Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1997, Qupperneq 57
Flækjufótur Mummi Siggi Lísa og Láki Andrés önd Gissur gullrass Hvutti Hrollur Tarzan
DV LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 1997
myndasögur
leikhús«
RA0LEGGINGAR
MOPUR
KARLMENN HAFA GAMAN AF AP TALA UM
SJÁLFA SIG. í TILHUGALÍFINU Á SKYNSÖM
KÆRASTA AP VERA GÓÐUR HLUSTANDI!
AP HJÓNAVÍGSLU
LOKINNI VERDUR HANN
GÓDUR HLUSTANDII
OKKUR VANTAR MANN. ÉG ( VEIT AÐ \>Ú LAÍ5ÐIR SKÓNA Á \ HILLUNA FYRIR MÖRGUM > ÁRUM - EN GÆTIR ÞÚ EKKI S í LEIKIP EINN LEIK í VIPBÓT? I
c Z)
^c
D
Tpl tgtNASHÍrtW.WUS c
Leikfelag
Akureyrar
Jólafrumsýning:
Aferð með
frú Daisy
eftir Alfred Uhry.
Daisy: Sigurveig Jónsdóttir
Hoke: Þráinn Karlsson
Boolie: Aðalsteinn Bergdal
Þýðing: Elisabet Snorradóttir
Lýsing: Ingvar Bjömsson
Leikmynd og búningar:
Hlin Gunnarsdóttir
Leikstjóm: Ásdis Skúladóttir
Hjörtum manna svipar saman i
Atlanta og á Akureyri.
Frumsýning á Renniverkstæðinu
á annan í jólum, 26. des. kl. 20.30,
2. sýn. 27. des. kl. 20.30, örfá sæti
laus, 3. sýn. 28. des. kl. 20.30, 4
sýn. 30. des. kl. 20.30.
Kvikmyndin sem geró var eftir
leikritinu hlaut á sinum tima
fjölda Óskarsverðlauna.
Gjafakort t leikhúsið
■jólagjöf sem gleður.
Simi: 462-1400
Gleðileg jól!
andlát
Fjóla Steinsdóttir frá Neskaupstað
lést 12. desember. Útförin hefur far-
ið fram í kyrrþey að ósk hinnar
látnu.
Ragna Erlendsdóttir andaðist 18.
desember í Vífilsstaðaspítala.
Sigurunn Konráðsdóttir, Álfa-
skeiði 64, Hafnarfirði, lést aðfara-
nótt 18. desember.
Haraldur Þór Jónsson, Hábergi 7,
Reykjavík, lést í Sjúkrahúsi Reykja-
vikur aðfaranótt 18. desember.
Áskell Sigurjónsson bóndi, Lauga-
felli, Reykjadal, er látinn.
jarðarfarír
Helga Soffía Gunnarsdóttir, Suður-
Bár, Grundarfirði, verður jarðsung-
in frá Setbergskirkju laugardaginn
20. desember kl. 13.30.
tilkynningar
Snyrtistofan Fínar línur
María Marteinsdóttir, löggiltur
snyrti- og fótaaðgerðafræðingur,
hefur flutt starfsemi sína að Ármúla
30. Stofan heitir Fínar línur og er
heilsulind fyrir konur og karla.
Ensk jólamessa
Sú hefð hefur skapast síðustu
þrjá áratugi hér í Reykjavík að
halda guðsþjónustu á ensku á jóla-
fóstunni. Nú í ár verður guðsþjón-
ustan haldin sunnudaginn 21. des-
ember kl. 16 í Hallgrímskirkju.
Enskumælandi fólki úr öllum
trúflokkum, fjölskyldum þeirra og
vinum, er boðið hjartanlega velkom-
ið.
Happdrættisnúmer
Bókatíðinda
Númerið í dag er: 41563.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Stóra sviöið kl. 20:00
HAMLET
William Shakespeare.
Frumsýning á annan í jólum 26/12, uppselt,
2. sýn. Id. 27/12, uppselt, 3. sýn. sud.
28/12, örfá sæli laus, 4. sýn. sud. 4/1,
nokkur sæti laus, 5. sýn. fid. 8/1, nokkur
sæti laus, 6. sýn. föd. 9/1, nokkur sæti
laus.
GRANDAVEGUR 7
eftir Vigdísi Grímsdóttur.
Leikgerö: Kjartan Ragnarsson og
Sigríöur M. Guðmundsdóttir.
Þd. 30/12, uppselt, Id. 3/1, sud. 11/1.
FIÐLARINN Á ÞAKINU
- Bock/Stein/Harnick
Fös. 2/1,40. sýning, nokkur sæti laus, Id.
10/1.
Sýnt í Loftkastalanum kl. 20.
LISTAVERKIÐ
- Yasmina Reza
Ld. 3/1, Id. 10/1.
Gjaíakort í leikhús -
sígild og skemmtileg gjöi
Miöasalan er opin
mánud.-þriðjud. kl. 13-18,
miövikud.-sunnud. kl. 13-20.
Símapantanir frá ki. 10 virka
daga.
SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200.
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
STÓRA SVIÐIÐ KL. 14.00.
GALDRAKARLINN í OZ
eftir Frank Baum/John Kane.
Ld. 27/12, uppselt, sd. 28/12, uppselt.
AUKASÝNING kl. 17, sun. 4/1, Id. 10/1,
sud. 11/1.
GJAFAKORTIN Á GALDRAKARUNN
ER TILVALIN JÓLAGJÖF.
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.30.
AUGUN ÞÍN BLÁ
Tónlist og textar Jónasar og Jóns
Múla.
AUKASÝNING Id. 27/12.
Kortagestir ath. valmiöar gilda.
IÐNÓ KL. 20.30.
DÓMÍNÓ
eftir Jökul Jakobsson.
Sud. 21/12, uppselt.
HÖFUÐPAURAR SÝNA Á STÓRA
SVIÐI:
HÁR OG HITT
eftir Paul Portner.
Ld. 10/1, kl. 20, föd. 16/1, kl. 22.
NÓTT OG DAGUR SÝNIR
Á LITLA SVIÐI KL. 20.30:
GALLERÍ NJÁLA
eftir Hlín Agnarsdóttur.
Fös. 9/1, Id. 10/1.
Midasalan er opin daglega
kl. 13-18 og fram að
sýningu sýningardaga.
Símapantanir virka daga
frá kl. 10.
Greiðslukortaþjónusta
Sími 568 8000 Fax 568 0383 |
Borgarleikhúsið
Vitni óskast
Vitni óskast að árekstri sem átti
sér stað fyrir utan Hróa Hött, Dals-
hrauni i Hafnarflrði, þann 16. des-
ember sl. kl. 14.28. Ef einhver hefur
einhverjar upplýsingar um atburð-
inn er hann vinsamlegast beðinn aí
hafa samband við lögregluna í Hafn
arfirði 555-1166 eða Viðar í síma 893
1940.