Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1997, Qupperneq 65

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1997, Qupperneq 65
kvikmyndir I iV LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 1997 HÁSKÓLABÍÓ IÍÍHC I Í4' I 4 t « I*. SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384 www.samfilm.is ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 www.samfilm.is Forsvnd sun. kl. 9 i THX DIGITAL. B.i. 16 ára. nœt-io Sýnd kl. 4.45, 650,9 og 11.16 B.1.14 ára. Sýnd lau. I ul 1 kl. 9 og 11.101THX DIGITAL. ★ ★★ Rós 2 ÁLFABAKKA 8, SlMI 878 900 uu-Jie iletíu idowii, ATMNNÓiF Sýnd m/ ísl. tali kl. 3, 5 og 7. Sýnd m/ ensku tali ki. 3, 5, 7, 9 og 11. EINA BlÓIÐ ___ _ . _ ... < MEDTHX KRINGLU : i i I “S Kringlunni 4-6, sími 588 8808 munu.samfilm.is Forsýnd sun. kl. 9 í THX DIGITAL. B.i. 16 ára, Robert Carlyle Einkunnarorð Home Alone 3 segja meira en mörg orð: Fleiri vondar fréttir fyrir vondu karlana - Hér kemur meira? Miklu meira. Og sem framhaldsmynd er Home Alone 3 miklu meira af því sama þótt hinn eini sanni „einn heima“, Kevin McCallister (Macaulay Culkin), sé flarri góðu gamni (enda orðinn 17 ára). í hans stað er nú kominn Alex Pruitt (Alex D. Linz), strákur sem situr heima meö hlaupabólu og heldur heilum hópi fanta og illmenna í skefjum. Home Alone 1 (1990) og 2 (1992) voru, líkt og sú þriðja, skrifaðar af John Hughes og hér sem fyrr fer hann engar nýjar leiðir. Bófamir eru reyndar stórtækari en lánlausu hrappamir sem Joe Pesci og Daniel Stem léku því nú em þeir alþjóðlegir njósnarar sem selja hemaðarleyndarmál hæstbjóðendum í hryðju- verkaheiminum. Ég er þó ekki viss um að þessi breythig sé til hins betra. Einn af kostum myndarinnar Home Alone var að bófamir miimtu líka á böm og vom því kó- mískari figúrur en nýju illmennin sem virðast vera föst í lélegri Bond-mynd. Af Home Alone 3 má þó hafa ágæta skemmtun. Aíex D. Linz skortir nokkuð af þeim krafti sem einkenndi leik Culkins. Hann er þó sætur krakki og kemst langt á því. Og ef menn era ekki orðnir leiöir á þeim fjölbreytilegu og síendurteknu limlestingum sem einkenna þennan myndaflokk ætti myndin ekki að valda vonbrigðum. Hún er þó fyrst og fremst ætluö yngsta aldursflokki kvikmyndahúsagesta og ekki var annað að sjá en þeir skemmtu sér konunglega af öllum hamaganginum. Á þeim forsendum gef ég henni 2 1/2 stjömu. Leikstjóri: Raja Gosnell. Aöalhlutverk: Alex D. Linz, Scar- lett Johansson, Rya Kihlstedt, Kevin Kilner, Marian Seld- es og Olek Krupa. Guðni Elísson Sýnd kl. 2.15, 4.45,6.45 og 9.10. B.l. 16 £ra. Einnig sýnd sun. kl. 11. Ray, Dave, Julian, Damon og Stevie eru smábófar í leit aö hinum fullkomna glæp sem yröi leiö inn i heiöarlegt lifemi. En þegar afraksturinn veröur grunsaralega litill breytist vinóttan i Qandskap. ★★★ Mbl .ANTOMIaBIRD. Hagatorgi. sími 552 2140 ★★★ Dagsljós ★★★★ DV ★ ★★ Dagsljos f. ★★★ O.T. Rós 2 ★★★ Dagsljos Hi ikale}*asia storslysamyndin Synd kl. 3 og 5. Synd kl. 3, 5 og 7. ■★•*** A.S. Mbl ★★★* •* H.K. DV ★ ★ ★ Dogíijo:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.