Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1997, Blaðsíða 53
J>V LAUGARDAGUR 5. APRÍL 1997
* % fc Y,
(jftikmyndir -
HASKOLABIO
Slmi 552 2140
The Devil's Own var frumsýnd í gær:
Hörkuspenna til enda
Verð aðeins 39,90 mín.
Þú þarft aðeins eitt símtal
upplýsingar um allar sýningar
kvikmyndahúsanna»
^KVIKMYNDAsm
STAR TREK
FYRSTU KYNNI
Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.15.
B.í. 12 ara.
Undir fólsku flaggi, The Devil’s Own,
gerist aö litlu leyti á Norður-írlandi en
að öllu leyti í New York. Myndin er
hörkuspennandi og ekki skemmir að
skærustu stjörnur Hollywood sjá um
aðalhlutverkin. Þegar Brad Pitt og
Harrison Ford eru annars vegar er ekki
að því að spyrja, afraksturinn er dúnd-
urkeyrsla og spenna.
Myndin hefst árið 1972 og fylgst er
með Francis „Frankie" McGuire (Brad
Pitt) þegar hann á unga aldri verður
vitni að morði á föður sínum við matar-
borðið. Síðan hverfum við til ársins
1992 í Belfast og nú er Frankie orðinn
fullorðinn stríðsmaður - liðsmaður
ÍRA. Sérsveitin SAS á vegum breska
hersins reynir að koma honum og hans
mönnum fyrir kattarnef en allt kemur
fyrir ekki. Eftir harðvítug og ofsafengin
átök og mikið mannfall kemst Frankie
við illan leik undan.
Breska leyniþjónustan MI5 og breski
herinn eru á hælum hans og okkar
maður ákveður að flýja land. Hann
heldur til New York þar sem hann ætl-
ar að gera upp gamlan vélbát til að geta
flutt STINGER-eldflaugar sem hann ætl-
ar að festa kaup á með hjálp velvildar-
manna ÍRA í stórborginni. Frankie er
komið fyrir hjá góðhjartaðri írsk-amer-
ískri flölskyldu. Tom O’Meara (Harri-
son Ford) leikur heimilisfóðurinn og er
hann lögreglumaður að atvinnu. Þeir
verða fljótt miklir mátar. Þegar Frankie
kemst í kynni við Billy Burke (Treat
Williams) sem ætlar að útvega honum
flugskeytin er Ijóst að kaupin verða
Tvær stórstjörnur leika í The Devil’s Own, Harrison Ford og Brad Pitt. Þeim verður
vel tii vina í myndinni og eiga án efa eftir að komast í hann krappan saman.
ekki auðveld. Frankie getur ekki treyst
Billie þar sem þeim síðarnefnda virðist
liggja eitthvað á að fá greitt fyrir flug-
skeytin. Auk þess sem Frankie er beitt-
ur miklum þrýstingi af Billy og hans
liðsmönnum.
Framleiðandi The Devil’s Own er
Lawrence Gordon og hefur hann fram-
leitt margar af mest sóttu hasarmynd-
um síðustu ára. Leikstjóri er Alan J.
Pakula.
Myndin var frumsýnd í Stjömubíói,
Bíóhöllinni og Laugarásbíói í gærkvöld
og hún verður sýnd í Borgarbíói á Ak-
ureyri 11. apríl. -sv
Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.10
ÍTHX. B.i. 16 ára.
GOSI
Meö íslensku tali.
Sýnd kl. 3.
ISLANDS 1000 ár
Sýnd kl. 2.30.
Synd kl. 3. 9 og 11.10
íwytxxiy
bvoákÍTi.
Everybody
disoppoaíod
Sýnd kl. 4.45, 6.45, 9.15 og 11.05.
Sýnd f A-sal kl. 6.45 og 9.15 f THX
dlgltal.
i í< m r
KOSTULEG KVIKINDI
SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384
*** 1/2 DV *** Rás 2
*** HP *** Bylgjan
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Einnig sýnd laugard. kl. 3.
101 DALMATÍUHUNDUR
Sýnd kl. 5.10, 9 og 11.30
ITHX digital. B.i. 14 ára.
MÁLIÐ GEGN LARRY
FLYNT
Sýnd kl. 9 og 11.30. B.i. 16 ára.
Sýnd kl. 2.45, 5 og 7.
SPACEJAM
Sýnd kl. 2.50.
: KRINGLUBl#
......
KRINGLUNNI 4-6, SÍNII 588 0800
Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9.05 og 11.20
ITHX digital. B.l. 16ára.
Sýnd kl. 9
í THX
digital.
Sýnd kl. 12.45,2.45,4.50,7,
9 og 111THX dlgital.
B.1.12 ára.
Sýnd kl. 1,3,5 og 7
i THX digltal.
Sýnd kl. 11 íTHXdigital.
B.i. 16 ára.
BfAnðul
ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900
UNDIR FÖLSKU FLAGGI
INNRASIN FRA MARS
★**
*★*
★**
Þ.Ó.B
***
E
»**** p?ily,l|ail^ .
Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.15 I
THX digital. B.i. 14 ára.
101 DALMATÍUHUNDUR
Sýnd kl. 2.45, 4.45, 6.50, 9
og 11.10. B.i. 12 ára.
SONUR FORSETANS
Sýndkl. 2.50.
Einnig sunnud. kl. 1.
HRINGJARINN FRÁ
NOTRE DAME
Sýnd m/íslensku tali kl. 3.
Einnlg sunnud. kl. 1.
LAUSNARGJALDIÐ
Sýnd kl. 2.45, 4.50,7 og 9.
Einnig sýnd sunnud. kl. 12.45.
SPACEJAM
Sýnd kl. 9 og 11.10. B.i. 16 ára.
Örfáar sýningar eftir.
DJÖFLAEYJAN
Sýnd kí. 7.15.
Æ'vncrÍEA $
t'4MAXKAEJ'~*a,L
Sýnd kl. 3 og 4.50.
Einnig sunnud. kl. 1.
Sýnd m/lslensku tall kl. 3.
Einnig sunnud. kl. 1.
ÁL!:A13At-íltA 8, 2.ÍM! ■3Tb 9U0
JERRY MAGUIRE
Aösókndrmcstii mvnd
jlltð líma • cnduib.Tttri
utUiiln fvrir all.ir
kynslo^u Toi b«?int á
* loppmn i
illÉBantioi ikjunum
jJKieikstii'ii Goomo
I ucos
% . Ui'i'liiöu
jævlntviíð u
oíjþrpiðljaldí!
Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.30.
SAGA HEFÐARKONU
Tilnefnd til tvennra
óskarsverðlauna
Nicole Kidman - John
Malkovich - Barbara Hershey
Besta erlenda myndin
Sýnd kl. 5,7. 9.05 og 11.10.
LEYNDARMÁL
OG LYGAR
Saga heföarkonu er nyiasta
mynd Jane Campion sem geröi
stórmyndina Pianó. Petta er
mögnuö saga eftir rithötundinn
Henry James um tólk sem kalla
mætti persónuneytendur og um
lif þeirra sem veröur þeim aö
braö.
Sýnd 6og9.10.
Einnig sýnd sunnudag kl. 3.
Sýnd kl. 6.