Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1997, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1997, Blaðsíða 27
LAUGARDAGUR 5. APRIL 1997 skemmtanir Hjólaskautasöngleikur Webbers á Hótel Islandi: Fjöllistahópur sem starfar á Mallorca „Ég var stödd í sumarfríi á Mallorca og sá þennan hóp skemmta og hreifst af,“ segir Rósa Ingólfsdóttir, leikkona og fjöllistakona, í samtali við Helgarblað DV. Rósa hefur veg og vanda af komu sextán erlendra fjöl- listamanna sem setja upp hjólaskautasöngleikinn Star- light Express á Hótel íslandi 8. og 9. april í tilefni tíu ára afmælis Hótel íslands. Söng- leikurinn er eftir þá félaga Andrew Lloyd Webber og Tim Rice. Um er að ræða ungt fólk frá Ítalíu, Spáni, Danmörku, Hollandi, Belgíu og Þýska- landi en það eru allt skemmt- anastjórar á Cala Barca á Mallorca á Spáni. „Þetta er kraftaverkafólk. Það æfir og flytur tíu söng- leiki á ári á átta mánuðum auk þes að þjóna ferðamönn- unum á ýmsan hátt,“ segir Rósa. Að sögn Rósu hefur aldrei verið settur upp hjólaskauta- Starlight Express er hjólaskautasöngleikur eftir Andrew Lloyd Webber og Tim Rice. söngleikm- á Islandi. Star- light Express hefur gengið í níu ár í London við miklar vinsældir. Að sögn Rósu hefur verið algengt að sömu söngleikirn- ir hafi verið fluttir á Islandi aftur og aftur. Þessi er mjög frábrugðinn öðrum þar sem allir leikaramir eru á rúllu- skautum. Sýningin tekur tæpa tvo klukkutíma en Rósa segir hana afar skemmtilega. í Starlight Ex- press er að finna dans, söng og leik. Byggðar hafa verið brautir af sviðinu og út í sal- inn þannig að listamennim- ir rúlla á meðal fólksins. Mikið verður um reykvélar og ljósaróbóta. „Listamennirnir em mjög spenntir yfir þvi að koma til íslands en þeir dá allir Mezzoforte og Björk. Auk þess róma þeir sem hingað hafa komið fegurð íslenskra kvenna,“ segir Rósa. -em . Y.V .VVV'&' / húsi Ingvars Helgasonar h/f Bílar og kjör við allra hæfi "ki Ory « . AA/y. % Opel Astra ’95, 5 d., 5 g., ek. 35 þús. km. Verð 1.200.000. Volvo 460 ’95, 4 d., 5 g., ek. 42 þús. km. Verö 1.420.000. VW Vento ’93, 4 d., 5 g., ek. 80 þús. km. Verð 1.120.000. Nissan Almera '96, 4 d., ek. 22 þús. km. Verð 1.340.000. BMW '91,4 d., 5 g., ek. 150 þús. km. Verð 1.360.000. *■' / " 1 . . cassa'—:: ) Nissan Sunny '94, 3 d ek. 102 þús. km. Verð 720.000. BMW ’92, 4d.,5g., ek. 63 þús. km. Verö 1.990.000. Nissan Almera ’97, 5 d., 5 g., ek. 3 þús. km. Verð 1.420.000. Nissan Sunny 4x4 ’95, 5 d., 5 g., ek. 30 þús. km. Verö 1.450.000. Hyundai Elantra ’94, 4 d„ ssk., ek. 19 þús. km. Verð 1.150.000. Toyota Hilux ’91,4 d„ 5 g„ ek. 137 þús. km. Verð 1.350.000. Cherokee Wagoneer '88, 5 d„ ssk„ ek. 151 þús. km. Verö 1.200.000. Isuzu Trooper ’89, 3 d„ 5 g„ ek. 130 þús. km. Verð 1.150.000. Lada Sport ’94, 3 d„ 5 g„ ek. 31 þús. km. Verö 560.000. Nissan Patrol 2,8 TD ’96, 5 d„ 5 g„ ek. 26 þús. km. Verð 3.880.000. liíliim Skuldabréf til 48 mán., fyrsta útborgun eftir 6 mán.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.