Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.1997, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.1997, Blaðsíða 29
33 LAUGARDAGUR 27. DESEMBER 1997 I kvöld, laugardaginn 27. desember, verður dregið tvisvar í Lottóinu. Enginn var með 5 réttar tölur í aukaútdrætti síðastliðinn laugardag og verður því dregið aftur í kvöld. Að loknum hefðbundnum útdrætti verður dregið aukalega um 1 milljón króna sem rennur óskipt til þeirra sem hafa allar 5 aðaltölumar réttar. Tveir útdrættir á sama miða! Tvöfaldur 1. vinningur! Starfsfólk og söluaðilar íslenskrar getspár óska landsmönnuin öllum J'arsœldar á nýju ári og þakka stuðninginn á árinu sem er að liða.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.