Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1997, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1997, Blaðsíða 49
LAUGARDAGUR 5. APRÍL 1997 Sýningar á Skækjunni hætta eftir apríl. Skækjan: Fimm sýningar eftir Nú eru aðeins fimm sýningar eftir af Leitt hún skyldi vera skækja sem Þjóðleikhúsið hefur sýnt við góða aðsókn. Sýningum lýkur í apríl. Kvennalisti: Um atvinnumál Kvennalistinn stendur fyrir ráðstefnu um framtíðarsýn í at- vinnu- og umhverfismálum i Rúg- brauðsgerðinni, Borgartúni 6, í dag frá 9.30-16. Umhverfismál varða alla. Laugarneskirkja: Enski drengjakórinn Drengjakór Grosfeldsskólans frá Reading á Englandi heldur þriðju tónleika sína hér á landi í Laugarneskirkju kl. 16 í dag. Undur veraldar Kristján Leósson eðlisfræðing- ur flytur fyrirlestur í fyrirlestrar- öðinni Undur veraldcir í Háskóla- bíói kl. 14 í dag. Aðgangur er ókeypis og öllum opinn. Samkomur Skemmtifundur kennara Félag kennara á eftirlaunum stendur fyrir skemmtifundi í dag kl. 14 í Kennarahúsinu við Lauf- ásveg. Dead Sea Apple Hljómsveitin Dead Sea Apple leikur á Gauki á Stöng í kvöld. Leikin verða lög úr ýmsrnn áttum ásamt völdum lögum af nýlegri plötu þeirra. Kringlukráin Hljómsveitin Sín heldur uppi fjörinu á Kringlukránni frá kl. 22 í kvöld og annað kvöld. Viðar Jónsson verður í Leikstofunni í kvöld frá 22. Neskirkja: Hverju breyta bömin? Dr. Sigrún Júlíusdóttir ræðir um það hverju börnin breyta í hjónabandi á fundi í hjónastarfi Neskirkju annað kvöld kl. 20.30. Fundurinn er haldinn í safnaðar- heimilinu og er öllum opinn, ný- bakaðir foreldrar sérstaklega vel- komnir. Á NÆSTA SÖLUSTAÐ EÐA ÍÁSKRIFT í SÍMA 550 5752 umhleypingar Áfram Yfir Norðaustur-Grænlandi er 1.031 mb lægð sem þokast austur. Um 300 km suður af landinu er 994 mb lægð sem hreyfist austsuðaust- ur. Skammt norðaustur af Ný- fundnalandi er 990 mb lægð sem hreyfíst hægt til norðnorðausturs. Veðrið í dag Veðurspá til klukkan 18 í dag ger- ir ráð fyrir austlægri átt, kalda fyrst í stað en hægari síðdegis. Við suður- ströndina verður dálítil slydda eða snjókoma en annars bjartviðri. Hiti verður nálægt frostmarki allra syðst yfir daginn en annars má búast við 1 til 6 stiga frosti. Á höfuðborgarsvæðinu er gert ráð fyrir austangolu eða kalda og skýjuðu með köflum síðadegis. Bú- ast má við umhleypingum fram eft- ir vikunni. Sólarlag í Reykjavík: 18.59 Sólarupprás á morgun: 0.8.18 Síðdegisflóð í Reykjavík: 17.25 Árdegisflóð á morgun: 04.09 Veðrió kl. 12 á hádegi í gœr: Akureyri snjókoma -5 Akurnes snjókoma -1 Bergstaðir snjóél á síð.kls. -4 Bolungarvík snjóél -5 Egilsstaðir snjóél -4 Keflavíkurflugv. snjókoma -1 Kirkjubkl. Raufarhöfn snjókoma -5 Reykjavík úrkoma í grennd 1 Stórhöföi úrkoma í grennd 2 Helsinki snjóél 1 Kaupmannah. skýjaó 8 Ósló skýjað 7 Stokkhólmur hálfskýjaó 7 Þórshöfn alskýjaó 1 Amsterdam hálfskýjaö 7 Barcelona skýjað 19 Chicago skýjaó 13 Frankfurt úrkoma í grennd 8 Glasgow rigning 4 Hamborg hálfskýjaö 8 London skýjaö 11 Lúxemborg hálfskýjaö 7 Malaga léttskýjað 21 Mallorca léttskýjaó 21 París hálfskýjað 11 Róm þokumóða 17 New York léttskýjaó 17 Orlando heiöskírt 14 Nuuk heiðskírt 11 Vín slydduél 5 Washington léttskýjaó 12 Winnipeg þokumóða 1 Stórsveit Reykjavíkur í Loftkastalanum: Tónleikar á afmælisári Stórhljómsveit Reykjavíkur á son og Ragnar Bjamason og Andr- fimm ára afmæli um þessar mund- ea Gylfadóttir syngja með sveit- ir og blæs því til tónleika í dag í inni í dag en þau voru fyrst til að Loftkastalanum kl. 16. Boðið verð- ur upp á þverskurð af því besta frá hljómsveitinni árin fimm. Frum- flutt verður lag eftir Óskar Einars- Skemmtanir syngja með henni í sínum tíma. Þá veröur Stefán S. Stefánsson ein- leikari á tónleikunum en hann hefur verið í hlutverki stjórnanda og hljóðfæraleikara sveitarinnar. Aðgangur er kr. 1.000 og kynnir er Lana Kolbrún Eddudóttir. Stórsveit Reykjavíkur heldur tónleika í Loftkastalanum kl. 16 í dag. Myndgátan r +* + •eypoR- Vinnur með hangandi hendi Myndgátan hér að ofan lýsir oröasambandi. ___ dagsönn Norræna húsið: Kammertríó Þórshafnar I Tórshavnar Kamartrio leikur í Norræna húsinu á morgun kl. 20.30. Tríóið skipa Þau Berghild Poulsen sópran, Árni Hansen, leikur á píanó, og Bjarni Berg sem leikur á klarinett. Á efnis- skránni, sem er mjög fjölbreytt, eru verk eftir L. Cherbini, W. A. Mozart, Fr. Schubert, R. Schumann og að auki verk eftir finnska tónskáldið B. Crusell, | færeysk tónskáld, Eyþór Stefáns- son og eitt grænlenskt verk eftir Jonathan Petersen. Tónleikar ----------------------—— I ITríóið hefur hvarvetna fengið góðar móttökur og er fylista ástæða til þess að hvetja fólk til þess að missa ekki af tónleikun- um. Miðar veröa seldir við inn- : ganginn og kosta kr. 800 (400 fyr- ir börn og námsfólk). Kjarvalsstaðir: Rýmisgler í dag kl. 16 verður á Kjarvals- stöðum opnuð sýning á verkum eftir bandaríska listamanninn Larry Bell, meistara minimalism- ans. Sýningin ber yfirskriftina Rýmisgler og sýndir verða glerskúlptúrar og samklippi- myndir. Sýningin stendur til 11. maí. Við Laugaveg: Portmyndir Markmið sýningarinnar Port- myndir, sem hefst við Laugaveg og Bankastræti í dag, er að fara út úr hefðbundnum sýningarsölum og tengja listina annríki dagsins. Tólf listamenn standa að sýning- unni sem stendur i mánuð. Sýningar Norræna húsið: Börn og unglingar Á morgun verða sýndar þrjár teiknimyndir um múmínálfana fyrir börn og unglinga í Norræna húsinu kl. 14. Aðgangur er ókeyp- is. Margt að gerast í dag kl. 13 verður úrslitaleikur- inn i bikarkeppni karla. Þar mæt- ast í Austurbergi Þróttur, R. og Stjarnan. Klukkan 16 er síðan þriðji leikur Hauka og Stjömunn- ar í úrslitakeppni handknattleiks kvenna. Með sigri tryggja Hauka- stúlkur sér sigur í mótinu. ís- landsmótið i fimleikum verður í Laugardalshöll alla helgina og á morgun fer deildarkeppnin í bad- minton fram 1 TBR- húsinu. Á morgun verða þriðju leikir blakliðanna í úrslitakeppninni. Þróttur, R. og Þróttur, N. mætast kl. 14 í Hagaskóla og ÍS og Víking- ur mætast í Austurbergi kl. 15.30. Iþróttir Klukkan 16 á morgun leika Aft- urelding og KA fyrsta leikinn í úr- slitakeppninni í handknattleik og Keflavik og Grindavík mætast þriðja sinni kl. 16. Keflavík getur tryggt sér titilinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.