Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1997, Qupperneq 61

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1997, Qupperneq 61
LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 1997 Haukur Halldórsson hefur gert myndverk sem lýsa atriöum í sög- unni. Skírnismál Skímismál verða flutt við sól- hvörf í dag kl 16.30 í Ráðhúsi Reykjavíkur. Það eru Stúdenta- leikhúsið og Freysleikar sem flytja verkið. Leikþulur er Jón Ingi Hákonarson. Verkið fjallar um Frey í Hlið- skjálf en þaðan má sjá um heima alla. Dag einn sér hann langt í garska mey eina svo fagra að hann er ekki mönnmn sinnandi upp frá því. Njörður, faðir hans, og Skaði (fóstur)móðir senda skó- svein hans, Skími, til að fá úr því skorið hvað að honum amar. Freyr segir Skími frá hinni fógm jötunmeyju og biður hann fara bónorðsferð til hennar. Skfrnir kveðst fús til fararinnar ef Freyr afhendi honum hest sinn og sverð það er sjálft höggvist. Skfrnir hef- ur einnig með sér góðar gjafir handa hinni verðandi brúði, gull- in epli eflefú og hring þann er Leikhús brenndur var með ungum Óðins syni (Baldri). Eftir nokkra svaðil- för kemur Skfrnir að görðum Gymis, föður Gerðar. Hundar stórir gæta hliðsins og hirðir á haugi, einnig mnlykur vafúrlogi bústaðinn. Skfrnir kemst þó inn og ber upp bónorðið og býður ell- efu gullin epli en Gerður neitar. Skfrnir býður þá fram gjafir Freys, hring þann sem brenndur var með ungum Óðins syni en enn neitar Gerður. Nú hótar Skfrnir Gerði en án árangurs. Þegar aflt um þrýtur grípur Skírnir til særinga og galdurs og þá gefur Gerður sig. Brúðkaup þeirra Gerðar og Freys er svo ákveðið að níu nóttum liðnum. Áttundu einkasýningu Bjarna Þórs lýkur næstkomandi sunnu- dag. Gallerí Hornið: Sýningu Bjarna Þórs að Ijúka Af sérstökum ástæðum lýkur sýningu Bjama Þórs Bjamasonar í Galleríi Horninu fyrr en áætlað var, eða sunnudaginn 21. desember í stað þriðjudagsins 23. desember. Sýningar Bjami Þór stundaði myndlist- arnám á áranum 1975-1980. Hann hefur haldið átta einkasýningar auk samsýninga. Á dögunum var afhjúpuð höggmynd eftir hann i Borgamesi. Bjami Þór er bæjar- listamaður Akraness 1997. Sýningin er opin frá kl. 11 til 23.30 alla daga en lýkur á sunnu- dag kl. 18. Víðast hvar þurrt Um 900 km suður af landinu er 975 mb lægö sem hreyfíst norðvest- ur en hæðarhryggur sem liggur suð- austur yfir Jan Mayen þokast norð- austur. í dag verður hæglætisverður á landinu. Víðast hvar verður suð- austankaldi, dálítil súld eða rigning um sunnan- og austanvert landiö en annars þurrt að mestu. Sæmilega hlýtt verður miðað við árstíma, allt að sjö stigum á suðvesturhominu. Sólarlag í Reykjavík: 15.30 Sólarupprás á morgun: 11.21 Síðdegisflóð í Reykjavík: 23.01 Árdegisflóð á morgun: 11.20 Veðríð í dag Veðríðkl. 12 á hádegi í gæn Akureyri hálfskýjaö 5 Akumes rigning 6 Bergsstaöir skýjaö 1 Bolungarvík skýjaó 0 Egilsstaóir skýjaö 4 Keflavíkurflugv. rigning 5 Kirkjubkl. skúr 5 Raufarhöfn hálfskýjað 3 Reykjavík rigning 5 Stórhöfói rigning á síó. kls. 6 Helsinki snjókoma -5 Kaupmannah. þokumóöa 1 Osló alskýjaö -3 Stokkhólmur þokumóða -3 Þórshöfn alskýjaö 7 Faro/Algarve skúr á síó. kls. 15 Amsterdam súld á síö. 7 Barcelona þokumóöa 11 Chicago þokumóöa 1 Dublin þokumóöa 10 Frankfurt skýjaö 2 Glasgow alskýjaö 7 Halifax skýjaö -5 Hamborg frostrigning -2 Jan Mayen hrímjxika -3 London þokumóöa 8 Lúxemborg þokumóöa 5 Malaga skýjaö 18 Mallorca þrumuveöur 16 Montreal -1 Paris alskýjaö 10 New York skýjaö 6 Orlando Léttskýjað 7 Nuuk skýjaö 1 Róm Vín skýjaö 0 Washington skýjaö -3 Winnipeg heiöskírt -11 Brúðuleikhúsið 10 fingur: Jólaleikur í Leikbrúðulandi Á morgun kl. 15 sýnir brúðuleikhús Helgu Amalds, Leikhúsið 10 fingur „Jólaleik" í Leik- brúðulandi, Fríkirkjuvegi 11. Þetta er eina opna sýningin sem leikhúsið verður með á Jólaleik á þessu ári. Jólaleikur er falleg og skemmtileg útfærsla á jóiaguðspjallinu, þar sem Leiðindaskjóða segir söguna um fæðingu frelsarans með hjálp bam- anna og nokkurra leikbrúða sem gægjast upp úr jólapökkunum hennar. Skemmtanir Leiðindaskjóða er komin til að skemmta krökkunum. Hún er ekki vön því að þurfa aö skemmta fólki og dettur ekkert sniðugra í hug en að lesa upp úr Biblíunni. Hana rekur fljótlega í vörðumar því hún skilur ekki þessi erfiðu orð. Hún rekst á pakka og þegar hún gægist ofan í þá finnur hún alls kyns dýr og brúður sem reynast vera persónur úr jólaguðspjallinu. Ein þeirra er Gabríel erkiengill. Birting Gabríels hressir upp á minni Leiðindaskjóðu og jólaguðspjallið fer að rifjast upp fyrir henni eftir því sem hún opnar fleiri pakka. Leikstjóri er Ása Hlín Svavarsdóttir og hand- rit er eftir Hallveigu Thorlacius og Helgu Arn- alds. Leikmynd hannaöi Tómas Ponzi en brúður og leikur eru í höndum Helgu Amalds. Sýning- in hefst kl. 15. Vitringarnir þrír koma siglandi meö gjafirnar handa Frelsar- anum. : i' I : 0 ' Plerce Brosnan í hlutverki James Bonds og Michele Keoh í hlut- verki kollega hans frá Klna. Bondífjöl- miðlafári Sam-bíóin og Háskólabíó sýna um þessar mundir nýjustu Ja- mes Bond-myndina Tomorrow Never Dies. í annað sinn leikur Pierce Brosnan hinn lífseiga njó- snara 007. í Tomorrow Never Dies á Bond í höggi við stór- hættulegan fjölmiðlakóng sem getur leyft sér að kaupa öfl þau vopn sem hann telur sig þurfa og stelur þeim ef hann fær þau ekki öðravísi. Blaöakóngurinn EUiot Carver telur að hann geti selt meira af blaði sínu, Tomorrow, og fengiö fleiri áhorfendur að sjónvarpsstöðvum sínum ef hann geti komið af stað styrjöld miUi Englands og Kína. Kvikmyndir Með hlutverk Carvers fer Jon- athan Pryce. Eiginkonu hans, Paris, leikur Teri Hatcher sem viö þekkjum sem Lois Lane í sjónvarpsþáttaröðinni um Superman. Fjórða aðalpersónan er kínverski njósnarinn Wai Lin sem leikin er af einni skærastu stjömu Hong Kong-kvikmynd- anna, MicheUe Yeoh. Leikstjóri er Roger Spottiswoode. Nýjar myndir: ÍHáskólabíó: Event Horizon Háskólabíó: The Game Laugarásbíó: G.l. Jane Kringlubíó: Face Saga-bíó: Hercules Bíóhöllin: Tomorrow Never Dies Bíóborgin: Roseanne's Grave Regnboginn: Aleinn heima 3 Stjörnubíó: Auðveld bráð Markúsarguðspjall í Hallgrímskirkju Á morgun les Amar Jónsson leikari MarkúsarguðspjaU í HaU- grímskirkju. Lesturinn tekur um það bil eina og hálfa klukkustt- und. Hörður Áskelsson leikur á orgel á undan og eftir lestrinum og í leshléi. Hið íslenska Biblíufé- lag, Listvinafélag HaUgríms- kirkju og Reykjavíkurprófasts- dæmi vestra standa saman að þessum viðburði. Samkomur Myndgátan Eina kvöldstund rétt fyrir jólin gefst fólki kostur á að heyra guð- spjall Markúasr flutt í heild sinni. Það var skrifað til að lesa það upp og þannig hafa hinir fyrstu kristnu söfnuðir heyrt það fyrst. Gengið Almennt gengi LÍ 19. 12. 1997 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollqenqi Dollar 71,380 71,740 71,590 Pund 118,810 119,410 119,950 Kan. dollar 50,030 50,340 50,310 Dönsk kr. 10,5890 10,6450 10,6470 Norsk kr 9,8690 9,9240 9,9370 Sænsk kr. 9,2250 9,2760 9,2330 Fi. mark 13,3450 13,4240 13,4120 Fra. franki 12,0520 12,1210 12,1180 Belg. franki 1,9544 1,9662 1,9671 Sviss. franki 49,8000 50,0700 50,1600 Holl. gyllini 35,8000 36,0100 35,9800 Þýskt mark 40,3500 40,5600 40,5300 ít. líra 0,041080 0,04134 0,041410 Aust. sch. 5,7340 5,7690 5,7610 Port. escudo 0,3945 0,3969 0,3969 Spá. peseti 0,4767 0,4797 0,4796 Jap. yen 0,555800 0,55910 0,561100 írskt pund 103,880 104,520 105,880 SDR 96,040000 96,61000 97,470000 ECU 79,7300 80,2100 80,3600 Vatnsborð Myndgátan hér að ofan lýsir hvorugkynsorði. Símsvari vegna gengisskráningar 5623270
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.