Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.1997, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.1997, Blaðsíða 51
LAUGARDAGUR 27. DESEMBER 1997 *J dagskrá sunnudags 28. desember 55 SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. 10.50 Skjáleikur. 13.10 Baráttan um Borgara Kane (The Battle over Citizen Kane). Kanadísk heimildarmynd um höró viöbrögð blaðakóngsins Williams Randolphs Hearsts við hinni frægu kvikmynd Orsons Welles, Citizen Kane. Þýðandi Örnólfur Árnason. 15.00 Þrjú-bfó. Fjölskyldubönd (A Christmas Reunion). Bandarísk jólamynd frá 1993 um óham- ingjusaman dreng sem hefur ný- lega misst foreldra sína og býr hjá afa sínum. 16.40 Öl er Innri maður (Llge til öllet). Heimildarmynd um gerð dönsku þáttaraðarinnar Bruggarans. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Ráða- góða stelpan. Mynd byggð á sögu eftir Ólaf Gunnarsson um tíu ára stelpu sem kynnist strák á svipuðum aldri en hann reynist vera ósýnilegur álfur. 18.30 Sonur sýslumannsins (4:6). 19.00 Geimstööin (7:26). 19.50 Veöur. 20.00 Fréttir. 20.30 Sunnudagsleikhúsið. Gullna hliðið. Leikrit eftir Davíð Stefáns- son frá Fagraskógi. 22.25 Bjartir jólatónar. Upptaka frá jólatónleikum Kristjáns Jóhanns- sonar og Mótettukórs Hallgríms- kirkju 13. desember. Auk þeirra kemur Hljómskálakvintettinn fram. 23.25Rætt viö Dario Fo. 23.55 Útvarpsfréttir. 0.05 Skjáleikur. 09.00 Sesam opnist þú. 09.30 Eölukrilin. 09.45 Disneyrímur. 10.35 Spékoppurinn. 10.55 Ævintýrabækur Enid Blyton. 11.20 Úrvalsdelldin. 11.45 Madison (13:39) (e). 12.10 Hátíöartónleikar (e). Þar koma fram Kristján Jóhannsson, Sin- fóníuhljómsveit íslands, Mótettu- kór Hallgrímskirkju og Hörður Áskelsson organisti. Stöð 2 1992. 13.25 íþróttir á sunnudegi. 14.25 Rétt skal það vera (e) (PCU). Líf nemendanna við hástólann í Port Chester er oft ansf skraut- legt. Skólakrakkarnir eru eins ólíkir og þeir em margir og af þvi leiðir að atgangurinn á heima- vistinni vill stundum fara úr bönd- unum. Aðalhlutverk: David Spade. Leikstjóri: Hart Boc- hner.1994. 15.55 Sjónvarpsmarkaðurlnn. 16.15 Handlaginn heimillsfaöir (12:26) (e) (Home Improvem- ent). 16.50 Húsið á sléttunni (4:22) (Little House on the Prairie). 17.40 Glæstar vonir. 18.05 Gerö Ástardrykkjarins (e) (Making of L'Elisir d'amore). 19.00 19 20. 19.30 Fréttir. 20.00 Seinfeld (14:24). 20.55 Landafjandar (Dad and Dave: On Our Selection). Margir segja að það sé nægur gæðastimpill á mynd að hún sé áströlsk. Þessi stendur svo sannarlega undir væntingum. Myndin segir á meinfyndinn og hlýiegan hátt frá ástralskri fjölskyldu sem sest að á mörkum hins byggilega lands , áriö 1890. 22.35 Bara formsatriði (Simple Formality). Sjá kynningu. 00.25 Græðgi (e) (Greedy). Hvað er venjulegt fólk reiðubú- ið að leggjast lágt til að krækja í svo sem tvo 16.55 Enski boltinn (English Premier League Football). Bein útsending frá leik Newcastle United og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. 18.40 Taumlaus tónlist. 18.50 Golfmót i Bandaríkjunum (PGA US 1997). 19.50 Tiger Woods ( Japan. Upptaka frá fjögurra daga golfhátíð á Musashigaoka-golfvellinum, skammt frá Tokyo. Á meðal þátt- takenda er Tiger Woods sem keppir i Japan í fyrsta skipti. 21.40 Krásir og kjötmeti (Delicatess- en). Frönsk kvikmynd sem gerist i framtíðinni. Við kynnumst íbú- um í ónefndu húsi þar sem versl- un slátrarans er staðsett. Leigj- endumir ern ansi undarlegir en komast þó vart í hálfkvisti við húseigandann. Sá veit fátt betra en að leggja sér mannakjöt til munns. Sambúðin er skrautleg og ekki batnar ástandið þegar dóttir slátrarans fer að slá sér upp með listamanni. Aðalhlutverk: Dominique Pinon, Marie-Laure Dougnac og Jean-Claude Dreyf- us. Leikstjórar: Jean-Pierre Jeu- net og Marc Caro. 1991. Strang- lega bönnuð bömum. 23.30. Kossinn (e) (Prelude to a kiss). Rómantísk gamanmynd. Kari og kona verða ástfangin og giftast. I brúðkaupsferðinni fer eiginmað- urinn hins vegar að efast um að eiginkonan sé í rauninni sú manneskja sem hann féll fyrir. Aðalhlutverk: Alec Baldwin, Kathy Bates og Meg Ryan. Leik- stjóri: Norman René. 1992. 01.15 Dagskrárlok. miljaröa króna? 02.15 Dagskrárlok. Erla, Skorri og Lilli á leikfangabílnum. Sjónvarpið kl. 18.30: Ráðagóða stelpan Ráðagóða stelpan er skemmtilegt íslenskt ævintýri þar sem tveir heim- ar mætast. Þetta er saga um tíu ára stelpu sem heitir Erla. Hún finnur flautu sem enginn getur heyrt í og kyimist strák sem enginn getur séð. Strákurinn reynist vera álfur og hann segir henni að álög hafi verið lögð á pabba hennar. Erlu til mikillar skelfingar breytist pabbi hennar í stein þegar hann er að velta hraun- hnullungum í leit að ánamöðkum. Hinn nýi vinur Erlu er sá eini sem getur leiðbeint henni í leit að fjöreggi sem tröllin í fjöllunum eiga. Sagt er að fjöregg tröllanna geti hjálpað fólki sem hefúr verið breytt í steina. Aðal- hlutverk leika Álfrún Örnólfsdóttir, Jóhann Lárusson, Jóhann Sigurðar- son og Bjöm Karlson. Leikstjóri er Sigurbjöm Aðalsteinsson, framleið- andi og kvikmyndatökumaður er Baldur Hrafnkell Jónsson og handrit skrifúðu Jón Ásgeir Hreinsson og Sigurbjöm Aðalsteinsson eftir sögu Ólafs Gunnarssonar. Framkvæmda- stjóri var Kristín Ema Amardóttir, tónlist samdi Eyþór Amalds, leik- mynd gerði Þór Vigfússon, Skapti Guðmundsson sá um klippingu, Bald- ur Baldursson um hljóðhönnun og Þorbjöm Erlingsson um hljóðupp- töku, María Ólafsdóttir hannaði bún- inga og gervasmíði, förðun og hár- greiðsla var í höndum Guðrúnar Lilju Gunnlaugsdóttur. Stöð 2 kl. 22.35: Bara formsatriði Síðari frumsýningarmynd kvölds- ins á Stöð 2 er ítalsk-franska bíó- myndin Bara formsatriði frá 1994. Söguþráðurinn er á þá leið að virtur rithöfúndur er stöövaður á götu af lögreglumönnum sem biðja haim um skilríki. Maðurinn er skilríkjalaus og er því færður á lögreglustöðina en þegar þangað er komið ber varðstjór- inn kennsl á hann. Rétt þykir þó að spyrja rithöfundinn nokkurra spum- inga um ferðir hans þennan daginn og leiðir sú eftirgrennslan til þess að hann er færð- ur í jám gran- aður um morð! Þetta er spennandi bíómynd frá ........... „ leikstjóranum Urvalsle.karinn Ger- Giuseppe ard Depard.eu. Tornatore sem gerði hina frægu mynd Cinema Paradiso. í aöalhlut- verkum hér era Gerard Depardieu og Roman Polanski. RÍKISÚTVARPID FM 92,4/93,5 08.00 Fréttir. 08.07 Morgunandakt. 08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Huldumaöur á Vestfjöröum. 11.00 Guösþjónusta í Kristskirkju. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 íslendingaspjall. 14.00 Þegar Ljósafoss og bókmennt- irnar voru virkjaöar. 15.00 Þú, dýra list. 16.00 Fréttir. 16.08 Fimmtíu mínútur. Færeyingarog færeysk jól á íslandi. 17.00 Seinna settiö. 18.00 Riddarinn frá Hallfreöaretöö- um. Um líf og yrkingar Páls Ólafs- sonar. Fyrsti þáttur af þremur. Umsjón: Þórarinn Hjartarson. Lesari meö honum: Ragnheiöur Ólafsdóttir. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfregnir. 19.40 Skreytum hús meö söng og spjalli. Þuríöur Pálsdóttir rifjar upp jólin á æskuheimili s(nu. Leik- in er iólatónlist í flutningi Þuríöar, Páls ísólfssonar og fleiri. Umsjón: Bjarki Sveinbjörnsson. (e) 21.35 Kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins: Birna FriÖriks- dóttir flytur. 22.20 Rómantík á síökvöldi. - Tveir söngvar fyrir altrödd, lágfiölu og píanó ópus 91 eftir Johannes Brahms. Ann Murray syngur, No- buko Imai leikur á lágfiölu og ' Stephen Kovacevich leikur á p(- anó. Sónata í f-moll ópus 120 nr. 1 eft- ir Johannes Brahms. Guöni Franzson leikur á klarinett og Gerrit Schuil á píanó. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þátt- ur Knúts R. Magnússonar. (e) 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veöurspá. RÁS 290,1/99,9 07.00 Fréttir og morguntónar. 08.00 Fréttir. 08.07 Saltfiskur meö sultu. Jólin ( Palestínu þar sem Jesús átti heima. Þáttur fyrir börn og annaö forvitiö fólk. Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir. (Áöur flutt á Rás 1 ( gærdag.) 09.00 Fréttir. 09.03 Milli mjalta og messu. Anna Kristine Magnúsdóttir fær góöan gest ( heimsókn. (Endurflutt ann- aö kvöld.) 11.00 Jólakvikmyndirnar., Umsjón: Ólafur H. Torfason. (Áöur á dag- skrá á öörum degi jóla.) 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Bíórásin. Páll Kristinn Pálsson fær góöa gesti í spjall um (slensk- ar og erlendar kvikmyndir. 14.00 Sunnudagskaffi. Umsjón: Krist- ján Þorvaldsson. 15.00 Sveitasöngvar á sunnudegi. Umsjón: Bjarni Dagur Jónsson. (Endurflutt í næturútvarpi.) 16.00 Fréttir. 16.08 Leikur einn. Um tölvuleiki, Inter- netiö og tölvubúnaö. Umsjón: Ólafur Þór Jóelsson. 17.00 Lovísa. Unglingaþáttur. Umsjón: Gunnar Örn Erlingsson, Herdís Bjamadóttir og Pálmi Guömunds- son. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. Tónlist og aftur tónlist. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Kvöldtónar. 21.00 Skemmtistund f Útvarpssal meö Hjálmari Hjálmarssyni. Lokaþáttur. (Áöur á dagskrá á Þorláksmessu.) 22.00 Fréttir. 22.10 Blúspúlsinn. Umsjón: Ásgeir Tómasson. 24.00 Fréttir. 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Næturtónar á samtengdum rás- um til morguns: Veðurspá. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPK) Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:. 01.10 Næturtónar. 02.00 Fréttir. 02.05 Leikur einn. Um tölvuleiki, Inter- netiö og tölvubúnaö. Umsjón: Ólafur Þór Jóelsson. (Endurtekiö frá sunnudegi.) 03.00 Sveitasöngvar. Umsjón: Bjarni Dagur Jónsson. (Endurtekiö frá sunnudegi.) 04.00 Næturtónar. 04.30 Veöurfregnir. - Næturtónar. 05.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. - Næturtónar. 06.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.05 Morgunútvarp. 06.45 Veöurfregnir. BYLGJAN FM 98,9 09.00 Morgunkaffi. ívar Guömundsson meö þaö helsta úr dagskrá Bylgj- unnar frá liöinni viku og þægilega tónlist á sunnudagsmorgni. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir meö góöa tóniist og fleira á Ijúfum sunnudegi. 15.00 Jól meö gítarhetjum. Þaö er hin góökunna útvarpskona Andrea Jónsdóttir sem hefur umsjón meö þættinum. 17.00 Pokahomib. Spjallþáttur á léttu nótunum viö skemmtilegt fólk. Sérvalin þægileg tónlist, íslenskt ( bland viö sveitatóna. Umsjónarm- aöur þáttarins er Þorgeir Ást- valdsson. 19.30 Samtengdar fréttir frá frétta- stofu Stöbvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Sunnudagskvöld. Létt og Ijúf tónlist á sunnudagskvöldi. Um- sjón hefur Jóhann Jóhannsson. 21.00Góögangur. Júlíus Brjánsson stýrir líflegum þætti þar sem fjall- aö er um hesta og hesta- mennsku. 22.00 Þátturinn þinn. Ásgeir Kolbeins- son á rómantísku nótunum. 01.00 Næturhrafninn flýgur. Nætur- vaktin. Aö lokinni dagskrá Stööv- ar 2 tengjast rásir Stöövar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN FM102,2 09.00 -17.00 Albert Ágústsson leikur tónlistina sem foreldrar þínir þoldu ekki og bömin þ(n öfunda þig af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,14.00,15.00 og 16.00. 17.00 Þaö sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. KIASSÍK FM 106,8 Klassísk tónlist alian sóiarhringinn. SÍGILT FM 94,3 08.00 - 10.00 Milli Svefns og vöku 10.00 - 12.00 Madamma kerling fröken frú Katrín Snæhólm Katrín fær gesti i kaffi og leikur ijúfa tónlist 12.00 - 13.00 í hádeginu á Sfgilt FM 94,3 13.00 - 15.00 Sunnudagstóna Blönduö tónlist 14.00 - 17.00 Tónlist úr kvikmyndayerin Kvikmyndatónlist 17.00 - 19.00 Úr ýmsum áttum 19.00 - 22.00 „Kvöldiö er faaurt" Fallegar ballööur 22.00 - 24.00 Á Ijúfum nótum gefur tóninn aö tónleikum. 24.00 - 07.00 Næturtónar í umsjón Ólafs El- íassonar á Sfgildu FM 94,3 FM957 10.00-13.00 Valii Einars 6 hann er svo Ijúfur. S(min er 587 0957 12.00 Hádegis- fréttir frá fréttastofu 13.00- 16.00 Sviösljósiö helgarútgáfan. Þrír tímar af tónlist, fréttum og slúðri. MTV stjörnuviötöl. MTV Exlusive og MTV fróttir. Raggi Már meö allt á hreinu 16.00 Síödegisfréttir 16.05- 19.00 Halli Kristins hvaö annaö 19.00- 22.00 Einar Lyng á léttu nótunum. 19.50-20.30 N(tj- ánda holan geggjaöur golfþáttur í lit. Umsjón. Þorsteinn Hallgríms & Einar Lyng 22.00-01.00 Stefán Sigurösson og Rólegt & rómatískt. Kveiktu á kerti og haföu þaö kósý. 01.00-07.00 T. Tryggva siglir inn (nýja viku meö góöa FM tónlist. FM957 10-13 Hafllöi Jónsson 13-16 Pétur Árna 16-19 Halll Kristins 19-22 Jón Gunnar Gelrdal 22-01 Rólegt & Rómantiskt AÐALSTÖBIN FM 90,9 28. desember, sunnudagur 10-13 Gylfl Þór heilsar nýjum degi. 13-16 Heyr mitt Ijúfasta lag. Ragnar Bjarnason og Kristján Jóhannsson leiöa saman raddir sfnar í óborganlegum þætti. 16-19 Kristnihald undir jökli. Jólaleikrit Aöal- stöövarinnar (leikstjórn Sveins Einars- sonar endurflutt ( heild. 19-22 Kvöld- tónar 22-01 Ágúst Magnússon. X-ið FM 97,7 10:00 Jón Atli. 13:00 X-Domlnoslist- Inn Top 30 (e). 15:00 Hvfta tjaldlð - Ómar Frlöleilsson. 17:00 (a-la JHansl. 20:00 Lög unga fólkslns. 23:00 Púö- ursykur - hunangslöguö R&B tónllst. 01:00 Vökudraumar -Amblent tónllst Öm. 03:00 Róbert. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Ymsar stöðvar Eurosportt^ rv Rkiinn- wnrlri Cun in Davos, Switzerland iign: Skiing: Women World Cup in Lienz, Austria 11.30 Alpine Skiing: Women Wodd Cup in Uenz, Austriá 12.15 Ski Jumping: Worlo Cup - Four Hiils Toumament Slory 13.30 Ski Jumping: Workf Cup - Four Hills Toumament in Oberstdorf, Germany 14.30 Equestrianism: the Flanders European Christmas Horse Show in Mechelen, Belgium 16.00 Dancina: European Latine Championships in Angers, France 18.00 Ski Jumping: World Sailii Woi Ctose Cup _____________________dRace 23.30 Rafting: 1997 iite Water Rafting Championships in Zimbabwe 00.30 Bloomberg Business News ✓ 3.00 Wortd News 23.12 Financial Markets 23.15 Bloon 23.00 . ________________________ ... ................ „ Forum 23.17 Business News 23.22 Sports 23.24 Lifestyles 23.30 World News 23.42 Financial Markets 23.45 Bloomberg Forum 23.47 Business News 23.52 Sports 2364 Lifestyles 00.00 World News NBC Super Channel ✓ 05.00 Travel Xpress 05.30 Inspiration 07.00 Hour of Power nn nn i_í._: u.. __nb nn ---------n.,;t-4 nn nn Super Shop 16.00 The McLaughlin Group 16.30 Meet the Press 17.30VIP 18.00 Mr Rhodes 18.30 Union Square 19.00 Andersen Consulting World Championship of Golf 21.00 The Best of the Tonight Snow With Jay Leno 22.00 Profiler 23.00 The Ticket NBC23.30 VIP 00.00 The Best of the Tonight Show With Jay Leno 01.00 MSNBC Intemight Weekend 02.00 VIP 02.30 Europe ý la carte 03.00 The Trcket NBC 03.30 Talkiri Jazz 04.00 Five Star Adventure 04.30 The Ticket NBC VH-1 ✓ 07.00 Breakfast 10.00 Sunday Brunch 12.00 Playing 80s Favourites 13.00 American Classic Marathon 17.00 The Best of the Bridge 1997 18.00 Hit for 100 19.00 Pop-up Video Marathon 23.00 Cambridge Folk Festival 00.00 Prime Cuts 02.00 VH-1 Late Shift Cartoon Network ✓ 05.00 Omer and the Starchild 05.30 Ivanhoe 06.00 The Fruitties 06.30 The Real Story of... 07.00 Thomas the Tank Engine 07.30 Blinky Bill 08.00 Scooby Doo 08.30 Batman 09.00 Dexter's Laboratory 09.30 Johnnv Bravo 10.00 Cow and Chicken 10.30 What a Cartoon! 11.00 The Flintstones 11.30 2 Stupid Dogs 12.00 The Real Adventures of Jonny Quest 12.30 Dumb and Dumber 13.00 The Mask 13.30 Tom and Jerry 14.00 The Bugs and Daffy Show 14.30 How the Grinch Stole Christmas 15.00 The Smurfs 15.30 Scooby Doo 16.00 The Addams Family 16.30 Dexter's Laboratory 17.00 Johnny Bravo 17.30 Cow and Chicken 18.00 Tom and Jerry 18.30 The Flintstones 19.00 Scooby Doo 19.30 The Bugs and Daffy Show 20.00 Hong Kong Phooey 20.30 Banana Splits BBC Prime ✓ 05.00 A Mug's Game 06.00 BBC World News; Weather 06.20 Prime Weatner 0660 Wham! Bam! Strawberry Jam! 06.45 Bitsa 07.00 Morímer and Arabel 07.15 Blue Peter Special 07.40 Dark Season 08.05 Blue Peter 08.25 Grange Hill Omnibus 09.00 Top of the Pops 09.25 Style Challenge 0960 Ready, Steady, Cook 10.20 Prime Weather 10.25 All Creatures Great and Small 11.15 Yes Minister 11.45 Style ............- - ' ‘ ........ 13.30 Pops 217.25 Prime Weather 17.30 Antiques Roadshow 18.00 Lovejoy 19.00 Clarissa 22.30 Songs of Praise 23.05 Mastermind 23.30 Wildlife 00.05 The Aristocracy 01.00 Westbeach 02.00 Birds ol a Feather 02.30 Blackadder the Third 03.00 Ruby Wax Meets 03.30 Counterblast 04.00 All Our Children Discovery ✓ 16.00 Wings 17.00 Speed Demon 18.00 The Harem of an Ethíopian Baboon 19.00 The Quest 19.30 Arthur C Clarke's Mysterious Universe 21.00 Discovery Showcase: Riddle of the Sands 21.30 Discovery Showcase: Riddle of the Sands 22.30 Discovery Showcase: Rkfdle of the Sands 23.30 Dlscovery Showcase: Riddle of the Sands 00.00 Justice Files 01.00 Betty's Voyage 02.00 Close MTV^ 06.00 Morning Videos 07.00 Kickstart 09.00 Road Rules 09.30 Singled Out 10.00 Hit List UK 12.00 MTV News Year End EdiUon 12.30 The Grind 13.00 MTV Hrt List 14.00 Best Of... Stars '97 15.00 Best Of... Stories of '97 16.00 Best Of... Movers and Shakers of '97 17.00 European Top 2019.00 So 90's 20.00 MTV Base 21.00 Collexion: Skunk Anarrsie 21.30 Beavis and Butt-head 22.00 Daria 22.30 The Big Picture 23.00 MTV Amour-Athon 02.00 Night Videos Sky News ✓ 06.00 Sunrise 07.45 Gardening With Fiona Lawrenson 07.55 Sunrise Continues 09.30 Year in Review - Business 11.00 SKY News 11.30 The Book Show 12.00 SKY News Today 12.30 Media Monthly 13.00 SKY News Today 13.30 Global Village 14.00 SKY News 14.30 Reuters Reports 15.00 SKY News 15.30 Taraet 16.00 SKY News 17.00 Live at Five 18.00 SKY News 19.30 Sportsline 20.00 SKY News 20.30 Year in Review • Business 21.00 SKY News 21.30 Showbiz Weekly 22.00 SKY National News 23.00 SKY News 23.30 CBS Weekend News 00.00 SKY News 00.30 ABC World News Sunday 01.00 SKY News 02.00 SKY News 02.30 Year in Review - Business 03.00 SKY News 03.30 Week in Review 04.00 SKY News 04.30 CBS Evening News 05.00 SKY News 05.30 ABC World News Sunday CNN^ 05.00 Wodd News 05.30 News Update / Inside Asia 06.00 World News 06.30 Moneyweek 07.00 World News 07.30 World Sport 08.00 World News 08.30 Global View 09.00 World News 09.30 News Update / Inside Europe 10.00 World News 10.30 Wortd Spotl 11.00 World News 11.30 Future Watch 12.00 World News 12.30 Science and Technology 13.00 World News 13.30 Computer Connection 14.00 Woríd News 14.30 Earth Matters 15.00 World News 15.30 Pro-Golf Weekly 16.00 World News 16.30 Showbiz This Week 17.00 World News 17.30 Moneyweek 18.00 News Update / Wodd Report 18.30 News Update / World Repod 19.00 News Update / Wodd Repori 19.30 News Update / World Report 20.00 Worid News 20.30 Pinnade Europe 21.00 World News 21.30 Diplomatic License 22.00 Wodd News 22.30 Wodd Spod 23.00 CNN World View 23.30 Style 00.00 Late Edition 01.00 Prime News 01.30 Inside Europe 02.00 Impact 03.00 The World Today ------ - 1.00 WoridNews 04.30 ThisWeekinthe TNT ✓ 21.00 Tappy Christmas 23.00 On the Town 00.40 Lili 02.15 An American m Paris 07:15 Skií Omega ynnlngar14:OOÞettaert gur meb Benny _ :jákynnlnqar 14:00 Petta er þinn dagur___________________, Hinn. 14:30 Llf í oröinu meö Joyce Meyer 15:00 Boöskap- ur Central Baptist kirkiunnar (The Central Message) Ron Phillips. 15:30 Trúarskref (Step of falth) Scott Stewart. 16:00 Frelsiskalliö (A Call To Freedom) Freddle Filmore prédlk- ar. 16:30 Nýr sigurdagur Frœösla frá Ulf Ekman. 17:00 Orö llfslns 17:30 Skjákynningar 18:00 Kærlelkurlnn mikllsveröi (Love Wodh Finding) Fræösla frá Adrian Rogers. 18:30 Frelsiskalllö (A Call To Freedom) Freddie Filmore prédikar. (e) 19:00 Lofgjöröarlónlist 20:00 700 klúbburinn 20:30 Von- arljós Bein útsending frá Bolholtl. 22:00 Boöskapur Central Baptist kirkjunnar (The Central Message) Ron Phillips. 22:30 Lofiö Drottin JPraise the Lord) Blandao efni Irá TBN sjónvarpsstööinni. 01:30 Skjákynnlngar FJÖLVARP ✓ Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.