Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.1997, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.1997, Blaðsíða 38
42 LAUGARDAGUR 27. DESEMBER 1997 JLlV smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 SÍMA Þ JON Tvær saman s. 905 2525/ 905 2727 fyndnar, lostafullar Nætursögur s. 905 2727/ 905 2525 brennheitar sögur, frábær flutningur s. 905 2525/ 905 2727 (og velur fjóra) tvítug, heit og ótrúlega raunveruleg! 66,50 mfnútan. Veitan ehf. ^ s (Mmk^otyul G^vala 905-2121 905-2122 éKoHa 905-2222 'I rSSjarfjtit söyut tgpiímni <§>inkalrf) kvernia (hfyóðtitanit) 905-2000 tHTIV AVWW.FEU..1S/TORC i Njóttu þess besta. Rauöa torgiö. Draumsýn. Heitar, sexí fantasíur! Stefnumót Stelpur / strákar Konur / menn Draumsýn 66 r 1 Allt sem þú óskar þér! Draumsýn. Æsandi, djarfar sögur! Kjðrin leið fyrir konur... sj>) — ....nSm.zzl_ j<w Persónaleg áranjótastjörnaspá! 11905-5550 Spásíminn 905-5550.66,50 mfn. Símamiölun (66,48 mfn.). Askrifendur fá -feS'.fS® * / jSSs. o\U mi hirry- aukaafslátt Qf Smáauglýsingar smáauglýsingum DV 5505000 0 Þjónusta Tek að mér ýmsa flutninga, flatvagn, 10 m, og lyftukassi, 33 m3. Léttflutningar, sími 895 0900. BÍLAR, FARARTÆKI, VINNUVÍLAR O.FL. Jeppar Til sölu Nissan Patrol dísil turbo '92, nýyfirfarinn af umboöi, mikiö end- umýjaður, ekinn 160 þús. Skipti möguleg á ódýrari. Toppbíll. Uppl. í síma 557 2322. Tii sölu Mitsubishi Pajero, árg. 1984, turbo, dísil, ekinn 200 þús. Mjög góður bíll. Uppl. í síma 852 4042. Vinnuvélar Jafnvægisstillt drifsköft ===aS Smíðum ný og gerum við allar gerðir Mikiö úrval af hjöruliðum, dragliöum, tvöfóldum liðum og varahlutum í drifsköft af öllum gerðum. I fyrsta skipti á Islandi leysum við titr- ingsvanda í drifsköftum og vélarhlut- um með jafnvægisstillingu. Þjónum öllu landinu, góð og ömgg þjón. Fjallabílar/Stál og stansar ehf., Vagnhöfða 7,112 Rvík, s. 567 1412. U rval — 960 síður á ári — fróðleikur og skemmtun sem lifir mánuðum og árum saman Smáauglýsingar 550 5000 fréttir Könnun á atvinnulifí á Akranesi: Staða fyrirtækja almennt sterk - en veikleikar á sviöi markaðsmála og stjórnunar Staða fyrirtækja á Akranesi er al- mennt sterk þar sem ytri og innri skilyrði eru fremur góð en veikleiki þeirra er á sviði markaðsmála og stjómunar. Þetta kemur fram í könnun sem atvinnumálanefnd stóð að á stöðu fyrirtækja á Akranesi. Könnunin er gerö í tengslum við gerða stefnumót- un fyrir Akraneskaupstað. Úrtak könnunarinnar var 104 fyrirtæki en 90 af þeim svöraðu. Fyrirtæki á Akranesi eru frekar ung en um 18% þeirra eru stofnuð á síðustu tveimur árum. Um 30% starfsmanna eru ófaglært fólk en 70% hafa einhverja menntun en það er hærra hlutfall en á landinu öllu. Yfirgnæfandi meirihluti stjómenda telur að fjöldi stafsmanna verði óbreyttur á næstu árum. í könnuninni kom fram að um 40% aðspurðra telja að auka þurfi þekkingu á markaðsmálum og 25% að auka þurfl þekkingu á stjómun og upplýsingatækni. Á móti kemur að fjórðungur telur ekki þörf á end- urmenntun starfsfólks og bera stjómendur við tímaskorti. -RR Þessir snjöllu krakkar á Breiödalsvík, Birkir Rafn Stefánsson og Iris Dögg Aradóttir, héldu nýlega tombólu og ágóðinn rennur til hjálpar fátækum börn- um í útlöndum. Þeim var vel tekiö og tókst að selja fyrir fjögur þúsund krón- ur. Peningunum ætla þau að biðja Rauða krossinn að koma til skila. DV-mynd Hanna, Breiðdalsvík Fáskrúösfjöröur: Miklar skemmdir Eldur kom upp í tveggja hæða einbýlishúsi á Fáskrúðsflrði á Þorláksmessu. Einn maður sem þar bjó var fluttur á sjúkrahúsið í Neskaupstað. Hann fékk að fara heim í gær. Eldurinn kom upp í sófa í stofu. Mestar skemmdir urðu vegna sóts og reyks. Húsið er mikið skemmt. -sv Peningakassi í höfninni Lögreglan í Hafnarfirði hefur nú í vörslu sinni peningakassa sem fannst í höfninni í bænum á Þorláksmessu. Verið var að gera við viðlegukantinn neðansjávar þegar kassinn fannst. Hann mun vera um 70 sentímetrar á hæð og 45-50 sentímetrar á hvorn kant. Hann var opinn og nánast tómur. í honum vora aðeins tveir tómir bankapokar og einhver umsókn- areyðublöð um starf. Kassinn virðist vera úr innbroti en ekkert hefur enn komið fram sem skýrir hvert það muni vera. -sv

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.