Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1997, Blaðsíða 54
62
LAUGARDAGUR 5. APRÍL 1997 T*>~\7'
dagskrá laugardags 5. apríl
->
SJÓNVARPIÐ
09.00 Morgunsjónvarp barnanna
Kynnir er Rannveig Jóhannsdótt-
ir.
10.10 Enska knattspyrnan Bein út-
sending frá leik Chelsea og
Arsenal í úrvalsdeildlnnl.
12.00 Hlé
13.35 Auglýsingatfmi • Sjónvarps-
kringlan
13.50 Enska knattspyrnan Bein út-
sending frá leik í úrvalsdeildinni.
16.00 Iþróttaþátturinn
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Ævintýraheimur (23:26) 23.
Prinsinn, svanurinn og soldáninn
(Stories of My Childhood)
Bandarískur teiknimyndaflokkur
byggður á þekktum ævintýrum.
18.30 Hafgúan (25:26) (Ocean Girl III)
Ástralskur ævintýramyndaflokkur
fyrir börn og unglinga.
19.00 Strandveröir (1:22) (Baywatch
VII) Bandarfskur myndaflokkur
um ævintýri strandvarða í Kali-
forníu.
19.50 Veöur
20.00 Fréttir
20.35 Lottó
20.45 Enn ein stööin Spaugstofu-
mennirnir Karl Ágúst, Pálmi,
Randver, Sigurður og Örn
bregöa á leik eins og þeim einum
er lagið.
21.15 Óskalög Tónlistarþáttur þar sem
þekktir söngvarar flytja íslensk
dægurlög viö undirleik hljóm-
sveitar sem þeir velja sjálfir. Að
þessu sinni er gestur þáttarins
Páll Óskar Hjálmtýsson.
21.40 Melvin og Howard (Melvin and
Howard)
Bandarísk óskarsverð-
launamynd frá 1980.
Þetta er gamanmynd um kynni
þeirra auðkýfingsins Howards
Hughes og Melvins nokkurs
Dummars, en um leið háðsádeila
á nútímaþjóöfélagið. Aðalhlut-
verk leika Jason Robards, Paul
Le Mat og Mary Steenburgen.
23.15 Síöasta freisting Krists (The
Last Temptation of Christ) Sjá
kynningu.
01.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
íþróttaþátturinn er á sínum
staö í Sjónvarpinu í dag.
QsTÚO-2
09.00 Meö afa
09.50 Villti Villi
10.15 Bíbí og félagar
11.10 Skippý
11.35 Soffía og Virginía
12.00 NBA-molar
12.25 Sjónvarpsmarkaöurinn
12.50 Babylon 5 (5:23) (e)
13.40 Lois og Clark (2:22) (Lois and
Clark) (e)
14.25 Vinir (1:24) (Friends) (e)
14.50 Aöeins ein jörö
15.00 Lassí (Lassie)
Falleg bíómynd fyrir
alla fjölskylduna um
Lassí og ævintýri
hennar. Sagan fjallar um Turner-
fjölskylduna frá Baltimore sem
sest að í Shenandoah-dalnum
og hyggst hefja nýtt líf. Aðalhlut-
verk: Lassie, Helen Slater og
Frederic Forrest. Leikstjóri:
Daniel Petrie. 1994.
16.35 Andrés önd og Mikki mús
17.00 Oprah Winfrey
17.45 Glæstarvonir
18.05 60mínútur(e)
19.00 19 20
20.00 Seinfeld (22:23)
20.30 Ó, ráöhús! (4:22) (Spin City)
21.00 Njóttu lifsins (Seize the Day)
Sjá kynningu.
I svn
17.00 Taumlaus tónlist.
17.40 Íshokkí. (NHL Power Week
1996- 1997).
18.30 StarTrek.
22.40 Lestin til Peking (Bullet To
Beijing) Spennandi bíómynd frá
1995 um njósnarann Harry Pal-
mer sem leikinn er af Michael
Caine. í öðrum helstu hlutverk-
um eru Jason Connery og Mia
Sara. Leikstjóri: George Mihalka.
Stranglega bönnuð börnum.
00.20 Hin nýja Eden (New Eden)
Þessi framtiðarmynd gerist árið
2237 á afskekktri eyðimerkur-
plánetu. Úrræðalausir fanga
búa þar við ofriki ótíndra glæpa
manna sem herja látlaust á sak
laust fólkið. Aöalhlutverk: Steph
en Baldwin, Lisa Bonet. Leik
stjóri: Alan Metzger. 1994
Stranglega bönnuð börnum.
01.50 Dagskrárlok
Þjálfarinn sýnir áhorfendum
hvaö í honum býr.
19.30 Þjálfarinn (e) (Coach).
20.00 Hunter.
21.00 í fótspor Flynns (In Like Flynn).
Sjónvarpskvikmynd með Jenny
Seagrove, William Espy, Robert
Webber og Eddie Alberi í aöal-
hlutverkum. Terri McLane er ung
og myndarleg stúlka sem starfar
við ýmis verkefni hjá útgáfufyrir-
tæki. Fyrirtækið gefur m.a. út
bækur eftir metsöluhöfundinn
Darryl F. Raymond. Raymond er
raunar dulnefni McLane en yfir-
mönnum hennar er ókunnugt um
þessl tengsli! Til að viða að sér
efni I bækurnar heldur McLane
oft á framandi staði þar sem ýms-
ar hættur bíða hennar. Myndin er
frá árinu 1985 en leikstjóri er Ric-
hard Lang.
22.30 Hnefaleikar. Hnefaleikaþáttur
þar sem brugðið verður upp svip-
myndum frá sögulegum viður-
eignum. Umsjón Bubbi
Morthens.
23.30 Emmanuelle - Vegir ástarinnar
(Emmanuelle - The Meaning of
Love). Ljósblá mynd um hina
kynngimögnuðu Emmanuelle.
Stranglega bönnuð börnum.
1.00 Dagskrárlok.
Robin Williams þykir fara á kostum í kvikmyndinni Njóttu Lífsins.
Stöð 2 kl. 21.00:
Njóttu lífsins með
Robin Williams
Robin Williams leikur
aöalhlutverkið í kvik-
myndinni Njóttu lífsins, eöa Seize the
Day, sem er á dagskrá Stöövar 2 i
kvöld. Þetta er sannkölluð úrvals-
mynd sem segir frá örlögum Tommys
Wilhelms en hann átti um margt
óvenjulega ævi. Fæstir heföu þó kos-
ið að vera í hans sporum þegar útlit-
ið var hvað svartast, atvinnulaus og
án fjölskyldu sinnar. Ekki bættu
draumórar hans úr skák og sú aðferð
að treysta um of á hjálp náungans en
slíkt kann sjaldnast góðri lukku að
stýra. Þegar fertugsafmæli hans var
skammt undan var Tommy svo gott
sem kominn á botninn og þá getur
verið erfitt að snúa við blaðinu. En er
það ómögulegt? Við sjáum hvað setur
í kvöld.
Sjónvarpið kl. 23.15:
Efasemdir Krists
B a n d a -
ríska bíó-
myndin Síðasta freist-
ing Krists, sem var
gerð árið 1988 eftir
bók Nikosar
Kazantzakis, vakti
mikið umtal og deilur
á sínum tíma og
heyrðust þær raddir
meðal trúhneigðra að
í myndinni væri bor-
ið á borð argasta guð-
Kvikmyndin Siöasta freisting
Krists vakti miklar deilur á
sínum tíma.
last. I myndinni segir frá efasemdun- um yngri en
um sem sækja að Jesú
þegar hann gerir sér
grein fyrir að hann er
hinn guðs útvaldi. Leik-
stjóri er Martin Scor-
sese og aðalhlutverk
leika Willem Dafoe,
Harvey Keitel, Barbara
Hershey, Harry Dean
Stanton og David
Bowie. Kvikmyndaeftir-
lit ríkisins telur mynd-
ina ekki hæfa áhorfend-
16 ára.
RIKISUTVARPIÐ FM
92,4/93,5
6.45 Veöurfregnir.
6.50 Bæn: Séra Karl V. Matthíasson
flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Músík aö morgni dags. Umsjón
Svanhildur Jakobsdóttir.
8.00 Fréttir. ,
8.07 Víösjá. Úrval úr þáttum vikunnar.
9.00 Fréttir.
9.03 Út um græna grundu. Þáttur um
náttúruna, umhverfiö og feröa-
mál. Umsjón: Steinunn Haröar-
dóttir. (Endurflutt nk. miöviku-
dagskvöld.)
10.00 Fréttir.
10.03 Veöurfregnir.
10.15 Norrænt. Af músík og manneskj-
um á Noröurlöndum. Umsjón
Guöni Rúnar Agnarsson. (Einnig
á dagskrá á föstudagskvöld kl.
21.15.)
11.00 í vikulokin. Umsjón Þröstur Har-
aldsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá
laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir og auglýsingar.
13.00 Fréttaauki á laugardegi., Frétta-
þáttur í umsjá fróttastofu Útvarps.
14.00 Póstfang 851. Þráinn Bertelsson
svarar sendibrófum frá hlustend-
um. Utanáskrift: Póstfang 851,
851 Hella. (Endurflutt nk. miö-
vikudag kl. 13.05)
14.35 Meö laugardagskaffinu. Söng-
lög eftir Francis Poulenc. Felicity
Lott sópran syngur og Graham
Johnson leikur á píanó.
15.00 Á sjö mílna skónum.
5. þáttur mosaík, leifturmyndir og
stemningar frá Kaupmannahöfn
heldur áfram. Umsjón Sverrir
Guöjónsson.
16.00 Fréttir.
16.08 íslenskt mál. Gunnlaugur Ing-
ólfsson flytur þáttinn. (Endurflutt
annaö kvöld.)
16.20 Tónleikar Kammersveitar
Reykjavíkur. 18. nóvember sl.
Tónjöfurinn Brahms. *Tríó í Es-
dúr op. 40 fyrir píanó, fiölu og
horn Peter Mató leikur á píanó,
Rut Ingólfsdóttir á fiölu og Joseph
Ognibene á horn. Umsjón Þorkell
Sigurbjörnsson.
17.00 Saltfiskur meö sultu. Blandaöur
þáttur fyrir börn og annaö forvitiö
fólk. Umsjón Anna Pállna Árna-
dóttir. (Endurflutt nk. föstudags-
kvöld.)
18.00 Síödegismúsík á laugardegi.
Freddie Hubbard og félagar, José
Feliciano og Rosenberg-tríóiö
leika og syngja.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir.
19.40 Óperukvöld Utvarpsins. Bein
útsending frá Metrópólitan-óper-
unni í New York. Á efnisskrá
Faust eftir Charles Gounod. Flytj-
endur: Margrét: Renée Fleming.
Sióbel: Jane Bunnel. Fást: Ric-
hard Leech. Valentín: Dwayne
Croft. Mefistófeles: Samuel
Ramey. Kór og hljómsveit
Metrópólitan-óperunnar; Julius
Rudel stjórnar. Umsjón Ingveldur
G. Ólafsdóttir.
22.55 Orö kvöldsins. Guömundur Hall-
grímsson flytur.
23.00 Dustaö af dansskónum.
24.00 Fréttir.
0.10 Um lágnættiö. Sinfónía nr. 3 (C-
dúr ópus 32 eftir Nikolí Rimskf-
Korsakov. Rússneska þjóöar-
hljómsveitin leikur; Jevgeníj
Svetlanov stjórnar.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veðurspá.
RAS 2 90,1/99,9
8.00 Fréttir.
8.07 Dagmál. Umsjón Bjarni Dagur
Jónsson.
9.03 Laugardagslíf. Umsjón Hrafn-
hildur Halldórsdóttir.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Helgi og Vala laus á Rásinni.
Umsjón Helgi Pétursson og Val-
geröur Matthíasdóttir.
15.00 Sleggjan. Umsjón Davíö Þór
Jónsson og Jakob Bjarnar Grét-
arsson.
16.00 Fréttir.
17.05 Meö grátt í vöngum. Umsjón
Gestur Einar Jónasson.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veöurfréttir.
19.40 Milli steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Vinsældalisti götunnar. Umsjón
Ólafur Páll Gunnarsson.
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Næturvakt rásar 2. Umsjón
Ævar Örn Jósepsson.
24.00 Fréttir.
0.10 Næturvakt Rásar 2 til kl. 2.00 -
heldur áfram.
1.00 Veöurspá. Fréttir kl. 7.00, 8.00,
9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til
morguns.
2.00 Fréttir.
4.30 Veöurfregnir.
5.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og
flugsamgöngum.
6.00 Fréttir og fróttir af veöri, færö og
flug:
7.00 Fréttlr.
BYLGJAN FM 98,9
9.00 Morgunútvarp á laugardegi. Ei-
ríkur Jónsson og Siguröur Hall,
sem eru engum líkir, meö morg-
unþátt án hliöstæöu. Fróttirnar,
sem þú heyrir ekki annars staöar,
og tónlist sem bræöir jafnvel
höröustu hjörtu. Fróttir kl. 10 og
11.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar..
12.10 Meira fjör. Síödegisþáttur um allt
milli himins og jaröar. Umsjón
meö þættinum hefur hinn geð-
þekki Steinn Ármann Magnússon
og honum til aöstoöar er Hjörtur
Howser.
16.00 íslenski listinn endurfluttur..
19.30 Samtengd útsending frá frétta-
stofu Stöövar 2 og Bylgjunnar..
20.00 Þaö er laugardagskvöld. Helg-
arstemmning á laugardagskvöldi
umsjón Jóhann Jóhannsson
23.00 Ragnar Páll Ólafsson og góö
tónlist.
3.00 Næturhrafninn flýgur. Nætur-
vaktin Aö lokinni dagskrá Stöövar
2 samtengjast rásir Stöövar 2 og
Bylgjunnar.
KLASSIK FM 106,8
Klassfsk tónlist allan sólarhringinn.
15.00-17.45 Ópera vikunnar (e): Otello
eftir Giuseppe Verdi. Upptakan var gerö
í Bologna á Ítalíu haustiö 1996. í titilhlut-
verkinu: Kristján Jóhannsson. Aörir aö-
alsöngvarar: Renato Bruson og Kallen
Esperian. Stjórnandi: Christian Thielem-
an.
SIGILT FM 94,3
6.00 Vínartónlist í morgunsáriö, Vínar-
tónlist viö allra hæfi 7.00 Blandaöir tón-
ar meö morgunkaffinu. Umsjón: Har-
aldur Gíslason. 9.00 í sviösljósinu. Dav-
íö Art Sigurösson meö þaö besta úr óp-
eruheiminum, söngleiki o.fl. 12.00 í há-
deginu á Sígilt FM. Létt blönduð tónlist.
13.00 Hitt og þetta. Ólafur Elíasson og
Jón Sigurösson. Láta gamminn geisa.
14.30 Úr hljómleikasalnum. Kristín
Benediktsdóttir. Blönduö klassísk verk.
16.00 Gamlir kunningjar. Steinar Vikt-
ors leikur sígild dægurlög frá 3., 4. og 5.
áratugnum, jass o.fl. 19.00 Sígilt kvöld á
FM 94,3, sígild tónlist af ýmsu tagi. 22.00
Listamaöur mánaöarins. 24.00 Nætur-
tónleikar á Sígilt FM 94,3.
FM957
07:00 Fréttayfirlit 07:30
Fréttayfirlit 08:00 Fréttir
08:05 Veöurfréttir 09:00
MTV fréttir 10:00 íþróttaf-
réttir 10:05-12:00 Valgeir
Vilhjálms 11:00 Sviösljós-
iö 12:00 Fréttir 12:05-13:00 Áttatíu og
Eitthvaö 13:00 MTV fréttir 13:03-
16:00 Þór Bæring Ólafsson 15:00
Sviösljósiö 16:00 Fréttir 16:05 Veöur-
fréttir 16:08-19:00 Sigvaldi Kaldalóns
17:00 íþróttafréttir 19:00-22:00 Betri
Blandan Björn Markús 22:00-01:00
Stefán Sigurösson & Rólegt og Róm-
antískt 01:00-05:55 T.S. Tryggvasson.
AÐALSTOÐIN FM 90,9
10-13 Einar Baldursson. 13-16 Heyr
mitt Ijúfasta lag. (Ragnar Bjarnason).
16-19 Ágúst Magnússon. 19-22
Magnús Þórsson. 22-03 Kúrt viö
kertaljós. (Kristinn Pálsson).
X-ið FM 97,7
07.00 Raggi BÍöndal. 10.00 Birgir
Tryggvason. 13.00 Sigmar Guö-
mundsson. 16.00 Þossi. 19.00 Lög
unga fólksins. 23.00 Sérdagskrá X-
ins. Bland í poka. 01.00
Næturdagskrá.
UNDINFM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
Stjörnugíöf
Kvikmyndir
1 Sjónvarpsmyndir
IUU.
FJÖLVARP
Discovery
15.00 Winos over Africa 16.00 Africa the Hard Way 17.00
Africa the Hard Way 18.00 Skeietons in the Sand 19.00
History's Turning Points 19.30 The Mystery of Twisters 20.00
Extreme Machines 21.00 Nightfighters 22.00 Medical
Detectives 22.30 Medical Detectives 23.00 The World of
Nature O.OOCIose
BBC Prime
4.00TheLearningZone 4.30TheLearningZone 5.00BBC
World News 5.25 Prime Weather 5.30 The Broljys 5.45
Bodger and Badger 6.00 Look Sharp 6.15 Run the Ffisk 6.40
Kevm's Cousins 7.05 Blue Peter 7.25 Granae Hill Omnibus
8.00 Dr Who: The Monster of Peladon 8.25 Style Chailenge
8.50 Ready, Steady, Cook 9.20 Prime Weather 9.25
EastEnders Omnibus 10.45 Style Challenge 11.15 Ready,
Steady. Cook 11.45 Kilroy 12.30 Children? Hospital 13.00
Love Hurts 13.50 Prime Weather 13.55 Mop and Smith 14.10
Get Your Own Back 14.35 Blue Peter 15.00 Grange Hill
Omnibus 15.35 One Man and His Dog 16.00 Top of the Pops
16.30 Dr Who: The Monster of Peladon 17.00 Dad's Army
17.30 Are You Being Served? 18.00 Pie in the Sky 18.50 How
to be a Little S'd 19:00 Benny Hill 19.50 Prime Weather 20.00
Black Adder II 20.30 Franlne Howard Specials 21.00 The
Young Ones 21.35 The Fall Guy 22.05 Very Important Pennis
22.30 Later With Jools Holland 23.30 Prime Weather 23.35
The Learning Zone 0.00 The Learning Zone 1.30 The
Learning Zone 2.00 The Learning Zone 2.30 The Leaming
Zone 3.00 The Learning Zone 3.30 The Leaming Zone
Eurosport
6.30 Basketball 7.00 Fun Soorls 8.00 Fun Sports 9.00 Cart
10.00 Speed Skating 97 Team Short Track World
Championships 12.30 Roller Skating: Super Roller in Line
13.30 Fencing: 1997 Grand Prix 14.30 Trickshot: World
Championship 16.00 Cart 17.00 Mighty Man Contest - Force
Basque 18.00 Strongest Man 19.00 Rallv: World Cup For
Cross-Count^ Rallies 19.30 Stock Car: Rrst World Indoor
Stock Car Championships 22.00 Water Polo: European
Waterpolo Champions League - Final Four 23.00 Darts: Darts
European Championships 0.00 Close
MTV
5.00 Morning Videos 6.00 Kickstart 8.30 Snowball 9.00
MTV’s European Top 20 Countdown 11.00 MTV Hot 12.00 U2
Day 15.00 Hitlist UK 16.00 Road Rules 3 16.30 MTV News at
Night Weekend Edition 17.00 Xelarator 19.00 U2 Special 20.00
Les Ðances D'or 21.00 MTV Unplugged 22.00 Yo! 2.00 Chill
Out Zone
Sky News
5.00 Sunrise 8.30 The Entertainment Show 9.00 SKY News
9.30 Fashion TV 10.00 SKY News 10.30 SKY Destinations
11.30 Week in Review 12.00 SKY News 12.30 ABC Nightline
13.00 SKY News 13.30 Newsmaker 14.00 SKY News 14.30
Century 15.00 SKY News 15.30 Week in Review 16.00 Live at
Five 17.00 SKY News 17.30 Target 18.00 SKY News 18.30
Sportsline 19.00 SKY News 19.30 The Entertainment Show
20.00 SKY News 20.30 Walker's World 21.00 SKY National
News 22.00 SKY News 22.30 Sportsline Extra 23.00 SKY
News 23.30 SKY Destinations 0.00 SKY News 0.30 Fashion
TV 1.00 SKY News 1.30Century 2.00SKYNews 2.30 Week
inReview 3.00SKYNews 3.30 SKY Worldwide Report 4.00
SKY News 4.30 The Entertainment Show
TNT
20.00 The Tlme Machine 22.00 The Dirtv Dozen 0.35 The Day
They Robbed the Bank 2.05 The TimeNlachine
CNN
4.00 World News 4.30 Diplomatic Licence 5.00 World News
5.30 World Business This Week 6.00 World News 6.30 World
Sport 7.00 World News 7.30 Style 8.00 World News 8.30
Future Watch 9.00 World News 9.30 Travel Guide 10.00
World News 10.30 Your Health 11.00 World News 11.30 World
Sport 12.00 World News 12.30 Inside Asia 13.00 Larry King
14.00 World News 14.30 World Sport 15.00 Future Watcn
15.30 Earth Matters 16.00 World News 16.30 Global View
17.00 World News 17.30 Inside Asia 18.00 World Business
This Week 18.30 Computer Connection 19.00 Larry King 20.00
World News 20.30 Best of Insight 21.00 Early Prime 21.30
World Sport 22.00 World View 22.30 Diplomalic Licence 23.00
Pinnacle 23.30 Travel Guide 0.00 Prime News 0.30 Inside
Asia I.OOLarryKingWeekend 2.30 Sporting Life 3.00 Both
Sides 3.30 Evans and Novak
NBC Super Channel
4.00 Executive Lifestyles 4.30 NBC Nightly News Wíth Tom
'Xpres: ..........
Brokaw 5.00 Travel Xpi
Vk
_________________ iress 5.30 The McLaughlin öroup 6.00
Hello Austria, Hello Vienna 6.30 Europa journal 7.00 Users
Group 7.30 Computer Chronicles 8.00 Internet Cafe 8.30 At
Home 9.00 Super Shop 10.00 US PGA Tour 11.00 NHL Power
Week 12.00 NCAA Basketball 14.00 Europe á la carte 14.30
Travel Xpress 15.00 The Best of the Ticket NBC 15.30 Scan
16.00 The Site 17.00 National Geographic Television 18.00
Nationa! Geographic Television 19.00 Profiler 20.00 The
Tonight Showwith Jay Leno 21.00 Late Night With Conan
O'Bnen 22.00 Talkin' Jazz 22.30 The Ticket NBC 23.00 The
Tonight Show With Jay Leno 0.00 Internight Weekend 1.00
Talking With David Frost 2.00 Talkin' Jazz 2.30 Executive
Lifestýles 3.00 Taiking With David Frost
Cartoon Network
4.00 Spartakus 4.30 Little Dracula 5.00 The Fruitties 5.30
Thomas the Tank Engine 6.00 Tom and Jerry 6.30 Droopy:
Master Detective 7.00 Scooby Doo 7.30 Bugs Bunny 7.45
Two Stupid Dogs 8.00 The Mask 8.30 Dexfer's Laboratory
8.45 World Premiere Toons 9.00 The Real Adventures of
Jonny Quest 9.30 Tom and Jerry 10.00 The Jetsons 10.30 The
Addams Family 10.45 Dumb and Dumber 11.00 The New
Scooby Doo Mvsteries 11.15 Daffy Duck 11.30 The Flintstones
12.00 Pirates ol Dark Water 12.30 World Premiere Toons 13.00
Little Dracula 13.30 The Real Story of... 14.00 Ivanhoe 14.30
Droopy 15.00 Hong Kong Phooev 15.30 The Jetsons 16.00
Tom and Jerry 16.30 The Real Adventures of Jonny Quest
17.00 The Mask 17.30 The Flintstones 18.00 Scodoy Doo
18.30 Cow and Chicken 18.45 World Premiere Toons 19.00
The Bugs and Daffy Show 19.30 Two Stupid Dogs Discovery
Sky One
____________________30 FreeWilly.8.0L ......___________
Chronicles. 9.00 Quantum Leap.íO.OO Kung Fu: Legends of
the Hidden City. 11.30 Sea Rescue. 12.00 World Wrestling
Federation Blast off. 13.00 World Wrestling Federation ChaF
lenge. 14.00 Star Trek: Originals. 15.00 Star Trek: The Next
Generation. 16.00 Star Trek: Deeg Space Nine. 17.00 Star
Trek: Voyager. 18.00 Kung Fu. 19.00 Hercules: The Legendary
Journeys. 20.00 Coppers. 20.30 Cops I og.ll. 21.30 Serial Kill-
ers. 2200 Law & Order. 23.00 The Red Shoe Diaries. 23.30
The Movie Show. 24.00 Wild Oats. 0.30 LAPD. 1.00 Dream on.
1.30 Smouldering Lust. 2.00 Hit Mix Long Play.
Sky Movies
5.20 The Ladies Man 7.00 Howard:A New Breed of Hero 9.00
Princess Caraboo 10.45 The New Ádventures of Pippi
Langstocking 12.30 Walk Like A Man 14.00 HowardA New
Breed of Hero 16.00 Princess Caraboo 18.00 Getting Even
with Dad 20.00 The Quick and the Dead 22.00 Alien Abduct-
lomlntimate Secrets 23.30 Rooftops 1.05 Some Kind of Mirade
2.40 Garbo Talks
Omega
07.15 Skiákynningar 09.00 Heimskaup-sjónvarpsmarka&ur
20.00 Ulf Ekman ZD.30 Vonarljós 22.30 Praise the Lord.