Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1997, Síða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1997, Síða 52
56 903 • 5670 Hvemig á að svara auglýsingu í svarþjónustu Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsingu. >7 Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. 7 Þá heyrir þú skilaboö auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. >7 Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. >7 Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. Hvemig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu V Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara atvinnuauglýsingu. >7 Þú slærö'inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. *7 Nú færö þú aö heyra skilaboö auglýsandans. 7 Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. 7 Þú leggur Inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. 7 Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. 7 Þegar skilaboöin hafa veriö geymd færö þú uppgefiö leyninúmer sem þú notar til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er aö skrifa númeriö hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmeriö. 7 Auglýsandinn hefur ákveöinn tíma til þess aö hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur I síma 903-5670 og valiö 2 til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færö þá svar auglýsandans ef þaö er fyrir hendi. Allir í stafræna kerflnu meö tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. 903 • 5670 A&elns 25 kr. mfnútan. Sama verö fyrir alla landsmenn. smáauglýsingar - Snni 550 5000 LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 1997 8 o Ungan, reyklausan og reglusaman mann utan af landi vantar íbúð í Rvík eða Kópavogi. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum hei,tið. Uppl. í síma 478 1285, Oskar.__________ Viö erum 3 íþróttakennarar og okkur bráðv. 4 hb. íb., á svæði 101, 103, 105, 107 eða 108, frá og með áramótum. Öruggum gr. og reglusemi heitið. S. 555 1676, Hilmar, 552 1025, Sara. 27 ára reykiausan og reglusaman mann vantar einstaklingsíbúð eða herbergi. Skilvísum greiðslum heitið. Sími 563 8176 og 5512614. Rúnar,________________ 3 herbergja ibúö óskast á leigu sem fyrst. Góori umgengni og öruggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 895 7730 eða 5613203.___________________________ Einstæö móöir óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð í Arbæ, efra Breiðholti eða Grafarvogi. Uppl. í síma 452 4639 eða 453 5664.______________________________ Halló. halló. Er ein og vantar 3ja herb. íb. til leigu sem fyrst, helst í Rvík. Er reykl. og reglusöm. Skilvísum greiðsl- um heitið. S. 5619900 og 587 2207. lúsnæöismiölun stúdenta. iskum eftir herbergjum og íbúðum á skrá usta. Lelgulínan 905 2211. frtu í leit að húsnæði eða leigjendum? einfaldan, þægilegan hátt heyrirðu hvað er í boði. Málið leyst!(66,50).___ Par óskar eftir 3ja herb. fbúö, á svæði 105, 107 eða 101, frá jan. Reglusemi og skilvísum gr. heitið. Fyrirframgr. ef óskað er. Uppl. í sími 552 1793.____ Stúdíó- eöa Irtil 2ja herbergja íbúð óskast, helst á svæði 101, í janúar. Er reglusamur og reyklaus. Upplýsingar i síma 899 6288.___________ Einstaklingsíbúö óskast Skilvísum greiðslum heitið. Svarþjónusta DV, sfmi 903 5670, tilvnr. 20346.__________ Elnstaklingsfbúö óskast Skilvísum greiðslum heitið. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 20278.__________ Góö 2-3 herb. fbúö óskast f Rvfk. Meðmæh ef óskast, góð greiðslugeta. Uppl. í sfma 587 3275._________________ Lögreglumaöur óskar eftir fbúö á höf- uðborgarsvæðinu, ýmislegt kemur til greina. Uppl. f símboða 845 5472,______ Óska eftir 3 herb. fbúö f Kópavogi, reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 895 6484. cum eftir herbergjum og íbúðum á á fyrir námsmenn. Ókeypis þjón- a. Upplýsingar í síma 562 1080. Sumarbústaðir Ath. Heilsárs sumarhús til sölu. Besta verðið frá kr. 1.870 þ. Sýningarhús á staðnum. Sumarhúsasmiðja Rvík., Borgartúni 25-27. S. 896 5080/892 7858. Vantar þig gott starf? Traust fyrirtæki miðsvæðis í Rvík óskar eftir líflegum og áreiðanlegum starfskröftum á aldr- iniun 20-30 ára til skrifstofustarfa. Framtíðarstörf. Góð vélritunar- og íslenskukunnátta skilyrði. Annars vegar vaktavinna og föst aukavinna. Hins vegar 100% dagvinna (unnið til kl. 18) og fóst aukavinna. Meðmæh óskast. Þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir ásamt mynd sendist DV, merktar „Stundvísi 8139, fyrir 29. desember. Óllum umsóknum verður svarað._________ Bifvélavirki til Noregs. Hef áhuga á að ráða bifvélavirkja eða mann vanan bifvélavirkjun, verður að geta unnið sjálfstætt og tekið að sér smærri rétt- ingar. Verkstæðið er í Moss. Gert er við allar tegundir bíla. Hafirðu áhuga, hringdu í s. 0047-911-31754, 553 2437 eða 553 4347. Friðþjófur._____________ Góöir tekjumöguleikar - Nú vantar fólk. Lærðu allt um neglur og gervineglur, naglastyrking, nagnaglameðferð, naglaskraut, naglaskartgripir, nagla- lökkun o.fl. Kennari er Kolbrún B. Jónsdóttir, Islandsmeistari í fantasíu- nöglum tvö ár í röð. Naglasnyrtistofa KB. Johns. Sími 565 3760._____________ Hársnyrtifólk, ath. Óskum eftir að ráða hársnyrti í hlutastörf 2-3 daga í viku sem getur einnig tekið að sér afleys- ingar af og til. Upplýsingar á staðnum milh kl. 13 og 15 alla virka daga. Hársnyrtistofan ísold, Rangárseli 4, eða í sfma 587 0470.__________________ Pizza X, Haf narfiröi. Óskum eftir bílstjórum í hlutastörf á eigin bíl, tflvahð fyrir skólafólk. Einn- ig vönum pistubökurum nú þegar. Góð laun og aðstaða í boði. Uppl. í sina 899 0379 milli kl. 12 og 16, næstu daga. Sundanestl, SæbrauL Óskum eftir starfsfólki frá 1. jan. nk., frá kl. 11.30-18 virka daga, frá kl. 12-18 um helgar og kl. 18-24 3ja hv. kvöld. Umsóknareyðub. liggja frammi í afgr. Sundanestis. Sundanesti, Sæbraut. Pizza Pasta óskar eftir starfsfólki í allar stöður, góð laun í boði fyrir gott fólk. Upplýsingar á staðnum milli 13 og 17 eða í síma 898 4609. Pizza Pasta, Hlíðarsmára 8.__________ Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000._____ Barngóö manneskja óskast í barna- gæslu okkar, sjálfst. rekstm, að hluta, vinnutími e. hád. Stúdíó Agústu og Hrafns, s. 533 3355, uppl. veitir Sigrún. Bifvélavirki eða maður, vanur bílavið- gerðum, óskast á verkstæði uppi á Höfða. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 20340._____________ Domino’s Pizza óskar eftir sendlum, verða að vera á eigin bflum. Hluta- störf í boði. Uppl. á Grensásvegi 11, Höfðabakka 1 og Garðatorgi 7.________ Tækniteiknarar. Teiknistofa óskar eftir teiknara, næg verkefni, aldur engin fyrirstaða, sveigjanlegur vinnutími. Uppl. í sima 553 7557 og 896 4649. Vinnusíminn 905 2211. 1. Vantar þig vinnu? 2. Vantar þig starfskraft? Vinnusíminn leysir máhð! (66,50).____ Óskum eftir duglegri manneskju tfl starfa á skyndibitastað í Múlahverfi, ca milli kl. 11 og 14 virka daga, eftir áramót. S. 567 6011/895 1700 e.kl. 20. Atvinna óskast Hluta- og jólastarfamiölun stúdenta. Óskum emr störftun á skrá. Mikfl eftirspum. Skifstofa Stúdentaráðs, sími 562 1080. Kona óskar eftir vinnu. Upplýsingar í síma 553 7859.____________ Óska eftir starfi I hárgreiöslu, er með sveinspróf. Uppl. í síma 588 5505. VETTVANGUR Vmátta International Pen Friends útvega þér a.m.k. 14 jafhaldra pennavini frá vms- um löndum. Fáðu umsóknareyðublað. I.P.F., box 4276,124 Rvík. S. 8818181. Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Tfekið er á mótí smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudag. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 5550.__________ Erótik & unaösdraumar. Nýtt: Fyrir konur sem þora, erótískur kvöldfatnaður úr Wet Look & leðri. Leikfóng og myndb. fyrir fullorðna. Sími 562 2640 & fax 562 2641. Heimasíða: www.est.is/cybersex Tölvupóstur: cybersex@est.is EINKAMÁL V Enkamál Ef þú ert einn/ein og langar að breyta reynsla að baki. Uppl. Símaþjönusta Torgiö - í sími 905-5000 (66,50 mín.). Þegar þú hringir velurðu: #1 - Konur (straight) #2 - Karlmenn (straight) #3 - Pör (straight, gay) #4 - Samkynhneigðir, tvíkynhneigðir og klæðskiptingar. RTS - heiðarleg þjónusta.__________ Þú vilt lifa þig inn í draumaheim. Þú vflt gleyma amstrinu. Þú vflt hlusta. Njóttu þess með okkur. Eva María, í síma 905 2122. Svala, í síma 905 2121. Kr. 66,50 mfnútan.________________ 37 ára karimaöur, heiöarlegur, heilbrigður, glæsilegur, v/k hraustum, vel vöxnum karlmanni, 100% trúnaður. Auglnr. 8023. RTS, s. 905 5000 (66,50 mín.). 35 ára karlmaöur v/k karlmönnum sem hafa áhuga á drag og (?). 100% trúnaður. Auglnr. 8021. RTS, s. 905 5000 (66,50 mín.). Date-línan 905 2345. Fersk og fjörug kynni! Nýjustu auglýsingarnar birtast í Sjónvarpshandbókinni (66,50). Date-hnan - saklaus og tælandi í senn! Ragna, 37 ára, dökkhærö, síöhærö, grannvaxin, v/k karlmanni, 40-60 ára. 100% trúnaður. Auglnr. 8034. RTS, s. 905 5000 (66,50 mín.). Karlmaöur, 40 ára, v/k pari eöa hjónum. Auglnr. 8006. RTS, s. 905 5000 (66,50 mín.). MYNDASMÁ- aiigly singar mwsHu Chimpractor’ Vorum aö fá sendingu af Springwall vasagorma-dýnum þar sem hver gorm- ur er sjálfstæður, frábær mýkt og há- marksstuðningur Heilsudýna í sér- flokki. Nýborg, Ármúla 23, gengið inn frá hlið, sími 568 6911. he LadyEnglander' Bedding Collection Gnglander ,Th« nurttrcsA of cho(c«: Amerfsk rúm, jólatilboö á queen size, kr. 65 þús. Þ. Jóhannsson, s. 568 1199 og 897 5100. Leigjum f heimahús: Trimform- rafhuddtæki, Fast Track-göngubr., Power Rider-þrekhesta, AB Back Plus, GSM-síma, ferðatölvur, ljósab., teppahreinsivélar o.m.fl. Sendum, leiðb., sækjum þér að kostnaðarlausu. Viltu grennast á öruggan og áhrifa- ríkan hátt? Hringdu og fáðu ráð sem virkar. Heimaform, sími 898 3000. & Artemis Velúrgallar, velúrsloppar. Náttfatnað- ur, almennur bama- og kvenfatnaður. Margir litir. Fjölbreytt úrval. Artemis, Skeifunni 9 og Snorrabraut 56, s.5813330 og 553 3355. ONJOC Formula 1. Glæsilegar eftirlfldngar af F 1-bflum frá Módelkraft, fást nú í Tómstundahúsinu, Nethyl 2. Ath. takmarkað upplagl! English springer spapiel-hvolpar til sölu með ættbók frá HRFI, undan verðlaunahundum. Upplýsingar í síma 566 8844. F.kta leðursófasett 3 + 1 + 1 Leöuriitir kom'aksbrúnt, vínrautt, grænt og svart. 3+2+1, kr. Í98.000, 2 + hom + 2, kr. 169.000, 2 + hom + 3, kr. 189.000. GP-húsgögn, Bæjar- hrauni 12, Hfi, s. 565 1234. Ópið v. d. kl. 10-18/lau. kl. 10-16/sun. 14-17. Jólatilboö. Mfldð úrval af nýjum homsófasettum, 3. h. 2. Verðfrá 59.900 kr. Einnig ný amerísk rúm á góðu verði, frá 54.000 kr., og nýir bamastólar úr beyki á 7.990 kr. Notuð og ný húsgögn, Smiðjuvegi 2, í sama húsi og Bónus, Kðp., s. 587 6090. Ný sófasett. Á nokkur sófasett og homsófa á frábæm verði. Til sýnis og sölu á Viðarhöfa 2, Stórhöfðamegin, mifli kl. 14 og 18. Visa/Euro. Upplýsingar í síma 892 5141. Verslun Jólagjöf elskunnar þlnnar. Frábært úrval af glænýjum undirfatn- aði á frábæm verði, s.s. náttkjólar, náttsloppar, korselett, samfellur, gömlu góðu baby doll-settin o.m.fl. sérlega kynþokkaftfllur fatnaður í fallegum gjafaumbúðum. Sjón er sögu ríkari. Póstsendum. Opið mán.-fos. 10-22, laugard. 10-22, sunnud. 12-17. Rómeó & Júlía, Fákafeni 9,2 hagð, sími 553 1300. oM mil/í hirrfj^ 'ZJc Smáauglýsingar DV 550 5000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.