Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1997, Blaðsíða 38
LAUGARDAGUR 24. MAÍ 1997 UV
46 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Beykjadalsá.
Odýr laxveiöileyfi, tvær stangir,
gott veiðihús, heitur pottur.
Uppl. í síma 435 1191 e.kl. 20.
Veiöileyfi í Kverká fil sölu. Vikan kost-
ar aðeins 35 þús. Á sama stað til sölu
veiðileyfi á silungasvæði Hafralónsár.
jfUppl. gefúr Marinó í síma 468 1257.
Veiðileyfi í Rangárnar,
Hvolsa og Staðarhólsá, Breiðdalsá og
Minnivallalæk til sölu. Veiðiþjón.
Strengir, s./fax 567 5204 eða 853 5590.
Úlfarsá (Korpa). Veiðileyfi seld í Veiði-
húsinu, Nóatúni 17, s. 561 4085, og
Veiðivon, Mörkinni 6, s. 568 7090.
Gisting
Gistiheimilið Runnar. Fyrir fijölskyldu-
mót, ættarmót og hópa. Næg tjald-
stæði. Nokkrar helgar lausar. S. 435
1185/435 1262/894 3885.
_Ætlar þú til Vestmannaeyja í sumar?
3 herb. íbúð á besta stað í bænum f.
ferðamenn. Allar uppl. í síma 481 2057
e.kl. 17 og 481 1477 á daginn (Sigrún).
Hestamennska
Hestaferðir.
Hefur þig dreymt um hestaferðir?
Yantar þig kannski ferðafélaga?
Áttu ekki hest eða of fáa og unga?
Eða vantar þig einhvem til að skipu-
leggja ferðina þína? Ekkert mál.
Tvær hestaferðir í júní og júlí, 4-6
dagar um Mýrdal, Eyjafjöll og Þórs-
mörk. Allt innifalið í einum pakka:
matur, gisting, reiðtygi, hjálmar,
regnföt og hestar. Kannaðu málið.
Upplýsingar gefa Hermann og Sigga
á Stóru-Heiði, s. 487 1265.__________
Opin sölusýninq.
^Hrossaræktardeild Sörla og Sóta
gengst fyrir opinni sölusýningu að
Sörlavöllum miðvikud. 4. júní, kl. 20.
Söluhrossum verður skipt í 3 flokka:
A. Þægir fjölskylduhestar, B. Betri
hestar og C. Minna tamið. Hefst sölu-
sýningin á flokki þægra fjölskyldu-
hesta. Skráningargjald fyrir hest er
kr. 500. Skráning fer fram að Sörla-
stöðum miðvikud. 28. maí og fimmtud.
29. maí kl. 19-21 í síma 555 4530.
Gæðingakeppni og kappreiöar Gusts.
Gæðingakeppni Gusts verður haldin
dagana 31. maí-1. júní Skráning verð-
ur í Reiðhöllinni 27.-28. maí, kl. 19 til
21. Keppt verður í eftirtöldum grein-
-y,m: polla-, bama-, unglinga- og ung-
mennaflokkum, unghross í tamningu,
a- og b- flokki gæðinga, 250 m skeiði,
150 m skeiði, 250 m stökki og brokki.
Kappreiðar opnar öllum. Mótsnefnd.
50% afsláttur. Allar átta hestabækur
Jónasar Kristjánssonar til sölu í
einum pakka á aðeins 32.000 krónur.
Pantið í símsvara 881 2836 eða á faxi
872 1512. Bækumar em: Heiðajarlar,
Ættfeður, Heiðurshross, Merakóngar,
Hagahrókar, Heiðamæður I og II og
Fákalönd. Heildaiyfirlit íslenskrar
hrossaræktar.
Hólaskóli, Hólum í Hjaltadal.
Hestamennska, frumtamninga-
maður, eins árs búfræðinám.
Hrossarækt, tamningar, reiðlist.
íslenskunámskeið f/erl. nemendur.
Samstarf við Félag tamningamanna.
Tilvalið nám f/alla hestaunnendur,
verðandi hrossab. og tamningam.
‘^bímsóknarfrestiu- til 10. júní.
Uppskeruhátíð verður haldin á Sörla-
stöðum, Reiðskemmu Sörla, laugar-
daginn 31. maí. Hljómsveit Geirmund-
ar Valtýssonar leikur fyrir dansi.
Húsið opnað kl. 23, veitingar á staðn-
um. Miðaverð 1500 kr., miðasala við
innganginn. Aldurstakmark 18 ára.
Skemmtinefhdin.
Nýjar sendingar. Vorum að taka upp
storglæsilegt úrval af úlpum frá 7.600
og reiðjökkum/vestum á 7.980, reið-
buxum frá 6.980, flauelsreiðbuxum frá
8.900, reiðskónum vinsælu frá 5.490
og hjálmum (5 gerðir) frá 3.300.
Reiðlist, Skeifunni 7, Rvík, s. 588 1000.
Nýjar vörur. Vorum að fá í verslun
okkar mikið úrval af vönduðum reið-
tygjum á hagstæðu verði. Vorum
Éinnig að fá mikið úrval af fóðri, t.d.
Gfrum, bíótíni og nýju kraftfóðri með
bíótíni.
Reiðlist, Skeifunni 7, Rvík, s. 588 1000.
Reiönámskeið verða haldin fyrir böm
og unglinga við Reykjalund í
Mosfellsbæ nú í sumar eins og áður.
Námskeiðin em frá byijun júní til
ágústloka frá mánudegi til föstudags,
kl. 10-13. Nánari uppl. og skráning
hjá Berglindi í s. 566 6672 eða 897 2372.
Fákur - miönæturtölt. Laugard. 31.
mai, kl. 20, skráning kl. 19. Konur, 18
ára og eldri, karlar, 18 ára og eldri,
old boys and girls, 45 ára og eldri.
Félagsheimilið opið - grill. Áður aug-
lýstu íþróttamóti 7.-8. júní er aflýst.
átfagaganpa - heysala. Tökum alls kyns
' hross í hagagöngu, reiðhestahólf,
graðhestagirðing. Eram með 2 stórar
jarðir. Frábærar útreiðaleiðir.
Klukkutíma akstur frá Reykjavík.
Uppl. í síma 433 8949 og 897 5127.
Kolfinnur frá Kvfarhóli.
Verður til afnota á húsi og fyrra gang-
máli á Hvoli í Ölfusi. Kolfinnur hefur
hlotið 8,01 fyrir byggingu og 8,61 fyrir
Jiæfileika. Uppl. gefiir Ólafur í síma
M83 4919 og Gunnar í síma 483 4470.
Stóðhesturinn Adam frá Ásmundar-
stöðum, f. Stígur frá Kjartansstöðum,
m. Sigga-Brúnka frá Asmundarstöð-
um, verður í húsnotkun að Árbæ,
Holtum, frá 20. maí til 15. júm. Uppl.
í síma 487 5275, 892 3638. Friðþjófúr.
Þjálfara- oa reiökennaranám C.
Samstarf Hólaskóla og
Félags tamningamanna:
Nám hefst í jan. 1998.
Umsóknarfrestur til l.júlí 1997.
Upplýsingar: 453 6300.________________
1. verðlauna stóöhestarnir Hjörvar
90187300 og Valberg 91187300 frá Am-
arstöðum verða til afnota á húsi að
Amarstöðum, Hraungerðishreppi.
Uppl. í síma 482 1031 og 482 1030.
Hestamenn.
Eigum nokkurt magn af 30 kg spóna-
böllum. Verð kr. 950 á balla.
Eikin-ís ehf., Langholtsvegi 84,
sími 588 2577.________________________
Óska eftir að leigja 1. verðlauna
stóðhest eða efnilegan fola, ekki
brúnan, rauðan eða jarpan. Til sölu
falleg reiðfær hross undan Hlyn 910
og Frama, Kaðastöðum. S. 452 4540.
2 hestar til sölu. Sótrauður, fallegur, 7
vetra, hestur með tölti. Hentar öllum.
Stór, grár hestur, alhliða með tölti.
Hentar flestum. S. 554 4449/562 0260.
6 vetra alhlíöa hestur til sölu, undan
Amor frá Keldudal. Alþægur og allur
gangur laus. Selst ódýrt v/flutnings.
Verð 150 þús. Uppl. í síma 555 1014.
Ath., ath. Hestaflutningar Haröar. Fer
reglulega um Vesturiand, Norðurland
og Suðurland. Geri tilboð fyrir stærri
hópa. Símar 897 2272 og 854 7722.
Ath., ath. Hestaflutningar Haröar.
Fer norður á mánudaginn 26. maí og
til baka þriðjudag 27. maí.
Símar 897 2272 og 854 7722.___________
Fjallhraustur, 11 vetra, brúnsokkóttur
reiðhestur fæst í skiptum fyrir efnileg-
an fola. Tilvalinn í ferðalögin í sum-
pr. Uppl. í síma 898 1463.____________
Þurrhey til sölu, 15 krónur kílóið kom-
ið á Reykjavíkursvæðið. Upplýsingar
í síma 557 4966.______________________
Óska eftir aö kaupa notaðan, vel með
farinn hnakk á góðu verði. Upplýsing-
ar í síma 898 6610 eða 555 4437.______
Óska eftir plássi fyrir tvo hesta í
sumar, ekki lengra en 1 klst. keyrslu
frá Reykjavík. Uppl. í síma 587 6032.
Nýr hnakkur til sölu. Gott verö.
Upplýsingar í síma 551 1887.
Ljósmyndun
Nikon F-3 m/HÞ-húsi, Nikkor 28 mm
1:2,8, Nikkor ÁF 70-210 mm 1:4, Nikon
MD 4, Metz Mega blitz 60 CT-4, +
Power bank, Nikon MC-10, Sicncro-
snúrar, Aluminium Aquila ljósmynda-
taska. S. 899 0419.
^ Líkamsrækt
Viltu bæta útlitiö? Ertu þreytt(ur) eða
með lítið þol? Hef til sölu Creatine
Monohydrate prótín o.fl. Visa/Euro.
S. 587 3123 eða 896 3123, Jóhann.
A Útilegubúnaður
Hústjald, ársgamalt, lítið notað, til
sölu. Kostaði 64.000, selst á 30.000.
Upplýsingar í síma 553 0787.
Sómi 660, árg. ‘93, án veiðiheimilda,
Volvo Penta, 130 hö., keyrð 2700 tíma,
ganghraði 23 mílur, 400 lítra olíutank-
ur, nýtt Duo Prop hældrif, tvö skrúfu-
sett nr. 3 og 5, 3 kör í lest, mikið dekk-
pláss, lítið stýrishús, 12 og 24 volta
rafkerfi, vökvaspilkerfi og gírskipting
á dekki, góð siglingatæki, Viking
björgunarbátur m/sjálfvirkum neyð-
arsendi. Vagn. Vel með farinn bátur.
Verð 1,5 milij. S. 473 1637 og 854 0845.
Alternatorar, starfarar, gasmiöstöðvar.
• Altem.: Challenger, Valeo o.fl. teg.,
12 v. og 24 v., margar stærðir.
Verð 12 v. frá 11.165, 24 v. frá 15.100.
Challenger getur hlaðið fúllt í hægag.
• Startarar fyrir flestar bátav., s.s.
Bukh, Cat, Cummings, Ford, Iveco,
Perkins, Volvo Penta o.fl.
• Gasmiðstöðvar: Tramatic.
Bílaraf hf., Borgartúni 19, s. 552 4700.
í sumar læturþú drauminn rætast
og færð þér: Avon-gúmíbát, Ryds-
plastbát, Linder-álbát með Johnson-
utanborðsmótor, björgunarvesti, hné-
bretti, Prijon-kajak o.fl.
Full búð af vatnasportvörum.
Sportbúð Véla og þjónustu hf., Selja-
vegi 2 (Héðinshúsinu), simi 551 6080.
Þeirfiska sem róa!
Vegna mikillar eftirspumar vantar
okkur flestar gerðir skipa og báta á
skrá. Höfúm einnig flestar gerðir báta
á skrá. Hóll, skipasala, bátasala, ráð-
gjöf, vönduð þjónusta. Opið alla v.d.
frá kl. 9-17, s. 551 0096, fax 551 0022.
Skipasalan Bátar og búnaöur ehf.,
sími 562 2554, fax 552 6726.
Aukin þjónusta við viðskiptavini.
Skipa- og kvótaskrá á textavarpi,
síða nr. 620.
Kvótaskrá á interneti www.kvoti.is
• Alternatorar og startarar í báta og
vinnuvélar. Beinir startarar og nið-
urg. startarar. Varahlþj. Hagst. verð!
(Alt. 24 V65 a., m/reimsk., kr. 21.155.)
Vélar ehf., Vatnagörðum 16, 568 6625.
Tölvuvinda á aöeins 158.000-.
BJ5000 tölvuvindan er aðeins 11 kg.
Spenna 10 til 35 volt. Ábyrgð 2 ár.
Þjónustuaðilar um land allt.
Rafbjörg, Vatnagörðum 14, s. 5814229.
Óska eftir aö kaupa bátavél, 100-130
hö., án túrbínu og kælis. Áðeins góð
vél kemur til greina. Einnig vantar
skrúfú, 3ja blaða, st. 2014 eða 2113,
35 mm öxull. S. 581 1536, 853 2255.
Ath. Túrbínur, hældrif, bátavélar og gír-
ar. Viðgerðir og varahlutir fyrir flest-
ar gerðir. Ver ehf., Hvaleyrarbraut 3,
Hafaarfirði, s. 565 1249, fax 565 1250.
Fiskiker - línubalar.
Fiskiker, gerðir 300, 350, 450, 460.
Línubalar, 70, 80, 100 lítra. Borgar-
plast, Seltjamamesi, sími 561 2211.
Fiskkaup.
Krókabátar: Kaupum fisk.
Góð aðstaða, húsnæði ef óskað er.
Útnaust ehf,, sími 456 2695.___________
Kvótasalan ehf.,
sími 555 4300,
fax 555 4310,
síða 645, textavarpi.
Seglskúta. Til sölu 21 fets seglskúta
með öllum búnaði, svefaaðstaða fyrir
4, eldavél, wc o.fl. Skipti ath. á ódýr-
ari bát/bfl. S. 554 1195 eða 898 5254,
Skrúfuviðgeröir.
Geram við ál, stál & koparskrúfar.
Ver ehf., Hvaleyrarbraut 3, Hafaar-
firði, sími 565 1249, fax 565 1250.
Sportbátur, 20 feta, til sölu. Teg. Draco
2000, 180 hö., inboard/outboard, góður
vagn fylgir. Upplýsingar í síma
554 3917, 898 9517.____________________
Til sölu Ford Mermaid, árg. ‘87, keyrð
6.800 tíma, 70 hö., með gír, skrúfa og
öxh. Verð 200 þús. Upplýsingar í síma
897 1175.______________________________
Volvo Penta. Til sölu Volvo Penta, 135
hestöfl, nýyfirfarin. Skipti á gúm-
björgunarbát koma til greina. Uppl. í
síma 897 3707 og 554 6625.
Óska eftir aö taka á leigu 10-40 tonna
bát með veiðileyfi og útbúinn á línu,
er með fall skipstjómarréttindi. Uppl.
í síma 465 1256, Þórður._______________
14 feta hraðbátur til sölu.
Kerra fylgir. Uppl. í síma 552 1380 eða
í símboða 845 2915.____________________
Camp-let ‘91 Concord til sölu, verö 250
þús. Einnig seglskúta, 21 fet, ‘80.,Uppl.
í síma 438 1331 eða vs. 438 1200, Olafur.
Pallbíll til sölu. Mazda dísil, árg. ‘91.
Virðisaukabíll. Sími 553 2414 og
853 0527 eftirkl. 17.__________________
Til sölu 20 feta skemmtibátur meö
75 ha utanborðsmótor. Vagn fylgir.
Upplýsingar í síma 431 2609.___________
Til sölu Iftið notaöar DNG-tölvuvindur,
C - 6000i. Uppl. í síma 854 1425 eða
894 1425.______________________________
Óska eftir aö kaupa trillu án veiðiheim-
ilda, helst færeying (minni gerðina)
eða álíka bát. Uppl. í síma 554 0579.
Óska eftir að taka á leigu kvótalausan
kvótabát, stærð skiptir ekki máli.
Uppl. í síma 4215344.__________________
11 feta vatnabátur ásamt kerru til sölu.
Uppl. í síma 483 4245 og 896 8810.
Viljum kaupa sokkið krókaleyfi. Uppl. í
síma 565 1670, Bátagerðin Samtak.
S Bílartilsölu
Til sölu Hyundai Elantra GT 1,8, árg.
‘93, 4 dyra, ek. aðeins 57 þ. km., sjálf-
skiptur, vökvastýri, samlæsingar,
rafdr. í öllu. Litur hvítur. Mjög
fallegur bíll. Verð 980.000. Ath. skipti.
Bílalán. Til sýnis á Litlu Bílasölunni,
Skógarhlið 10, s. 552 7770, vs. 557 3122.
Ford 350 og Econoline. Til sölu Ford
Econoline ‘93, m/Vinnebaco-innrétt-
ingu og háum toppi. Gott verð. Ford
F 350 ‘89, 44” dekk, læstur, lækkuð
hlutfóll, plasthús á palli. Skipti koma
til greina, S. 894 0499 og 564 3450.
Tilboö - skemmdir bílar. Tilboð óskast
í bifreiðar sem skemmst hafa í
umferðaróhöppum. Bifreiðamar
verða til sýnis á Hamarshöfða 2, 112
Rvík, frá kl. 10-16 mánud. 26.05/97.
TM tjónaskoðunarstöð._______________.__
Tveir góöir til sölu: Subara Legacy sed-
an 2,2, 130 hö., árg. ‘96. Einn m/öllu,
ekinn 5 þús. Verð 2.150. Mögul. skipti
á ódýrari. Toyota Corolla ‘94, ekinn
23 þús., ssk., rafdr. í öllu. Verð 1.150
þús. Bein sala. S. 568 5309 og 899 0401.
45 þús. eða 75 þús. Lada 1200 ‘86, verð
45 þús. stgr. Opel Corsa ‘85, verð 75
þús. stgr. Bílamir nýskoðaðir, rúmt
ár í næstu skoðun. Uppl. í síma 587
1383 og 897 8682 e.kl. 12 næstu daga.
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja M? Þá höfúm við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11. Síminn er 550 5000.
Citroen AX10 RE ‘87, ekinn 115 þ. km,
3 dyra, sk. “98, nýyfirfarinn, góður bíll,
vetrardekk fylgja, smábeygla á hlið-
inni. Verð 150 þús., staðgreiðsluverð
eftir samkomulagi. S. 561 9069.
Daihatsu Charade TX ‘91, ekinn 50
þús., til sölu. Verð 470 þús. Athuga
skipti á ódýrari bfl. Einnig til sölu
KTM 500 ‘85, uppgert ‘94, cross/end-
uro, V. 180 þús. eða tilboð. S. 562 2048.
Dodge Dynasty og MMC L-300. Dodge
‘92, toppeintak, ssk., ek. 66 þ., bflalan
getur fylgt eða ódýrari bfll upp í. L-
300 ‘88, ek. 122 þ., 5 gíra, skipti á ódýr-
ari mögul. S. 567 2609 eða 897 8969.
Honda Civic VTi, árg. ‘92, ekinn 86
þús., með geislaspilara og útvarpi.
Sumar/vetrardekk. Einnig til sölu
bátaskýli í Hafaarfirði. Upplýsingar í
síma 554 1983 eða 554 6500._____________
M-Benz 250T ‘80. í toppst., fallegur utan
sem innan. Sk. ‘98. V. 280 p. stgr.
Suzuki Fox ‘82, m/2000 Toyota-vél og
35” dekk, sk. ‘98. Fallegur og góður.
V. 180 þ. S. 588 8830/552 0235._________
Nissan Sunny S/D ‘87, ek. 135 þ., nýsk.,
mikið endumýjaður, og Nissan Sunny
Wagon, 4x4, ‘90, ekinn 97 þús. km,
nýskoðaður, tvflitur, álfelgur. Fallegir
og góðir bílar. S. 563 4489.
Stopp! Takiö eftir! MMC Lancer ‘88,
ný vél (6 mán. ábyrgð), sjálfsk., rafdr.
rúður og læsingar, gott lakk, toppein-
tak, v. aðeins 300 þ. stgr. Möguleiki á
Visa/euro-raðgr. S, 892 0804.___________
Til sölu Ford Econoline, 7,3 dísil Club
Wagon, árg. ‘90, sjálfsk., 11 manna,
litur vínr/grár. Verð 1.250.000. Til sýn-
is á Litlu Bflasölunni, Skógarhlíð 10,
s. 552 7770.____________________________
Toyota og Hyundai. Til sölu Hyundai
Scoope ‘93, ekinn 61 þús., og Tbyota
pick-up extra cab ‘88, 38” dekk, loftl-
æsingar, lækkuð hlutföll. Uppl. í síma
567 7555 og 564 3450 á kvöldin._________
Ódýr. Nissan Pulsar, 3 d-, 5 g-, árg.
‘86, sk. ‘98. Margt nýtt. Ásett verð 90
þús. Tilboð óskast. ,Mazda 626 2000, 4
d., ssk. Fallegur. Ásett verð 300 þús.
Tilboð óskast. Uppl. í síma 586 1681.
Útsala - Bílasalan Start.
Til sölu Toyota Celica 2000 ‘84,
verð 170 þús. stgr. og Audi 100 cc ‘85,
verð 270 þús. stgr. Sími 568 7848,
hs. 483 3443 eða 893 9293.______________
4 góðir. Benz 500 SE ‘90, ek. 129 þ.,
Volvo 740 GLi ‘91, ek. 33 þús., og 740
GL ‘88, ek. 93 þús., Peugeot 205 Junior
‘92, ek. 67 þús. Sími 421 3656._________
Benz og Toyota. Benz 240 TD ‘83,
7 manna, þarfnast lagfæringar.
Toyota Carina ‘83 , nýskoðaður. Topp-
bfll. Uppl. í síma 567 8088 og 898 7116.
BMW 316 ‘87, 1800-vél, sk. ‘98, 2ja dyra,
beinsk., 5 gíra, með spoiler, óryðgaður
og góður bfll. Með góðum græjum.
Verð ca 370.000. S. 555 2115, 892 8052.
BMW 318i ‘86, ek. 142 þ., 5 gíra, sk.
‘98, útvarp/geislasp., ný sumar- og
vetrardekk. (Ericsson 318 GSM getur
fylgt.) S. 897 1106 í dag og næstu daga.
Bíll oq GSM. Ford Mustang ‘80, góður
og fallegur bfll, ssk., topphiga, króm-
felgur, fæst fyrir 75 þús. stgr. Einnig
GSM-sími, v. 20 þ. S. 557 5690,897 9496.
Daihatsu Cuore ‘86, vel meö farinn, í
góðu standi, mjög spameytinn. Gott
eintak. V. 110 þ. eða besta tilboð.
S. 551 0407 frá og með sunnudagskv,
Fiat Tipo til sölu, árgerð 1990, ekinn
100.000 km, þarfnast smálagfæringar,
selst á 180.000. Upplýsingar í síma
566 6728 eftir klukkan 10,______________
Ford Escort RS ‘87, svartur, topplúga,
álfelgur. Þarfnast töluverðrar lagfær-
ingar. Einnig 351 V-vél, þarfaast lag-
færingar. S, 567 5565 á kvöldin.________
Ford Sierra ‘88 til sölu, ek. 114 þús., sk.
‘98. Tveir eigendur frá upphafi. At-
huga skipti.-TJppl. í símboða 842 0408
eða sunnud. e.kl, 19 í síma 552 4823.
Kjarakaup. Vegna sérstakra aðstæðna
er til sölu Ford Escort ‘86, ek. 130
þús. Nýyfirfarinn og lítur vel út. Verð
aðeins 90 þ, S. 552 5432 og 897 7790,
Lancia Y10 Fire ‘88, nýsk. ‘98, 2 dyra,
5 gíra, rafdrifaar rúður og samlæsing-
ar, bfll í toppstandi. Verð 90 þús. stgr.
Uppl. í símum 555 4716 og 555 0508.
Mazda 323 F, siálfskiptur, með
rafmagn í öllu, 5 dyra,’92, ekinn 68
þús. skipti á ódýrari. Upplýsingar í
síma 557 6501 og 898 5343.______________
Mitsubishi Lancer ‘87 til sölu.
Sjálfskiptur, ekinn 123 þús. km. Verð
330 þús. Góður staðgreiðsluafsláttur.
Úppl. í sfma 557 5004.__________________
MMC Colt ‘87, 3 dyra, ek. 75 þús., ssk.
Skemmdur eftir útafkeyrslu, góður í
varahl. Getur selst í pörtum eða í heflu
lagi. S. 557 1606 eða 898 4561._________
MMC L300, árg. ‘91, á götuna ‘92. Há-
þekja, lengri gerð. Skráour fyrir 5. 2,5
dísil. Ekinn 107 þús. km. Verð 500
þús. Uppl. í síma 567 0062 og 897 9809.
Nissan Micra ‘88, ekinn 125 þús. km.
Nýyfirfarin, nýskoðaður, álfelgur.
Faílegur bfll. Uppl. í síma 563 4474 og
564 4616._______________________________
Nýskoðaður Saab 99 ‘83, beinskiptur, 5
gira, uppteknar bremsur + gírkassi,
óryðgaður bfll í góðu lagi. Verð 90
þús. Uppl. í síma 555 4146 og 565 6805.
Til sölu Honda Prelude EX 6. Óiwt
heddpakkning, ekinn 127 þús. km. 011
skipti athugandi. Einnig til sölu vara-
hlutir í Benz 300D. Uppl. í s. 487 8591.
Til sölu Hyundai Accent ‘95, ekinn 28
þús. km, lakk skemmt. Verð 800 þús.,
90 þús. undir listaverði. Fiat Uno ‘88.
Tilboð. S. 553 6419 eða 565 3522.
Til sölu Isuzu double cab ‘91, verð 1.050
þús. Ford Transit húsbfll ‘78, með öll-
um þægindum, eldavél, gashitun o.fl.,
verð 700 þús. Uppl. í síma 456 4951.
Til sölu Nissan Pulsar ‘87, hvítur, gott
eintak. Á sama stað óskast afturhleri
á Nissan Patrol pick-up ‘87.
Upplýsingar í síma 482 1726.___________
Til sölu Toyota Corolla XL, árg. ‘90.
Bfllinn er 5 gíra, 5 dyra, ekinn ca 104
þús. Nýskoðaður. Selst á góðu stað-
greiðsluverði. Uppl. í síma 478 1110.
Toyota Carina II ‘87, toppbfll, ekinn 130
þús. km, 4ra dyra, 5 gíra, 1600 vél,
vökvastýri. Ath. skipti á ódýrari. Verð
350 þús. S.898 2021.___________________
Toyota Corolla XLi sedan, árg. ‘95,
vínrauð, beinskipt, til söm. Fallegur
bfll. Skipti á ódýrari koma til greina,
gott staðgreiðsluverð. S. 557 4078.____
aota Corolla, árgerö 1987, til sölu.
urðavel með farinn dekurbfll. Einn
eigandi frá upphafi.
Uppl. í síma 587 1780,_________________
Toyota Hi-Ace, 4x4, árgerö ‘91, til sölu.
’lbppbfll. Staðgreiðsluverð 980.000. Til
sýnis að Grasarima 8. Uppl. í síma 587
3312 eða 897 8160.______________________
Tveir góðir. Citroén AX 14 TRS ‘87,
ek. 109 þ., þarfnast lagfæringar. Tilboð
óskast. S. 453 8112/893 2032. Peugeot
205 junior ‘88, ek. 130 þ. S. 562 4359.
Tækifæriskaup fyrir laghenta.
Ford Econoline, árg. ‘79, nýsprautað-
ur og ókeyrður í 13 ár, nýupptekið
framdrif, verð tilboð. Sími 588 9328.
Volvo 244 ‘82, sk., í góðu ást., ek. 167
þ. V. 70 þ. MMC Lancer ‘83, ökufær,
ljótur, 15 þ. Vantar varahl. í Hondu
Accord ‘83. S. 561 4564 og 846 0345.
Volvo GLT 360, árg. ‘87, ekinn 183 þús.,
nýskoðaður. Verð 220 þús. Einnig
Saab 900 ‘82, verð 55 þús. Upplýsingar
í síma 587 2694._______________________
Útsala. Daihatsu Cuore ‘88, ek. 108
þ., 5 d., v. 85 þ. stgr., og Ford Escort
‘84, 5 d., ek. 145 þ., v. 50 þ. stgr. Báðir
nýsk. Vs. 587 1442, hs. 565 5524 e.kl. 16.
Benz station 300 D, árg. ‘81, þarfaast
viðgerðar, og Mazda 626 2000, árg.
‘87, Uppl. gefur Villi í síma 898 2213.
Ford Escort 1300, þýskur, árg. ‘87,
skoðaður ‘98. Verð 180 þús. Úppl. í
síma 552 4442._________________________
Góö Mazda 626, árgerö ‘83, til sölu,
4 dyra, sjálfskipt, rafdr. rúður. Verð
75.000. Uppl. í síma 897 2785._________
Honda Civic ‘83 til sölu, gangfær en
lélegt boddí, selst ódýrt. Uppl. í síma
561 2247.______________________________
Hér er hann! Nissan Sunny SLX ‘91,
ekinn aðeins 88 þús., vel með farinn.
Uppl. í síma 483 4581 eða 896 8761.
Nissan Sunny, árg. ‘80, station, sk. ‘98,
með bilaða vél. \brð 20 þús. Vil kaupa
vél í sama bfl. Uppl. í síma 565 1715.
Nissan Sunny, árg. ‘87, 1,3 LX, ekinn
162 þús., góður bfll, verð 200 þús. stgr.
Upplýsingar í síma 483 4915.___________
Pallbíll til sölu. Mazda dísil, árg. ‘91.
Virðisaukabfll. Sími 553 2414 og
853 0527 eftirkl. 17.__________________
Rauður Daihatsu Charade ‘88, 3 dyra,
til sölu. Verð 200 þús. staðgreitt. Uppl.
í síma 565 7965 laugardagtil kl. 17.
Subaru coupé 4x4, árg. ‘88, til sölu.
Góður bfll. Gott verð. Upplýsingar í
síma 854 9491._________________________
Subaru Justy J-12, árg. ‘87, 5 dyra,
ekinn 127 þús. Skoðaður ‘98. Verð 130
þús. Uppl. í síma 567 6789.____________
Subaru station 4x4, árg. ‘87, til sölu,
sjálfskiptur, góður bfll. Verð 350.000.
Uppl. í síma 896 1444 eða 894 7080.
Til sölu Bronco II ‘88, með V8 302, 31”
dekk, nýtt lakk, fallegur bíll. Úppl. í
síma 554 3975 eða 898 3495,____________
Til sölu fallegur Benz 280 E ‘80, 123
boddíið. Upplysingar í síma 554 3975
eða 898 3495.__________________________
Til sölu MMC L-300 ‘88, 6 manna, tilval-
inn fyrir verktaka eða húsbyggjendur.
Uppl. í síma 564 3078 eða 892 9074.
Til sölu Skoda Favorit, ára. ‘89, nýskoð-
aður og í góðu standi. Verð 80 þús.
kr. Uppl. í síma 552 1901._____________
Toyota Corolla sedan XL, árg. ‘88, til
sölu, sjálfskiptur, ekinn aðeins 60 þús.
km, litur rauður. Uppl. í síma 587 8364.
Toyota Tercel ‘84, 4x4, verö 70 þús.,
þarfaast smálagfæringa.
Upplýsingar í síma 564 2590.___________
Toyota Tercel ‘88, skoðuð ‘98. Mjög vel
með farin. Eingöngu bein sala.
Uppl. í síma 896 3638._________________
Toyota Tercel RV special, árgerö ‘88,
til sölu, rauður, ekinn 140.000 km,
skoðaður ‘97. Uppl. í síma 897 2242,
Toyota Tercel, árg. ‘83, 5 dyra, sjálfsk.,
frámhjóladrif, til sölu. Verð 55 þús.
Uppl. í síma 587 5232 og 897 9809.
Volvo 145 GLT ‘82 til sölu. Mjög vel
með farinn. Uppgerð vél og sjálfskipt-
ing. Verð 250 þús. Sími 567 9596.______
Volvo 244 GL til sölu, árgerö ‘82, siálf-
skiptur, skoðaður ‘98. Góður bfll.
Uppl. í síma 421 3793 og 897 3894.
Volvo 244 GLT ‘81, nýskoðaður, verð
80 þús., möguleiki að taka GSM-síma
upp i. Uppl. í síma 587 4115.__________
VW Golf ‘82, í þokkalegu standi,
selst á 50 þúsund.
Uppl. í símum 5514128 og 553 1411.
Góöur Saab 99, árg. ‘82, til sölu. Uppl.
í síma 483 4276.
Honda Accord EX 201 ‘87. Verðhug-
mynd 380 þús. Uppl. í síma 568 6522.
Mitsubishi L-300 ‘85, 4x4, 5 manna.
Uppl. í síma 554 4765 eftir fcl, 19.__
Subaru 1800 turbo, árg. ‘88, sk. ‘98,
gott verð. Uppl. í síma 478 8171.