Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1997, Blaðsíða 39
DV LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 1997
43
fimm
Komdu og skoðaðu nýju
Nilfisk GM-400 ryksugurnar
/FOnix
HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI 552 4420
Hressir hlauparar í góðu formi ættu að taka þátt í hlaupinu á morgun, frá sól-
arupprás til sólarlags.
Fálag maraþonhlaupara skipuleggur hlaup á vetrarsólstöðum:
Frá sólarupprás til sólarlags
Nýstofnað Félag maraþon-
hlaupara á íslandi skipuleggur
hlaup þann 21. desember næstkom-
andi, á morgun, sunnudag, en þann
dag eru vetrarsólstöður, stystur sól-
argangur ársins. Hlaupið verður all-
an daginn frá sólarupprás til sólar-
lags og líklega verður lögð að baki
vegalengd sem samsvarar um það
bil einu maraþoni, þó einhverju geti
skakkað til eða frá.
Lagt verður af stað frá Vesturbæj-
arsundlauginni klukkan 11.21, kom-
ið við í Árbæjarsundlauginni um
klukkan 13.30 og hlaupinu lýkur á
upphafsstaðnum, við Vésturbæjar-
laugina um klukkan 15.30 við sólar-
lag. Öllum þeim sem treysta sér í
þessa vegalengd er frjálst að taka
þátt. Félag maraþonhlaupara stefnir
að því að hlaupa svipað hlaup næsta
sumar, 21. júní, á sumarsólstöðum,
en þá verður hlaupið frá sólarlagi
til sólarupprásar. -ÍS
Fullkomin líkamsræktarstöð í Sundlaug Kópavogs:
Fjarstýrðar hurðalæsingar í alla bíla
Ertu leiður á:
• Frosinni læsingu.
• Skemmdri skrá.
• Lélegum lykli.
• Eða alltaf með.
báðar hendur fullar.
Njóttu nútímaþæginda og fáðu þér
fjarstýringu á hurðina.
Isetning á staðnum. /
Fljót og góð þjónusta.
Fast verð.
..
Suðurlandsbraut 16
sími 588 9747, fax 588 9722
Sameina sund
og líkamsrækt
Umsjón
ísak Öm Sigurðsson
pallapúl, spinning eða aðra hóptima.
Ljóst er að aðsókn að Kópavogslaug-
inni hefur aukist á árinu. „í fyrra
komu 307 þúsund manns í laugina en
í ár stefnir í töluna 340 þúsund. Það er
ánægjuleg þróun þegar tillit er tekið
til þess að á síðustu árum hefur orðið
almenn fækkun í sundlaugum lands-
ins. Hugsanlega verður samvinna af
þessu tagi til þess að áhugi lands-
manna á sundi fari aftur vaxandi,“
sagði Guðmundur. -ÍS
Þeir sem komið hafa nýlega í sund-
laug Kópavogs hafa tekið eftir því að
líkamsræktartæki hafa verið sett upp
í húsnæðinu, róðrarvélar, reiðhjól og
vélar fyrir alla vöðva líkamans. Guð-
mundur Harðarson, forstöðumaður
Kópavogslaugar, segir að rekstrarað-
ilar laugarinnar hafi gert samning við
fyrirtækið Nautilus á íslandi um
samnýtingu laugarinnar og tækjanna.
„Líkamsræktaraðstaðan í Sund-
laug Kópavogs var tekin i notkun
þann 28. september síðastliðinn.
Sundlaug Kópavogs leigir þriðja aðila
aðstöðu í húsnæði laugarinnar sem
Fram undan...
31. desember: Gamlárs-
hlaup ÍR
Hlaupið hefst klukkan 13
við ÍR-húsið. Hlaupnir verða
9,5 km með tímatöku fyrir
bæði kyn. Upplýsingar um
hlaupið gefa Kjartan Árnason
í síma 587 2361, Hafsteinn
Óskarsson í síma 557 2373 og
Gunnar Páll Jóakimsson í
síma 565 6228.
31.desember:
Gamlárshlaup UFA
, Hlaupiö hefst klukkan 12
við Dynheima á Akureyri og
hlaupnir verða 4 og 10 km
með tímatöku. Upplýsingar
um hlaupið gefur Jón Áma-
son í síma 462 5279.
31. desember:
Gamlárshlaup KKK
Hlaupið hefst klukkan 13
við Akratorg á Akranesi.
Vegalengdir í hlaupinu eru 2
og 5 km. Upplýsingar um
hlaupið gefur Kristinn Reim-
arsson i síma 431 2643.
Kraftmeiri, nú með 1400W mótor.
Fislétt, aðeins 6.5 kg.
Biðstöðufesting fyrir rör og slöngu.
Og hinn frábæri Nilfisk AirCare®
síunarbúnaður með HEPA H13 síu.
aftur fær aðgang að lauginni. Þessi
þriðji aðili er „Nautilus á íslandi",
sem er í samvinnu við sænska fyrir-
tækið „Medic Operating". Á vegum
Medic Operating er búið að setja upp
58 líkamsræktarstöðvar um alla
Skandinavíu (að Danmörku undan-
skilmni) og 47 þeirra era starfræktar
í samvinnu við sundlaugar eins og
héma í Kópavogslauginni. Þetta er
rekstrarform sem nýtur mikiila vin-
sælda og breiðist hratt út,“ sagði Guð-
mundur.
Lítill kostnaður
„Þeir sem vilja not-
færa sér þessa aðstöðu
geta keypt sér árskort
fyrir 14.990 krónur
sem gildir í öll tæki
stöðvarinnar og sund-
laugina meðan laugin
er opin allt árið. Sú
upphæð er mun minni
en borga þarf að jafti-
aði fyrir árskort 1
hefðbundnum líkams-
ræktarstöðvum.
í líkamsræktarstöð
Kópavogslaugarinnar
era reiðhjól, róðrarvél-
ar og vélar fyrir alla
vöðva líkamans og til
stendur að setja hér
upp hlaupabretti á
næstu dögum. Tækin
era öll frá hinu viður-
kennda fyrirtæki
Nautilus en til saman-
burðar má geta þess að
líkamsræktarstöðin
World Class er með öll
tæki sín frá sama fyrir-
tæki.
Gestir eru á öllum aldri og það er
athyglisvert að margir þeirra virðast
ekki hafa neina reynslu af líkams-
rækt af nokkra tagi. Þeir era fjöl-
margir sem vilja stunda einhverja lík-
amsrækt en hafa ekki þorað að fara í
líkamsræktarstöðvamar. Hugsanlega
era þeir ófeimnari við að mæta á stað
sem þennan. Annars er þetta mjög
fjölskylduvænn staður. Upplagt er að
koma hingað og þá fer hluti fjölskyld-
unnar í sund og hinir í likamsrækt."
Þeir eru
margir sem
hafa séö
sér hag í
því aö sam-
eina lík-
amsrækt
og sund-
iðkun.
DV-mynd S
Guðrún Siguröardóttir og Þuríður Magnúsdóttir eru mjög ánægðar meö lík-
amsræktaraðstöðuna í Sundlaug Kópavogs.
Leiðbeining kennara
„Sú regla er höfð í heiðri hjá lik-
amsræktarstöðinni í Kópavogslaug-
inni að óheimilt er með öllu að fara í
tækin nema hafa fyrst notið leiðsagn-
ar kennara. Hér hafa verið 3 fastráðn-
ir kennarar, þar af einn Svíi, frá Med-
ic Operation. Vegna þess hve aðsókn-
in er mikil stendur til að ráða 2 kenn-
ara til viðbótar í hlutastarf. Við þurft-
um einnig að bæta við búningsklefum
til að anna eftirspuminni," sagði Guð-
mundur. Ástæða er til að geta þess að
í líkamsræktarstöðinni í Kópavogls-
auginni er ekki boðið upp á eróbikk,
s
{Jrval
- 960 síður á ári -
fróðleikur og skemmtun
sem lifír mánuðum og
árumsaman