Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1997, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1997, Page 19
LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 1997 19 Winona úti úr myndinni Nú stefnir allt í að einn draumur leikkonunnar Winonu Ryder muni ekki rætast. Hann var sá að fá að leika írsku blaðakonuna Veronicu Guerin sem á síðasta ári var myrt af undirheimalýð Dyflinnar. Áður en morðið var framið var undirbúning- ur nefnilega kominn i gang um að gera kvikmynd um ævi og störf blaðakonunnar sem barðist hetju- lega gegn glæpalýð höfuðborgar eyj- unnar grænu. Haft er eftir framleiðendum myndarinnar að forsendur hafi breyst snarlega eftir morðið. Nú eigi að varpa ljósi á Veronicu sem eiginkonu og móður frekar en sjálf- stæða baráttukonu. Slik persóna henti ekki Winonu og því sé leitað að annarri leikkonu í aðalhlutverk- ið. Ryder hefur líklega misst af feitum bita. Allar aðgerðir á skjá nga Sveffnrofi í 15 - 120 mín. m.ffl E1 300 TIL ALLT AÐ 36 MANAÐA WMi MW(Xi*C RAÐCREIÐSLUR Grensósvegi 11 Sími: 5 886 886 SILFURBUÐIN Ki inglunni Sími: 5011 ‘)()(>(i Jólabjallan 1997 Handmálaður safiigripur úr postulíni kr. 1.980,- Glcesileg postulínsstell Vönduð kristalsglös joláafsláttur er veittur afölluin vönim yfir 2.000, - kr. gegn staðgreiöslii SILFURBUÐIN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.