Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1997, Blaðsíða 55
i
LAUGARDAGUR 24. MAl 1997
Hrg
★
dagskrá sunnudags 25. maí
63
05.55
09.00
10.40
12.20
16.00
17.50
18.00
18.30
19.00
19.50
20.00
20.30
21.00
SJONVARPIÐ
HM í handknattleik: Sádi- Arab-
ía - Island. Bein útsending frá
Kumamoto í Japan. Lýsing:
Samúel Örn Erlingsson.
Morgunsjónvarp barnanna.
Kynnir er Rannveig Jóhannsdótt-
ir.
Hlé.
Formúla 1. Bein útsending frá
kappakstrinum í Barcelona.
HM í handknattleik. Endursýnd-
ur leikur íslendinga og Sádi-
Araba frá því um morguninn.
Táknmálsfréttir.
Linda lærir ab synda (2:3).
Finnsk barnamynd í þremur hlut-
um.
Dalbræður (1:12) (Brödrene
Dal). Leikinn norskur mynda-
flokkur um þrjá skrýtna náunga
og ævintýri þeirra.
Geimstööin (18:26) (Star Trek:
Deep Space Nine IV). Banda-
rískur ævintýramyndaflokkur.
Veöur.
Fréttir.
Meö á nótunum (4:6). Fjórði
þáttur af sex sem Sjónvarpiö ger-
ir f samvinnu við Sinfóníuhljóm-
sveit íslands. Jónas Ingimundar-
son píanóleikari kynnir verkin.
Áfangastaöir Ondverðarnes.
Forðum var þjóðleið fyrir Snæ-
fellsjökul og þar vestan við jökul-
inn er Öndverðarnes, vestasti '
hluti Snæfellsness. Stiklað er á
stóru frá Arnarstapa, um Hellna,
hjá Lóndröngum, um Djúpalón,
Beruvík, um Neshraun og út á
Öndverðarnes.
21.20 í blíöu og striöu (6:13) (Wind at
My Back). Kanadískur mynda-
flokkur um raunir fjölskyldu í
kreppunni miklu. Meðal leikenda
em Cynthia Belliveau, Shirley
Douglas, Dylan Provencher og
Tyrone Savage.
22.15 Helgarsportiö.
22.40 Heimitisböliö (Trip Trap). Ahrifa-
mikil bresk sjónvarpsmynd frá
1996 um hjónaband sem virðist
slétt og fellt á yfirboröinu en er í
raun í molum vegna ofbeldis og
sektarkenndar. Leikstjóri er
Danny Hiller og aðalhlutverk
leika Kevin Whately og Stella
Gonet.
00.10 Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
Komið er við á Arnarstapa í
þættinum Áfangastaöir.
09.00 Bangsar og bananar.
09.05 í Erilborg.
09.30 Urmull.
09.55 Disneyrímur.
10.40 Ein af strákunum.
11.05 Eyjarklíkan.
11.30 Úrvalsdeildin.
12.00 íslenski listinn.
13.00 Fyrir frægöina (Before They
Were Stars). Hvað gerði fræga
fólkið áður en það varö frægt?
Fyrstu sporin á frægöarbrautinni
eru ekki öll jafn gæfuleg og hér
sjáum við myndir frá sokka-
bandsárum fræga fólksins þegar
það lék í lítt þekktum mynda-
flokkum eða jafnvel auglýsing-
um.
14.00 íþróttir á sunnudegi.
16.30 Sjónvarpsmarkaðurinn.
svn
15.55 íslenski boltinn. Bein útsendin
frá íslandsmótinu í knattspyrnu,
Sjóvá-Almennra deildinni. I dag
fer 3. umferðin fram og þá
mætast eftirtalin lið: ÍA - Fram,
ÍBV - Stjarnan, Keflavik -
Grindavík, KR - Skallagrimur og
Valur - Leiftur. Einn þessara leikja
verður sýndur á Sýn.
17.50 Suöur-ameríska knattspyrnan
(9/65) (Futbol Americas).
18.45 ítalski boltinn. Útsending frá
leik í 33. umferö itölsku knatt-
spymunnar.
20.30 Golfmót í Asíu (9/31) (PGA Asian)
21.30 Golfmót í Evrópu (14/35) (PGA
European Tour - Benson & Hedg-
es Internationa).
Húsið á sléttunni.
17.00 Húsiö á sléttunni (Little House
on the Prairie)
17.45 Glæstar vonir.
18.05 í sviösljósinu.
19.00 19 20.
20.00 Morögáta (8:22) (Murder She
Wrote).
21.00 Karlsvaka (2:2) (Minningarton-
leikar um Kari J. Sighvatsson).
Sjá kynningu.
21.50 60 mfnútur.
22.40 íslenski boltinn. Svipmyndir úr
leikjum dagsins f íslensku
knattspyrnunni.
22.55 Mörk dagsins.
23.20 Úrslitakeppni NBA. Sýnt verður
frá spennandi leik í úrslitakeppni
NBA.
01.50 Dagskrárlok.
Ráðgátur eru á Sýn í kvöld.
22.30 Ráögátur (21:50) (X-Files). Al-
ríkislögreglumennirnir Fox Muld-
er og Dana Scully fást við rann-
sókn dularfullra mála. Aöalhlut-
verk leika David Duchovny og
Gillian Anderson.
23.15 Banvænn leikur (e) (Fall Time).
Spennumynd með Stephen
Baldwin, Sheryl Lee, Jason
London og Mickey Rourke.
Myndin gerist í smábæ i Miðvest-
urríkjum Bandaríkjanna árið
1958. Þrír skólapiltar ákveða að
gera prakkarastrik með því að
setja á svið morð. En leikurinn fer
úr böndunum þegar félagarnir
flækjast óvart inn í atburðarás
þar sem verið er að fremja raun-
verulegan glæp. Leikstjóri er
Paul Warner. 1995. Stranglega
bönnuð börnum.
00.40 Dagskrárlok.
Hljómsveitin Mezzoforte kom fram á minningartónleikunum.
Stöð 2 kl. 21.00:
Minningar-
tónleikar um
Karl J. Sighvatsson
Nú er röðin komin að seinni hluta
minningartónleika um Karl J. Sig-
hvatsson. Nær allir fremstu tónlistar-
menn landsins voru samankomnir á
Karlsvöku sem haldin var í húsa-
kynnum íslensku óperunnar í lok slð-
asta árs. Tilefhið var að heiðra minn-
ingu tónlistarmannsins Karls J. Sig-
hvatssonar en þá voru liðin fimm ár
frá því hann lést. Á tónleikunum
komu fram margir tónlistarmenn
sem störfuðu með Karli á sinum tíma
og einnig stigu á svið fulltrúar þeirr-
ar kynslóðar sem nú er farin að láta
á sér bera i tónlistinni. Á meðal lista-
manna sem komu fram þetta kvöld
voru KK, Bubbi Morthens, Stefán
Hilmarsson, Emilíana Torrini, Meg-
as, Páll Óskar og hljómsveitirnar
Trúbrot, Flowers, Hinn islenski
þursaflokkur og Mezzoforte. Fyrri
hlutinn var á dagskrá Stöðvar 2 sið-
astliðið mánudagskvöld.
Sýn kl. 17.50:
Suður-ameríska knattspyman
Suöur-ameríska T
knattspyrnan (Futbol
Americas) er á dagskrá
Sýnar alla sunnudaga.
í klukkustundarlöng-
um þætti er farið yflr
allt þaö markveröasta
sem er aö gerast í
knattspyrnunni í þess-
um heimshluta en af
nógu er að taka. Sýnd
eru mörk úr fjölmörg- Kastljósinu er m.a. beint aö
um deildarleikjum og einstökum leikmönnum í suö-
aö auki valdir kaflar úr ur- amerísku knattspyrnunni.
tveimur viöureignum
hverju sinni. Lands-
leikir þessara þjóöa eru
líka til umflöllunar en
óhætt er að fullyrða að
þar eru bestu knatt-
spyrnusnillingar
heimsins í eldlínunni. í
þáttunum er kastljós-
inu einnig beint að ein-
stökum leikmönnum
og þeir segja skoðun
sína umbúöalaust á til-
teknum málefnum.
RÍKISÚTVARPIÐ FM
92,4/93,5
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt. Séra Davíö
Baldursson, prófastur á Eskifiröi,
flytur.
8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni.
Verk eftir Johann Sebastian
Bach. Dýrö sé Guöi í uppphæö-
um, sálmforleikir. Páll Kr. Pálsson
leikur á orgel. - Magnificat í Es-
dúr. Judith Nelson, Emma Krikby,
Carolyn Watkinson, Paul Elliott
og David Thomas syngja meö
Kór Kristskirkjunnar í Oxford;
Hljómsveitin Academy of Anvci-
ent Music leikur; Simon Preston
stjórnar.
9.00 Fréttir.
9.03 Stundarkorn f dúr og moll. Þátt-
ur Knúts R. Magnússonar. (Einnig
útvarpaö aö loknum fréttum á
miönætti.)
10.00 Fréttir.
10.03 Veöurfregnir.
10.15 Lftiö á akrana. Þættir úr sögu
kristniboös íslendinga. Þriöji þátt-
ur. Umsjón Friörik Hilmarsson.
(Endurfluttur nk. miövikudag.)
11.00 Guösþjónusta f Fríkirkjunni í
Reykjavík. Sóra Cecil Haralds-
son prédikar.
12.00 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir, auglýsingar og
tónlist.
13.00 Á sunnudögum. Umsjón Bryn-
dís Schram. (Endurflutt annaö
kvöld kl. 21.00.)
14.00 Útvarpsmenn fyrri tíöar. Fyrsti
þáttur: Helgi Hjörvar. Umsjón
Gunnar Stefánsson.
15.00 Þú, dýra list. Umsjón Páll Heiöar
Jónsson. (Endurflutt nk. þriöju-
dagskvöld kl. 20.00.)
16.00 Fréttir.
16.08 Fimmtíu mínútur. Kleppsspítal-
inn 90 ára. Heimildarþáttur
Nönnu Sigurdórsdóttur um sögu
spítalans og ástandiö í málefnum
geösjúkra. (Endurflutt nk. þriöju-
dag kl. 15.03.)
17.00 Tónlistarhátíö norræns æsku-
fólks 1996. Frá tónleikum á Ung
Nordisk Musik Festival í Kaup-
mannahöfn (október í haust. Um-
sjón Atli Heimir Sveinsson.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veöurfregnir.
19.40 Laufskálinn. (Endurfluttur þátt-
ur.)
20.20 Hljóöritasafniö. Tónlist eftir Jón
Leifs. - Tilbrigöi um stef eftir
Beethoven. ópus 8. Sinfóníu-
hljómsveit íslands leikur; Páll P.
Pálsson stjórnar. - Kvintett ópus
50. Einar Jóhannesson leikur á
klarínettu, Bernharöur Wilkinson
á flautu, Hafsteinn Guömundsson
á fagott, Helga Þórarinsdóttir á
lágfiölu og Inga Rós Ingólfsdóttir
á selló. - Tvö sönglög. Kristinn
Hallsson syngur meö Sinfóníu-
hljómsveit íslands; Olav Kielland
stjómar.
21.00 Lesiö fyrir þjóöina. (Endurtekinn
lestur liöinnar viku.)
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Orö kvöldsins Ragnheiöur
Sverrisdóttir flytur.
22.20 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum
heimshomum. Umsjón Sigríöur
Stephensen. (Áöur á dagskrá sl.
miövikudag.)
23.00 Frjálsar hendur. Umsjón lllugi
Jökulsson.
24.00 Fréttir.
0.10 Stundarkom í dúr og moll. Þátt-
ur Knúts R. Magnússonar. (End-
urtekinn þáttur frá morgni.)
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veöurspá.
RÁS 2 90,1/99,9
6.00 íþróttarasin. Bem lýsing frá HM í
Japan: Saudi Arabía-lsland.
8.00 Fréttir.
8.07 Gull og grænir skógar. Bland-
aöur þáttur fyrir börn á öllum aldri.
Umsjón Sigurlaug M. Jónasdóttir.
(Áöur flutt á rás 1 í gærdag.)
9.00 Fréttir.
9.03 Milli mjalta og messu. Umsjón
Anna Kristine Magnúsdóttir.
(Viötaliö endurflutt mánudags-
Iwöld eftir viku.)
11.00 Úrval dægurmálaútvarps liö-
innar viku.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Hljóörásin. Spjallþáttur um kvik-
myndir og tónlist. Umsjón Páll
Pálsson. (Endurflutt nk. miöviku-
dagskvöld.)
14.00 Sunnudagskaffi. Umsjón Krist-
ján Þorvaldsson.
15.00 Rokkland. Umsjón Ólafur Páll
Gunnarsson. (Endurflutt nk.
föstudagskvöld.)
16.00 Fréttir.
16.08 Sveitasöngvar á sunnudegi.
Umsjón Bjami Dagur Jónsson.
17.00 Knattspyrnurásin.
18.00 Tengja. Umsjón Kristján Sig-
urjónsson.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Milli steins og sleggju.
20.00 Knattspyrnurásin. Bein lýsing
frá íslandsmótinu í knattspyrnu.
22.00 Fréttir.
22.10 Kvöldtónar.
24.00 Fréttir.
0.10 Ljúfir næturtónar.
1.00 Næturtónar á samtengdum rás-
um til morguns Veöurspá. Frótt-
ir kl. 7.00, 8.00, 9.00. 10.00,
12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og
24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum tii
morguns.
2.00 Fréttir.
3.00 Úrval dægurmálaútvarps. (End-
urtekiö frá sunnudagsmorgni.)
4.30 Veöurfregnir.
5.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og
flugsamgöngum.
6.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og
flugsamgöngum.
BYLGJAN FM 98,9
09.00 Morgunkaffi. ívar Guömundsson
meö þaö helsta úr dagskrá Bylgj-
unnar frá liöinni viku og þægilega
tónlist á sunnudagsmorgni.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Hádegistónar.
13.00 Erla Friögeirs meö góöa tónlist
og fleira á Ijúfum sunnudegi.
17.00 Pokahorniö. Spjallþáttur á léttu
nótunum viö skemmtilegt fólk.
Sérvalin þægileg tónlist, íslenskt i
bland viö sveitatóna.
19.30 Samtengdar fréttir frá frétta-
stofu Stöövar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Sunnudagskvöld. Létt og Ijúf
tónlist á sunnudagskvöldi. Um-
sjón hefur Jóhann Jóhannsson.
22.00 Þátturinn þinn. Ásgeir Kolbeins-
son á rómantísku nótunum.
01.00 Næturhrafninn flýgur. Nætur-
vaktin Aö lokinni dagskrá Stöövar
2 tengjast rásir Stöövar 2 og
Bylgjunnar.
KLASSÍK FM 106,8
Klassísk tónlist allan sólarhringinn.
10.00-10.35 Bach-kantata þrenning-
arhátíöarinnar: Gelobet sei der Herr,
mein Gott, BWV 129.
14.00-16.00 Ópera vikunnar: Manon
Lescaut eftir Giacomo Puccini. Meö-
al söngvara: Montserrat Caballé,
Placido Domingo, lan Partridge,
Gwynne Howell. 22.00-22.35 Bach-
kantata þrenningarhátiöarinnar (e).
SÍGILT FM 94,3
08.00-10.00 Milii svefns og vöku
10.00-12.00 Maddama, kerling,
fröken, frú. Katrín Snæhólm. Katrín
fær gesti í kaffi og leikur Ijúfa tónlist.
12.00-13.00 Sígilt hádegi á FM 94,3.
Sígildir söngleikir. 13.00-14.00 Sunnu-
dagstónar. Biönduö tónlist.
14.00-16.00 Ljóöastund á sunnudegi
f umsjón Davfös Art Sigurössonar.
Leikin veröur Ijóöatónlist. 16.00-19.00
Ðaroque úr safni Ólafs.
19.00-22.00 „Kvöldiö er
fagurt". 22.00-24.00 Á
Ijúfum nótum gefur tón-
inn aö tónleikum. 1
24.00-07.00 Næturtónar
f umsjón Ólafs Elfasson-
ar á Sígildu FM 94,3.
FM957
10.00-13.00 Valli Einars ó hann er svo
Ijúfur. Símin er 587 0957 12.00 Hádeg-
isfréttir frá fréttastofu 13.00- 16.00
Sviösljósiö helgarútgáfan. Þrír tímar
af tónlist, fréttum og slúöri. MTV stjörnu-
viötöl. MTV Exlusive og MTV fréttir.
Raggi Már meö allt á hreinu 16.00 Síö-
degisfréttir 16.05- 19.00 Halli Kristins
hvaö annaö 19.00- 22.00 Einar Lyng á
léttu nótunum. 19.50-20.30 Nítjánda
holan geggjaöur golfþáttur í lit Um-
sjón. Þorsteinn Hallgríms & Einar
Lyng 22.00-01.00 Stefán Sigurösson
og Rólegt & rómatískt. Kveiktu á kerti
og haföu þaö kósý. 01.00-07.00 T.
Tryggva siglir inn f nýja viku meö
góöa FM tónlist.
AÐALSTÖÐIN FM 90,9
10-13 Einar Baldursson. 13-16 Heyr
mitt Ijúfasta lag. (Ragnar Bjarnason).
16-19 Ágúst Magnússon. 19-22
Magnús Þórsson. 22-03 Kúrt viö
kertaljós. (Kristinn Pálsson).
X-ið FM 97.7
07.00 Raggi BÍöndal. 10.00 Birgir
Tryggvason. 13.00 Sigmar Guö-
mundsson. 16.00 Þossi. 19.00 Lög
unga fólksins. 23.00 Sérdagskrá X-
ins. Bland f poka. 01.00
Næturdagskrá.
UNDINFM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
FJÖLVARP
Discovery
15.00 Air Power 16.00 Submatines: Sharks ol Steel 17.00
Lonely Planet 18.00 The Quest 18.30 Arthur C. Clarke's World
of Strange Powers 19.00 Shark Attack 21.00 Shark Week
22.00 Justice Files 23.00 Masters of Kung-Fu 0.00 Close
BBC Prime
4.00 From a Different Shore 5.00 BBC World News 5.25
Prime Weather 5.30 Simon and the Witch 5.50 Wham! Bam!
StrawberryJam! 6.05 Mop and Smiff 6.20 Get Your Own Back
6.45 Archer's Goon 7.10 Blue Peter 7.30 Grange Hill Omnibus
8.05 Top of the Pops 8.30 Style Challenge 8.55 Ready,
Steady, Cook 9.20 Prime Weather 9.25 The Six Wives of
Henry VII110.55 Style Challenge 11.20 Ready, Steady, Cook
11.45 Kilroy 12.30 Childrens Hospital 97 1 3.00 The House of
Eliott 13.45 Prime Weather 13.50 The Brollys 14.05 Run the
Risk 14.30 Blue Peter 14.50 Grange Hill Omnibus 15.25 Prime
Weather 15.30 Wildlife 16.00 BBC World News 16.25 Prime
Weather 16.30 Antiques Roadshow 17.00 Lovejoy 18.00 999
19.00 Marilyn Monroe: Say Goodbye to the President 20.30
The Six Wives of Henry VIII 22.00 Songs of Praise 22.35
Mastermind 23.05 Prime Weather 23.10 Italian Universities
23.30 A Curious Kind of Ritual 0.00 Open Advice 0.30 The
Creature Comforts Story 1.00 Newsfile 3.00 Japanese
Language and People
Eurosport
6.30 Equestrianism: Samsung Nations Cup 7.30 Cart: PPG
Cart World Series (indycar) 9.00 Motorcyding: Euro Open
Series 9712.00 Mountam Bike: World Cup 13.00 Weightliftmg:
Men European Championships 15.00 Weightlifting: Men
European Championships 15.30 Football: International Junior
Tournament 17.15 Motorcyding: Euro Open Series 97 18.00
Football: Intemational Junior tournament 20.00 Touring Car:
Super Tourenwagen Cup 21.00 Tennis: Peugeot ATP Tour
Worid Team Cup 23.00 Motorcycling: Euro Open Series 97
23.30 Close
MTV
5.00 Moming Videos 6.00 Kickstart 8.30 Singled Out 9.00
MTV Amour 10.00 Hitlist UK 11.00 MTV News at Night
Weekend Edition 11.30 Stylissimo! 12.00 Select MTV 13.00
Rock Am Ring Weekend 16.00 MTV's European Top 2018.00
Madonna: Her Story in Music 18.30 MTV World Tour 19.00
MTV Base 20.00 The Jenny McCarthy Show 20.30 MTV's
Beavis & Butthead 21.00 Daria 21.30 The Big Picture Cannes
Special 22.00 Best of MTV US Loveline 23.00 Amour-Athon
2.00 Night Videos
Sky News
5.00 Sunrise 8.30 Business Week 10.00 SKY News 10.30
The Book Show 11.30 Week in Review International 12.00
SKY News 12.30 Beyond 2000 13.00 SKY News 13.30
Reuters Reports 14.00 SKY News 14.30 Space - the Final
Frontier 15.00 SKY News 15.30 Week in Review Intemational
16.00 Live at Five 17.00 SKY News 17.30 Target 18.00 SKY
News 18.30 Sportsline 19.00 SKY News 20.00 SKY News
20.30 SKY Worldwide Report 21.00 SKY National News 22.00
SKY News 22.30 CBS Weekend News 23.00 SKY News 0.00
SKYNews 1.00SKYNews 1.30 Business Week 2.00 SKY
News 2.30 Week in Review International 3.00 SKY News
3.30 CBS Weekend News 4.00 SKY News
TNT
20.00 Take Me Out to the Ball Game 22.00 Christmas in
Connecticut 23.40 Wise Guys 1.15 The Joumey
CNN
4.00 Worid News 4.30 Global View 5.00 World News 5.30
Style 6.00 World News 6.30 World Sport 7.00 World News
7.30 Science & Technology Week 8.00 World News 8.30
Computer Connection 9.00 Wortd News 9.30 Showbiz This
Week 10.00 World News 10.30 World Business This Week
11.00 Worid News 11.30 World Sporl 12.00 World News 12.30
Pro Golf Weekly 13.00 Larry King Weekend 14.00 World News
14.30 World Sport 15.00 World News 15.30 This Week in the
NBA 16.00 Late Edition 17.00 World News 17.30 Moneyweek
18.00 World Report 19.00 World Report 20.00 World News
20.30 Best of Insight 21.00 Early Prime 21.30 World Sporl
22.00 Worid View 22.30 Style 23.00 Diplomatic License 23.30
Earth Matters 0.00 PrimeNews 0.30Global View I.OOImpact
3.00 World News 3.30 This Week in the NBA
NBC Super Channel
4.00 Travel Xpress 4.30 Inspiration 7.00 Executive Lifestyles
7.30 Eur " ' ----- • - - - -
10.00 NB(
11.00 Inside th’e
12.00 This Week in Baseball 12.30 Major League Baseball
14.00 Dateline NBC 15.00 The McLaughlin Group 15.30 Meet
the Press 16.30 Scan 17.00 Europe á la carte 17.30 Travel
Xpress 18.00 Andersen World Championship of Golf 20.00 The
Best of the Tonight Show With Jay Leno 21.00 TECX 22.00
Talkin' Jazz 22.30 The Ticket NBC 23.00 The Best of the
Tonight Show With Jay Leno 0.00 MSNBC Internraht Weekend
1.00 Frost's Century 2.00 Talkin' Jazz 2.30 Travel Xpress
3.00 Frost's Century
Cartoon Network
4.00 Omer and the Starchild 4,30 The Fruitties 5.00 Thomas
the Tank Engine 5.30 Blinky Bill 6.00 Big Bag 7.00 Scooby
Doo 7.30 Bugs Bunny 7.45 Two Stupid Dogs 8.00 The Mask
8.30 Cow and Chicken 8.45 World Premiere Toons 9.00 The
Real Adventures of Jonny Ouest 9.30 Tom and Jerry 10.00
The Jetsons 10.30 The Addams Family 10.45 Dumb and
Dumber 11.00 The New Scooby Doo Mysteries 11.15 Daffy
Duck 11.30 The Flintstones 12.00 The Good, the Bad and
Huckleberry Hound 13.45 Tom and Jerry 14.00 Ivanhoe 14.30
Droopy 15.00 Hong Kong Phooey 15.30 The Jetsons 16.00
Tom and Jerry 16.30 The Real Adventures of Jonny Quest
17.00 The Mask 17.30 The Flintstones 18.00 Scooby Doo
18.30 Dexter's Laboratory 18.45 World Premiere Toons 19.00
The Bugs and Daffy Show 19.30 Two Stupid Dogs Discovery
Sky One
5.00 Hour of Power, 6.00 My Little Pony 6.30 Delfy And His Fri-
ends 7.00 Press Your Luck 7.30 Love Connection 8.00 Quant-
um Leap 9.00 Kung Fu: The Legend Continues. 10.00 Hit Mix.
11.00 World Wrestling Federalion Superstars. 12.00 Code 3
12.30 Sea Rescue 13.00 Star Trek: Originals. 14.00 Star Trek:
Next Generation. 15.00 Star Trek: Deep Space Nine. 16.00
Star Trek:Voyager 17.00 The Simpsons.17.30 The Simpsons
18.00 Earty Édition. 19.00 The New Adventures of Superman.
20.00 The X- Files. 22.00 Forever Knight. 23.00 Daddy
Dearest. 23.30 LAPD. 0.00 Civil Wars. 1.00 Hit Mix Long Play.
Sky Movies
5.50 Itls a Mad, Mad, Mad, Mad World 8.25 I Love Trouble
I Thi
Love Trouble 18.00 Congo 20.00 Panther 22.00 The Puppet
Marsters 0.00 Ed Wood 2.10 H.E.A.L.T.H.
Omega
7.15 Skjákynningar 14.00 Benny Hinn 15.00 Central Message
15.30 Step of faith. 16.00 A call to freedom 16.30 Ulf Ekman
17.00 Orö lifsins 17.30 Skjákynningarl 8.00 Love worth finding
18.30 A call for freedom 19.00 Lofgjörðartónlist. 20.00 700
klúbburinn 20.30 Vonarijós, bein útsending frá Bolholti. 22.00
Central Message. 22.30 Praise the Lord. 1.30 Skjákynningar