Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1997, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1997, Blaðsíða 52
60 H&ikmyndír ★ -slr STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ I H X Sími 553 2075 THE DEFIiS OWN HARRISON FORD BRAD PITT Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. B.i. 14 ára. LAUGARDAGUR 5. APRÍL 1997 Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. THE CRUCIBLE B-i-12 ára. Sýnd kl. 4.30, 6.50, 9 og 11.20. íi ií J i\ íí J i'J $ ,i StarWars rAðdráttaraflið er enn fyrir hendi, og enn er Star Wars serían mesta geimævintýri sem kvikmyndað hefur verið. Glöggir Stjömustríðsaðdáendur taka eftir atriðum sem urðu skæmm að bráð en hefur nú veriö bætt við og þar sem tölvugrafik hefur komiö í stað módela. Mikil skemmtun fyrir alla aldurshópa.-HK Innrásin frá Mars 'kirk'k Tim Burton sérhæfir sig í endursköpun tímabila, og vinnur hér með geim- og skrimslaæði það sem gekk yfir Bandarikin á 6. áratugnum. Handbragð meistarans leynir sér ekki, og há- punkturinn er Lisa Maria sem Marsbúi í ekta kynbombu-drag- i, sem smyglar sér inn í Hvíta húsið til að ganga frá forsetahjón- unum. -UD Kolya 'k'k'kk Hlý, vel leikin og mannleg kvikmynd sem blandast stjóm- málaástandinu í Tékkóslóvakíu stuttu áður en landið slapp úr járngreipum sovéska hrammsins. Leikur drengsins Andrej Ch'álimon í titilhlutverkinu er einstakur og á hann hug áhorf- enda frá þvi hann birtist fyrst í myndinni. -HK Englendingurinn 'kkki Stórbrotin epísk kvikmynd sem minnir um margt á best heppnuðu stórmyndir fyrri tima. Anthony Mingella á hrós skil- ið bæði fyrir innihaldsríkt handrit og leikstjóm þar sem skipt- ingar í tíma era mjög vel útfærðar. Útgeislun leikaranna er mjög mikil. -HK Undrið ★★ ★ i Frábær áströlsk kvikmynd sem lýsir á áhrifamikinn hátt falli og endurkomu píanósnillings, sem brotnar undan álaginu og eyð- ir mörgum árum á geðsjúkrahúsi. Leikur er mjög góður en eng- inn er betri en Geofrey Rush, sem er einkar sannfærandi i túlk- un sinni á manni, sem er algjört flak tiifmningalega séö. -HK Leyndarmál og lygar ★★★★ Mike Leigh hefur með Leyndarmálum og lygum skapaö sína bestu kvikmynd og er þá af góðu að taka, kvikmynd sem fyrst og fremst er um persónur og tilfinningar, ákaflega lifandi og skýrar persónur sem era túlkaðar af frábærum leikhópi. -HK Kostuleg kvikindi ★★★★ Barátta dýragarðsstarfsmanna um tilverurétt dýragarðs. Dýra- lifsbrandarar era í hverju búri. Dýraverðimir líkjast dýrunum sínum og allir misskilja alla að hætti góðra grínmynda. Dýrin era dýrslega sæt, leikurinn góður og húmorinn góður. -ÚD Evita 'kkrk Ópera Andrews Lioyds Webbers nýtur sín vel í meöfóram Alan Parkers, hvort sem það eru fámenn söngatriði eða stór kóratriði og hin glæsilega tónlist og útsjónarsamir textar era í frábærum flutningi leikhóps sem í fyrstu hefði mátt ætla að ætti litiö sameiginlegt. -HK Málið gegn Larry Flynt irkk Myndin segir frá klámkóngnum Larry Flynt og baráttu hans fyrir réttinum til að klæmast. Woody Harrelson leikur kónginn sjálfan og Courtney Love Altheu konu hans, og eru bæði frábær. Það sem upp úr stendur er lokasenan, þar sem allar fegurstu og hátíðlegustu hugmyndir Bandaríkjamanna um frelsi og réttlæti eru dregnar niður á plan klámsins. -ÚD Múgsefjun ★★★ Meitlaður texti í einu þekktasta leikriti á þessari öld, í deigl- unni, nýtur sin vel í öraggri leikstjóm Nicholas Hytner. Hann fer aldrei út í nein ævintýri i kvikmyndatöku til að dreifa at- hyglinni frá textanum heldur sníður á skynsaman hátt stakk utan um dramað sem mest er i töluðu máli. Leikmyndin er drungaleg eins og tilefni er til og lýsing i takt við efnið. -HK Star Trek: Fyrstu kynni ★★★ Skemmtileg ævintýramynd þar sem tæknihrellur era sérlega góðar og leikur allur til fyrirmyndar. Sagan sem slík skilur ekki mikið eftir sig nema fyrir harða Star Trek aðdáendur, sem era víst orðnir nokkuð margir hér á landi. -HK T0PP 20 í Bandaríkjunum - aðsókn dagana 21.-23.mars. Tekjur í mllljónum dollara,- Brad Pitt í myndinni The Devils Own Devils Own beint í annað sæti Áhorfendur taka nýjustu mynd Jims Carrey, Liar, Liar, og er það mál manna að hún sé hans besta mynd til þessa. Myndin er aðra helgina í röð mest sótta kvikmyndin í Banda- ríkjunum. Innkoman var rúmlega 30 þúsund dollara fyrstu helgina og núna rúmlega 25. Heildarinnkoma er um 71 þúsund dollarar. The Devil’s Own, með Brad Pitt og Harrison Ford í aðalhlutverkum, fer beint í annað sætiö og á örugglega eftir að njóta mikillar hylli. Selena dettur niður í 3. sætið og þriðja Star Wars-myndin, Return of the Jedi, fer t það fjóröa. Fjórar aðrar myndir koma beint inn í Topp 20, The 6th Man fer í 6. sæti, Turbo: Á Power Rangers Movie fer í það 7., B.A.P.S. fer f 9. sæti og Cats don’t Dance fer beint í 15. sæti. Tekjur Heildart 1.(1) Llar, Llar 25.377 70.954 2.(-) The Devil’s Own 14.274 18.063 3.(2) Selena 6.138 21.738 4.(3) Return of the Jedi 4.451 298.527 5.(4) Jungle 2 Jungle 4.132 42.095 6.(-) The 6th Man 4.128 4.128 7 ■(-) Turbo: A Power Rangers Movle 3.301 3.301 8.(10) The Engllsh Patlent 3.019 67.599 9-(-) B.A.P.S. 2.742 2.742 10.(5) Prlvate Parts 2.411 38.158 11.(7) Sllng Blade 2.172 15.879 12.(6) Donnie Brasco 1.760 39.102 13.(11) Jerry Magulre 1.647 145.443 14.(8) Love Jones 1.099 9.343 15.(-) Cats don’t Dance 0,940 1.212 16.(9) The Empire Strikes Back 0,928 287.904 17.(14) Shlne 0,797 33.691 18.(12) Mlchael 0,783 92.215 19.(34) Kolya 0,445 2.232 20.(22) 101 Dalmatlans 0,411 134.943 HVERNIG VAR MYNDIN? Spurt á sýningu myndar- innar Metro Sighvatur Jónsson: Hún var ágæt. Mér leist vel á hana. Erlingur Guðleifsson: Mjög góð. Helga Baldvinsdóttir: Mér fannst hún mjög góð. Spennandi og fyndin. Gyða Valdís Guðmundsdóttir: Mjög góð. Rosalega spennandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.