Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1997, Side 14

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1997, Side 14
LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 1997 14 fýrir 15 árum Fimmtán ár liðin frá frumsýningu Stuðmannamyndarinnar Með allt á hreinu: Langt galsakast - segir Ágúst Guðmundsson leikstjóri þegar hann lítur til baka Við slógum þráðinn Ágústs í unni þar hann staddur Kaup- Ungur í annaö sinn, sagöi Ágúst Guömundsson fyrir 15 árum. Nú segist hann veröa ungur í þriöja sinn meö gerð nýjustu myndarinnar, Dansins. Nákvæmlega fimmtán ár voru liðin í fyrradag frá því söngva- og gleðimyndin Meö allt á hreinu var frumsýnd í Háskólabiói. Hljóm- sveitirnar Stuðmenn og Grýlumar (nefndu sig Gærurnar i myndinni) voru í aðalhlutverkum auk leikara á borð við Eggert Þorleifsson, Önnu Bjöms, Flosa Ólafsson og Hjálmtý Hjálmtýsson, svo einhverjir séu nefndir. Leikstjóri var Ágúst Guð- mundsson en þetta var hans þriðja stóra kvikmynd. Hann hafði áður gert Land og syni og Útlagann. I helgarblaöi DV, sama dag og mynd- in var frumsýnd, var rætt við nokkra aðstandendur myndarinnar, þ. á m. Ágúst. 1 fyrirsögn greinar- innar var myndinni lýst sem „örlag- aróman viö ytri aðstœöur". „Ég varó ungur í annaö sinn,“ sagði Ágúst í viðtalinu og bætti við: „Þaö var ákaflega skemmtilegt að horfa á viöbrögö leikendanna í myndinni viö skipunum mínum. Þau voru þess eölis aö annaö var ekki hœgt en aö brosa. Ég aldrei kynnst öörum eins fjölda ofleikara og þeim er fylltu hlutverk þessarar myndar. En þeir voru meövitaöir af þessum hœfileikum sínum allan upptökutím- ann, og því vil ég segja aö útkoman sé góö og ég ánœgöur meö gerö Meö allt á hreinu. “ mannahöfn og fengum hann til að rifja þessa mynd upp. Hann var þá að vinna við klipp- ingar á sinni nýjustu kvikmynd, Dansinum, sem frumsýnd verður á næsta ári. DV-mynd E.OI. Mynd með langt líf „Þegar ég lít til baka finnst mér merkilegast hvað myndin hefur átt langt líf,“ sagði Ágúst. „Að hún skuli njóta slíkra vinsælda sem hún gerir er afskaplega ánægjulegt, nokkuð sem hópur- inn átti alls ekki von á þeg- ar myndin var gerð. Hún var gerð í löngu galsakasti." Ágúst sagð- ist muna best eftir þeirri stemmningu sem hélst út töku- tímabilið. Myndin væri sú losara- legasta sem hann hefði unnið að. „Við ferðuðumst um allt en það var á kostnað hljómsveitanna. Við vorum eins og grúppupíur. Við fór- um þangað sem hljómsveitin átti að spila hverju sinni og þeim atriðum bætt inn í handritið jafnóðum. Það var virkilega gaman að vinna með þessum tónlistarmönnum. Þetta voru, og eru, miklir hæfileikamenn sem bættu hver annan upp. Annað eins á ekki eftir að gerast í náinni tíð held ég,“ sagði Ágúst. sinn Eins og áður sagði var Meö allt á hreinu hans þriðja kvikmynd. Næst kom Gull- sandur árið 1984. Síðan er það ekki fyrr en nú með Dansinum að Ágúst gerir kvikmynd. „Eigum við ekki að segja að ég sé að verða ungur í þriðja sinn. Ég er að hefja minn seinni kvikmyndafer- il sem verður ennþá glæsilegri en sá fyrri,“ sagði Ágúst og finna mátti fyrir glottinu í gegnum símalínuna um Norðursjó og Átlantshafið! -bjb Nokkrir af helstu aöstandendum Meö allt á hreinu samankomnir í hljóöveri Stuðmanna fyrir 15 árum. Taliö frá vinstri í efri röö: Inga Rún Pálmadóttir, Herdís Hallvarösdóttir, Jakob Frímann Magnússon, Tómas Tómasson, Ágúst Guð- mundsson, Valgeir Guðjónsson, Egill Ólafsson og Póröur Árnason. í neöri röð, frá vinstri, eru Ragnhildur Gísladótt- ir, Ásgeir Óskarsson og Linda Björk Hreiöarsdóttir. DV-mynd GVA bókaormurinn Valdimar Tómasson, útgefandi og Ijóðavinur: Ekki bara bækur „Á dögunum fékk ég í hendur bók- ina List- málara- eftir Hjör- ien' Sig- urðsson. Ég „ef ekki lokið lestrinum en er búinn að lesa fyrstu kaflana. Mér finnst frásögnin afslöppuð, þægileg og hrokalaus. Síðan á ég eftir að klára lesturinn yfir jól- in og njóta þess í róleg- Þótt Valdimar Tómasson sé hrifnari af Ijóö- um en öörum bókmenntum þá les hann flestallt sem hann kemst yfir, þ. á m. al- fræöibækur margs konar. DV-mynd PÖK heitunum," segir bókaormurinn Valdimar Tómasson sem um þessar mundir er að gefa út ljóðabókina Skáldskaparmál eftir hinn franska Gillevic. Þýðandi er Þór Stefánsson sem einmitt skoraði á Valdimar í þennan þátt. Þess má til gamans geta að Valdimar var um tíma um- sjónarmaður visnaþáttar í helgar- blaði DV. Hann hefur ekki aðeins notið lestrar góðra bóka að undanfórnu heldur hlustað á tvær geislaplötur sem hafa innihaldið upplestur tveggja merkra höfunda á verkum sinum. Annar er Þorsteinn frá Hamri. Valdimar segist oft hafa hlustað á Þorstein, upplestur hans sé þægilegur. „Þó svo að ég hafði lesið þessi ljóð Þorsteins áður þá finnst mér það viðbót að heyra ljóðin lesin upp af honum sjálfum." Þá hefur Valdimar verið að hlusta á upplestur Sigfúsar heitins Daðasonar. Gömlum upptökum á upplestri hans í Ríkisútvarpinu á árunum 1985-1995 hefúr verið komið fyr- ir á einni geisla- plötu. Aður hafði mar lesið samnefnda ijuun™ Sigfúsar, Og hugleiöa steina, sem Forlagið gaf um leið og plötuna, byggða á handriti sem skáldið hafði skilið eftir sig. „Ætli megi ekki segja að ég sá hallari undir ljóðabókmenntir en skáldsögur," segir Valdimar sem reyndar las fyrr á þessu ári söguna Sjálfstœtt fólk eftir nóbelskáldið okkar og skemmti sér að sjálfsögðu vel við þann lestur. „Síðan hef ég lesið ótal bækur með ferskeytlum og kveðskap gam- alla sveitakarla sem væri langt mál að telja upp. Mig langar þó til að nefna ferskeytlusafn sem kom út nýlega og ég er búinn að skoða. Það nefnist ífjórum línum, sem Auðunn Bragi Sveinsson tók saman," segir Valdimar sem vill að lokum nefna eina ljóðabók til viðbótar sem hann hefur verið að lesa. Þ.e. Lauf súln- arina eftir Hölderlin sem kom út fyrr á árinu í þýðingu Hannesar Péturssonar. Sú bók sé ekki upp á margar síður en innihaldið þeim mun matarmeira. Valdimar skorar á sem næsta bókaorm, kunningja sinn og ljóð- skáldið Ara Gísla Bragason. -bjb METSÖLUBÆKUR BRETLAND SKÁLDSÖGUR - KIUUR: 1. Helen Fleldlng: Bridget Jone’s Diary. 2. Dlck Francis: To the Hilt. 3. Terry Pratchett: Hogfather. 4. John Grlsham: The Partner. 5. Wilbur Smlth: Birds of Prey. 6. Tom Clancy: Politika. 7. Robert Goddard: Beyond Recall. 8. Cathrlne Cookson: The Bonny Dawn. 9. Mlchael Crichton: Airframe. 10. Louis de Bernieres: Captain Corelli’s Mandolin. RIT ALM. EÐLIS - KIUUR: 1. Paul Wilson: The Little Book of Calm. 2. Bill Bryson: Notes from a Small Island. 3. Penny Stalllngs & Davld Wlld: Previously on Friends. 4. Frank McCourt: Angela's Ashes. 5. Blll Watterson: It's a Magical World. 6. Scott Adams: The Dilbert Principle. 7. Matt Groenlng: The Simpsons: The Complete Guide. 8. Cari Glles: Giles Anniversary Album 1998. 9. John Gray: Men Are from Mars, Women Are from Venus. 10. Cralg Charles: The Log: A Dwarfer's Guide. ÍNNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR: 1. Andy McNab: Remote Control. 2. Terry Pratchett: Jingo. 3. Dlck Francls: 10-lb Penalty. 4. Patricla D. Cromwell: Unnatural Exposure. 5. Catherine Cookson: The Lady on My Left. INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS: 1. Mlchael Palin: Full Circle. 2. Blll Bryson: A Walk in the Woods. 3. Dlckle Bird: My Autobiography. 4. Andrew Morton: Diana: Her True Story in Her Own Words. 5. Kevin Keegan: My Autobiography. (Byggt á The Sunday Times) BANDARÍKIN SKÁLDSÖGUR - KIUUR: 1. Sue Grafton: M is for Malice. 2. Tom Clancy: Politika. 3. Kathleen E. Woodiwlss: Petals on the River. 4. Stephen Klng: Wizard and Glass. 5. Davld Baldacci: Total Control. 6. John Grlsham: The Rainmaker. 7. Steve Martlnl: The List. 8. James Patterson: Jack & Jlll. 9. Kaye Glbbons: Virtuous Woman. 10. Kaye Glbbons: Ellen Foster, RIT ALM. EOLIS - KIUUR: 1. Rlchard Carlson: Don't Sweat the Small Stuff. 2. Ric Edelman: The Truth about Money. 3. Ýmslr: Chicken Soup for the Teenage Soul. 4. Ýmslr: Chicken Soup for the Mother's Soul. 5. Ýmsir: The World Almanac and Book of Facts 1998. 6. Frances Mayes: Under the Tuscan Sun. 7. Stephen E. Ambrose: Undaunted Courage. 8. Carmen R. Berry og Tamara Traeder: Girlfriends. 9. Ýmsir: Chicken Soup for the Christian Soul. 10. Ýmslr: Chicken Soup for the Woman's Soul. INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR: 1. Charles Frazier: Cold Mountain. 2. James Patterson: Cat & Mouse. 3. Danlelle Steel: The Ghost. 4. Davld Baldaccl: The Winner. 5. Domlnlck Dunne: Another City, not My Own. INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS: 1. Ýmsir: The Joy of Cooking. 2. John Berendt: Midnight in the Garden of Good and Evil. 3. Sarah Ban Breathnach: Simple Abundance. 4. Frank McCourt: Angela's Ashes. 5. Seymour M. Hersh: The Dark Side of Camelot. (Byggt á Washington Post)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.