Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1997, Side 62
'66
myndbönd
LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 1997
Absolute Power:
Þjófurinn og
jjjóðarleiðtoginn
Einfarinn Luther Whitney (Clint
Eastwood) er meistaraþjófur sem kom-
inn er á aldur. Hann skipuleggur sitt
. síðasta innbrot og hyggst setjast i helg-
an stein að þvi loknu. Hann laumast
inn í hús eins af rikustu mönnum
landsins en neyðist til að skriða i felur
þegar eiginkona mannsins kemur
óvænt heim í fylgd með sjálfum forseta
Bandaríkjanna (Gene Hackman). Enn
taka atburðimir óvænta stefnu þegar
konan er myrt og lífverðir forsetans og
starfsmannastjóri taka til við yfir-
hylmingu. Rannsóknarlögreglumann-
inum Seth Frank (Ed Harris) er falin
rannsókn málsins og grunur fellur á
Luther Whitney sem ákveður að snú-
ast til vamar og ljóstra upp þætti for-
setans í málinu.
Absolute Power er nítjánda leik-
stjómarverk Clints Eastwoods og
byggt á metsöluskáldsögu eftir David
* Baldacci. William Goldman samdi
kvikmyndahandritið en hann hefur
hlotið tvenn óskarsverðlaun fyrir
handritin að Butch Cassidy and the
Sundance Kid og All the Presidents
Men og einnig skrifað handrit að
myndum eins og Marathon Man, Heat,
Chaplm, Maverick, Misery og Princess
Bride. í aðalhlutverkum eru Clint
Eastwood, Gene Hackman og Ed Harr-
is en aðrir helstu leikarar era Judy
Davis (Naked Lunch), Barton Fink, (A
Passage to India), Laura Linney
(Primal Fear, Congo), Scott Glenn
'(Carla’s Song, Silverado, Silence of the
Lambs), Dennis Haysbert (Heat, Wait-
ing to Exhale) og E.G. Marshall (Con-
senting Adults, Nixon).
Einstæður ferill
framleiðandi. Hann vakti fyrst athygli
í sjónvarpsþáttunum Rawhide og fékk
upp úr því hlutverk hjá Sergio Leone i
spagettí-vestranum A Fistful of Doll-
ars, For a Few Dollars More og The
Good, The Bad, and The Ugly. Hann
var nú orðinn stórstjama og hefur síð-
an leikið i fiölda vinsælla mynda, þ. á
Play Misty for Me árið 1971 og hann
lék síðan í og leikstýrði myndunum
High Plains Drifter, The Eiger Sanc-
tion, The Outlaw Josey Wales, The
Gauntlet, Bronco Billy, The Rookie og
A Perfect World. Mesta airek hans
hlýtur þó að teljast The Unforgiven,
sem hann einnig ffamleiddi, en hún
Clint Eastwood er goðsögn í
Hollywood og á langan og farsælan fer-
il að baki sem leikari, leikstjóri og
Gene Hackman leikur forseta Bandaríkjanna sem hef-
ur margt á samviskunni.
m. Hang Em High, Coogan’s Bluff,
Where Eagles Dare, Paint Yom- Wa-
gon, Two Mules for Sister Sara, Kelly’s
Heroes, The Beguiled, Dirty Harry, Joe
Kidd, Magnum Force, Thunderbolt
and Lightfoot, The Enforcer, Every
Which Way But Loose, Escape from
Alcatraz, Any Which Way You Can,
Tightrope, City Heat, The Dead Pool og
Pink Cadillac.
Leikstjómarferill hans hófst með
vann fem óskarsverðlaun, þ. á m. fyr-
Jr bestu mynd og bestu leikstjóm, og
fékk fjórar tilnefningar að auki, þ. á m.
fékk Clint Eastwood tilnefningu fyrir
bastan leik í aðalhlutverki. Aðrar
myndir sem hann hefur leikið í, leik-
stýrt og framleitt era Firefox, Honky-
tonk Man, Sudden Impact, Pale Rider,
eak Ridge, White Hunter Black
og The Bridges of Madison
. Einu myndir hans sem hann
ekki leikið í era Breezy og Bird
einnig sú nýjasta, Midnight in the
Garden of Good and Evil.
Annarreyndurkappi
Gene Hackman er annar
stórleikari sem er gamall
í hettunni. Hann lék í
sinni fyrstu mynd árið
1961 en stóra tækifær-
ið kom þegar hann
var tilnefindur til ósk-
arsverðlauna fyrir
hlutverk sitt í Bonnie
and Clyde. Næst var .
hann
til-
verðlaunin fyrir túlkun sína á Popeye
Doyle í French Connection. Enn var
hann tilnefndur fyrir' Mississippi
Buming og hlaut síðan óskarsverð-
launin fyrir bestan leik í aukahlut-
verki fyrir leik sinn í Unforgiven. Hin
síðari ár hefur hann leikið fjölda hlut-
verka í myndum eins og The Firm,
Wyatt Earp, Get Shorty, Crimson Tide,
Extreme Measures, The Chamber og
The Birdcage. Meðal annarra mynda
hans era Young Frankenstein, The
French Connection n, Superman, Und-
er Fire, Superman n, Superman IV, No
Way Out, Postcards from the Edge,
Narrow Margin og Class Action.
Sé Ed Harris borinn
saman við Clint
Eastwood og Gene
Hackman er hann
hálfgerður
| kjúklingur. Hann
hefúr þó verið að
fást við leiklist í
meira en tvo
áratugi frá því
að
nefndur
fyrir I Never
Sang for My
Father en árið
1971 varð Gene
Hackman stór- 9
stjama þegar j
hann hlaut
óskars-
hann
hóf leiklistar
nám árið 1973
Síðustu árin hef
ur hann m.a. leik
r'V ið í stórmyndun
1 um Just Cause,
Apollo 13 og The
Rock en meðal ann-
arra mynda hans era
The Right Stuff, Under
Fire, The Abyss, State
of Grace, Glengarry
Glen Ross og
Eye for an
Eye.
-PJ
UPPÁHALDSMYNDBANDIÐ MITT
Gunnar Hjálmarsson tónlistarmaður:
Hitchcock o
Mér finnst talsvert
þessum glansheimi sem
til í amerískum kvikmyndum
áratugunum eftir stríð, þar sem
allt átti að vera fullkomið og æðis-
legt.
Uppáhaldsmyndin mín frá þess-
um tíma er Hitchcock-myndin
North by Northwest, hröð og
spennandi mynd sem hægt er að
horfa á aftur og aftur. Cary Grant
er þar sakaður um eitthvað sem
hann gerði ekki,
hann þarf að
sanna sak-
leysi sitt
og berst
leikurinn
víða um
Banda-
ríkin.
Annars
er ég svona
almennt
mikill
auk þess sem
James Stewart er í
miklu uppáhaldi. Hann lék í
nokkrum myndum eftir Hitchcock
auk annarra góðra, t.d. myndinni
Harvey þar sem hann leikur á
móti ósýnilegri kanínu.
Upp á síðkastið hefur hugurinn
hins vegar beinst dálítið að Jackie
Chan og myndunum hans. Ég er
nýbúinn að kynnast honum og
hans Kung-Fu töfrum og líkar
nokkuð vel. Um þessar mundir er
ég að horfa á allt sem til er með
honum, byrja kvöldið á núðlumat-
seðli og horfi síðan á vel valda
Jackie Chan-mynd. Rumble in the
Bronx er í uppáhaldi af hans
myndum en ég er þó ekki búinn
að horfa á þær allar.
Auðvitað er svo úr ótalmörgu
öðru að velja. Leikstjórinn John
Waters er t.d. snillingur, nær allar
myndir hans eru frábærar. Sú af
hans myndum sem er hægt að
taka sérstaklega út úr er Iink
Flamingos. Þar leikur Divine m.a.
í alræmdu lokaatriði. Ég komst
yfir 25 ára afmælisútgáfu af
þeirri mynd með áður
óbirtum upptökum og
sú mynd stenst fylli-
lega tímans tönn.
Dear God
Greg Kinnear fékk fyrsta stóra hlut-
verkið sitt í Sabrinu á móti Harrison
Ford og Juliu Ormond. Hann er samt
enginn aukvisi í skemmtanabransanum
því hann hefur í mörg ár verið þátta-
stjórnandi
í banda-
ríska sjón-
varpinu.
Kinnear
er nú
mættur í
annarri
mynd
sinni,
Dear God.
Dear
God er
gaman-
mynd um Tom Tumer, hreinræktaðan
svikahrapp, sem hefur liflbrauð sitt af
því að féfletta saklausa vegfarendur.
Kvöld eitt er hann við iðju sína að reyna
aö svindla á tveimur lögreglumönnum 1
dulargervi. Hann er að sjálfsögðu hand-
tekinn í kjölfarið og fær að velja á milli
fangelsis eða aö vinna í sjálfboðavinnu i
pósthúsi og flokka póst sem erfitt er að
koma til viðtakenda. í ljós kemur að
mörg bréfanna eru stíluð á Guð. Upp i
Tom kemur gamli svindlarinn og hann
ákveður því að svara þessum bréfum og
féfletta fólkið .í leiðinni.
Auk Greg Kinnear leika i Dear God
Laurie Metcalfe, Maria Pitello, Tim
Conway og HectorElizondo. Leikstjóri er
Garry Marshall sem meðal ánnars leik-
stýrði Pretty Woman.
Sam-myndbönd gefa út Dear God
og er hún leyfð öllum aldurshópum.
Útgáfudagur er 29. desember.
Lost Highway
Lost Highway er nýjasta kvikmynd
hins umdeilda leikstjóra, Davids Lynch,
sem fer ekki troðnar slóðir frekar en
fyrri daginn í kvikmyndagerð. Sjálfsagt
eiga marg-
ir góðar
minningar
þegar
hugsað er
til fyrri
mynda
hans eins
og Wild at
Heart og
Blue Vel-
vet, svo
ekki sé
minnst á
sjónvarps-
myndaflokkinn Twin Peaks.
Segja má að David Lynch byggi mynd
sína upp eins og draum en þó er áhorf-
andinn aldrei viss. Við kynnumst hjón-
unum Fred og Renee Madison, sérkenni-
legu pari sem býr í sérkennilegri íbúð í
afar sérstöku húsi. Til þeirra taka að ber-
ast dularfull myndbönd sem sýna þau
meöal annars sofandi i rúmum sínum
eins og einhver hafi laumast inn til
þeirra og myndað þau. Skömmu síðar
rekst Fred á djöfullega útlitandi mann
sem virðist standa fyrir þessum óhugn-
anlegu sendingum. Upp frá þessu hefur
Fred enga stjóm á atburðarásinni.
í aðalhlutverkum eru Bill Pullman,
Patricia Arquette pg Balthazar Getty.
Myndform gefur út Lost Highway
og er hún bönnuð börnum innan 16
ára. Útgáfudagur er 29. desember.
The 6th Man
The 6th Man er skondin gamanmynd
sem er sérstaklega fýrir þá sem hafa bæði
gaman af körfubolta og gríni. Körfubolta-
maðurinn Antoine Tyler (Kadeem Hardi-
son) er við
það að láta
drauma sína
rætast um
að koma liði
sinu i úr-
slitakeppn-
ina þegar
hann tekur
upp á því að
gefa upp
öndina. Nið-
urbrotinn af
söknuði og
sorg verður
nú yngri bróðir hans, Kenny (Marlon
Wayans), að leiöa liðið, Washington
Huskies, til hins langþráða takmarks. Það
eru hins vegar litlar likur á að það takist
því Kenny missir að sjálfsögðu ailan vilja
við dauða bróður sins. Það er ekki fyrr en
draugur Antoines birtist skyndilega að
hlutimir fara aftur að ganga vel. Enginn
getur þó séð draugsa nema Kevin. Marga
fer þó að gruna að ekki sé ailt með felldu
þegar Kevin fer að stökkva hærra en allir
aörir og er allt í einu orðinn að stjörnu-
leikmanni. Allt gengur liðinu í haginn,
enda má segja aö þeir séu sex inni á vell-
inum í stað flmm. Kevin hefur þó sam-
viskubit yflr öllu saman og ákveður að lið-
ið verði að vinna á heiðarlegan hátt og
Setja verði körfuboltadrauginn á bekkinn.
Sam-myndbönd gefa The 6th Man út
og er hún leyfð öllum aldursflokkum.
Útgáfudagur er 22. desember.