Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1997, Page 39
LAUGARDAGUR 7. JÚNÍ 1997
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
47
Ertu aö flytia? Veldu trausta og ábyrga
aðila í flutninginn. Allar stærðir
sendibfla: stórir, meðalstórir, litlir og
greiðabflar. Píanóflutningar og
búslóðalyftur.
Nýja sendibflastöðin hf., sími 568 5000
.....á þínum vegum í tæp 50 ár!________
Glæný íbúð, um 100 fm, í Smárahverfi
í Kópavogi, til leigu frá 1. júlí í 20
mánuði. Leiga 45 þús. á mán., góð
umgengni og öruggar greiðslur skil-
yrði. Umsóknir sendist DV með uppl.
um fjölskylduhagi og störf, meðmæli
vel þegin, merkt „Kópavogur-7332.
Hafnarfjöröur (Setberg). Glæný 3ja
herb. sérhæð, ca 115 m2, sérgarður, tvö
sérbflastæði, til leigu frá og með 1.
júlí. Verð 45-50 þús. m/hita. Fyrir-
framgr. æskileg. Uppl. í síma 853 3925.
“í sveitasæiunni”. Rétt fyrir ofan Mos-
fellsbæ er til leigu 2ja nerb. íbúð með
sérinngangi, laus strax. Uppl. í síma
566 8366.______________________________
2 herbergja íbúö til leigu í Kópavogi.
Laus strax. Upplýsingar í síma
554 5095, eftir 8. júní í síma 557 5095
e.kl. 18.
2ja herbergja íbúö til leigu á góöum
stað í Kaupmannahöfh á tímabilinu
2.-27. júlí. Uppl. í síma 0045 3879 4999
eðafax 0045 66 0510.
2ja herbergja ca 70 m2 búö á Hring-
braut til Ieigu, mögulega m/húsgögn-
um. Leigist frá 15. júní. Uppl. í síma
898 1950, Styrmir, eða 551 2412, Lars.
Gerum fóst verðtilbóð hvert á land
sem er. Upplýsingar í síma 852 1079
og 896 2067.
Góö tveggja herto. Ibúö til leigu á góð-
um stað í neðra Breiðholti. Reglu-
semi. Fyrirffamgreiðsla æskileg.
Uppl. í síma 5518443.
Góö tv<
hverfi. 'iilboö m/upi
stærð, atvinnu, aldur og leigufjárhæð
sendist DV, merkt „íbúð-7341.
herb. íbúö til leigu í Selia-
m/uppl. um fjölskyldu-
Hef einstaklingsherbergi í Seljahverfi til
leigu frá 15/6 fyrir reglusama og reyk-
lausa. Uppl. í s. 567 2699 milli kl. 17
og 19 eða í símsvara á öðrum tímum.
Herbergi meö húsgög. til leigu á svæöi
101, aðgangur að sjónv., eldhúsi,
þvottavél o.fl. Einungis reyklaus og
reglus. einstaklingur. S. 562 0080.__
Leigulínan 904 1441. Vantar þig
húsnæði eða leigjendur? A einfaldan
og þægilegan hátt heyrirðu hvað er í
boði. Verð 39,90 mín.________________
Lftiö herbergi til leigu og bflskúr
á sama stað. Leigist sitt í hvoru
lagi eða saman. Svæði 104.
Uppl. í sima 562 6015 og 564 1802.
Stórt einbýlishús meö aukaíb. á neðri
hæð. AUt sér. Leigist til 1. sept. “98.
Tilboð sendist DV fyrir 12. júní, merkt
„Hafnarfjörður-7329._________________
Til leigu íb. frá og með 1. júlf, nálægt
miðbæ, 3 herb., eldhús og bað uppi, 2
herb. niðri. Garður. Svör sendist DV,
merkt ,AKJGK-7311.___________________
Vesturbær.
Til leigu 2ja herbergja íbúð í vest-
urbæ. 011 nýupptekin. Tilboð sendist
DV, merkt „Vesturbær 7342,___________
Vil skipta á 3ja herb. íbúö m/húsgögnum
í Rvík og íbúð í miðborg Kaupmanna-
hafnar frá miðjum júní til ágústloka.
Svarþ. DV, s. 903 5670, tilvnr. 80482.
Þiónustumiöstöö leigjenda, s. 561 3266.
Skráning leigjenda og leigusala.
Ibúðir - atvinnuhúsnæði. Góð þjón-
usta á leigutfma. Hverfisg. 8-10, 5. h.
2 herbergja íbúö til leigu f vesturbæ frá
15. júm' fyrir reglusaman leigjanda.
Uppl. í síma 5814629 e.kl. 13 í dag.
2ja herbergja ibúö til leigu í Grafar-
vogi. Stutt í alla þjónustu.
Uppl. í síma 567 1198. Guðmundur.
Erum tveir sem vantar meöleigjanda
að einbýlishúsi í Kópavogi. Svarpjón-
usta DV, sími 903 5670, tilvnr. 80591.
Herbergi til leigu í Kópavogi.
Aðgangur að eldhúsi og snyrtingu.
Upplýsingar í síma 554 2913._________
Herbergi til leigu f London í sumar.
Upplýsmgar gernr Þóra í síma
00 44 171267 7845.
Húsaleii
síminn er 550 5000.
fást á
\ Þverholti 11,
Meöleigjandi óskast í 3 herbergja
blokkaríbúð á svæði 107. Uppl. gefur
Sigurður í síma 552 5944 e.kl. 19.___
Stórgóö 2ja herb. ibúö á besta staö í
Hafnarfirði, laus strax. Tilboð sendist
DV fyrir 11. júní, merkt „Traust-7328.
Herbergi til leigu viö Laugaveginn.
Uppl. í sima 553 1328 ekl. 19,_______
Kvenmeöleigjandi óskast frá og með
deginum í dag. Uppl. í síma 553 8455.
Húsnæði óskast
100% reglusemi og skilvísar greiöslur!
Við erum reyklaust og bamlaust par
og óskum efíir góðri 2ja eða 3ja herb.
íbúð í Þingholtunum, vesturbæ, Hh'ð-
unum eða, nágrenni sem losnar fyrir
15. júlí. Utvegum meðmæli ef óskað
er. Upplýsingar í síma 896 1366.
Okkur bráövantar strax 2-3 herb. íbúö,
helst miðsv. í Rvík. Meðmæh staðfesta
góða umgengni, reglusemi, reykleysi,
heiðarleika og skilvísar, greiðslur.
Tryggingarvíxill eða fyrirffam-
greiðsla. Gott verð fyrir gott heimili.
Uppl. í síma 5511284 og 897 6582.
S.O.S. Okkur bráðvantar 2-3 herb.
íbúð á miðbæjarsvæðinu. Við erum
ungt par, reykjum ekki né drekkum,
góð meðmæli. Grgeta 25-35 þús. Vins-
aml. hafið samb. í s. 552 9073/898 6745.
25 ára gömul stúlka óskar eftir
einstakhngsíbúð í Reykjavík. Reglu-
semi og skilvísum greiðslum heitið.
Uppl. í sfma 555 0693._______________
2- 3 herb. íbúö óskast í Reykjavík.
Erum ungt, bamlaust par, reyklaus
og reglusöm. Fyrirffamgreiðsla og
meðmæli ef óskað er. Sími 565 3572.
3ja manna fjölskyldu utan af landi óskar
eftir að leigja 80-100 m2 3ja herb íbúð
f. 1. ágúst (jafn vel fyrr ef rétta íb.
finnst), Uppl, í síma 483 1262.______
3- 4 herto. ibúö. Við erum 3 reglusöm
ungmenni sem óska e. íbúð í Rvik, sem
næst FB, frá og með 25. ágúst. S. 478
1063 e.kl. 19. Þórey, Stefán, Ingunn.
3-4ra herbergja íbúö óskast
á höfuðborgarsvæðinu. 100% greiðsla.
Uppl. í sfma 557 2036 og 898 2068 á
kvöldin.
4 herbergja íbúö óskast. Erum 3 stúlk-
ur í Haskólanum sem vantar íbúð í
nágrenni Háskólans. Upplýsingar hjá
Sif í síma 482 1919.___________________
4ra manna fjölskylda óskar eftir
4ra herbergja íbúð í bamvænu
umhverfi á höfuðborgarsvæðinu.
Upplýsingar í síma 426 8411.___________
Einbýlishús, raöhús eöa 3-4 herb.
sérhæð óskast til leigu sem fyrst. Má
vera í sölu. Símar 5613266 og 581 1008.
Mjög ábyggilegur aðili.________________
Fjölskylda frá Akureyri óskar eftir að
leigja fjögurra herbergja íbúð á höfuð-
borgarsvæðinu. Leiguskipti koma til
greina. Upplýsingar í síma 462 5560.
Leigulínan 904 1441. Vantar þig
húsnæði eða leigjendur? A einfaldan
og þægilegan hátt heyrirðu hvað er í
boði. Verð 39,90 mín,__________________
Leigusali. Viltu góöan leigjanda?
Meðmæli - ábyrgðir - greiðsluöryggi.
úr flölda mnsókna.
_____________ leigjenda, s. 5613266,
Lftil íbúö strax.
22 ára stúlka utan af landi óskar eftir
lítilh íbúð strax sem næst HI.
Reyklaus. Uppl. í sima 473 1216._______
Rólegt, ungt par meö bam á leiöinni
óskar eftir 2-3 herb. íbúð til leigu í
Rvík eða nágrenni sem fyrst. Uppl. í
síma 587 1101,_______________________
Skilvísa og reglusama mömmu og tvo
litla stráka vantar góða 2-3 herb. íbúð
í bamvænu hverfi. Ef þú átt hana til
hringdu í síma 551 2114._______________
Skólastúlku utan af landi vantar 2ja
herb. íbúð á leigu ffá 1. sept. nk., heist
í Árbæjar- eða Grafarvogshverfi.
Góðri umgengni heitið. S. 431 1444.
Ungt háskólapar óskar eftir að leigja
2ja herbergja íbúð í nánd við Kringl-
una ffá og með 20. ágúst. Upplýsingar
í síma 4812433.________________________
Unqt par óskar eftir íbúö f Reykjavík.
Höftun meðmæh. Greiðslugeta 25-30
þús. Upplýsingar í síma 557 5752,
Siggi og Gerður._______________________
Ungur maöur óskar eftir einstaklings-
eða 2 herb. íbúð, er reykl. og reglus.
Skilv. greiðslum heitið. Fyrirffam-
greiðsla engin fyrirstaða. S. 554 6091.
Vantar húsnæöi fyrir 2 Svía frá 14. júm'
til 12. júlí, lítil íbúð með húsgögnum
eða heimagisting æskileg. S. 565 4655
kvöld og helgar eða 565 1533 á daginn.
íþúö óskast.
Oska eftir 2-3ja herbergja góðri íbúð
miðsvæðis í Reykjavík. Upplýsingar í
síma 587 5513 eða 893 7013.____________
Óska eftir 3-4 herb. fbúö í efra Breið-
holti frá og með 1. ágúst. Reglusemi
og skilvísum greiðslum heitið og fyrir-
framéf óskað er. S. 456 3067.__________
Óska eftir 4-5 herbergja íbúö á svæði
101 eða 107, ffá 1. agúst eða seinna.
Snyrtilegri umgengni og ömggum
greiðslum heitið. S. 551 4230. Þóra.
Óska eftir 4ra herbergja fbúö til leigu
ffá 1. júlí, í austurbæ Kópavogs, helst
sem næst Snælandsskóla. Upplýsingar
í síma 564 2832.
Óskum eftir 3-4 herbergja (búö í vest-
urbæ. Öruggum greiðslum og góðri
umgengni heitið. 3ja mánaða fyrir-
ffamgreiðsla ef óskað er, S. 5611996.
3-4 herto. fbúö óskast sem næst Lauga-
lækjarskóla, sem sagt í hverfi 104-105.
Má vera raðhús. Uppl. í síma 588 3096.
Hjón óska eftir 4 herbergja fbúö í norð-
urbæ í Hafnarfirði eða á Kjalamesi
sem fyrst. Upplýsingar í síma 555 3016.
S.O.S. - Hafnarfjörður.
3-4 herbergja íbúð óskast sem fyrst.
Upplýsingar í síma 587 0949.
Stopp! Fjölskylda utan af landi óskar
eftir 4-5 herb. íbúð til leigu á höfuð-
borgarsvæðinu. Uppl, í síma 477 1586.
Óskum eftir aö kaupa 2ja—3ja herbergja
íbúð í slæmu ástandi á höfuðborgar-
svæðinu. Uppl. í síma 554 2966,
Hljómsveit óskar eftir æfingahúsnæöi.
Uppl. í síma 897 5422 eða 588 2224.
Sumarbústaðir
Gilsfjarðarbrú.
Nú ’styttist leiðin vestur, sumarbú-
staðalóðir til kaups eða leigu á einum
fegursta stað á sunnanverðum Vest-
fjörðum. Áhugas. sendi svör til DV,
f. 25. júní, m. „Náttúrufegurð-7317.
Öllum umsóknum verður svarað.
Sumarbústaöalóöir, eignarlönd. Til
sölu nokkrar frábærar lóðir, 4600 og
7000 fm, á skipulögðu sumarbústaða-
svæði (fáar lóðir) í Biskupstungum
(nálægt Laugarási). Aðg. að heitu og
köldu vatni. Verð aðeins kr. 100 pr.
fm. S. 586 1564 e.kl. 18 og um helgar.
Til sölu sumartoústaöur í nágrenni
Reykjavíkur. 45 m2 stálklætt, einangr-
að steinhús með tvöfoldu gleri og raf-
magnshita, sími, bæjarlækur, gróður.
Lág fasteignagjöld. Uppl. í síma
588 9017 eða,551 1540 hjá Fasteigna-
markaðnum, Óðinsgötu 4.
Hjá okkur færöu uppl. um ný eöa notuö
sumarh., sumarhúsalóðir og alla þjón.
iðnaðarm. í Borgarf. Hafðu samband
og láttu senda þér uppl. Opið alla
daga. Upplýsingamiðstöð sumarhúsa
í Borgarfirði, Borgarbr. 59, Borgar-
nesi. S. 437 2025, símbréf 437 2125.
Gúmmíbátur meö utanborösmótor,
verð frá kr. 99.000. Mercury-
utanborðsmótorar og gúmmíbátar.
Höfum fyrir sumarbústaði mikið úrval
af 12 v. vatnsdælum. Vélorka hf.,
Grandagarði 3, sími 562 1222.__________
Sumarhús, veiöihús, bændagisting.
Til sölu 30 fm heilsárhús til flutnings.
Allt viðarklætt, með raflögnum. Stærð
4x7,50 m. Verð 900 þús. Upplýsingar
í síma 565 6691,553 1411 og 896 6690.
Tilboö óskast í 95 fm heilsárshús
sem þarfnast viðgerðar. 1 klst. akstur
frá Reykjavík. 1750 fm eignarlóð.
Aðgangur að veiðivatni. Uppl. í síma
421 2927 ákvöldin._____________________
Þingvellir-sumarhús. Til sölu
um 60 ferm sumarbústaður við Þing-
vallavatn. Frábært útsýni, kalt vatn,
rafmagn, sportbátur, bátaskýli.
Uppl. í símum 553 6309 og 898 2825.
5 herb. fbúö og bílskúr til sölu í Hf.,
er öll í útleigu. Leigutekjur ca 105 þ.
á mán. V. 8,6 m, áhv. 6,4 m. Sk. á sum-
arbústað/jörð. S. 893 2253/565 5216.
Heitir pottar úr sedrusviöi.
Líka fyrir þá sem hafa ekki jarðhita.
Spá ehf. Upplýsingar í síma
588 5848 & 552 8440.
Rotþrær - vatnsgeymar. Rotþrær frá
1.500-40.000 lítra. Vatnsgeymar frá
100-30.000 lítra. Borgarplast, Seltjam-
amesi & Borgamesi, s. 5612211,_________
Rotþrær, vatnstankar, tengibrunnar,
heitir pottar, garðtjamir. Gerum við
báta og fleira. Uppl. í síma 433 8867.
Búi.___________________________________
Sumarbústaöarlóö nr. 47 í Dagverðar-
neslandi, Skorradal, með grunni fyrir
54 m2 bústað, verönd, vatni, rafmagni
og rotþró. Uppl. í síma 4312611._______
Sumarhús til sölu, 45 fm. Selt fokhelt
að innan. 1/2 hektara eignarland. Tvö-
falt gler í gluggum. Verð 1.900 þús.
Upplýsingar í síma 4211763.____________
Til leiau sumarhús aö Hrísum,
Eyj afjarðarsveit, einnig íbúðir á
AÍnireyri og í Garðabæ, leigist í styttri
eða lengri tíma. Uppl. í síma 463 1305.
Til sölu sumarbústaðaríand, leiguland,
í Eyrarskógi í Svínadal. Kjarrivaxið,
gamalt hjólhýsi fylgir. Vatn á lóð.
Utsöluv. aðeins 130 þ. kr. S. 587 1417.
Vindmyllur. Til sölu 12 V, 250 W (18
amp.) vindmyllur. Byija að hlaða í 2
vindst. Fallegar, hljóðlátar og ód. Raf
sfi, Fannafold 182 a, 567 7440,896 1863.
Sumarbústaöir og lóöir til sölu. Stutt
frá Rvík. Besta verðið, greiðsluskil-
málar. Uppl. í símum 897 9240 og
557 8558.
Til sölu gott 45 m2 sumarhús í Húsa-
fellsskógi, heitt og kalt vatn, rafmagn.
Verð 3,7 millj. Uppl. í síma 435 1453.
Sumarbústaöurti! sölu.
Til sýnis um helgina, Lundeyjarsund
92, Hraunborgir. S. 854 4568.
Sumarhús f fnnanveröum Eyjafirði.
Nokkrar vikur lausar í sumar.
Upplýsingar í síma 463 1296.
Til sölu nvtt sumarhús, 50 m2 + 21 m2
svefhloft (fokhelt), til flutnings. Uppl.
í síma 853 9699 og 587 1123 á kvöldin.
Orlofshús við Skorradalsvatn til leigu.
Uppl. í síma 553 6735 og 897 4548.
Sumarhús í sólinni á Héraði.
Uppl. í síma 4712003 og 854 2903.
Rafeindavirki með 16 ára fiölbreytta
reynslu í rafeindavirkjun og rafvirkj-
un á almennu verkstæði og í slripa-
þjónustu óskar eftir samstarfsaðila
eða meðeiganda að stofnun á fyrirtæki
á rafeinda- og rafmagnssviði. Einnig
kemur til greina að gera,st meðeigandi
að starfandi fyrirtæki. Á mikið úrval
verkfæra, mælitækja, varahluta og
annars viðkomandi slíku þjónustufyr-
irtæki. Símboði 846 4157.
Café Bóhem.
Góður sölumaður í sal óskast strax.
Viðkomandi þarf að vera vanur og
hafa létta og skemmtilega framkomu.
Góð laun í boði fyrir réttan aðila.
Einnig vantar vant fólk á bar og í
sal. Uppl. í síma 896 2288 og 562 1360.
Óskum eftir bömum og unglingum aö
20 ára aldri í auglýsingar fyrir tíma-
rit, blöð, lista og sjónvarp í Bandaríkj-
unum. Sendið nafn, heimihsfi, síma
og myndir til Cover Girl Studio
Model Management, P.O. Box 222,
River Edge, New Jersey 07661USA.
Málmiönaöarmaöur eða maðrn- vanur
málmiðnaði óskast í vinnu á verk-
stæði og í verslun strax. I boði er inni-
vinna á þrifalegum og góðum vinnu-
stað. Viðkomandi þarf að geta byijað
fljótlega. Svör sendist DV, merkt
„Málmur-7343, fyrir 15. júní,________
Hreingerningar. Starfsfólk, 20 ára eða
eldra, óskast til nreingeminga.
Vaktavinna, unnið 4 daga, frí í 2 daga.
Umsóknir skihst inn á DV, merktar
„H-7320”, fyrir 9. júní,______________
Svarþjónusta DV, sími 903 5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir aha landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 550 5000.______
Tnésmiöir. Trésmiði og vana bygginga-
verkamenn vantar strax í uppslatt,
mikil vinna. Möguleiki á svefhað-
stöðu fyrir menn utan af landi. Uppl.
í síma 892 7777 og 566 6639.__________
Stór söluturn f Reykjavík, með ís og
sælgæti, óskar eftir duglegu og rösku
starfsfólki í helgarvinnu. Svarþjón- »-
usta DV, sími 903 5670, tilvnr. 80868.
Bifvélavirki eða maður sem er vanur
bflaviðgerðum óskast strax í vinnu.
Upplýsingar gefur Birgir í síma
466 2592 eða 893 7203.________________
Domino’s Pizza vantar sendla í hluta-
st., verða að vera á eigin bílum. Uppl.
á öllum Dominos-stöðunum, Grensás-
vegi 11, Höfðabakka 1, Garðatorgi 7.
Einstakt atvinnutækifæri. Erum að leita
að umboðsaðilum um aht land. fjöl-
breytileg vara og ferða- og markaðs-
setaing. Uppl. í sima 562 8215._______
Fiskvinnslufyrirtæki f Hf. óskar e. að
ráða verktaka/starfsfólk tíl þrifa á
fiskvsal, mótt. og vélum. Áhugas. skih
inn umsóknum tíl DV, m. „Þrif-7334.
Hársnyrtifólk. Hárgreiðslusveinn- og
nemi óskast í fast starf eða til sumar-
afleysinga. Svör sendist DV, merkt
„Hár-7340*.___________________________
Myndbandaleiga í Hafnarfiröi óskar
eftir að ráða starfsmann í fullt starf
og annan í hlutastarf sem fyrst. Svar-
þjónusta DV, s. 903 5670, tilvnr. 80613.
Ræstingar. Starfsfólk, 20 ára eða eldra,
óskast tíl ræstínga e.kl. 17 á daginn.
Umsóknir slrilist inn á DV, merktar
„Þrif-7322”, fyrir 9. júní.___________
Saumakona/maöur óskast tíl tjaldvið-
ferða í sumar. Vinnutími eftír sam-
omulagi. Upplýsingar í símum 562
1800 og 5519800,______________________
Skalli, Vesturlandsvegi, óskar eftir
starfsfólki til afgreiðslustarfa strax,
eldra en 20 ára. Upplýsingar á ,
staðnum milli kl, 17 og 19.___________
Starfskraftur óskast til ræstinga. Vinnu-
tími frá kl. 9 tíl 17. Æskilegur aldur
30-60 ára. Umsóknir skilist inn á DV,
merktar „R-7324”, fyrir 9, júm',______
Sumarafleysingamann vantar í sport-
vöruverslim. Æskileg þekking á
stangaveiði. Svarþjónusta DV, sími
903 5670, tílvnr. 81325.
Lattu senda þer heim!
I O |JllZ.d m/3 aleggsteg
12“ hvítlaulcsbrauð
eða Margarita,
2L Coke og hvítlauksolía
flðeíns 1.790 kr.
Komdu oo sæktu!
16“ pitza
m/2 aleggsteg
18 pitza m/2 áleggsteg
Aðeins 990 kr.
568 4848
565 1515
V
r4