Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1997, Síða 27
ÞRIÐJUDAGUR 1. APRÍL 1997
35
Myndasögur
Tilkynningar
Félagsfundur Kvenfélags
Seljasóknar
Kvenfélag Seljasóknar heldur fé-
lagsfund þriðjudaginn 1. apríl kl.
20.30 í Kirkjuraiðstöðinni Selja-
kirkju. Gestur fundarins er Ásta
Óla Halldórsdóttir og mun hún tala
um indverska stjörnuspeki. Gestir
velkomnir.
Orlofsnefnd húsmæöra í
Gullbringu- og Kjósarsýslu
Við förum til Halifax 16. október.
Bókið ykkur sem fyrst hjá Birnu i
síma 421 2248, Sigríði í 423 7584 eða
Völu Báru í 565 8596. Staðfestingar-
fundur í Garðaholti 9. apríl kl. 20.
UPPBOÐ
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Bjarnarbraut 2,
Borgarnesi, sem hér segir á eft-
________irfarandi eignum:__________
1/4 hl. Vallaness f Skilmannahreppi,
þingl. eig. Guðni Þórðarson og Sigrún
Halla Guðnadóttir, gerðarbeiðendur
Gjaldheimtan í Reykjavík og Póst- og
símamálastofnunin, fimmtudaginn 3. apr-
fl 1997 kl. 10.00._________________
Ásvegur 10, spilda úr landi Galtarholts I,
Borgarhreppi, þingl. eig. Kjartan Gústafs-
son, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki ís-
lands, fimmtudaginn 3. aprfl 1997 kl.
10.00._____________________________
Beitistaðir, Leirár- og Melahreppi, þingl.
eig. Guðmundur Óskarsson, gerðarbeið-
andi Sýslumaðurinn í Borgamesi,
fimmtudaginn 3. apríl 1997 kl. 10.00.
Borgarbraut 33, Borgamesi, þingl. eig.
Rafblik hf., gerðarbeiðandi Vátrygginga-
félag íslands hf., fimmtudaginn 3. apríl
1997 kl. 10.00.____________________
Fálkaklettur 8, Borgamesi, þingl. eig.
Völundur Sigurbjömsson, gerðarbeið-
endur Lansbanki Islands og Samvinnulíf-
eyrissjóðurinn, fimmtudaginn 3. aprfl
1997 kl. 10.00.____________________
Hátún úr landi Samtúns í Reykholtsdals-
hreppi, þingl. eig. Einar Steinþór Trausta-
son og Helga Björg Valgeirsdóttir, gerð-
arbeiðandi Sýslumaðurinn í Borgamesi,
fimmtudaginn 3. apríl 1997 kl. 10.00.
Kveldúlfsgata 4, Borgamesi, þingl. eig.
Reynir Ásberg Níelsson, gerðarbeiðandi
Vátryggingafélag íslands hf., fimmtudag-
inn 3. apríl 1997 kl. 10.00._______
Spilda merkt D-13 úr landi Galtarholts
III, Borgarhreppi, þingl. eig. Gíslína
Hallgrímsdóttir, gerðarbeiðandi Búnaðar-
banki fslands, fimmtudaginn 3. apríl
1997 kl. 10.00.____________________
Sumarbústaður nr. 211-0871, ásamt lóð-
arréttindum í landi Jarðlangsstaða í Borg-
arhreppi, þingl. eig. Eggert Sigurðsson,
Þorvarður Sigurðsson, Bima Sigurðar-
dóttir, Pétur Sigurðsson, Linda Sigurðar-
dóttir og Svana Hafdís Stefánsdóttir,
gerðarbeiðandi Max ehf., Skeifunni 15,
108 Reykjavík, fimmtudaginn 3. apríl
1997 kl. 10.00.____________________
Sumarhús nr. 5 og spilda úr landi Vams-
enda í Skouadal, þingl. eig. Öm Stefáns-
son og Stefán Jónsson, gerðarbeiðandi
Gjaldskil sf., fimmtudaginn 3. apríl 1997
kl. 10.00._________________________
Vatnsendahlíð 39, Skorradalshreppi,
þingl. eig. Rúnar Guðjón Rúnarsson,
gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa,
fimmtudaginn 3. apríl 1997 kl. 10.00.
SÝSLUMAÐURINN í BORGARNESI,
STEFÁN SKARPHÉÐINSSON
Leikhús
ÞJÓDLEIKHÚSIE
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00
VILLIÖNDIN
eftlr Henrik Ibsen
Ld. 5/4, örfá sæti laus, Id. 12/4.
KÖTTUR Á HEITU
BLIILKÞAKI
eftir Tennesse Williams.
5. sýn. föd 4/4, uppselt, 6. sýn. sud 6/4,
uppselt, 7. sýn. fid. 10/4, uppselt, 8.
sýn. sud. 13/4, uppselt, 9. sýn. mvd.
16/4.
ÞREK OG TÁR
eftir Ólaf Hauk Símonarson
Aukasýning fid. 3/4.
LITLI KLÁUS OG STÓRI
KLÁUS
eftir H.C. Andersen
Sud. 6/4 kl. 14.00, sud. 13/4, kl. 14.00.
SMÍDAVERKSTÆÐIÐ KL. 20.30
LEITT HÚN SKYLDI
VERA SKÆKJA
eftir John Ford
Ld. 5/4 kl. 15.00, Id. 12/4 kl. 20.30, sud.
20/4 kl. 20.30.
Alhygli er vakin á ab sýningin er ekki
vib hæfi barna. Ekki er hægt ab hleypa
gestum inn í salinn eftir ab sýning
hefst.
Gjafakort í leikhús -
sígild ogskemmtileggjöf.
Miöasalan er opin mánudaga og
þriöjudaga kl. 13-18, frá
miövikudegi til sunnudags kl.
13-20 og til 20.30 þegar
sýningar eru á þeim tíma. Einnig
er tekiö á móti símapöntunum
frá kl. 10 virka daga.
SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200.
Bridge
Firmakeppni
Bridgefélags
Breiðfirðinga
Nú er lokið tveimur kvöldum af
fjórum í fírmakeppni Bridgefélags
Breiðfirðinga. Sveit Bílabúðar
Benna (Rúnar Einarsson) náði mjög
góðu skori á öðru spilakvöldinu og
hefur náð 50 impa forystu á næstu
sveit. Eftirtaldar sveitir náðu hæsta
skorinu á öðru spilakvöldinu:
1. Bilabúð Benna-Rúnar Einarsson
631
2. Bílaréttingar Sævars-Guðrún
Óskarsdóttir 614
3. Stjömublik-Páll Þór Bergsson 581
4. BÚamálun og réttingar-María Ás-
mundsdóttir 558
Staða efstu sveita er nú þannig:
1. Bílabúð Benna-Rúnar Einarsson
1227
2. Stjörnublik-Páll Þór Bergsson
1177
3. Bílamálun og réttingar-María Ás-
mundsdóttir 1158
4. Bílaréttingar Sævars-Guðrún
Óskarsdóttir 1130
5. Toyota P. Samúelsson-Nicolai
Þorsteinsson 1108
6. ALP-Bílaleiga-Sigríður Pálsdóttir
1069
Þriðja spilakvöldið í keppninni
verður fimmtudaginn 3. apríl.
Bróðir okkar og mágur
Aðalsteinn Þór Guðbjörnsson
Spóahólum 14
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 1. apríl
kl. 13.30.
Þeim sem vilja minnast hans er bent á Krabbameinsfélagið.
Hjálmar Guðbjörnsson
Bjarni Guðbjörnsson
Rósa María Guðbjörnsdóttir
Kristín Steinsdóttir
Kristín Hulda Óskarsdóttir
Auðunn Jónsson