Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1997, Blaðsíða 41
JjV LAUGARDAGUR 24. MAÍ 1997
49
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Mosfellsbær. Fimm manna fiölskylda
óskar eftir húsnæði í Mosfellsbæ eða
nágrenni. Uppl. í síma 566 8679._____
Par óskar eftir stúdíó- eöa 2 herb. íbúð
sem fyrst. Reglusemi. Svarþjónusta
DV, sími 903 5670, tilvnr. 81217.____
Reglusöm einstæö móöir með 1 bam
óskar eftir 2-3 herb. íbúð í Breiðholti.
Uppl. í síma 557 6102 e.kl. 17, Iris.
Ungt par óskar eftir 2ja herbergja íbúö
til leigu frá og með 1. júní. Uppl. í
síma 567 4475 eða símboða 842 3121.
Vantar 3-4 herb. íbúö á höfuðborgar-
svæðinu. Upplýsingar í síma 478 1288,
581 4997 eða 894 7902._______________
Óska eftir 2-3 herb. íbúö á höfúðborg-
arsvæðinu frá 1. sept. ‘97. Uppl. í síma
462 2996 e.kl. 18, Bryndis.__________
4 herbergja íbúö óskast á svæöi 105.
Upplýsingar í síma 588 3096._________
Herbergi eöa einstaklingsíbúö óskast
til leigu. Uppl. í síma 511 5151. Friðrik.
Lítil íbúö óskast í júb, ágúst og
september. Uppl. í síma 551 7366.____
Sumarbústaðir
Óskum eftir draumabústaö - landi.
Vatn, lækur, gróið háum tijám, út-
sýni, kyrrð. Einungis landið sem þú
vilt helst ekki selja kemur til greina.
Óbyggt land, land með gömlum bústað
og land með góðum, nýlegum bústað.
Allt kemur til greina. Staðgreiðsla í
boði. Svör sendist í pósthólf 5050,
125 R, merkt „Sumarbústaður._________
Tll leigu eöa sölu sumarbústaöarfóöir í
landi Svartagils í Norðurárdal, Borg-
arfirði. Skipulagt svæði á fallegu
kjarri vöxnu hrauni við Norðurá.
Rafmagn, heitt og kalt vatn á staðn-
um. Uppl. hjá Þorsteini í s. 435 0050.
Eignarland til sölu, ca 1,2 ha. Vel gró-
ið, ca 15 mínútna akstur frá Reykja-
vík. Uppl. í síma 587 4370, laugard. frá
kl. 15-18 og e.kl. 20 næstu kvöld.___
59 fm sumarbústaöur í Grímsnesi,
eignarlóð, 3 svefnherbergi og stofa,
allar innréttingar. Tilvalið fyrir lag-
henta. V. 1,5 millj. S. 553 9733/5513273.
Lóö til sölu. Til sölu 1/2 hektara falleg
homlóð í Hraunborgum í Grímsnesi.
Stutt í þjónustumiðstöð og sund. Verð
250 þús. sem má skipta. S. 565 6077.
Rotþrær - vatnsgeymar. Rotþrær frá
1.500-40.000 lítra. Vatnsgeymar frá
100-30.000 lltra. Borgarplast, Seltjam-
amesi & Borgamesi, s. 561 2211.______
Rotþrær, vatnstankar, tengibrunnar,
heitir pottar, garðtjamir. Gemm við
báta og fleira. Uppl. í síma 433 8867.
Búi._________________________________
Skorradalur. Sumarbústaðarland til
sölu, leigulóð nr. 159, í Vatnsenda-
landi, land skógi vaxið og liggur að
vatninu. Hs. 562 2548 og vs. 568 6625.
Sumarbústaður óskast á suövestur-
homi landsins. Staðgreiðsla kemur til
greina fyrir rétta eign. Upplýsingar í
síma 554 6792 e.kl, 16.______________
Súlumót úr spfrórörum, þakrennur úr
áli, hvítar og ólitaðar.
Hagblikk ehí., Smiðjuvegi 4c,
Kópavogi, sími 587 2202._____________
Til sölu lítið einbýiishús á góðum stað
á Akiu-eyri. Tilv. sem orlofsíbúð. Uppl.
gefúr Hermann, Fasteignasölunni hf.,
Gránufélagsgötu 4, Ak., s. 462 1878.
Til sölu lóö, 1 hektari, í landi Hests í
Grímsnesi, rafmagn og kalt vatn á
svæðinu. Upplýsingar í síma 566 8693
og 5519919.__________________________
Ungt par er aö flytja í sveit. Það óskar
eftir einhvers konar notuðu heilsárs-
húsi sem hægt er að flytja á staðinn.
Hafið samband í síma 486 4420 e.kl. 20.
Á frábærum staö í Húsafelli er til sölu
vinalegur 31 fm heilsárssumarbústað-
ur, svefnloft að auki, mikið útsýni yfir
dalinn. Verð 2,5 millj. S. 588 8935.
Sumarbústaöir og lóöir til sölu. Stutt
frá Rvík. Besta verðið, greiðsluskil-
málar. Uppl. í símum 897 9240 og
557 8558.
Óska eftlr notuðum, vel meö fömum
gasísskáp í sumarbústað, hæð ca 80
cm, breidd ca 50 cm. Uppl. í síma
483 4721 eða 896 4764.
Óskum eftir sjálfstæöu fólkl til
umþoðs-, kynningar-, dreifingar- og
sölustarfa í öllum þéttbýlisstöðum
landsins. Um er að ræða vinsælt merki
í náttúruvænum ,snyrtivörum er lengi
vel seldist hér á Islandi og gerði mörg-
um með húðvandamál gott. Góð
hagnaðarvon fyrir dugmikið fólk.
Leitið upplýsinga í.síma 464 2353 eða
skrifið til: Evora Island, Héðinsbraut
1, pósthólf 90, 640 Húsavík.__________
Óskum eftir bömum og unglingum aö
20 ára aldri í auglýsingar fyrir tíma-
rit, blöð, lista og sjónvarp í Bandaríkj-
unum. Sendið nafn, heimilisf., síma
og myndir til Cover Girl Studio
Model Management, RO. Box 222,
River Edge, New Jersey 07661 USA.
Pizza 67, Nethyl og Tryggvagötu,
óskar eftir að ráða fólk til útkeyrslu-
starfa á eigin bílum, aðallega kvöld-
og næturvinna. Næg vinna í boði.
Upplýs. í síma 567 1515 og 561 9900
fyrir klukkan 17 í dag og næstu daga.
Au pair óskast. Ert þú 18 ára eða eldri?
Ef svo er, hefúr þu áhuga á að dvelj-
ast á búgarði í fallegu umhverfi í
Þýskalandi? Hafðu þá samband við
Jóhönnu í síma 566 7303 e.kl. 18._____
Dyravöröur óskast á Subway í Austur-
stræti 3 fóstudags- og laugardags-
kvöld. Þarf að geta byijað strax. Uppl.
á skrifstofu í Austurstrætd 3 eða í síma
896 7000._____________________________
Hárgreiösla. Óska eftir traustum
svemi eða meistara, sem getur unnið
sjálfstætt, í hlutastarf og afleysingar.
Tilboð sendist DV sem fyrst, merkt
„Hár 7255.____________________________
Starfskraftur óskast f kökubakstur.
Að mestu dagvinna, verður að vera
ábyggilegur, stimdvís og geta byrjað
fljótlega. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tilvnr. 80603._________
Svarþjónusta DV, sími 903 5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 550 5000.______
Atvinna - Kópavogur. Óskum að ráða
smiði og aðstoðarmenn á trésmíða-
verkstæði tíl framb'ðarst. Svör sendist
DV, m. „Smiðir 7258, f. 30. maí.______
Au pair. Norsk fjölskylda í Bergen í
Noregi, með 3 böm, oskar eftir 18-20
ára au pair. Uppl. í síma 431 1014,
Guðrún,_______________________________
Aukavinna. Stór sölutum í Reykjavík
óskar eftir starfsfólki í kvöld- og
helgarvinnu. Svarþjónusta DV, sími
903 5670, tílvnr. 80814. _____________
Dominos-pizzu vantar sendla í hlutast.,
verða að vera á eigin bílum. Uppl. á
öllum Dominos-stöðunum, Grensás-
vegi 11, Höfðabakka 1, Garðatorgi 7.
Módel óskastí mjög sérstakt verkefni,
góð greiðsla fyrir rétt módel. Verður
að vera ófeimið. Svör sendist DV,
merkt „Módel 7264.____________________
Snyrtifræöinemi meö metnað óskast
strax eða sem fyrst á snyrtistofu. Uppl.
í síma 588 1990 á daginn og 567 4772
á kvöldin.____________________________
Tilboö óskast í málningarvinnu í fjölbýl-
ishúsi að Teigaseli 2-4, húsið er 3
hæðir og 2 stigagangar. Tilboð óskast
sent húsfélaginu Teigaseli 2 f. 1. júni.
Vanur vélamaöur óskast strax á
traktorsgröfú, mikil vinna allt árið.
Réttíndi á vinnuvélar skilyrði.
Upplýsingar í síma 565 1229 kl. 9-16.
Óska eftir aö ráöa mann til sumarstarfa
á útivistarsvæði við Reykjavík. Þarf
að hafa ökuréttindi og dráttarvélapr.
Svör sendist DV, merkt „Sumar 7251.
Óskum aö ráöa dugl. mann á aldrinum
25-40 ára til starfa við steinsteypusög-
un, kjamaborun og múrbrot. Um-
sóknir sendist DV, merkt „A-7260._____
Óskum eftir aö ráöa sölufólk tíl að selja
og kynna fatnað í fyrirtækjum og
heimilum. Góður fatnaður á góðu
verði, góð sölulaun í boði. S. 567 8444.
Óskum eftir röskum starfsmönnum
á hjólbarðaverkstæði, góð vinnu-
aðstaða. Upplýsingar gefnar í síma
567 7829 næstu daga.__________________
Pizza-X óskar eftir bílstíórum í fullt
starf og aukavinnu. Upplýsingar í
síma 555 4444.________________________
Þjónustufólk á bar og í sal óskast tíl
starfa á veitingahusið A. Hansen.
Uppl. í síma 565 1130 á sunnudag.
Atvinna óskast
21 árs gömul stúlka óskar eftir vinnu
í júh' og ágúst. Hefúr mjög góða ensku-
og frönskukunnáttu og sæmilega
þýsku. Er vön að vinna. Upplýsingar
í síma 566 7042 á kvöldin.
19 ára strák, vanan inni- og útimáln-
ingarvinnu, vantar sumarvinnu, ýmis-
legt annað kemur til greina.
Upplýsingar í síma 564 1898.__________
30 ára stúlka frá Hollandl óskar eftir
vinnu í sumar, helst við ferðaþjónustu
eða hótelstörf, talar ensku, þýsku,
frönsku og íslensku. S. 437 2369, Sonja.
Silungsflakarl.
Get tekið að mér flökun og snyrtingu
á kvöldin og um helgar.
„Fagmennska. Uppl. í síma 581 4227.
Vantar þlg hjálp?
Eg er 16 ára stelpa, mig vantar vinnu
í sumar, gjaman á góðu sveitaheimili.
Upplýsingar í síma 588 8742.__________
Viöskfræölnemi (HÍ) á 3. ári óskar e.
sumarst. Mála-/tölvuk. (Office-hugb.,
HTML, OpusAlt o.m.fl.). Fjölbr.
starfsr. Reykl, S. 553 1626/897 5515.
Ég er aö veröa tvítug eftir nokkra daga
og bráðv. sumarv. Er með próf úr Víð-
skipta- og tölvuskóla Nýheija. Margt
kemur til gr. S. 566 6556, Harpa Dögg.
21 árs stúlka óskar eftir sumarvinnu,
frábær enskukunnátta. Upplýsingar í
sfma 587 5651. _______________________
24 ára karlmaöur óskar eftir vinnu i
sumar, margt kemur til greina. Uppl.
í síma 587 4037 eða 898 3101 á kvöldin.
37 ára gamall maður óskar eftir vinnu
sem fyrst. Ymislegt kemur til greina.
Upplýsingar í síma 552 3428.__________
Nýstúdent óskar eftir sumarvinnu,
vön afgreiðslu- og skrifstofústörfúm.
Uppl. í síma 586 1485. Margrét.
Prófarkalestur og þýöingar.
Islenskuffæðingur getur bætt við sig
verkefnum, Uppl, í síma 5511302.
Smiður.óskar eftir vinnu, getur byrjað
strax. Ymsu vanur. Upplýsmgar í síma
588 1051.______________________________
Tvítug stúlka óskar eftir að komast á
samning á hárgreiðslustofú. Uppl. í
síma 587 4217.
ffT_____________________________Sveit
Óska eftir 12-14 ára barnapíu í sveit til
að gæta 3ja bama, 1, 5 og 7 ára, og
hjálpa til við heimilisstörfin. Uppl. í
síma 434 7747. ___________________
Óska eftir aö komast á gott sveita-
heimili. Er með traktorspróf, get verið
ffarn að jólum. Uppl. í síma 566 6669.
Rúnar.__________________________________
15 ára strákur óskar eftir starfi í sveit í
allt sumar, hefúr verið í sveit.
Upplýsingar í síma 555 1634. Bjarki,
16 ára stelpa óskar eftír vinnu við
hesta og önnur útístörf. Er vön hest-
um. Uppl. í síma 557 6367.______________
Þrettán ára strákur óskar eftir aö kom-
ast í sveit í sumar. Er vanur. Uppl. í
síma 4712245. Sigríður._________________
Ábyggilegan ungling á aldrinum 13-14
ára vantar í sveit, m.a. bamagæsla.
Vinsaml. hafið samband í s. 451 0011.
Vinátta
Internationai Pen Friends útvega þér
a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýms-
um löndum. Fáðu umsóknareyðublað.
I.P.F., box 4276,124 Rvík. S. 8818181.
g4r Ýmislegt
Rómeó & Júlfa.
• USA tækjalistí, kr. 750 m/sendk.
• Evrópu tækjalisti, kr. 550 m/sendk.
• Undirfatalisti, kr. 550 m/sendk.
• PVC-fatalisti, kr. 650 m/sendk.
• PVC-tískuflisti, kr. 650 m/sendk.
• Allir myndalist., kr. 2.000 m/sendk.
Pantaðu í s. 553 1300 milli kl. 10 og 18.
www.itn.is/romeo______________________
Erótík & unaösdraumar.
• 3 myndbandalistar, kr. 1.500.
• Pvc & leðurfatalisti, kr. 600.
• Tækjalisti, kr. 750.
• Blaðalisti, kr. 600.
• CD ROM fyrir PC & Macintosh.
S. 462 5588. Burðargjald greitt.
Intemet www.est.is/cybersex/
Tattoo, Þingholtsstræti 6.
Komið méð eigin mynd eða veljið úr
hundmðum mynda á staðnum.
Opið: 12-18.
Sími 552 9877.
Visa/Euro.____________________________
Brandaralínan 904-1030! Hefurðu próf-
að að br. röddinni á Brandaralínunni?
Lesið inn brandara eða heyrið bestu
mömmu- og ljóskubrandarana! 39,90.
Skólanám/Fjarnám: Samrpr.,, námsk.,
prófáf. ffamhsk.: ENS, ÞYS, SPÆ,
STÆ, EðL, DAN, SÆN, ISL, ICE-
LANDIC. Námsaðst. FF, s. 557 1155.
EINKAMÁL
fy Einkamál
33 ára sérmenntaöur maöur, af ís-
lensku bergi brotínn, 181 cm, 76 kg,
sportlegur, með blá augu, reyklaus,
vill kynnast heiðarlegri, ungri val-
kyiju sem vill fara með honum tíl
Valhallar. Honum finnst gaman að
njóta góðra máltíða við kertaljós og
fá sér göngu á ströndinni. Hann
stundar göngur og hjólreiðar. Hann
er að leita að fóstu sambandi. Einnig
er hann að skipuleggja ferð til Islands
í sumar. Sendið svör í P.O. box 59638,
Schaumburg, Illinois 60159-0638, eða
hringið endurgjaldslaust í síma 847
590 8802 og skiljið eftir skilaboð,
hringið helst á kvöldin._____________
Tilkynning frá Önnu, Nínu og
Rauöa Torginu.
Við viljum biðjast afsökunar á sam-
bandsleysinu við okkur á fimmtudag og
fyrripart fóstudags. Við vorum að upp-
færa símakerfið okkar og verkið dróst
úr hömlu. En nú er allt komið í lag og
þú nærð okkur aftur í þessum síma-
númerum:
Nína, í síma 905 2000,
Anna, í síma 905 2222,
og við báðar í síma 905 2121.
Símtölin eru kr. 66,50 mín.
Láttu heyra í þér! __________________
47 ára karlmaður með ffamhalds-
menntun, reglusamur og fjárhagslega
sjálfstæður, 84 kg, ca 180 cm, vill
kynnast konu, 40-48 ára, með vináttu
og kunningsskap í huga. Hefur gaman
af útivist og ferðalögum. Býr á Akur-
eyri. 100% trúnaður. Svarþjónusta
DV, sími 903 5670, tilvnr. 81042 eða
svar sendist DV, merkt „HH 7244._____
904 1100 Bláa-línan. Ertu einmana?
Hringdu þá í síma 904 1100. Ef þú vilt
hitta í mark, vertu þá með skýr og
beinskeytt skilaboð. 39,90 mín.
904 1400. Klúbburinn. Fordómar og
þröngsýni tilheyra öðrum, vertu með
og finndu þann sem þér þykir bestur.
Leitaðu og þú munt finna!!! 39,90 mín.
904 1666 Makalausa línan. Ef þú kynn-
ist þeim ekki með því að tala við þá
fyrst, hvemig þá? Hringdu núna, fúllt
af góðu fólki í síma 904 1100. 39,90 mín.
Date-Línan 905 2345. Fyrir fólk í
leit að félagsskap. Nýjar upplýsingar
birtast í Sjónvarpshandbókinni.
905 2345. Alvöru Date-lína. (66,50 mín.)
Rómantíska linan 904-1444! Hér fá allar
konur svör. Sjálfvirk, örugg og
þægileg þjónusta fyrir fólk sem þorir.
Rómantí'ska línan 904-1444 (39,90 mín).
Viltu kynnast konu/manni? Hef fjölda
manns á skrá. 10 ára reynsla. Uppl. í
síma 587 0206. Venjulegt símaverð.
Pósthólf 9370, 129 Reykjavflí.
mtiisöiu
Amerísku heilsudýnurnar
Sofðu veí á s*rin9v&a~,_
heilsunnar vegna
Listhúsinu Laugardal
Sími: 581-2233
Ath.! Heilsukoddar í úrvall.
Sorpkassar! Vandaðir kassar utan um
sorpið, úr gegnvarinni furu. Hentar
einnig utan um plasttunnur. Verð á
tvöfóldum kassa 24.000 kr., flutningur
innifalinn. Uppl. í síma 464 2267.
Jwclésnió
íslenskur gæöafatnaöur!
Velúrgallar, toppar, stuttbuxur, pils,
náttsloppar, náttfatn. o.fl. Utsölust.:
Artemis, Skeifúnni 9, s. 581 3330.
Artemis, Snorrabraut 56, s. 552 2208.
Glæsimeyjan, Austurstr. 3, s. 551 3315.
Kokkaföt, svuntur og sloppar fyrir mötu-
neyti. Tanni, Höfðab. 9, s. 587 8490.
Til sölu 60 m2 heilsárshús. Nýtt, mjög
vandað. Sumarhús, veiðihús eða
vinnubúðir. Tilbúið til flutnings. Verð
2.500.000. Upplýsingar í síma 568 4911
eða heimasíma 557 2087.
fy Einkamál
Nætursögur 905 2727
Ævintýri fyrir fullorðna
um það sem þú lætur þig
dreyma um.
Nýjar sögur kl. 15 þriðjudaga
og fóstudaga og úrval af
eldri sögum.
Hringdu í síma 905 2727
(66,50 mín.)
Einkasögur 905 2525.
Þú leggur inn skilaboð
og ég svara þér!
Enginn veit það nema
ég og þú!
Hringdu í 905 2525 (66,50 mín.).
Símastefnumótiö er fyrir alla:
Þar er djarft fólk, feimið fólk,
fólk á öllum aldri, félagsskapur,
rómantík, símavinir, villt
ævintýri, raddleynd og
góð skemmtun ef þú vilt
bara hlusta.
Hringdu í síma 904 1626
(39,90 mín.)
Daöursögur 904 1099
Rómantískar og erótískar
frásagnir af venjulegu fólki.
Nýtt efhi kl. 15 þriðjudaga
og föstudaga og úrval af
eldri sögum.
Hringdu í síma 904 1099.
(39,90 mín.)
904 1666
I 0 0 % l r rt n a ö u r w.wmm.
Aö hika er sama og tapa,
hringdu núna í 904 1666 (39,90 mín.).