Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1997, Blaðsíða 19
JLj'V LAUGARDAGUR 24. MAÍ 1997
Hver er þessi guðfræðingur sem býður sig til þjónustu í Garðaprestakalli?
sem vill verða þjónn fólksins
Eftir rétta viku ganga Garðbæ-
ingar til kjörborðs og velja sér
prest. Eftir að þrír umsækjendur
hafa dregið umsóknir sínar til
baka standa tveir eftir, þeir sr. Örn
Bárður Jónsson og Hans Markús
Hafsteinsson, guðfræðingur og lög-
regluþjónn í Reykjavík. Öm
þekkja sennilega flestir úr störfum
hans í Garðabæ áður og hjá Þjóð-
kirkjunni en hver er þessi Hans
Markús sem, svo til nýútskrifaður
úr guðfræði í Háskólanum, ætlar
að etja kappi við þrautreyndan
guðsmanninn? Af hverju dró hann
sína umsókn ekki til baka eins og
hinir, ekki síst eftir að undir-
skriftalistar gengu um bæinn til
stuðnings Emi?
Helgarblaðið vildi fá svör við
þessum spumingum og jafnvel fleir-
um til. í því skyni hittum við Hans
Markús í vikunni. Hann var þá að
undirbúa kynningcirfund um kvöld-
ið á Álftanesi.
Kvæntur lögregluvarð-
stjóra
Hans Markús starfar sem lög-
regluþjónn í Reykjavík og hefur
gert það óslitið frá árinu 1973. Þar
áður hafði hann lokið meistaraprófi
til rafvirkja og unnið sem slíkur í
tæp þrjú ár. Hann er fæddur í
Reykjavík árið 1951 en alinn upp á
Suðurnesjum, elstur fjögurra systk-
ina. Hann er kvæntur Jónínu Sig-
urðardóttur, lögregluvarðstjóra í
Reykjavík. Saman eiga þau Jónína
tvö börn en Hans á tvö önnur af
fyrra hjónabandi. DV ætlaði einmitt
að hitta þau hjón að máli í vikunni
en Jónína var stödd erlendis, nánar
tiltekið á norrænni kvennaráð-
stefnu í Svíþjóð. Tveimur fulltrúum
kvenlögregluþjóna var hoðið þang-
að.
Hans Markús var búinn að vera í
lögreglunni í nærri 20 ár þegar hug-
urinn fór að leita í guðfræðina. Stóð
hann þá á fertugu. Hóf nám í Há-
skólanum haustið 1991, dró úr yfir-
vinnunni en hélt áfram venju-
bundnum vöktum hjá lögreglunni
meðfram náminu. Gaf heldur ekki
„heilsuræktina", sem hann kallar
svo, upp á bátinn, þ.e. blaðaútburð.
Hjálpaði fjölskyldunni við útburð á
bæði Mogganum og DV.
I aðstöðu til að hjálpa
fólki
En af hverju guðfræði? Hans
Markús segir þessa spurningu hafa
brunnið mjög á hans starfsfélögum,
ættingjum og vinum. Hann hafi ein-
faldlega svarað því til að hann hafi
fundið fyrir þörf til að útvikka þá
reynslu sem hann hafði hlotið 1 lög-
reglustarfinu. Það gæfi honum mik-
ið að vera í aðstöðu til að hjálpa
fólki. Með prestsskap fengið hann
enn meiri tækifæri til að láta gott af
sér leiða. Þetta hefði skipt mestu
um að hann vildi skipta um starfs-
vettvang.
Hans Markús útskrifaðist úr guö-
fræðideild vorið 1996. Lokaritgeröin
fjallaði um sálgæslu og áfallahjálp
fyrir lögreglumenn. Hún er mjög yf-
irprinsmikil og spannar heilar 160
búið sé að skrifa á síðustu fimm
árum. Námið hafi eðlilega
miðað að því að hann færi
hempuklæddur til starfa.
Aðspurður hvort aldrei
hafi hvarflað að honum að
draga umsókn sína í Garða-
bæ til baka, eftir lætin sem
á undan hafa gengið, svarar
Hans Markús því neitandi.
„Þegar maður býður sig
fram til þjónustu fyrir fólk
þá fylgir því ákveðin
skylda. Ég bauð
mig
fram
til
blaðsíður. Hann hefur kynnt efni
hennar víða og flutt fyrirlestra inn-
an raða lögreglumanna sem utan.
Vinnur að kynningu ritgerðarinnar
hjá íslensku kirkjunni og lögreglu-
yfirvöldum.
Reyndi að blása lífi í
sýktan mann
Eitt var það atvik öðru fremur í
lögreglustarfinu sem hafði áhrif á
efnisval Hans Markúsar í ritgerð-
inni. Það kom upp í apríl 1994 þeg-
ar hann reyndi að blása lifi í með-
vitundarlausan mann. Til þess not-
aði hann sérstaka öndunargrímu
sem á vantaði einstefnuloka sem
hefði komið í veg fyrir að líkams-
vessar gætu borist í vit Hans Mark-
úsar. Lífgunartilraunir tókust ekki
og var maðurinn útskurðaður lát-
inn á sjúkrahúsi. Tveimur vik-
um síðar var haft sam-
band við Hans Markús
og honum tilkynnt að
maðurinn hefði verið með
lifrarbólgusýkingu. Við tók
strangt eftirlit smitsjúkdómasér-
fræðinga næstu mánuði. Meðal
annars þurfti hann að vera frá
vinnu tímabundið og í einangrun
frá líkamlegu sambandi við fjöl-
skyldu sína í þrjá mánuði.
fór Hans Markús
leita eftir presta-
köllum lausum
til umsóknar.
Hann byrjaði á
því að sækja um
í Langholtskirkju
og næst var að
sækjast eftir
Garðaprestakalli.
Hann langar að
verða prestur, segir
það punktinn sem
vanti yfir i-ið
sem
Stefndi ríkinu og vann
Hans Markús Hafsteinsson með lokaritgeröina í guöfræöinni sem fjallaöi um
sálgæslu og áfaltahjálp fyrir lögreglumenn. DV-mynd BG
þess að vera þjónn fólksins og verð
að vera reiðubúinn til að taka
þeirri niðurstöðu sem úr kosning-
um kemur. Ég gleðst yfir þeim
móttökum sem ég hef fengið og
hvatningum til að halda ótrauður
áfrarn," segir Hans Markús.
Einhver myndi segja að hann
væri brattur sem nýútskrifaður
guðfræðingur að sækja strax um
stór prestaköll á höfuðborgarsvæð-
inu eins og í Garðabæ og Langholti.
Hans Markús viðurkennir að hafa
heyrt þessar raddir en þetta hafi
sínar skýringar. Nærtækastar þær
að fjölskylduaðstæður leyfi honum
ekki að fara út á land að svo stöddu.
Konan sé að vinna sig upp í sínu
starfi í Reykjavík, sonur hans á leið
í menntaskóla næsta vetur og margt
fleira innan fjölskyldunnar hafi
áhrif.
„Síðan er ég þannig innbyggður
að ég geng ekki frá stórum hlutum.
Ég treysti á mína löngu reynslu sem
lögreglumaður. Vil trúa því að hún
muni nýtast mér sem prestur."
Hans Markús segist gera sér fyll-
ilega grein fyrir því að hann geti
tapað í kosningum í Garðabæ. Er
hóflega bjartsýnn á árangur. Ef
hann tapi þá fari hann einfaldlega
að huga að öðru brauði einhvers
staðar annars staðar. Á meðan haldi
hann áfram hjá lögreglunni í
Reykjavík eins og ekkert hafi í
skorist. -bjb
Hans Markús fékk loks þann úr-
skurð að hann hefði ekki smitast
enda voru líkumar á því ekki tald-
ar verulegar. En atburðurinn tók
mjög á hann andlega og líkamlega.
Svo fór að Hans Markús stefndi rík-
inu til greiðslu skaðabóta vegna
andlegrar vanlíðanar sem hann
varð fyrir í starfi. Dæmt var í mál-
inu sL haust og hafði hann sigur.
„Ég hafði lent í ýmsu og hélt satt
að segja að ég gæti staðið þetta af
mér. Þegar þetta kom upp var ég að
undirbúa mig fyrir fjögur vorpróf í
Háskólanum. Ég átti erfitt með að
einbeita mér og ákvað að sleppa
tveimur prófum. Það sem truflaði
mig mest var sú hætta ég hefði smit-
að mína fjölskyldu. Tvær vikur liðu
frá atburðinum þar til mér var að
sagt að maðurinn hefði verið sýkt-
ur. Erfiðast var að upplifa þetta,“
segir Hans Markús.
Hann telur sig hafa náð að vinna
úr erfiðleikunum sem upp komu
og standi sterkari eftir. Reynslan
hafi verið honum dýrmæt við
vinnslu lokaritgerðarinnóir um sál-
gæslu og áfallahjálp. Hann hafi get-
að sagt við aðra: „Ég hef reynt
þetta sjálfur." Hans Markús segist
alla tíð hafa haft áhuga á sálgæslu
en atvikið ýtt enn frekar á að
skrifa um það hugðarefni sitt í rit-
gerðinni.
Að lokinni útskrift í guðfræð-
inni fór Hans Markús í starfsþjálf-
un á vegum íslensku kirkjunnar,
m.a. á Sjúkrahúsi Reykjavíkur.
Hann segir þá reynslu hafa verið
mjög dýrmæta. Kynnst starfsemi
sjúkrastoftiunar á allt annan hátt
en hann gerði sem lögreglumaður.
Punktinn vantar yfir i-ið
Þegar starfsþjálfun lauk í vetur
NettO . o ASKO CCHBS® Qmm 0turbo NILFISK EMIDE ibernci
cc =) I— LL_ > oo 'ZD JC Q —J LLi rr VORANNIR í FÖNIX NÝJAR GLÆSILEGAR DANSKAR ELDHÚS- OG d “ö ~D TT < O —I 1 m- r— >
< u. BAÐINNRÉTTINGAR OG FLEIRI NÝJUNGAR 3D TT
o => Við höfum ailt sem þig vantar O
INNRÉTTINGAR OG RAFTÆKI m- r—
o í eldhúsið, baðherbergið og þvottahúsið. Einnig fataskápa §
Q cc O í svefnherbergið, barnaherbergið og anddyrið. £ o TT
QD =D _J I LU SÖLUSÝNING UM HELGINA o co 30 5
CC OG NÚ ERUM VIÐ í SÓLSKINSSKAPI OG 30 30
c u_ O BJÓÐUM SANNKALLAÐ SUMARVERÐ c75' co
cc < Velkomin í Fönix. Heitt á könnunni og ís fyrir börnin. 3>'
'LLJ £ Þeir sem staðfesta pöntun á innréttíngu fyrir 17. júní taka þátt í -JJ ZD
o _J úrdrætti um Nilfisk ryksugu að verðmæti kr. 31.570,- og fá þar -< rn
uu CC að auki óvæntan glaðning með nýju innréttingunni. C3 CD O
< o s: Þ 'LU ÆHIÆ LAUGARDAG 10-16 OPI0SUNNUDAG 1217 //"Ul IIJV 30 cn 2 S'
oc 2 AÐRA DAGA 9-18 HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI552 4420 f“ri 2
Nettoiui* ASKO iil Gbaw Oturbo NILFISK EMIDE iberno
* Magnari 4x35w
CQ DP800
Útvarp 18 FM/6 AM stöðvar
Bassa og diskant stilling
• Sjálfvirk innstilling stöðva A.T.M. Loudness tenging f/magnara
Klukka
'• Laus framhlið
Græjaðu bílinn fyrir sumarið
CQ R111
9 Útvarp 18 FM/ 6 AM stöðvar
• Sjálfvirk innstilling stöðva A.T.M.
• Segulband - Auto Reverse
• Magnari 4x15w
• Bassa og diskant stiiting
O Klukka
Akranes: Málningarþjónustan Metro / Hljómsýn • Borgarnes: Kaupfélaq Borgfirðinga • Hellissandur: Verslunin Blómsturvellir • Bolungarvík: Laufið • ísafjörður: Póllinn
Sauðárkrókur: Verslunin Hegri • Akureyri: Radíovinnustofan / Radíónaust /Metro / Tölvutæki-Bókval • Húsavík: Ómur • Seyðisfjörður: Kaupfélag Héraðsbúa / Pétur Kristjánsson
Egilsstaðir: Rafeind / Kaupfélag Héraðsbúa • Neskaupstaður: Tónspil • Vopnafjörður: Verslunin Kauptún • Höfn: Rafeindapjónusta B.B. • Selfoss: Kaupfélag Árnesinga
Vestmannaeyjar: Brimnes / Tölvubær • Keflavík: Rafhús • Reykjavík: Nesradíó