Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1997, Síða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1997, Síða 35
helgarviðtalið LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 1997 LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 1997 íhelgarviðtalið Guðbjörg Friðbjörnsdóttir fór út til að freista gæfunnar og selur nú prinsessum föt hjá DKNY á Old Bond Street í London: „Ég byrjaði með eigin búð þegar ég var 19 ára. For- eldrar mínir voru með verslun á Akranesi á þessum tíma og ég var með hœð hjá þeim í ein þrjú ár. Á þeim tíma ferðaðist ég út um allan heim til þess að kaupa inn, var mikið í stórborgum Evrópu; London, Amster- dam, Kaupmannahöfn og París, og œtli ég hafi ekki fengið þannig smjörþefinn af verslun á erlendri grund. Við erum vön því á íslandi að þurfa að vinna mikið og hafa fyrir hlutunum og ég sá það strax þegar ég fór að vinna hérna úti að með því að standa mig í þessu gœtu allar dyr staðið mér opnar. Maður þarf að hafa fyrir hlutunum en yfirleitt er það svo að ef maður œtlar sér eitthvað raunhœft tekst það með réttri vinnu, “ segir Guðbjörg Friðbjörnsdóttir, íslensk stúlka sem búið hefur í London frá því í júlí í sumar og vinn- ur í versluninni DKNY á Old Bond Street. Gatan er þekktfyrir að þar kaupa fáir aðrir en þeir sem hafa nokkuð mikið fé á milli handa. í búðinni er verslað með tvö merki, DKNY, sem er nokkurs konar sportlína frá Donnu Karan, og D, sem er nýtt merkifrá þeirri sömu. „Þú getur auðvitað komið og keypt eitthvað hjá mér en ég myndi ráð- leggja þér að láta stórinnkaup eiga sig ef þú átt ekki digra sjóði á banka- bók. DKNY er dýrt en fötin frá D eru líklega um 300 pundum dýrari," sagði Guðbjörg við blaðamann DV þegar hann boðaði komu sína til hennar í verslunina á dögunum. „En ég þarf leyfi til þess að láta mynda mig i búðinni," bætti hún við. „Inn- réttingamar eru allar unnar af Vill verða innkaupastjóri „Ég sendi á undan mér um- sóknir til nokkurra verslana og hafði aðeins verið hér í hálfan mánuð þegar ég fékk þessa vinnu. Ég gerði mér strax grein fyrir því að mig langaði ekki í þessar venjulegu búðir og ákvaö að reyna eitthvað þar sem ég hefði möguleika á að verða eitthvað annað en óbreytt sölustúlka. Eig- andinn, kínversk kona, á nokkrar aðrar búðir, m.a. Armani, Ge- orgio Armani, Emporio Armani, Guess, Prada og síðan vitaskuld Donnu Karan-verslunina sjálfa. Þar að auki á hún nokkur hótel og eitthvað fleira og því getur maður látið færa sig á milli. Hér sé ég möguleika á því að bæta við mig, hef þegar sótt um stöðu innkaupa- stjóra hér í búðinni og reikna með að fá svar um áramótin," segir Guðbjörg. Bretar eru latir Guðbjörg segist bjartsýn á vegs- auka innan fyrirtækisins. Hún ber Bretum ekki vel söguna í vinnu, segir þá lata og að þeir kvarti og kveini við hvert tæki- færi. Hún segir nokkra íslendinga vinna fyrir sömu eigendur og yfir- Ekkert verð- skyn í það alveg strax því hún þurfi meiri reynslu. En hvemig kann hún við sig í London? „Ég er mjög ánægð héma í London. Við erum sex íslendingar sem búum saman í gömlu skrifstofu- húsnæði í Brixton. Það er svona okk- ar Harlem og í raun miklu frekar London en það sem íslendingar upp- lifa á Oxfordstreet. Gallinn er kannski sá að við höfum ekki heitt vatn nema á ákveðnum tímum og húsin em bara hituð frá sex á daginn og til ellefu. Það þýöir að ef maður sefur ekki með tvær sængur og í öll- Guðbjörg segir stressið miklu minna í London en heima og hún er ekkert á leið heim. Hún segist vera búin að prófa margt hér heima og sjái ekki að hún hafi neitt hingað að sækja í sambandi við at- vinnu. Fái hún það sem hún sækist eftir úti verði hún áfram i London. „Ég er í skemmti- legu og spennandi starfi þar sem ég fæ heilmikið út úr því að selja sem mest. Það verður að sjálf- sögðu að keppikefli hjá manni að velja úr DV-myndir Pjetur ríkustu viðskiptavin- ina og uppgötva að þeir hafa ekki verðskyn fyrir fimm aura. Mér finnst frábært að selja konu peysu fýrir 400 pund (47.600kr.) eða buxur íýrir 500 pund (59.500), flíkur sem engum íslendingi dytti í hug að kaupa,“ segir Guðbjörg Frið- björnsdóttir og hneppir að sér léttum og látlausum jakka, verðmerktum á 430 pund. Við kveðjum stúlkuna, fylgjum henni yfir í verslunina aftur, skönnum úrvalið og verðið, förum til öryggis yfir pundastöðuna í veskinu og ákveðum að leita að jólagjöf fyrir konurnar annars staðar en á Old Bondstreet. -sv þekktum arkitektum og ég má ekkert gera nema ég fái leyfi.“ Blaðamaður og ljósmyndari DV vissu ekki hvort leyfið hefði fengist þegar þeir gengu inn í verslunina í London sl. laugardag en ekki virtist það líklegt þegar þeir kynntu sig, báru upp erindið við vörð í dyrunum sem vildi gera myndavélina upptæka áður en hann hleypti þeim inn. Ljós- myndarinn var tregur til og mátti því gera svo vel að bíða úti á stétt þar til undirritaður hafði gengið þrjár hæðir upp í loftið og spurt nokkra af hinum 50 starfsmönnum verslunarinnar hvar hann fyndi „Björg“. Hún kom loks í leitirnar, brosandi og þægileg, og leiðrétti mis- skilninginn við vörðinn. Leyfið hafði verið auðsótt og ljósmyndaranum var hleypt inn úr kuldanum. Nóg af ferðatöskulífinu Tónlistin var nokkuð hávær í búð- inni og því var ákveðið að setjast niður á rólegt kaffihús skammt frá DKNY. Þar segir Guðbjörg okkur nokkur deili á sér. „Eftir að ég fékk nóg af ferðatösku- lífinu og hætti með verslunina hjá mömmu og pabba fór ég að vinna fyr- ir Sautján. Þar var ég verslunar- stjóri í tvö og hálft ár. Að því loknu vann ég við ferðamál í eitt ár, fann mig engan veginn í því, var aftur i Sautján i rúmt ár og fór þá til Rauða krossins og var þar í nær þrjú ár. Þar var ég rit- ari og lærði táknmálstúlkun í leiðinni." Guðbjörg segir að hún hafi fengið spennandi tilboð frá Hag- kaupsmönnum um að opna og sjá um verslunina OASIS í Borgar- kringlunni. Hún tók því fegins hendi en eftir stuttan tíma komst hún að því að leiðir hennar og stjómendanna lágu ekki saman. Hún sagði upp og ákvað að fara til London. Guöbjörgu hefur þegar veriö boöin staöa verslunarstjóra hjá DKNY. Hun þaöi hana ekki en bíöur nú eftir svari um þaö hvort hún fær stööu innkaupastjóra hjá fyrirtækinu. Skalf fyrsta daginn „Hér má segja að maður eigi við- skiptavininn. Hann hringir gjarnan og pantar tima. Ég er með ákveðna bók yfir alla þá sem ég þjóna og ef kona sendir mér bréf frá Þýskalandi og seg- ist ætla að koma klukkan ellefu ákveðinn dag eftir hálfan mánuð verð ég að sjálfsögðu að vera laus þá,“ segir Guðbjörg og bætir við að hún sé oft að selja hverjum og einum fyrir svim- andi háar upphæð- ir. Hún hafi til að mynda skolfið á beinunum fyrsta daginn í vinnunni þegar hún hefði verið að spá í það hvort viðkomandi hefði virkilega ætl- að að kaupa allt sem búið var að tína til. „Við erum líka að tala um allt ann- að fólk en í venju- legri verslun. Þarna koma prinsessur með fjóra til fimm lífverði og fínar ar- abískar frúr sem myndu aldrei láta sér detta í hug að bera sjálfar pokann út i bíl. Þær vaða í peningum og maður hefur það á tilfinn- ingunni að þær komi og kaupi sér „Þaö veröur að eitthvað til þess eins að drepa tímann. Þær máta aldrei neitt. Þessar arabísku myndu aldrei komast úr allri múnderingunni. Þær hafa ekki hugmynd um hvaða stærð þær þurfa og fyrir okkur er engin lifsins leið að sjá hvernig þær eru í vextinum fyrir allri múnderingunni. Það skiptir þær engu. Þær ganga bara hring í búðinni og tína út það sem þær langar í án þess að spá í það frekar. Þær horfa líka á mann i for- undran ef maður leyfir sér að spyrja hvort þeim líki það sem þær ætla að kaupa. Eins og manni komi það eitt- hvað við?“ sjálfsögöu aö keppikefli hjá manni aö velja úr ríkustu viöskiptavinina og uppgötva aö þeir hafa ekki verðskyn fyrir fimm aura,“ segir Guöbjörg meöal annars. ar og fólk í fyrirsætubransanum. Sumir vilji ekki láta þekkja sig og vilji lítið láta á sér bera. Hún þekki vitaskuld ekki arabisku prinsessurn- ar með nafni. Annars segir Guðbjörg þetta mjög árstíðabundið. Arabísku- prinsess- urnar komi t.d. ekki mikið á þessum tíma, nú sé einfaldlega of kalt. Hún segist alltaf hafa litið á það sem ver- tíðartíma þegar þær séu í landinu og því hafi það komið henni á óvart þeg- ar hún sá tölur sem Bretar sendu ný- verið frá sér þar sem fram kemur að íslendingar eyddu meiri peningum I arhringinn í desember. Um mánaða- mótin desember og nóvember bað ég um lista yfir afgreiðslutima verslun- arinnar hér í desember og þegar ég sagði þeim hvernig þetta væri heima á íslandi ætluðu þau ekki að trúa mér. Þau sannfærðust þar með um að við værum eitthvað galin. Ég yeit heldur ekki hvert við erum komin í þessu því við erum komin svo langt fram úr sjálfum okkur og út fyrir öll velsæmismörk," segir Guðbjörg og bætir við hneyksluð að verðið sé ekki lengur lægra í London en í Reykjavík. Pundið sé orðið það hátt. myndi hann þó styrkja eigin þjóð og þá sjálfan sig um leið.“ Söluhæst allra Guðbjörgu hefur tekist að sanna sig í sölumennskunni hjá DKNY. Hún segir að áætlað sé á starfsfólkið hversu mikiö sé ætlast til að það selji í hverri viku. Hún hafi náð að slá sölumet yfir eina viku í sumar og selt meira á viku en nokkur hafði gert frá því að búðin var opnuð fyrir þremur árum. Það segir hún án efa hafa ráðið því að hún kæmi til álita með að hugsa um sjálfan sig. Ég er bara að vinna fyrir mínum launum og nýti mér reynslu mína og útsjón- arsemi til þess að sinna þeim við- skiptavinum sem ég tel að ég geti selt sem mest. Það er kannski svolítið kuldalegt og óréttlátt að gera svona upp á milli fólks en svona er þetta nú samt.“ Sefur í öllum fötunum Aðspm-ð um launamál segir hún að launin séu betri en heima. Hún viðurkennir að stundum hafi hún þegið þjórfé þótt ekki sé tO þess ætl- ast í þessari búð. Fólkið haldi því bara fyrir sig ef því sé launað fyrir þjónustuna. Og talandi um þjónustu þá stefnir Guðbjörg að því að mennta sig í því sem kallað er einkaþjónusta. Þá sérhæfir hún sig í því að sinna bara rosalega ríku fólki, velja fyrir það fót og sinna því heima. Það hafi ekki áhuga á því að fara í verslunar- ferðir. Hún segist þó ekki treysta sér leitt séu þeir vel liðnir í vinnu. „Mér hefur verið boðin staða verslunarstjóra en ég hafnaði henni þar sem mig langar ekki til þess að vinna við að hlaupa upp og niður tröppur hér í fyrirtækinu næstu tutt- ugu árin. Ég vil fara hina leiðina, í innkaupastjórastöðuna, þar sem ég mun sjá um allar áætlanir, taka sýn- ishorn af öllum fötum sem koma, ferðast mikið og hafa að töluverðu leyti umsjón með starfsfólkinu." Guðbjörg segir allt annað að vinna í þessari verslun en á íslandi. Stand- ardinn sé slíkur og þjónustan svo ólík að erfitt sé að bera þetta saman. íslendingar eyða mestu Aðspurð hvort viðskiptavinir hennar séu mjög þekktir segist hún muna sérstaklega eftir söngkonunni Lísu Stanfield og að hún hafi nærri gengið Sylvester Stallone niður fyrir skömmu. Hann sé svo lítill að hún hafi vart tekið eftir honum. Hún seg- ir að til þeirra komi margar hljóm- sveitir, ýmsir þekktir breskir leikar- London í desember en nokkur önnur þjóð, meiri peningum í jólavertíðinni en arabarnir frá mars til september. Segja okkur galin „Þetta segir margt um okkur ís- lendingana og þetta gerist á sama tíma og við erum með opið í verslun- um heima á íslandi nánast allan sól- Að vísu séu barnafótin ódýrari þar sem þau séu undanþegin skatti. „Samt burðast fólk heim með fjór- ar, fimm ferðatöskur og fleiri tugi kílóa í yfirvigt, og borgar að sjálf- sögðu fyrir það. Mér þætti síðan gaman að vita hvort þessi ósköp eru einhvern tíma notuð. Ég held að þetta kaupæði geri okkur sjálf að fifl- um og því væri best að landinn sneri sér að heimamarkaðnum. Þannig i innkaupastjórastarfið í dag. En kallar þessi skjóti frami hennar ekki á öfund annarra starfsmanna? „Jú, óneitanlega. Við fáum 1% sölulaun og það er mikil samkeppni á milli fólksins, raunar svo mikil að við hjálpum hvert öðru eins lítið og við getum. Hver vinnur bara fyrir sig og skiptir sér ekkert af hinu fólk- inu. Þegar maður flytur svona inn í milljónaborg á maður fullt í fangi um fötum er maður hugsanlega á köldum nóttum að kafla yfir sig heiftarlega lungnabólgu, í versta tU- feUi dauða,“ segir Guðbjörg hlæjandi og bætir við að stundum sé heitara úti en inni. 50 músagildrur Aðspurð hvort íslendingarnir ótt- ist ekki um sig í þessu hverfi segir hún það ekki vera. Hún sé ekkert í meiri hættu í Brixton en á Laugavegi eða í Aust- nrstræti heima á ís- landi. Með glettni í augum segir hún einu hættuna sem hún búi við í Brixton ekki stafa af manna- völdum heldur dýra. „Við gómuðum hrikalega stóra rottu hér á dögunum. Hún var eins og köttur á stærð og nú erum við með um 50 músa- gUdrur vítt og breitt um húsið. Þetta er hins vegar bara það sem maður þarf að búa við. Það er rosa- lega dýrt að búa í London og meira að segja í Brixton kostar herbergið rúmar 40 þúsund krónur á mánuði. Ég gæti vit- anlega alveg flutt upp í Fulham en þá væri ég farin að borga miklu meira fyrir húsnæðið. Ég vil miklu frekar lifa og leika mér fyrir mis- muninn." Kaupa til að drepa tímann

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.