Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1997, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1997, Side 17
-M-PT ^ LAUGARDAGUR 24. MAÍ 1997 17 Practical 3ja dyra Hatcback. Verð kr. 1.249.ooo Kynntu þér einnig hinar 3 gerðirnar í MAZDA 323 fjölskyldunni! Umboðsmenn: Akranes: Bílás sf. • ísafjörður: Bílatangi ehf. • Akureyri: BSA hf. Egilsstaðir: Bílasalan Fell • Selfoss: Betri bílasalan • Vestmannaeyjar: Bifreiðaverkstæði Muggs ítarlegar upplýsingar um MAZDA eru á heimasíðu okkar: www.raesir.is RÆSIR HF SKÚ LAGÖTU 59, SÍMI 561 9550 : ■HBraBBB—BBMI Gunnar Þór Guömundsson, verk- fræöingur í Berlín, meö aigenga borgarsýn í bakgrunni. DV-mynd bjb Verkfræðingur í Berlín: Vinnur fyrir helstu ráiuneyti Þýskalands Um þessar mundir fer fram gríð- arleg uppbygging í stærstu borg Þýskalands, Berlin. Hver byggingar- kraninn á fætur öðrum ber við him- ininn í miðborginni, einkum aust- ari hluta hennar. Lætin hófust eftir að rikisstjóm Þýskalands ákvað að færa höfuðstöðvar sínar og þing til borgarinnar. Verkfræðingar, arki- tektar og byggingafyrirtæki vaða í verkefnum og meðal þeirra sem vinna í Berlín er íslenski verkfræð- ingurinn Gunnar Þór Guðmunds- son. Hann starfar hjá Lahmeyer Intemational, alþjóðlegri verkfræði- stofu, einni þeirri stærstu í heimi með hátt í 3 þúsund starfsmenn. Eftir að Gunnar lauk verkfræði frá Háskóla íslands árið 1985 vann hann í eitt ár hjá Vegagerðinni í Borgamesi. Þaðan fór hann í fram- haldsnám i verkfræði til Karlsruhe í Þýskalandi. Lauk þar prófi 1989 og gekk fljótlega til liðs við Lahmeyer Intemational. „Það er nóg að gera, sérstaklega þegar verkefiii fást hjá borg og ríki. Stærstu framkvæmdimar era tengdar jjeim og þeim flutningum sem eiga sér stað til Berlínar. Við erum ekki bara að tala um bygging- ar heldur þarf einnig að byggja sam- göngukerfið upp á nýtt. Samhliða eram við því að grafa Berlín sundur og saman í jarðgöngum," sagði Gmrnar Þór þegar blaðamaður DV hitti hann í Berlín á dögunum. Meginverkefni Gunnars síðustu mánuðina hefúr verið að gera lóðir klárar undir framkvæmdir. Við- skiptavinimir hafa ekki verið nein- ir smákóngar. Um er að ræða helstu ráðuneyti Þýskalands eins og for- sætis- og utanríkisráðuneytin. „Verkefnin héma em mjög spennandi og skemmtileg. Okkur líkar vel að búa í Berlín. Einhvem tímann forum við heim en kannski ekki alveg á næstunni," sagði Gunn- ar sem kvæntur er Önnu Nielsen. Saman eiga þau fjögur böm. -bjb Éh Eilsuhúsið Skólavörðustíg & Kringlunni m n n 10 0 æ Gericomplex inniheldur yfir 20 vítamín og steinefni og hið öfluga Ginseng þykkni Ginseng G115. Lilja Valdimarsdóttir Homleikari í Sinfóníuhljómsveit Islands

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.