Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.1997, Blaðsíða 45
LAUGARDAGUR 27. DESEMBER 1997
Stjörnukisi leikur ásamt Grace á
Gauknum annaö kvöld.
Svissneskt rokk
á Gauknum
Svissneska hljómsveitin Grace
mun' dvelja hér á landi um ára-
mótin. Er það hljómsveitin
Stjömukisi sem fengið hefur sveit-
ina í heimsókn. Munu Grace og
Stjömukisi halda þrenna tónleika
og eru þeir fyrstu á Gauki á Stöng
annað kvöld. Auk þeirra mun Soð-
in Fiðla koma fram á tónleikum
þessum.
Skemmtanir
Krínglukráin
í kvöld mun hljómsveitin Léttir
sprettir leika í aðalsal frá kl. 22. í
henni eru Geir Gunnlaugsson og
Karl H. Karlsson. í leikstofunni
skemmtir Viðar Jónsson trú-
bador. Annað kvöld skemmta
Léttir sprettir í aðalsal Kringlu-
krárinnar.
Sóldögg á Siglufirði
Hljómsveitin Sóldögg leikur í
kvöld í Bíókaffi á Siglufirði.
Hljómsveitin verður síðan á gaml-
árskvöld á Mælifelli, Sauðárkróki.
Hljómsveit Geirmundar
á Hótel íslandi
Dansleikur verður á Hótel ís-
landi i kvöld. Ómar Ragnarsson
og Haukur Heiðar skemmta mat-
argestum. Hljómsveit Geirmundar
Valtýssonar leikur síðan fyrir
dansi til kl. 3. Áramótaball verður
síðan á Hótel íslandi með hljóm-
sveitinni Greifunum. Á nýárs-
kvöld verður nýársfagnaður ís-
lensku óperunnar og þá leikur
sinfóníuhljómsveit fyrir dansi
undir stjórn Páls Pampichlers
Pálssonar.
Mjöll og Skúli á Katalínu
í kvöld mun dúettinn Mjöll og
Skúli skemmta gestum á skemmti-
stað Kópavogsbúa, Katalínu.
Jólastund við
kertaljós
Á morgun kl. 17 verður jóla-
stund í Bessastaðakirkju. Álfta-
neskórinn undir stjórn Johns
Speight syngur jólasöngva. Á
milli flutnings kórsins verður fjöl-
breytt jóladagskrá í tcdi og tónum.
Lesin verður jólasaga, ljóð flutt,
leikið á orgel og fagott, einsöngur
og böm úr Tónlistarskóla Bessa-
staðahrepps spila jólalög.
Samkomur
Lífeyrisþegum veitt ráðgjöf
Margrét Thoroddsen, Margrét
H. Sigurðardóttir og Ásta R. Jó-
hannesdóttir alþingismaður
munu veita lífeyrisþegum ráðgjöf
í húsakynnum Félags eldri borg-
ara í Risinu á Hverfisgötu 105.
Þess má geta að þær eru allar
fyrrverandi deildarstjórar félags-
mála- og upplýsingadeildar Trygg-
ingastofnunar ríkisins.
Létt morgunganga
Gönguklúbbur Félags eldri
borgara í Reykjavík, Göngu-
Hrólfar, fer i létta göngu kl. 10.
Farið verður frá Risinu.
Veður fer kólnandi
Veðrið kl. 12 á hádegi í gær:
í dag er spáð norðan- og norðvest-
an kalda um mestallt land. Norðan-
lands og á Vestfjörðum verður víða
éljagangur og eins er gert ráð fyrir
éljum eða slydduéljum í öðrum
landshlutum framan af degi. Síðdeg-
is léttir til vestanlands og á Aust-
fjörðum.
Veður fer kólnandi og víðast hvar
verður vægt frost síðdegis.
Akureyri alskýjaö 4
Akurnes rigning 6
Bergsstaöir skýjaö 3
Bolungarvík snjókoma -1
Egilsstaöir þoka 2
Keflavíkurflugv. léttskýjaö 2
Kirkjubkl. skýjað 5
Raufarhöfn þoka 4
Reykjavík léttskýjaö 1
Stórhöföi skýjaö 4
Helsinki snjókoma -2
Kaupmannah. rigning 7
Osló slydda á síö.kls. 2
Stokkhólmur rigning 3
Þórshöfn léttskýjaö 4
Faro/Algarve léttskýjaö 17
Amsterdam skúr á síö.kls. 9
Barcelona þokumóöa 11
Chicago alskýjað -2
Dublin skýjaó 6
Frankfurt skúr á síö.kls. 10
Glasgow skýjaö 6
Halifax skýjaö 2
Hamborg skúr 8
Jan Mayen skýjaö -2
London skýjað 9
Lúxemborg skýjaö 8
Malaga skýjaö 17
Mallorca rignign 13
Montreal -4
París skúr 10
New York alskýjað 7
Orlando alskýjaö 21
Nuuk snjókoma -3
Róm alskýjað 15
Vín rign. á síö. kls. 5
Washington skýjaö 3
Winnipeg heiöskírt -11
Veðríð í dag
Barokk í Dómkirkjunni
Barokktónleikar verða haldnir í
Dómkirkjunni annað kvöld. Gúnn-
ar Þorgeirsson leikur á barokk-
óbó, Ólöf Sesselja Óskarsdóttir
leikur á viola da gamba og selló og
Anna Magnúsdóttir leikur á semb-
al. Gunnar hefur sérhæft sig í leik
á barokk-óbó og hefur meðal ann-
ars leikið með barokkhljómsveit-
unum Florilegium Musicum og
Les Perreuques d’Amsterdam.
Tónleikar
Gunnar er hér heima í jólafríi
og leikur hann ásamt Önnu og
Ólöfu tónlist eftir þýsku tónskáld-
in C.P.E. Bach og Telemann,
ítalska tónskáldið Sammartini og
enska tónskáldið Babell. Einnig
verður flutt sónata í D-dúr fyrir
gömbu og obligato sembalrödd eft-
ir J.S. Bach sem er ein af perlum
kammerverka hans. Anna leikur
síðan sólóverk fyrir sembal eftir
Froberger.
Flytjendur hafa verið virkir
þátttakendur í flutningi
barokktónlistar á upprunaleg
hljóðfæri hér á landi, meöal ann-
Gunnar Þorgeirsson, Ólöf Sesselja Óskarsdóttir og Anna Magnúsdóttir
leika barokktónlist í Dómkirkjunni annaö kvöld.
ars á sumartónleikum í Skálholti.
Leikið verður á nýjan sembal sem
keyptur var í tilefni 200 ára afmæl-
is Dómkirkjunnar.
Myndgátan
Gönguær.
Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði.
dagsönn «...
Alex D. Lind leikur strákinn sem
er aleinn heima.
Aleinn heima 3
. í Home Alone 3, sem Sam- bíó-
in og Regnboginn sýna, hefúr
hinn átta ára Alex D. Linz tekiö
við af Macauley Culkin og ver í
myndinni heimili sitt og fjöl-
skyldu sinnar fyrir dularfullum ■
nýjum nágrönnum sem ekki eru
allir þar sem þeir eru séðir. Alex
D. Linz er enginn nýliði á hvíta
tjaldinu þótt ungur sé. Stutt er
síðan hann sást í One Fine Day,
þar sem hann lék son Michele
Kvikmyndir
Pfeiffer. Fyrsta hlutverk hans
var í Cable Guy. Næsta verkefni
J hans verður að tala inn á teikni-
myndina Tarzan, talar hann fyr-
ir Tarzan þegar hann var bam
s að aldri.
Það er John Hughes sem fram-
| leiðir og skrifar handritið en
« leikstjóri er Raja Gosnell sem er ,,
nýliði í leikstjórastólnum, á að
baki fimmtán ára starf sem
klippari og hefur mikið starfað
með Hughes og vann sem slík
við báðar fyrri Home Alone
myndirnar.
Nýjar myndir:
Háskólabíó: Stikkfrí
Háskólabíó: Barbara
Laugarásbíó: G.l. Jane
Kringlubíó: Starship Troopers
Saga-bíó: Hercules
Bíóhöllin: Tomorrow never
Dies -
Bíóborgin: Roseanne's Grave
Regnboginn: Aleinn heima 3
Stjörnubíó: Lína langsokkur
Handbolti og
borðtennis
í dag og næstu tvo daga fer
fram Jólamót Handknattleiks-
deildar Fylkis og eru fjögur lið
skráð til leiks, Fylkir, Breiðablik,
Selfoss og Víkingur. Þessi lið
leika síðan innbyrðis alla þrjá
dagana. Það verða ekki aðeins
karlalið í handboltanum sem
Iþróttir
leika um þessa helgi, Mizuno-
hraðmótið verður haldið í dag og
á morgun. Um er að ræða
hraðmót kvennalandsliðanna.
Liðin sem taka þátt í mótinu eru
A-landslið, 21 árs landslið og 18
ára landslið.
Borðtennismenn verða einnig í
keppnisskapi um helgina því í
TBR-húsinu fer fram á morgun
Reykjavíkurmótið i borðtennis.
Keppt verður í þrettán flokkum.
Mótið hefst kl. 10 í fyrramálið
með keppni í tvíliðaleik karla.
Gengið
Almennt gengi LÍ
23. 12. 1997 kl. 9.15
Eininq Kaup Sala Tollqenqi
Dollar 71,610 71,970 71,590
Pund 118,950 119,550 119,950
Kan. dollar 49,910 50,220 50,310
Dönsk kr. 10,5550 10,6110 10,6470
Norsk kr 9,8160 9,8700 9,9370
Sænsk kr. 9,1870 9,2380 9,2330
Fi. mark 13,2870 13,3660 13,4120
Fra. franki 12,0130 12,0820 12,1180
Balg. franki 1,9487 1,9604 1,9671
Sviss. franki 49,7700 50,0400 50,1600
Holl. gyllini 35,6800 35,8900 35,9800
Þýskt mark 40,2300 40,4300 40,5300
ít. líra 0,040980 0,04124 0,041410
Aust. sch. 5,7140 5,7500 5,7610
Port. escudo 0,3932 0,3956 0,3969
Spá. peseti 0,4749 0,4779 0,4796
Jap. yen 0,549300 0,55260 0,561100
írskt pund 103,810 104,450 105,880
SDR ' 95,890000 96,46000 97,470000
ECU 79,5000 79,9800 80,3600
Símsvari vegna gengisskráningar 5623270