Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1997, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1997, Blaðsíða 13
LAUGARDAGUR 5. APRÍL 1997 syiðsljós 13 r Afinn og afabarnið Óneitanlega eru þeir líkir, John Wayne og sonarsonur hans, Ant- hony. Þegar John Wayne kom fyrst fram á hvíta tjaldinu var hann að- eins tvítugur að aldri og ekki er hægt að villast á skyldleika Anthon- ys við hann. Anthony er fyrirsæta John Wayne eins og hann birtist fyrst á hvíta tjaldinu. hjá Ford Models og gengur í við- skiptaskóla. Hann hefur ekki lagt fyrir sig leiklistina eins og afi hans en hyggst þó gera það með tíman- um. Faðir Anthonys, Patrick Way- ne, gerðist einnig leikari. Þegar gamla kempan, John Way- ne, lést árið 1979, þá 72 ára að aldri, haföi hann gert 135 kvikmyndir. Anthony Wayne, barnabarn Johns Waynes, er lifandi eftirmynd afa síns. Asdís María Franklin ástfangin upp fvrir haus sín mál sem jafnaldrar hennar hafa kannski ekki prófað enn þá. „Ég hef kynnst ólíkri menningu og lært önnur tungumál. Ég veit ekki hvað framtíðin ber í skauti sér. Mig langar jafnvel að vinna í garð- rækt í sumar og kynnast íslensku sumri á ný. Ég er ákveðin í að klára stúdentsprófið og sjá síðan til hvort ég held áfram á fyrirsætubrautinni. -em Ásdís María Franklin er ástfangin upp fyrir haus en kærastinn heitir Haukur Garðarsson frá Raufarhöfn. DV-mynd BG „Ég er ástfangin upp fyrir haus núna en samband okkar er auðvitað mjög nýtt og við erum enn þá að kynnast," segir stúlkan með álfa- andlitið, fyrirsætan Ásdís María Franklin. Ásdís María er sest aftur á skólabekk en hún hefur talsvert starfað sem fyrirsæta á erlendri grundu með góðum árangri. „Mig langar til þess að vera heima um tíma og klára mennta- skólann. Ég held áreiðanlega áfram að starfa sem fyrirsæta á sumrin. Ég hef unnið úti sem fyrirsæta und- anfarin fjögur sumur og mig langar til þess að vera á íslandi í sumar. Ég get kannski farið til Suður-Afríku og unnið um jólin en þetta er allt saman óákveðið," segir Ásdís Mar- ía. Ásdís María er einungis átján ára en hóf fyrirsætuferilinn aðeins fjórtán ára gömul. Hún hefur misst úr eitt og hálft ár í skólanum en sit- ur nú í öðrum bekk í MA. Ásdís hef- ur starfað i fjölda landa og borga eins og Mílanó, New York, Tókió, Filippseyjum, Bahamas, Boston, Mónakó, Frakklandi og fleirum. „Mér líður best í Mílanó því ég á fiesta vini þar. Það er ofsalega gaman að ferðast svona á milli staða en þetta er ekki nógu félags- lynt til lengdar því maður ferðast oftast nær einn. Ég er svo ánægð yfir að vera komin heim og hitta alla jafnaldra mína aftur. Ég er náttúrlega bara unglingur enn þá og verð að fá að vera það,“ segir Ásdís María. Ásdís María segist hafa aðra reynslu af lífinu heldur en aðrir jafhaldrar hennar með þessu flakki sínu. Hún hefur orðið að reka sjálfa sig eins og fyrirtæki og sjá um öll s.565 151 5/j Hafriarfjördur - Gardabær Dalshrauni 11 - Hafnarfirdi Reykjavík - Kópavogur Dalbraut 1 - Reykjavík Frábær tilboð Lattu senda þer neim Komdu og sœktu fjölskyldutilboð 16" pizza m/2 álegsteg 890 kr. Ð 6.00 laugard. aga 1.00 18“ Pizza m/3 aleggsteg 12" hvítlauksbrauð, eða margarita, hvítlauksolía og 2 L kók. 18" pizza m/2 áleggsteg 990 kr. 1.790 kr. tf keyptar eru tvœr pizzur þá fœrðu 200 kr. í afslátt (Gildir eingöngu ef sótt er) 16 pizza m/3 áleggsteg. 1.200 kr. Sama
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.