Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1997, Side 49

Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1997, Side 49
LAUGARDAGUR 5. APRÍL 1997 Sýningar á Skækjunni hætta eftir apríl. Skækjan: Fimm sýningar eftir Nú eru aðeins fimm sýningar eftir af Leitt hún skyldi vera skækja sem Þjóðleikhúsið hefur sýnt við góða aðsókn. Sýningum lýkur í apríl. Kvennalisti: Um atvinnumál Kvennalistinn stendur fyrir ráðstefnu um framtíðarsýn í at- vinnu- og umhverfismálum i Rúg- brauðsgerðinni, Borgartúni 6, í dag frá 9.30-16. Umhverfismál varða alla. Laugarneskirkja: Enski drengjakórinn Drengjakór Grosfeldsskólans frá Reading á Englandi heldur þriðju tónleika sína hér á landi í Laugarneskirkju kl. 16 í dag. Undur veraldar Kristján Leósson eðlisfræðing- ur flytur fyrirlestur í fyrirlestrar- öðinni Undur veraldcir í Háskóla- bíói kl. 14 í dag. Aðgangur er ókeypis og öllum opinn. Samkomur Skemmtifundur kennara Félag kennara á eftirlaunum stendur fyrir skemmtifundi í dag kl. 14 í Kennarahúsinu við Lauf- ásveg. Dead Sea Apple Hljómsveitin Dead Sea Apple leikur á Gauki á Stöng í kvöld. Leikin verða lög úr ýmsrnn áttum ásamt völdum lögum af nýlegri plötu þeirra. Kringlukráin Hljómsveitin Sín heldur uppi fjörinu á Kringlukránni frá kl. 22 í kvöld og annað kvöld. Viðar Jónsson verður í Leikstofunni í kvöld frá 22. Neskirkja: Hverju breyta bömin? Dr. Sigrún Júlíusdóttir ræðir um það hverju börnin breyta í hjónabandi á fundi í hjónastarfi Neskirkju annað kvöld kl. 20.30. Fundurinn er haldinn í safnaðar- heimilinu og er öllum opinn, ný- bakaðir foreldrar sérstaklega vel- komnir. Á NÆSTA SÖLUSTAÐ EÐA ÍÁSKRIFT í SÍMA 550 5752 umhleypingar Áfram Yfir Norðaustur-Grænlandi er 1.031 mb lægð sem þokast austur. Um 300 km suður af landinu er 994 mb lægð sem hreyfist austsuðaust- ur. Skammt norðaustur af Ný- fundnalandi er 990 mb lægð sem hreyfíst hægt til norðnorðausturs. Veðrið í dag Veðurspá til klukkan 18 í dag ger- ir ráð fyrir austlægri átt, kalda fyrst í stað en hægari síðdegis. Við suður- ströndina verður dálítil slydda eða snjókoma en annars bjartviðri. Hiti verður nálægt frostmarki allra syðst yfir daginn en annars má búast við 1 til 6 stiga frosti. Á höfuðborgarsvæðinu er gert ráð fyrir austangolu eða kalda og skýjuðu með köflum síðadegis. Bú- ast má við umhleypingum fram eft- ir vikunni. Sólarlag í Reykjavík: 18.59 Sólarupprás á morgun: 0.8.18 Síðdegisflóð í Reykjavík: 17.25 Árdegisflóð á morgun: 04.09 Veðrió kl. 12 á hádegi í gœr: Akureyri snjókoma -5 Akurnes snjókoma -1 Bergstaðir snjóél á síð.kls. -4 Bolungarvík snjóél -5 Egilsstaðir snjóél -4 Keflavíkurflugv. snjókoma -1 Kirkjubkl. Raufarhöfn snjókoma -5 Reykjavík úrkoma í grennd 1 Stórhöföi úrkoma í grennd 2 Helsinki snjóél 1 Kaupmannah. skýjaó 8 Ósló skýjað 7 Stokkhólmur hálfskýjaó 7 Þórshöfn alskýjaó 1 Amsterdam hálfskýjaö 7 Barcelona skýjað 19 Chicago skýjaó 13 Frankfurt úrkoma í grennd 8 Glasgow rigning 4 Hamborg hálfskýjaö 8 London skýjaö 11 Lúxemborg hálfskýjaö 7 Malaga léttskýjað 21 Mallorca léttskýjaó 21 París hálfskýjað 11 Róm þokumóða 17 New York léttskýjaó 17 Orlando heiöskírt 14 Nuuk heiðskírt 11 Vín slydduél 5 Washington léttskýjaó 12 Winnipeg þokumóða 1 Stórsveit Reykjavíkur í Loftkastalanum: Tónleikar á afmælisári Stórhljómsveit Reykjavíkur á son og Ragnar Bjamason og Andr- fimm ára afmæli um þessar mund- ea Gylfadóttir syngja með sveit- ir og blæs því til tónleika í dag í inni í dag en þau voru fyrst til að Loftkastalanum kl. 16. Boðið verð- ur upp á þverskurð af því besta frá hljómsveitinni árin fimm. Frum- flutt verður lag eftir Óskar Einars- Skemmtanir syngja með henni í sínum tíma. Þá veröur Stefán S. Stefánsson ein- leikari á tónleikunum en hann hefur verið í hlutverki stjórnanda og hljóðfæraleikara sveitarinnar. Aðgangur er kr. 1.000 og kynnir er Lana Kolbrún Eddudóttir. Stórsveit Reykjavíkur heldur tónleika í Loftkastalanum kl. 16 í dag. Myndgátan r +* + •eypoR- Vinnur með hangandi hendi Myndgátan hér að ofan lýsir oröasambandi. ___ dagsönn Norræna húsið: Kammertríó Þórshafnar I Tórshavnar Kamartrio leikur í Norræna húsinu á morgun kl. 20.30. Tríóið skipa Þau Berghild Poulsen sópran, Árni Hansen, leikur á píanó, og Bjarni Berg sem leikur á klarinett. Á efnis- skránni, sem er mjög fjölbreytt, eru verk eftir L. Cherbini, W. A. Mozart, Fr. Schubert, R. Schumann og að auki verk eftir finnska tónskáldið B. Crusell, | færeysk tónskáld, Eyþór Stefáns- son og eitt grænlenskt verk eftir Jonathan Petersen. Tónleikar ----------------------—— I ITríóið hefur hvarvetna fengið góðar móttökur og er fylista ástæða til þess að hvetja fólk til þess að missa ekki af tónleikun- um. Miðar veröa seldir við inn- : ganginn og kosta kr. 800 (400 fyr- ir börn og námsfólk). Kjarvalsstaðir: Rýmisgler í dag kl. 16 verður á Kjarvals- stöðum opnuð sýning á verkum eftir bandaríska listamanninn Larry Bell, meistara minimalism- ans. Sýningin ber yfirskriftina Rýmisgler og sýndir verða glerskúlptúrar og samklippi- myndir. Sýningin stendur til 11. maí. Við Laugaveg: Portmyndir Markmið sýningarinnar Port- myndir, sem hefst við Laugaveg og Bankastræti í dag, er að fara út úr hefðbundnum sýningarsölum og tengja listina annríki dagsins. Tólf listamenn standa að sýning- unni sem stendur i mánuð. Sýningar Norræna húsið: Börn og unglingar Á morgun verða sýndar þrjár teiknimyndir um múmínálfana fyrir börn og unglinga í Norræna húsinu kl. 14. Aðgangur er ókeyp- is. Margt að gerast í dag kl. 13 verður úrslitaleikur- inn i bikarkeppni karla. Þar mæt- ast í Austurbergi Þróttur, R. og Stjarnan. Klukkan 16 er síðan þriðji leikur Hauka og Stjömunn- ar í úrslitakeppni handknattleiks kvenna. Með sigri tryggja Hauka- stúlkur sér sigur í mótinu. ís- landsmótið i fimleikum verður í Laugardalshöll alla helgina og á morgun fer deildarkeppnin í bad- minton fram 1 TBR- húsinu. Á morgun verða þriðju leikir blakliðanna í úrslitakeppninni. Þróttur, R. og Þróttur, N. mætast kl. 14 í Hagaskóla og ÍS og Víking- ur mætast í Austurbergi kl. 15.30. Iþróttir Klukkan 16 á morgun leika Aft- urelding og KA fyrsta leikinn í úr- slitakeppninni í handknattleik og Keflavik og Grindavík mætast þriðja sinni kl. 16. Keflavík getur tryggt sér titilinn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.