Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1997, Blaðsíða 53
LAUGARDAGUR 24. MAÍ 1997
'ikmyndir
Synd kl. 5, 7, 9 og 11.
EMPIRE STRIKES
BACK
RETURN OF THE JEDI
Sjáðu þær allar í röð. Maraþon i
dag laugard. k. 7. Aðeins þessi
eina sýning. Miðaverð 1.200 kr.
Ath. aðeins hlé á milli myndanna.
Howard Stern
HASKOLABIO
Sími 552 2140
MR. RELIABLE
RIDICULE
- vinsælasti útvarpsmaður Bandaríkjanna
Hver er Howard Stem? er ömgglega spuming
;em brennur á vörum kvikmyndahúsagesta
>em leggja leið sína í Sam-bíóin um helgina
)g næstu daga og ekki nema von. Myndin
íeitir Howard Stem’s Private Parts og þar
neð er gefið í skyn að þama sé einhver stór-
tall á ferðinni þótt enginn þekki hann hér á
andi enda er hann aöeins stórkaU í Ameríku,
'insælasti útvarpsmaður þar í landi, kjaftfor
neð afbrigðum og hlýtur að hafa mikið sjálfs-
ilit. Það er ekki nóg með að hann, ungur mað-
trinn, sé búinn að skrifa ævisögu sína heldur
eikur hann sjálfan sig i kvikmyndaútgáfu af
)ókinni. Stem segir þó sér til afsökunar að hann
íti ails ekki á sig sem rithöfund: „Mér var
)oðið of fjár fyrir að skrifa bók svo ég settist
niður og skrifaði." Hann hefur nú skrif-
að aðra bók sem heitir Miss America.
Þegar bókin varð metsölubók og í
raun sú ævisaga sem selst hefur
mest í Bandaríkjunum á styst-
um tíma vom kvikmyndfyr-
irtækin ekki lengi að taka
við sér og Stem segist hafa
hugsað að fyrst hann væri
svona rosalega góður penni
og gæti skrifað metsölubók
þá hlyti að vera hægt aö
gera skemmtilega kvikmynd
og v£ir strax til að að leika
sjálfan sig í kvikmynd: „Ég
vissi ekkert hvort ég gæti
leikið en mér fannst hall-
ærislegt að láta einhvem
annan leika mig.“
í myndinni koma fram
margir af samstarfsmönn-
um Stems og er þar fyrst að telja Robin
Quivers, sem í nokkur ár var hans helsta
stoð og stytta, hún hætti hjá Stem til að
vera með sinn eigin útvarpsþátt. Eig-
inkona Stems, Alison, fékkst ekki til
að leika sjáifa sig en þau búa í
Florida og eiga þrjár stelpur.
Útvarpsþáttur Stems er þannig
byggður upp að hlustendur hans
hringja í hann og fá það yfirleitt
óþvegið frá honum enda verður
Stem seint sakaður um að bæta
málfar i útvarpi. Alison er sjálf-
sagt þekktust fyrir að hún á
það til að hringja í eiginmann
sinn án þess að láta hann
vita fyrirfram og til
að fara ekki úr
hlutverkinu verð-
ur hann að svara
henni á sama
máta og öðrum
hlustendum. Ali-
son segist alveg
skilja þetta þar
sem það sé hluti
af vinsældum
eiginmannsins
að láta svona,
heima sé hann
allt öðruvísi og
henni finnst alls
ekki að hún sé
að tala við eig-
inmann sinn.
-HK
Sýnd 4.30, 6.45, 9 og 11.15.
Verð aðeins 39,90 mín.
Þú þarft aúeins eitt símtal
í Kvikmyndasíma DV til ab fá
upplýsingar um allar sýningar
kvikmyndahúsanna t
LIAR LIAR
Sýnd kl. 7.
Kvikmvndir eins oe Crododile
Dundee, Muriel's wedding og
Pricilía Queen Oi' The Deserf
sanna aö Astralir eru
húmoristar miklir og kunna aö
gera launfvndnar kvikmviiúir.
Wallv Meflis (Mr. Reliablc) er
nýslopninn úr fangelsi og
helúur til heimabæjar sins til
að hitta fvrrum kærustu.
Vegna misskilnings heldur
lögreglan aö Wáflv haldi
kommni og barni hennar
föngum meo haglabvssu og
áður en Wttliv getur svo mikiö
sem sagt Skagaströnd er lntsiö
mnkringt hermönnum lögreglu
og fjöhniðlafólki.
Sýnd 4.40. 9.05 og 11.15.
Einnig sýnd kl. 6.50 sunnudag.
DANTE’S PEAK
9*
ENGUM ER HLIFT !!
Til aö komast til metoröa viö
hiröina þurfa menn aö kunna þa
list aö hafa aöra aö athlægi.
Hárbeitt orö og fimar stungur
ráöa þvi hver er sigurvegari og
hver setur andlit í ryki
Sýnd kl. 5,9 og 11.
Einnig sýnd kl. 7 sunnudag.
uskarsveroiaun!
Besta erlenda myndin
Sýnd laugardag kl. 5 og 7.
Sunnudag kl. 5, 9.05 og 11.10 .
UNDRIÐ
Frá framleiðendum
myndarinnar Pricilla
Queen of the Desert
COUk
FRIELS
ACQCBJKE
MRRBUáBU
Sýnd kl. 2.30, 4.45, 6.50, 9 og
11.15 (THX. B.l. 12 ára.
Sýndkl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15
f THX. B.i. 12 ára.
STAR WARS
i l< i < n
SNORRABRAUT 37, SÍMI551 1384
DONNIE BRASCO
DONNIE BRASCO
Sýnd laugard. kl. 4.45, 6.45, 9.05
og 11.30 (THX digital.
Sunnud. kl. 5, 6.45, 9 og 11.20 I
THX digital. Sýnd I sal 2 kl. 6.45.
B.i. 16 ára.
Bíéccci
SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384
FOOLS RUSHIN
Sýnd laugard. kl. 1, 3,7.05, 9 og 11.
Sunnudag kl. 2.50, 4.50, 9.05 og 11.
LESIÐ í SNJÓINN
Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15.
B.i. 14 ára.
101 DALMATÍUHUNDUR
Sýnd laugard. kl. 12.50, 2.50 og
4.50. Sunnudag ki. 3.
SPACEJAM
Sýnd laugard. kl. 1 og 3.
Sunnudag kl. 3.
I tilefni af 10 ára afmæli Bíóborgarinnar Snorrabraul í dag
ætlum viö aö bjóða þér í bíó á sama veröi og fyrir 10 árum.
10 l iín i?
Snorr^braut
f 250 hr
10
áía
KRINGLUNNI 4-6, SÍMI 588 0S00
Sýnd kl. 2.30,4.45, 6.50, 9 og 11.15
ITHX digítal. B.l. 12ára.
-
3ýnd 1,3,5,7,9 og 11
I 'fflX digital. B.l. 12ára.
Sýnd kl. 7,9 og 11.05
ITHX dlgital.
DALMATlUHUNDUR
Sýnd kl. 1,3 og 5 í THX.
JÓIOG
RISAFERSKJAN
Sýndkl. 1.
TILBOÐ 200 kr.
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900
BÍéHtU
omdu ef
þorir'
u
Ekki svara í símann! Ekki opna útidymar! Reyndu
ekki aö fela þig! Obærileg spenna og húmor sem
fær hárin til að rísa.
Sýnd 4.40, 6.50, 9 og 11.20 í THX Digital. B.i. 16 ára.
SIFLAKKABXNnw
DONNIE BRASCO
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.
B.i. 16 ára.
METRO
Sýnd kl. 9. B.l. 16 ára.
SPACEJAM
Sýnd ki. 3.
Sýnd m/fslensku tali kl. 3. ^
MICHAEL
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
101 DALMATÍUHUNDUR
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
HRINGJARINN FRÁ
NOTRE DAME
Sýnd m/íslensku tali kl. 2.50.
AFTUR TIL FORTÍÐAR
Sýnd kl. 2.50.
SAG4-
tsSCo
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900
PRIVATE PARTS
DANTE’S PEAK