Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1997, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1997, Blaðsíða 18
LAUGARDAGUR 5. APRÍL 1997 JjV i8 'iflagur í lífi Dagur í lífi Halls Helgasonar, dagskrárstjóra Bylgjunnar: Varð svangur þegar ég sá Sigga Hall dagskrárstjóra Stöðvar 2, til að fara yflr nokkur mál sem snerta miðlana sameiginlega. Frá Lovísu fór ég svo til Hermanns sem held- ur utan um fjármál Bylgjunnar. Hermann er að verða tilbúinn með nýja stöðu og það gleður mig að upplýsa að við höldum kúrs miðað við áætlanir. Við ákváðum líka að taka okkur væna sneið úr degi eftir helgi til að búa til nýja fjárhagsáætlun fyrir nýsköpunar- verkefni sem Bylgjan er með á prjónunum. Eftir Hermann var ég svo hepp- inn að ná að króa af yfirmann tölvudeildar, framkvæmdastjóra og lögfræðing ÍÚ á einum stað á sama tíma. Það er mjög ólíklegt að þetta takist svona fyrirvaralaust á venjulegum degi. Við þurftum all- ir að koma að máli er lýtur að út- varpstækninni og þar sem ÍÚ er að senda nokkra menn á ráð- stefnu og sýningu NAB (National Association of Broadcasters) í Las Vegas eftir helgi þurfti nauðsyn- lega að fara yfír stöðuna. Þegar ég kom á skrifstofuna aftur var að renna upp sá tími dagsins sem mér þykir bestur til að koma einhverju í verk, þ.e. eftir íjögur. Skrifstofan mín er það sem tímaskipulagningarbæk- ur kalla versta tímaþjófinn, þ.e. opin samstarfsfólkinu allan dag- inn. Ég held hins vegar eðli máls- ins samkvæmt að hún þurfi að vera það. Tímann frá fjögur til sex notaði ég í litlu mikilvægu málin. Það er alltaf endalaus listi af úrlausnarefnum sem hvert um sig tekur lítinn tíma en samtals fylla þau upp í margra daga vinnu. M.a. gekk ég frá kaupum á tónleikaþætti frá útlöndum, svaraði fólki sem hafði verið að sækja um vinnu o.s.frv. Kl. 18.15 settist ég niður til að skrifa þessa dagbók. Ég svaf eins og steinn til kl. 8.15 þegar Jónína vinkona mín á aug- lýsingadeild íslenska útvarpsfé- lagsins hringdi - hún hafði fengið uppljómun varðandi markaðsmál- in á Bylgjunni. Ég kom við á póst- húsinu á leiö í vinnuna til að panta síma í nýja húsið. Konumar á póst- húsinu voru elskulegar og höfnin í Hafnariirði skartaði sínu fegursta, spegilslétt í logninu og sólinni, og ég skildi af hverju Póstur og sími krefst þess að maður mæti í pósthús til að færa símann sinn. Ég hafði verið að ergja mig nokkrum mínútum áður á þeirri þjóðhagslegu óhag- kvæmni sem felst í þvi að boða alla sem þurfa að færa símann sinn niöur á póst- hús til að gera þaö - á ekki síminn að spara manni sporin? Fyrsta mál dagsins var að spjalla við tvo fulltrúa frá Mótorsmiðjunni. Þeir voru komnir til að kanna hvort Bylgjan gæti lagt áróðrinum gegn notkun unglinga á fikniefnum lið. Við ræddum þetta vitt og breitt og hvemig best væri að standa að slíkri umfjöllun. Svo fór ég að sinna símhringing- Blöndal fórum lítillega yfir hug- myndir um beinar útsendingar frá landsbyggðinni á næstunni, ég rabbaði aðeins við fulltrúa frá Við- skiptablaðinu, en Bylgjan er að fara í samstarf við það um við- skiptaþátt, og ekki má gleyma hinum undra- verða tölvupósti sem þarf að lesa og svara. neyti ÍÚ og fá okkur hádegismat í bænum vegna þess hvað það var gott veður. Á Hótel Borg hittum við leikarann góðkunna, Stein Ár- mann, sem mér gafst tækifæri til að bollaleggja með hvemig staðið yrði að næsta þætti af Meira fjöri. Steinn þarf nefnilega að mæta í leikhúsið á laug- ardag og því verður að taka síðasta klukkutímann upp fyrir fram í þetta sinn. Það um, svara skilaboðum og ýta á eftir ýmsum mál-Hallur Helgason skrifar um annasaman dag í lífi um sem ég hef verið að Besserwisser á Borg- vinna í. Sumu er ég að ýta í gang, öðru er verið að reyna að koma inn á mig. Við Gústi tónlistarstjóri spjöll- uðum um nýtt lag með Michael Jackson sem hann stakk upp á að við settum í svokallaða kraft- keyrslu sem ég samþykkti. Það telst alltaf til tíðinda þegar nýtt lag heyrist frá kallinum. Við Margrét inm Svo kom Siggi Hall til skrafs og ráðagerða um laugardagsþáttinn þeirra Eiríks. En einhvern veginn verður maður alltaf svangur þegar maður sér Sigga svo við ákváðum að halda fram hjá Hauki i mötu- sínu sem dagskrárstjóri Bylgjunnar. ég minntist á hestinn sem hann var nýbúinn að kaupa. Honum hafði að vísu þótt of kalt til að fara á bak kvöldið áður en honum hljóp kapp í kinn við tilhugsunina. „Nú þarf ég að koma og kenna þér að gangsetja," sagði Steini sem er annálaður „besserwisser". Hann er búinn að lesa allt sem hönd á festir um hesta, tamningar og jám- ingar (ætlar að jáma allt sjálfur). Hann er bara búinn að eiga hest í fjóra daga og er strax byrjaður að kenna manni. Ég læt mér þetta vel lynda því framsetningin á þessum hestavísdómi er svo launfyndin að ég er búinn að vera með bros á vör síðan ég hitti hann. Við matar- borðið bættust svo i hópinn Helgi Bjöms, nýkominn frá ísafirði, og Pétur formaður sem rekur ferða- heildsölu í Þýskalandi og gist- ir á Borginni þegar hann kemur til íslands. Pétur hefur borið sæmdar- heitið formaður síðan hann var formaður nemendafélagsins í Víði- staðaskóla. Nýsköpunarverkefni Þegar upp á Krókháls var kom- ið fór ég beint á fúnd með Lovísu, Finnur þu fimm breytingar? 405 enhagen K ■ Oenmark • Tel.: 331130 to • Telelax 33 321130 Hádegismaturinn þlnn er tilbúinn! Nafn: _ Heimili: enhagen K • Denmark • Tel.: 3311 3010 • Telefax 33 3211 30 Vinningshafar fyrir fjögur hundruðustu og þriðju getraun reyndust vera: Gló Gló Stefánsdóttir Stefanía Arnarsdóttir Frostafold 21 Rofabæ 43 112 Reykjavík 110 Reykjavík Myndimar tvær virðast við fyrstu sýn eins en þegar betur er aö gáð kem- ur í ljós að á myndinni til hægri hefur fimm atriðum veriö breytt. Finnir þú þessi fimm atriði skaltu merkja við þau með krossi á myndinni til hægri og senda okkur hana ásamt nafni þínu og heimilisfangi. Að tveimur vikum liðnum birtum við nöfh sigurvegar- anna. 1. verðlaun: Kalimar-Spirit AF, 35 mm myndavél frá Radíóbæ, Ármúla 38, að verðmæti 3.995 kr. 2. verðlaun: Tvær Úrvalsbækur að verðmæti kr. 1570, Sekur eftir Scott Turow og Kóli- brísúpan eftir David Parry og Patrick Withrow. Vinningarnir verða sendir heim. Merkið umslagiö með lausninni: Finnur þú finnn breytingar? 404 c/o DV, pósthólf 5380 125 Reykjavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.