Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.1997, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.1997, Blaðsíða 33
 FYRIR ÞA SEM VILJA FYRST KEM ÉG SVO BÍLLINN MINN GUNNAR BERNHARD EHF. VATNAGARÐAR 24 SÍMI: 520 1100 NÁ LENGRA LAUGARDAGUR 27. DESEMBER 1997 SViðSSjöS Alison Eastwood: Vafasöm fortíð Nú þegar Clint Eastwood hefur varpað dóttur sinni, Alison, í sviðsljósið með því að veita henni hlutverk í nýrri kvik- mynd er ýmislegt vafasamt úr hennar fortíð og koma upp á yfirborðið. Fyrir það fyrsta var hún geggjuð sem krakki. Gerði það sem henni sýndist og fátt gat stöðvað hana. Ekki batnaði hún á unglingsárunum. Er hún var komin með bílpróf gerði hún að gamni sínu að aka niður umferðar- skilti í bænum Carmel í Kaliforníu. En það var sama hvað hún ók niður mörg skilti. Aldrei var hún sektuð. Af Alison Eastwood. Bald- hverju? Jú, lögreglan in í æsku en talin býsna á staðnum þorði því gott leikaraefni. Enda ekki þar sem hún var ekki langt að sækja þá nú dóttir borgarstjór- hæfileika. ans! Eftir sukk og svínarí fram undir tvítugt tókst Clint gamla að koma dóttur sinni í áfengis- og flkniefhameðferð. Hafði hún þá afrekað ýmislegt í smábæn- um Carmel. Á einu fylleríinu stal hún, með dyggri aðstoð drykkjufélaga sinna, heilu bílhlassi af pottaplöntum og kom þeim fyrir á verönd eins vinar síns! Að lokinni meðferð vonuðust allir til að Alison myndi róast. Hún hefur að vísu, eftir bestu vitund, hætt að drekka og nota fíkniefni en stutt er síðan nektar- myndir sáust af henni í karlablaðinu GQ. Þar lá hún makindalega ofan á loðfeld- um og hafði ekkert að fela! Chuck Norris er fagmaður: Þú átt rétt til að, Leikarinn góðkunni og bardaga- maðurinn Chuck Norris á mikliun vinsældum að fagna vestanhafs fyrir sjónvarpsþættina um Walker, Texas Ranger, sem íslenskir sjónvarpsá- horfendur hafa fengið að sjá. Það er kannski ekki nema von þar sem Norris tekur hlutverk sitt mjög al- varlega. Tii að lifa sig betur inn i þær að- stæður sem lögreglumenn standa frammi fyrir í raunveruleikanum fékk Norris að standa nokkrar vakt- ir með fíkniefnalögreglunni i bæn- um Terrell í Texas. Eitt kvöldið voru þrir dópsalar handteknir og þegar Chuck Norris mætti á svæðið og las þeim rétt þeirra spurði einn dópsal- anna í forundran: „Erum við í kvik- mynd?“ Nei, því miður fyrir hann! jfSJC .v III JlálazmrMr afsláttur Seljum mikið af jólavörum með 50% afslætti á meðan birgðir endast. Hörkutólið Chuck Norris. 'm i ■X. '■r . ■ VtK - AY. •• 903 • 5670 •• Aðeins 25 kr. minútan. Sama verð fyrir alla landsmenn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.