Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.1997, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.1997, Blaðsíða 43
LAUGARDAGUR 27. DESEMBER 1997 47 ir endurborna skopunargaru sina og nú nýverið var pað gert lýðum ljóst að Smith hefur samið efni til að fyfla á væntanlega plötu. Petta hefur komið aðdáendum söngkon- unnár gjörsamlega á óvart aoeins þremur mánuðum eftir ótgáfu síð- ustu plötu. Gítarleikari sveitarinn- ar, Lenny Kaye, segir að allir með- limir sveitarinnar sóu að qanga í gegnum mjög frjótt tfmabií og þvf sé engin ástæða til að bfða með að gefa út plötuna. Dagblaðið Los Angeles Times hef- ur á hverjy ári valið 10 bestu plöt- ur ársins. I fyrra var það Beck sem hreppti fyrsta sætið og var Ifkt við nyjan Bob Dylan. Nú erþað hins vepar Bob gamli Dyl- an sem hafnar i fyrsta sæti með plötuna Time Out Of Mind. Fyrsta sæti Dylan er þó það eina sem, Bandarfkjamenn geta glaðst yfif þvf breska bylgjan nr. 2 hefur hald- ið innreið sfna. Bandarfkjamenn halda aðeins fjórum sætum af tfu en f hinum sætunum og þar með talið öðru og þriðja eru bresku. sveitirnar Radiohead, The Verve, 02, Portishead og Cornershop. Islenska bylgjan er svo f tfunda ’sæti en þar trónir Björk með plpt- una Homogenic. Zappa heFur enn áhriF Um þessar mundir hefði gamli góði ‘Crank Zappa orðið 57 ára gamall. Zappa sem á ferli sfnum kom út um ^sextíu hljómplötum sem spönnuðu frá rokki til jazz og funk, heldur áfram að vera áhrifavaldur f tónlist- inni. Zappavarð heimsfrægurþeg- ar hann gaf út, ásamt hljómsveit sinni The Mothers Of Invention, plötuna Freak Out árið 1966. Plat- an olli straumhvörfum f rokktónlist- inni og ertalin súplata sem mest þfófur haft áhrif a tónlistarmenn áljra tfma. -'Záppa lést árið 1993 eftir að hafa hlotið Grammy-verðlaunin sama ár fyrir bestu „instrumental“rokk- plötu ársins, Sofa. Ballew og brúðurnar Chris Ballew, fyrrverandi söngvari Presidents Of The United States Of America, sem slitu samstarfi f sfð- ,ustu viku, hefur nokkuð sérstakar skoðanir varðandi væntanlega sólóplötu sfna. Platan, 13 Other Dimensions sem áætlað er að komi út um miðjan janúar státar af hljómsveitinni The Giraffes, fmyndaðri hljómsveit sem myníbð. er af strengjabrúðum. Ballew hefur gefið öllum brúðun- «um nafn og skapað fvrir þær tón- listarleganbakgrunn. Prátt fyrir að Ballew syngi og spili á öll hljóðfæcf sjálfur eru brúðurnar skráðar fyrir hljóðfæraleik á plötunni. K, Navarro á hálum ís! Hljómsveitin Jane’s Addiction vakti mikinn fögnuð f brjósti aðdáenda cílnna fyrir skömmu þegar meðlim- Jt sveitarinnar ákváðu að koma saman aftur. Pað bjóst þó enginn 'Við að gftarleikari sveitarinnar, Da- ve Navarro, myndi taka upp fyrri lifnaðarhætti en mikil eiturlyfja- neysla hans vakti athygli á sfnum tfma þegar hljómsveitin var upp á sitt besta. Navarro skildi við félagá sfna f Red Hot Chili Peppers til að qeta tekið upp fyrra samstarf við Jane’s Addiction. Hahn vakti mikla athygli nýverið fýr- ir furðulega hegðun er hann ritaði ástarljóð til söngkonunnar Fionu Apple með blóði á vegg f búnings- herbergi hennar. Almannarómur segir Navarro hafa tekið aftur upp lifnaðarhætti rokk- arans og sé farinn að nota hergín á nýjan leik. Patti smith Frjó ÍPatti Smith, pönkskáldið og söng- Konan sem er hvað þekktust fyrir plötur sfnar á áttunda áratugnum hefur risið upp úr öskustónni að undanförnu en varla hefur heyrst f henni múkk sfðastliðin sautján’áp. ‘Bæði R.E.M. og U2 hafa notið aðþ, stoðar hennar við bakraddir og i september kom út með henni plat- an Peace And Noise. Taktu þátt í vali list- ans í síma 550 0044 Islenski listinn er samvinnuverkefni Bylgjunnar, 0V og Coca-CoJa á íslandi. Hiingt er í 300 til 400 rrvanns á aldrinum 14 til 35 ára, af ðllu landinu. Eirmig getur fólk hringt fsíma 550 0044 og tekíð bátt ívali listans. íslenskl listinn er frumfluttur á fimmtudagv* kvöldum á Bylgjunni kl. 20.00 og er birtur á hverjum föstudegi f DV. Llstinn er jafnframt endurfluttur á Bylgjunni á hverjum laugardegi kl. 16.00. Ustinn er birtur, að hluta, í textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarinnar. íslenski listinn tekur þátt f vali „World Chart* sem framleiddur er af Radio Express f Los Angeles. Einnig hefur hann áhrif á Evrdpulistann sem birtur er f tónlistarblaðinu Music & Media sem er rekið af bandarfska tónlistarblaðinu YFirumsjón með skoðanakönnun: Halldóra Hauksdóttir - Framkvæmd könnunar Markaðsdeild DV - TöTvuvtnnsla: Dódó - Handrit, heimildaröflun og yfirumsjón með framleiðslu: ívar ' Guðmundsson - T*knistjóm og framleiðsla: Porsteirm • Asgelrsson og Práinn Steinsson - Utsendingastjóm: Ásoeir Kolbeinsson og Jóhann Jóhannsson - Kynnlr í útvarpi; lyar N Guðmundsson • Kynnir í sjónvarpu Póra Dungal Sæti * * * Vikur Lag h lytja n drl 1 6 6 5 PRINCE 1GOR1 - vika nr.iRAPSODYFEATWARREN F&SISSEL 2 1 5 4 MEMORY REMAINS METALLICA 3 8 24 5 TORN NATALIEIMBRUGLIA | 4 4 4 8 HITCHIN’ A RIDE GREEN DAY 1 5 7 - 2 CHRISTMASTIME SMASHING PUMPKINS 6 18 23 6 T0M0RR0W NEVER D1ES SHERYL CROW j 7 3 2 8 ON HER MAJESTYS SECRET S.. PROPELLERHEAD & DAVID A 8 n 12 3 AS THE KNOWLEDGE 9 2 1 6 MORTAL KOMBAT SUBTERRANEAN 10 16 13 5 PERFECT DAY VARIOUS ARTISTS 11 5 5 7 JAMES BOND THEME MOBY , 12 10 10 5 HÆÐ í HÚSI 200.000 NAGLBÍTAR 13 9 9 3 CHOOSE LIFE PF PROJECT FEAT EWAN MC GREGOR 14 21 21 4 WALKING ON THE SUN SMASH MOUTH _J5_ 14 14 3 Petta eru jólin rúnar örn friðriksson 16 17 CHIfil 1 MR. CAULFIELD N>lt a',ista QUARASHI 20 - 2 GETTIN’JIGGYWITIT WILLSMITH 18 17 17 6 COSA DELLA VITA/CANT STOPT.. EROZ RAMAZOTTI &TINA T. 19 13 22 4 UNGFRÚ ORÐADREPIR MAUS 20 22 39 3 TOGETHER AGAIN JANET JACKSON 21 37 - 2 DR. JONES Hástökk vikunnar AQUA 22 1 ANGELS ROBBIE WILLIAMS 23 12 11 6 POPPALDIN MAUS 24 29 - 2 GLEÐI UM JÓLIN ESTHER JÖKULSDÓTTIR 25 32 36 3 LEIÐIN LIGGUR EKKI HEIM BUBBI MORTHENS 26 15 10 6 BACHELORETTE BJÖRK 27 25 26 4 FÓLK í FRJETTUM STEFÁN HILMARSSON 28 35 - 2 BREYTÐ UM LIT SÓLDÖGG 29 34 34 3 BACKTOYOU BRYAN ADAMS 30 26 28 3 THEREASON CELINE DION 31 33 - 2 JÓLAGLEÐIN LAND OG SYNIR 32 19 15 5 KLAEDDUhG NÝ DÖNSK 33 31 31 3 TOOMUCH SPICE GIRLS F 34 1 1 LUCKY MAN THE VERVE 35 24 14 3 GUNMAN 187 LOCKDOWN 36 mm\ 1 LEIGUBÍLL EMILÍANA TORRINI 37 40 L -J 2 JÚFÓ SIGRÍÐUR BEINTEINSDÓTTIR 38 N ý t t 1 GRANNAR GREIFARNIR 39 23 9 6 FLÓKIÐ EINFALT VÍNYLL 40 Nýj_t 1 AMNESIA CHUMBAWAMBA j ' mjk Kv' T

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.