Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1997, Síða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1997, Síða 32
4» iftéttir íslenskir og norskir krakkar sem tóku þátt í unglingaskiptum 1996. Mynd: Jón Víðis Unglingaskipti CISV: Laust pláss til Svíþjóðar LAUGARDAGUR 7. JÚNÍ 1997 33 Vegna forfalla er laust pláss fyrir nokkra 12-13 ára krakka í unglinga- skipti til Svíþjóðar í júlí í sumar. Unglingaskiptin taka einn mánuð og verður fyrri hlutinn á íslandi en sá seinni í Jönköping i Svíþjóð. Unglingaskipti CISV eru einstök lífsreynsla þar sem íslenskum ungl- ingum gefst tækifæri á að búa á sænskum heimilum í 2 vikur og fá til sín sænskan vin til íslands. ís- lenskur og sænskur fararstjóri sjá um meginhluta dagskrárinnar, leiki, skoðunarferðir, sund, útilegu, tónlist og margt fleira, en krakkarn- ir taka einnig þátt í daglegu heimil- islífi. CISV (Children’s International Summer Villages) eru alþjóðleg frið- arsamtök sem eru óháð stjórnmál- um, trúarbrögðum eða kynþætti. Byggt er á þeirri hugmynd að börn frá mismunandi löndum kæmu saman og lærðu að lifa í sátt á grundvelli umburðarlyndis og jafn- réttis, lærðu að hugsa og draga ályktanir í anda alþjóðavitundar og vinna þannig að friði í heiminum. Nánari upplýsingar um unglinga- skipti og starf CISV veita m.a. Sig- ríður í s. 567-1833 og Jón Víðis í 581- 4810. tilkynningar Árbæjarsafn Árbæjarsafn verður opið helgina 7.-8. júni frá kl. 10-18 báða dagana. Á laugardeginum verður teymt und- ir börnum frá kl. 14-15. Börnum sýnd leikfangasýning safnsins og farið í gamla leiki. Sunnudagurinn verður helgaður tóvinnu, en á Kom- húsloftinu verður tekið ofan af, kembt, spunnið og prjónað. I Ár- bænum verður roðskógerð og lummubakstur. Húnvetningafálagið Þriðjudaginn 10. júní, dagsferð í Biskupstungur, leiðsögumaður Nanna Kaaber. M.a. kaffihlaðborð í Aratungu. Lagt af stað frá Skeifunni 11 kl. 12. Upplýsingar og skráning í síma 557-2908, Guðrún. J.S. Helgason J.S. Helgason ehf. hefur gefið út fræðslubækling sem bar nafnið NIVEA sólarvörur - spurningar og svör. Eins og nafnið gefur til kynna er hér um að ræða svö við spurning- um neytanda varðandi sólarvörur. Neytendur geta nálgast bæklinginn í áest öllum verlslunum landsins þar sem NIVEA sólarvörur fást. Einnig eru kynntar til sögunnar nýjar sólarvörur hjá NIVEA. Helst má nefna sérstaka vörn fyrir börnin en NIVEA sólarvörunnar fyrir börn em vatnshrindandi. Almenninour „keppir" á Smáþjóðaleikunum Á lokadegi Smáþjóðleikanna, andlát Magnús Kristjánsson tollvörður, Akranesi, lést á sjúkrahúsi Akra- ness fimmtudaginn 5. júní. Finnur Benediktsson, Ljósheimum 6, lést í Landspítalanum 5. júní sl. Sigurður H. Hilmarsson bifreiðar- stjóri, Þórustíg 16, Njarðvík, lést miðvikudaginn 4. júní á Garðvangi, Garði. Guðrún Jóhanna Jóhannesdóttir, Heiðargerði 17, Akranesi, lést á Sjúkrahúsi Akraness fimmtudaginn 5. júní. laugardaginn 7. júní n.k., gefst al- menningi kostur á að taka þátt í Smáþjóðaleikunum. Skipulagt hefur verið almenningshlaup á Lagardal- inn fyrir börn stór og smá, pabba og mömmu, afa og ömmu, frænda og frænkur og alla hina, boðið verður upp á stuttar og fallegar hlaupaleið- ir. Allir þátttakendur fá drykk, bol og sérhannaðan verðlaunapening með merki ólympiuhringjunum. Að hlaupi loknu verður þátttakendum sérstaklega boðið að vera viðstaddir glæsilega lokaathöfn leikanna. Skráning verður undir stúku Laug- ardalsvallar frá kl. 16 á hlaupadag. Drífa ehf. 25 ára Eitt elsta ullarfyrirtæki á íslandi, Drífa ehf., er 25 ára í ár. Fyrirtækið, sem stofnað á Hvammstanga í Apríl 1972, starfrækti fyrst aðeins sauma- stofu en seinna var stofnuð prjóna- stofa til stuðnings saumastofu. Allt til ársins 1992 var Drífa í verkefnum fyrir hin ýmsu sölufyrirtæki eins og Hildu og Árblik hf. Árið 1992 urðu þáttaskil í starfsemi fyrirtækisins þegar Drífa og Árblik hf sameinuð- ust undir nafni Drífu ehf. í tilefni af- mælisins munu starfsmenn fyrir- tækisins koma saman laugardaginn 7. júní og gera sér glaðan dag i Reykjavík. Aðaleigandi og fram- kvæmdastjóri Drífu er Ágúst Þ. Ei- ríksson. Nætursalan alltaf á sama stað Vaktapótekin í Reykjavik hafa sameinast um eitt apótek til þess að annast kvöld-, nætur- og helg- járðarfarir Óli Þór Ólafsson skipasmíðameist- ari og húsasmiður, Fossheiði 52, Selfossi, sem lést 2. júní, verður jarðsunginn frá Selfosskirkju laug- ardaginn 7. júní kl. 13.30. Rósa Magnúsdóttir, Suðurgötu 17, Sandgerði, verður jarðsett laugar- daginn 7. júní kl. 14.00 frá Hvalsnes- kirkju. Arthúr Vilhelmsson, Birkilundi, Grenivík, verður jarðsunginn frá Grenivíkurkirkju laugardaginn 7. júní kl. 14.00. arvörsluna þannig að framvegis verða vaktirnar aOtaf á sama stað, sem er tO mikils þægindarauka fyr- ir fólk. Háaleitisapótek varð fyrir valinu vegna hentugrar legu þess miðsvæðis í Reykjavik, 1 Austurveri við Háaleitisbraut. Þessi breyting tók gildi frá og með fostudeginum 6. júní. Tomóla Fjóla Kristín Bragadóttir og Anna Kristín Atladóttir héldu tombólu og söfnuðu þær 520 krónum sem þær gáfu tO Rauða Kross íslands. Salon París Nýr eigandi hefur tekið við rekstrinum á hárgreiðslustofunni Salon París. Jonna Magdalena Ped- ersen hárgreiðslumeistari. Hún læ- rið hjá Báru Kemp en starfaði síðast hjá Stellu Hraunbæ 102. Opnunar- tíminn verður frá kl. 13-20 aOa daga nema sunnudaga. AOir velkomnir. Ólafur Kristinn Björnsson, Am- arheiði 8, Hveragerði, sem lést 27. maí, verður jarðsunginn frá Hvera- gerðiskirkju laugardaginn 7. júní kl. 14.00. Útfor Jóns Guðmundssonar bónda, Fjalli, fer fram frá Skálholtskirkju laugardaginn 7. júní kl. 14.00. UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir, á eft- ________irfarandi eignum:_________ Amartangi 61, Mosfellsbæ, þingl. eig. Valur Steingrímsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, miðviku- daginn 11. júní 1997 kl. 10.00. Asparfell 2, 4ra herb. íbúð á 5. hæð, merkt B, þingl. eig. Páll Pálsson, gerðar- beiðendur Borgamúpur ehf. og Gjald- heimtan í Reykjavxk, miðvikudaginn 11. júní 1997 kl, 10,00,______________ Álakvísl 118, 3ja herb. íbúð og stæði í bílskýli, þingl. eig. Linda Hrönn Gylfa- dóttir og Magnús Sævar Pálsson, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður verkamanna, Gjaldheimtan í Reykjavík, Sjóvá-Al- mennar tryggingar hf. og Tollstjóraskrif- stofa, miðvikudaginn 11. júní 1997 kl. 10.00.____________________________ Álftamýri 12, 3ja herb. íbúð á 1. hæð t.v., þingl. eig. Sigríður Aðalheiður Lámsdótt- ir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykja- vík, miðvikudaginn 11. júní 1997 kl. 10.00.____________________________ Birkimelur 10A, 3ja herb. íbúð á 4. hæð t.v., þingl. eig. Guðrún Geirsdóttir, gerð- arbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, mið- vikudaginn 11. júní 1997 kl. 10.00. Dalhús 7, ehl. 50% í 4ra herb. íbúð á 1. hæð, 2. íbúð frá vinstri, merkt 0102, þingl. eig. Sigurður Valur Sigurðsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, mið- vikudaginn 11. júní 1997 kl. 10.00. Fannafold 21, þingl. eig. Þorsteinn V. Þórðarson og Kristín Tryggvadóttir, gerð- arbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, miðvikudaginn 11. júnf 1997 kl. 10.00. Fannafold 128, þingl. eig. Steinar I. Ein- arsson og Gunnhildur M. Eymarsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, miðvikudaginn 11. júní 1997 kl. 10.00. Fellsmúli 12,4ra herb. íbúð á 2. hæð t.h., þingl. eig. Sigurður Guðmundsson, gerð- arbeiðendur Húsbréfadeild Húsnæðis- stofnunar og Innheimtustofnun sveitarfé- laga, miðvikudaginn 11. júní 1997 kl. 10.00. Fiétturimi 28, íbúð á 1. hæð, merkt 0101, þingl. eig. Helga Eygló Guðjónsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verka- manna, miðvikudaginn 11. júní 1997 kl. 10.00. Frostafold 30, íbúð merkt 0302, þingl. eig. Ólafur Kristinn Sigurðsson, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Landsbanki Islands, Austurbæjar, og Líf- eyrissj. starfsm. rík. B-deild, miðviku- daginn 11. júní 1997 kl. 13.30. Frostafold 91, 2ja herb. íbúð á 2. hæð, merkt 0202, þingl. eig. Signý Hafsteins- dóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, miðvikudaginn 11. júní 1997 kl. 10.00. Funafold 2, efri hæð ásamt 1/2 bflskúr, þingl. eig. Bima Haukdal Garðarsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður n'kisins, miðvikudaginn 11. júní 1997 kl. 13.30. Funafold 5, þingl. eig. Gísli Brynjólfsson og Jónfna Margrét Ingólfsdóttir, gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, mið- vikudaginn 11. júní 1997 kl. 13.30. Grenibyggð 13, 50%, Mosfellsbæ, þingl. eig. Páll Þórir Viktorsson, gerðarbeiðend- ur Gjaldheimtan í Reykjavík og Mosfells- bær, miðvikudaginn 11. júní 1997 kl. 10.00. Gullengi 15,1. hæð t.v., þingl. eig. Bygg- ingarfélagið Rún ehf., gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Húsbréfa- deild Húsnæðisstofnunar, miðvikudaginn 11. júní 1997 kl. 10.00. Hagasel 26, þingl. eig. Þórhallur Geirs- son, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rflc- isins, miðvikudaginn 11. júní 1997 kl. 13.30. Helgaland 2, 50% ehl. í neðri hæð, mats- hluti 010101, og suðurhl. bflsk., 60%, matshluti 020101, Mosfellsbæ, þingl. eig. Guðmundur Hreindal Svavarsson, gerð- arbeiðendur Innheimtustofnun sveitarfé- laga og Tollstjóraskrifstofa, miðvikudag- inn ll.júní 1997 kl. 10.00._____________ Hverfisgata 89, þingl. eig. Skúli Einars- son, gerðarbeiðandi Samvinnusjóður ís- lands hf., miðvikudaginn 11. júní 1997 kl. 13,30.__________________________________ Krummahólar 6,50% ehl. í 2ja herb. íbúð á 1. hæð, merkt F, þingl. eig. db. Sævars Guðmundssonar, gerðarbeiðandi Bygg- ingarsjóður ríkisins, miðvikudaginn 11. júní 1997 kl. 13.30.____________________ Kötlufell 7, 2ja herb. íbúð á 1. hæð, merkt 1-0, þingl. eig. Guðbjörg Björgvinsdóttir, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki fslands, miðvikudaginn 11. júnt' 1997 kl. 13.30. Laufrimi 8, íbúð á 1. hæð, önnur frá hægri m.m., þingl. eig. Annþór Kristján Karlsson og Þóra Guðrún Friðriksdóttir, gerðarbeiðandi Húsbréfadeild Húsnæðis- stofnunar, miðvikudaginn 11. júní 1997 kl, 13.30.______________________________ Laugavegur 46, 4ra herb. íbúð á 2. hæð í v-enda, merkt 0202, þingl. eig. Eggert Amgrímur Arason, gerðarbeiðendur Hús- bréfadeild Húsnæðisstofnunar og Toll- stjóraskrifstofa, miðvikudaginn 11. júní 1997 kl, 13.30._________________________ Laugavegur 58, fbúð á 2. hæð m.m., þingl. eig. Sigurbjörg Sverrisdóttir, gerð- arbeiðendur Byko hf. og Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, miðvikudaginn 11. júnt' 1997 kl, 13.30,___________________ Logafold 59, þingl. eig. Þrösmr Eyjólfs- son, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Gjaldheimtan í Reykjavík, miðvikudaginn 11. júní 1997 kl. 10.00. Miðhús 14, þingl. eig. Már Jóhannsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður rflcis- ins, Gjaldheimtan í Reykjavflc, Lífeyris- sjóður verslunarmanna og Sameinaði líf- eyrissjóðurinn, miðvikudaginn 11. júní 1997 kl. 13.30. Miðstræti 3a, hluti í 3. hæð og rishæð, merkt 0301, þingl. eig. Guðni Kolbeins- son, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Tollstjóraskrifstofa, miðviku- daginn 11. júní 1997 kl. 10.00. Seljavegur 33,3ja herb. íbúð á 3. hæð t.v., þingl. eig. Þórður Sigurjónsson, gerðar- beiðandi Innheimtustofnun sveitarfélaga, miðvikudaginn 11. júní 1997 kl. 10.00. Sflakvísl 27, 4ra herb. íbúð merkt 02-04, þingl. eig. Valgerður A. Jóhannesdóttir og Þóroddur Ingi Guðmundsson, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður verkamanna, Húsasmiðjan hf„ Sparisjóður Reykjavflc- ur og nágr. og Tollstjóraskrifstofa, mið- vikudaginn ll.júní 1997 kl. 10.00. Strandasel 1, 1 1/2 herb. íbúð á 2. hæð, merkt 2-2, þingl. eig. Úlfar Níels Stehn Atlason, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavflc og Tollstjóraskrifstofa, mið- vikudaginn 11. júní 1997 kl. 10.00. Sörlaskjól 64, íbúð á 1. hæð ásamt geymslu undir stiga í kjallara, merkt 0101, og stæði í bflageymslu, þingl. eig. Gunnar Jóhannesson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, miðvikudaginn 11. júní 1997 kl. 10.00. Tómasarhagi 55,1. hæð og ris, þingl. eig. Fanney Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Is- lenska kvikmyndasamsteypa ehf. og Samvinnusjóður íslands hf„ miðvikudag- inn ll.júm' 1997 kl. 10.00. Tómasarhagi 55, kjallari, þingl. eig. Fanney Jónsdóttir, gerðarbeiðendur ís- landsbanki hf„ útibú 515, íslenska kvik- myndasamsteypa ehf. og Samvinnusjóð- ur Islands hf„ miðvikudaginn 11. júnf 1997 kl. 10.00. Unufell 35, 4ra herb. fbúð á 1. hæð t.v„ merkt 1-1, þingl. eig. Vilhjálmur Hjartar- son, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Sparisjóður Reykjavíkur og nágr., miðvikudaginn 11. júní 1997 kl. 10.00. Ystibær 1, 4ra herb. íbúð á 2. hæð ásamt stigahúsum m.m. + bflskúr, merktur 020102, þingl. eig. Aðalheiður G. Guð- mundsdóttir og Friðrik Klausen, gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, mið- vikudaginn 11. júní 1997 kl. 10.00. Sýslumaðurinn í Reykjavík UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- _______um sem hér segir:__________ Ásholt 4, íbúð 0101 ásamt stæði 78 og 79 í bflageymslu Ásholts 2-42, þingl. eig. Kolbrún Hauksdóttir og Gunnar A. Þor- láksson, gerðarbeiðendur Armannsfell hf. og Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, miðvikudaginn 11. júní 1997 kl. 14.30. Hverfisgata 20, 1. hæð n.v. hluti, verslun- ar- og þjónusturými, ehl. í húsi 4,77%, þingl. eig. Þóra Bjamadóttir, gerðarbeið- endur Gjaldheimtan í Reykjavík og Reykjavíkurborg, fimmtudaginn 12. júní 1997 kl. 13.30. Hverfisgata 102, íbúð í kjallara m.m„ merkt 0001, þingl. eig. Gunnar H. Valdi- marsson og Elín Inga Baldursdóttir, gerð- arbeiðendur Húsbréfadeild Húsnæðis- stofnunar og Lífeyrissjóður verslunar- manna, miðvikudaginn 11. júnf 1997 kl. 14.00. Rauðarárstígur 22, 3ja herbergja fbúð á 2. hæð í norðurenda, merkt 0202, þingl. eig. Hafþór Guðmundsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, miðvikudag- inn 11. júní 1997 kl. 15.00. Stórholt 14,3ja herb. íbúð á 1. hæð í aust- urenda, þingl. eig. Elísabet Svavarsdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykja- vík, miðvikudaginn 11. júní 1997 kl. 15.30. Syslumaðurinn f Reykjavfk

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.