsárgljúfur með leiðsögn. Fjórði möguleikinn er ferð á snjó- þotum og/eða skautum og sá fimmti er aðgangur að íþróttamiðstöð Skútu- staðahrepps þar sem hægt er að stunda ýmsa boltaleiki og sund. Um klukkan 18 verður gestum kynnt nýjasta tromp Mývetninga í dægradvöl en það er náttúrulegt gufubað og bað í bláu lóni í Bjarnar- flagi. Um kvöldið verður kvöldvaka með óvæntum uppákomum." Skíðaganga „Á páskadagsmorgun er boðið upp á tvær ferðir eftir morgunverð. Önn- ur er skíðagönguferð á Mývatni þar sem komið verður við í nokkrum eyj- um og í Höfða, farið i Ytri-Neslönd og skoðað safn uppstoppaðra fugla. í bakaleiðinni til Reykjahlíðar er kom- ið við í Slútnesi. Hin er bilferð um alla Mývatnssveit með leiðsögn. Far- ið er í Kröflu, Hverarönd, Grjótagjá, Dimmuborgir, Höfða, Skútustaði og fuglasafnið í Neslöndum skoðað. Um kvöldið er hátíðarkvöldverður og eft- ir miðnættið er dansað til klukkan 2. Þar með lýkur skipulagðri dagskrá," sagði Pétur. Gestir þurfa að vera búnir til vetr- arútiveru, með góðan skjól- og hlífð- arfatnað. Göngu- eða fjallaskíði er nauðsynlegt að hafa með og snjóþot- ur og skauta fyrir þá sem það hyggj- ast nota. Hægt er að fá allan búnað leigðan en hann þarf að panta með fyrirvara. Ferðaskrifstofa Guðmund- ar Jónassonar skipuleggur rútuferð í Mývatnssveit af þessu tilefni. -ÍS Betri tíð hjá SAS Skandinavíska flugfélagið SAS átti í töluverðum fjárhags- erfiðleikum um mitt árið 1993 j og skuldaði þá um 16 milljarða i króna. En frá þeim tíma hefur I þróuninni verið snúið við og nú er skuldin kom niður í 2 I milljarða sem þykir ekki mikil upphæð fyrir fyrirtæki af þess- I ari stærðargráðu. Því er jafn- í vel spáð að á síðari hluti ársins 1997 muni SAS verða skuld- laust félag. Verðlækkun Flugvöllurinn við sviss- nesku borgina Genf hefur lækkað flugvallargjöld sín um 10% og jafnframt hefur flugfé- lögum sem hefja flug frá vellin- | um verið boðið að sleppa við I lendingargjöld fyrsta ár starf- | seminnar. Ástæðu þessa má rekja til þess að umferð um flugvöllinn hefur minnkað á I síðustu árum og svissnesk yfir- 1 völd vilja snúa þeirri þróun 1 við. Taprekstur Þýska flugfélagið Lufthansa tilkynnti að 66 milljón marka taprekstur heföi orðið hjá fé- laginu á fyrstu 9 mánuðum síð- asta árs. Tapreksturinn má rekja til offramboðs í vöru- flutningi og lágs verðs af þeim sökum. Risaþota Flugvélaframleiðendurnir Saab Aircraft og Airbus ætla að taka höndum saman við þróun og smíði nýrrar risaþotu (A3XX) sem ætlað er að hafa sætarými fyrir 550 farþega. Hönnunarkostnaður er áætlað- ur rúmur hálfur milljarður króna. Reiðir bændur Stór hópur reiðra bænda hefur teppt vegi að flugvellin- um í Mílanó í nokkra daga til að mótmæla mjólkurkvótum sem Evrópusambandið hefur sett á þá. Þrátt fyrir að þeir séu 3000 talsins hefur þeim ekki alveg tekist að koma í veg fyrir umferð til og frá flugvellinum. Viðbót Breska flugfélagið British Airwa- ys ætlar að bæta við flugleiðum frá London til borganna Glasgow, Barcelona og Lissabon og flogið verður frá Gatwickflugvelli. British Airways er smám saman að flytja starfsemi sína frá Heathrow til Gatwick og nýverið urðu umsvif fé- lagsins umfangsmeiri á síðar- nefnda flugvellinum. Dr-PARTUFlE HONtí KOMG Ö 00 •'HHCiU 3 ÍAiPÍJ iiNUAPORC •* - <} a. 4ö KQAKWMO 3 ÍÚKUOKA 10. I S bOÁHWMG i kaínmanuu KAH >0. 30 Oiíft 01 'f ÍKUli »i iUJ* t •NANOHAI hnom pcnh fcUINC 10. 55 11.00 n . 05 « wn o iMíK m ítín 4 OtUKiHCí.'tí \
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.