Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1997, Qupperneq 68

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1997, Qupperneq 68
i> / (i. Irnú ijyrirkl 'jd: FRETTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá I slma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notað I DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö í hverri viku greiöast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 i FRJÁLST, ÓHÁÐ DAGBLAÐ LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 1997 Útvarpsstjóri: Fimm sóttu um starfið Fimm höfðu sótt um starf útvarps- ' r^óra Ríkisútvarpsins í gær. Sam- kvæmt upplýsingum frá mennta- málaráðuneytinu voru það eftirtald- ir: Jón Karl Helgason dagskrárgerð- armaður, Markús Örn Antonsson, framkvæmdastjóri hijóðvarpsdeildar Ríkisútvarpsins, Ómar Valdimars- son blaðamaður, Þorsteinn Ingi- marsson nemi og Ævar Kjartansson dagskrárgerðarmaður. Einn umsækjenda, Ómar Valdi- marsson, hefúr sent frá sér yfirlýs- ingu þar sem segir að þar sem hann sé „þegar í ágætri og skemmtilegri vinnu,“ finnist honum ástæða til að koma eftirfarandi á framfæri: „Verði ég valinn útvarpsstjóri mun ég leggja megináherslu á að ^•elsa notendur Ríkisútvarpsins undan því ógnarlega íþróttaböli, sem ríður húsum í þessu landi.“ Þá kveðst Ómar munu leggja áherslu á að rás 2, verði lögð niður eða seld. Ástæðulaust sé að ríkissjóður reki diskótek. -JSS ,ÞA ER PAÐ HJ0N3AND FARIÐ V'ASKINN! ísaQaröarbær greiðir um 8 milljónir: Fjórir á biðlaunum - á tveggja ára tímabili Biðlaun ísafjarðarbæjar 1996 Tveir sveitarstjórar ca 331 þúsund krónur I fjóra mánuöi. Einn sveitarstjóri ca 331 þúsund krónur í sex mánuöi = 1997 Bæjarstjóri ca 500 þúsund krónur í sex mánuöi = \/ 2 x 331.000 x 4 = 2,648.000 1 x 331.000 x 6 = 1,986.000 Samtals 4,63 mllljónlr króna 1 x 500.000 x 6 = 3,000.000 Alls samtals 7,63 milljónir króna Ísaíjarðarbær mtm alls greiða um 7,6 milljónir í biðlaun á tveim- ur árum vegna sameiningar sveit- arfélaga og í kjölfar þess að bæjar- stjórinn lét af störfum þegar meiri- hluti bæjarstjómar féll nú í nóv- ember. Þegar sameining sex sveitarfé- laga á norðanverðum Vestfjörðum tók gildi 1. júní árið 1996 voru þrír sveitarstjórar starfandi á Flateyri, Þingeyri og Suðureyri sem allir áttu rétt á biðlaunum er staða þeirra var lögð niður. Að sögn Þóris Sveinssonar, fjár- málastjóra ísafjarðarbæjar, nam uppgjör við starfslokasamninga fyrrverandi sveitarstjóra alls um 4,6 milljónum. Jónas Ólafsson, sveitarstjóri Þingeyrarhrepps, og núverandi bæjarstjóri ísafjarðar- bæjar, fékk biðlaun í 6 mánuði, en Halldór K. Hermannsson, sveitar- stjóri Suðureyrarhrepps, og Krist- ján Jóhannesson, sveitarstjóri Flat- eyrarhrepps, hlutu báðir biðlaun í fjóra mánuði. Þórir segir biðlaun sveitarsijóra vera hluta af heildarkostnaði við sameiningu sveitarfélaga og að flest ný sveitarfélög verði að standa undir slíku uppgjöri. Hann bendir á að yfirstjórnarkostnaður hjá sveitarfélögunum sex hafi lækkað um u.þ.b. 10-15% milli ára eftir sameininguna, og að sá sparn- aður gangi upp í greiðslu biðlauna. Þá mun Kristján Þór Júlíusson, fyrrverandi bæjarstjóri, fá biðlaun í sex mánuði frá og með 1. desember. Starfslokasamningur hans hljóðar upp á rúmlega 3 milljónir króna. Að auki mun svo ísafjarðarbær á sama timabili greiða þeim Jónasi Ólafs- syni og Kristni Jóni Jónssyni laun fyrir að skipta með sér störfum bæjarstjóra nýja meirihlutans. Kristinn Jón Jónsson, núverandi bæjarstjóri, hefur verið á biðlatmum frá Vega- gerðinni í um það bil eitt ár en hann sagði í samtali við DV að þau myndu falla niður samkvæmt reglum um biðlaun þegar hann tæki nú að sér annað launað starf. -Sól. Póstur og sími að skilja Mikið var um að vera í gamia pósthúsinu við Pósthússtræti en verið var að flytja húsgögn til og frá. Póstur og si'mi verða skilinn að um áramótin. í Pósthússtræti verða höfuðstöðvar íslandspósts. Þar munu starfa 1250 manns. Höfuðstöðvar Landsímans verða hins vegar í Landsímahúsinu við Austurvöll. DV-mynd E.ÓI Persónu- njósnir á loðnumið- DV-Ósló „Þetta kann að vera brot á reglum um frelsi einstaklingsins," segir Audun Marok, formaður landssam- bands norskra útvegsmanna, um kröfu íslendinga þess efnis að norskir loðnubátar sæti eftirliti um gervihnött á íslandsmiðum. Til vara sagði Marok að slíkt eft- irlit yrði þá að ganga jafnt yfir alla, einnig íslensk skip við Noreg. Krafan um gervihnattaeftirlit kom fram af íslands hálfu við samn- ingaviðræðurnar um skiptingu loðnustofnsins í Kaupmannahöfn. Norðmenn eru grunaðir um að hafa á undanfomum árum margbrotið reglur um veiðamar og var það ein ástæða þess að loðnusamningunum var sagt upp í haust. -GK Upplýsingar frá Voöurstofu íslands Sunnudagur Mánudagur Veðrið á morgun og mánudag: Á mánudaginn verður Hlýnandi veður morgun verður hæg breytileg átt, þurrt að mestu og viða léttskýjað. vaxandi suðaustlæg átt. Rigning eða slydda verður suðvestanlands en annars þurrt, hlýnandi veður. Veðrið í dag er á bls. 65.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.