Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1997, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1997, Page 3
AUK / SÍA k15d23-905 LAUGARDAGUR 7. MÁÍ 1997 3 „ Það finnst mér frábær valkostur. Hingað til hef ég alltaf staðgreitt Jyrir vörur og þjónustu hjá ESSO, vegna punktanna, en nú fœ ég einnig punkta þegar ég greiði með kreditkorti. Sem hagfrœðingur þá tel ég mig geta metið kosti Safnkortsins nokkuð raunhœft og mœli því hiklaust með notkun þess jyrir heimilin ílandinu.“ Jónína Kristjánsdóttir, hagfræðingur og húsmóðir. ' Safnkort ESSO - Njóttu áv innin g s in s! Allir þeir sem hafa verið skráðir fyrir Safnkorti fram að þessu eiga von á nýju Safnkorti inn um bréfalúguna á næstunni, þar sem gildistími eldra kortsins er runninn út. Auk nýja útlitsins er helsta breytingin sú að nú fást einnig punktar þegar greitt er með kreditkorti. Nýja Safnkortinu fylgir miði í Safnkortshappdrættinu - en þar verður dregið um glæsilega vinninga, samtals að verðmæti um 3,8 milljónir króna. Athugið að happdrættismiðinn gildir því aðeins að Safnkortið sé notað fyrir 15. júlí! tsso) Olíufélagið hf

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.