Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.1997, Blaðsíða 16
LAUGARDAGUR 27. DESEMBER 1997 JL>V
Umferöardeild lögreglunnar í Reykjavík snæöir jólamat meö öllu tilheyrandi á hádegi á aöfangadag. Lögreglustjórinn
Böövar Bragason lét sig ekki vanta í jólamatinn. Aöfangadagur er alla jafna mikill annadagur hjá umferöardeildinni,
ekki síst viö kirkjugarða borgarinnar en þangaö leggja þúsundir leiö sína þennan dag.
DV-mynd S
Slökkviliösmenn á aöalvaröstöö viö Skógarhlíö skála f óáfengu rauövíni á miönætti aöfangadags. Jólamáltíöinni
varö aö fresta um klukkustund vegna útkalls f Noröurbrún. Þar haföi kviknaö f út frá kerti en slökkviliösmönnum
gekk vel aö ráöa niöurlögum eldsins og engin slys uröu á fólki. Slökkviliösmennirnir voru þvf glaöir f bragöi þegar
þeir settust loks aö hátföarboröinu.
DV-mynd S
I fyrrakvöid var lögregla ásamt köfurum kölluð aö Kópavogshöfn en þar
höföu menn séö torkennilegan hlut og Ijós viö enda bryggjunnar. Kafarar
lögreglunnar fóru niöur og fundu rúllu fyrir vatnsslöngu og vasaljós sem
logaöi á. Ekki er vitaö hvernig þessir hlutir lentu f sjónum en rannsókn
stendur yfir. DV-mynd S
SkagaJQöröur:
500 metra burt
DV Fljótum:
Skemmdir uröu á heimreið að bæj-
unum Syðri- og Ytri-Húsabakka 1
Seyluhreppi nú fyrir jólin. Skemnid-
imar urðu þegar gerði asahláku. Hér-
aðsvötn og kvíslar úr þeim sem falla
þarna skammt frá voru á ís. Talið er
að klakastífla hafi myndast í vötnun-
um og þegar hún brast hafi vatns-
flaumurinn skolað veginum hreinlega
í burtu á kafla. Vegagerð ríkisins á
Sauðárkróki áætlar að 4-500 metrar af
vegi hafi skolað burt en heimreiðin er
alls um sjö kílómetrar að lengd.
Tjónið er áætlar á aðra milljón. Gísli
Jónsson, bóndi á Ytri-Húsabakka,
sagði að þrátt fyrir að vatnsflaumur-
inn virðist hafa verið gríðarlegur hafi
ekki orðið teijandi skemmdir aðrar en
á veginum, nema eitthvað smávegis á
girðingum. Hann sagði að meðan á
viðgerð heimreiðarinnar stæði væri
ekið eftir túnum og þurrum bökkum
þannig að íbúamir á þessum tveimur
bæjum kæmust til og frá heimilum
sínum. -ÖÞ
Slysadeild:
Gengið vei
„Hér var allt rólegt í gær, jóladag,
en í dag er heimsóknum aðeins að
fjölga. Það er fyrst og fremst fólk
sem haldið hefur aftur af sér með
smákvilla og þeir sem hafa veriö að
skemmta sér,“ segir Gunnar Mýrdal
á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavík-
ur um ástandiö þar síöustu daga.
Gunnar segir atburöi aðfaranætur
annars í jólum hafa haft pústra,
smáskurði og beinbrot i för með sér.
Alvarlegast var hnífstungumálið í
gærmorgun.
Peningakassi
í höfninni
Lögreglan í Hafnarflrði hefur nú í
vörslu sinni peningakassa sem fannst
i höfninni i bænum á Þorláksmessu.
Verið var aö gera við viðlegukantinn
neðansjávar þegar kassinn fannst.
Hann mun vera um 70 sentímetrar á
hæö og 45-50 sentimetrar á hvorn
kant. Hann var opinn og nánast tóm-
ur. í honum voru aðeins tveir tómir
bankapokar og einhver umsóknar-
eyðublöð um starf. Kassinn virðist
vera úr innbroti en ekkert hefur enn
komið fram sem skýrir hvert það
muni vera. -sv
Neyðarhjálp úr noröri:
Elliheimili innréttað
fyrir söfnunarfé
- íslendingar gáfu mest
Ákveðið hefur verið að þær 1.5
milljónir króna sem fengust úr
söfnuninni „Neyðarhjálp úr
norðri" renni óskiptar til aldr-
aðra í borginni Tlumacov í
Móravíu í Tékklandi. Rauða
krossinum i Tékklandi var af-
hent í október söfnunarféð til að-
stoðar fómarlömbum flóðanna í
Móravíu og var það ósk forsvars-
manna söfnunarinnar að pening-
unum yrði varið þannig að fólk
nyti góðs af en fæm ekki í stein-
steypu.
EUiheimilið í Tlumacov lagð-
ist gjörsamlega í rúst í flóðunum
í júlí. Endurbygging þess kostar
rúmar 40 milljónir króna en íjár-
gjöf íslendinga dugar til að
kaupa allt innbú á elliheimilið
sem mun hýsa 40 íbúa. Vígsla
Tékknesk dagblöö og aörir fjölmiölar hafa fjallaö
mikiö um söfnun „Neyöarhjálpar úr noröri" og hafa
birt viötöl viö Önnu Kristine Magnúsdóttur vegna
þeirrar stórgjafar sem íslendingar færöu fórn-
arlömbum flóöanna í sumar.
famflínVi/"* 'éexkmt kfvJ
spfcí vulkány
pod Prahou
Twr.: ViocKmii
heimilisins fer fram i júli
1998.
Tékkneskir fjölmiðlar hafa
fjallað mikið um stórgjöf ís-
lendinga og segir Anna
Kristine Magnúsdóttir, einn
forsvarsmanna styrktartón-
leikanna í haust, að Tékkum
þyki mikið til þess koma að
þessi fámenna eyþjóð skyldi
hafa safnað svo miklum pen-
ingmn sem raun bar vitni.
Anna Kristine segir að til
gamans megi geta að ekkert
fé safnaðist á styrktartónleik-
um Michaels Jacksons af
sama tilefni þar sem kostnað-
ur við tónleikahaldið var svo
mikill að fórnarlömb flóð-
anna fengu ekkert.
-Sól.
Keflavík:
Einn inni
eftir nóttina
Töluverður erill var hjá lög-
reglunni í Keflavík aðfaranótt
annars í jólum. Skemmtistaðir
voru opnaðir á miðnætti og fjöldi
fólks dreif sig út til þess að sletta
úr klaufunum. Nokkuö var um
slagsmál að dansleikjunum lokn-
um og einn vann sér inn vistun í
fangageymslum lögreglu fram á
morgun í gær. Hann var látinn
laus þegar mesta víman var
runnin af honum. Enginn meidd-
ist alvarlega i slagsmálunum að
sögn lögreglu. -sv
Harður árekstur
Harður árekstur varð á mót-
um Suöurgötu og Brynjólfsgötu
í Reykjavík í fyrrakvöld. Fimm
manns voru fluttir á slysadeild
en enginn reyndist alvarlega
slasaður. Bílamir eru báðir
ónýtir eftir skellinn. Flytja
þurfti þá af vettvangi með
kranabíl. Umferð hefur að öðru
leyti gengið vel um hátíðamar
að sögn lögreglu. -sv
íslensku tónlistarverðlaunin:
Samkeppni um verðlaunagrip
Nú fer að styttast i að íslensku tón-
listarverðlaunin fyrir árið 1997 verði
veitt en það er gert í febrúar ár hvert.
Tónlistarverðlaunin era á vegum DV
og auka þau sífellt vægi sitt í íslensku
tónlistarlífi. Segja má að þau séu að
verða svipaöur atburöur í tónlistarlíf-
inu hér á landi og t.d Brit-verðlaunin
eru fyrir Breta.
Nú býðst almenningi að taka þátt í
samkeppni um hönnun verðlauna-
grips íslensku tónlistarverðlaunanna.
Gripurinn mun verða veittur þeim
sem skara fram úr í íslensku tónlist-
arlífi á árinu 1997 og næstu þrjú ár á
eftir.
Verðlaunin fyrir besta gripinn era
250.000 krónur, veitt af Landsbank-
anum. Skilafrestur er til 5. janúar
1998 en fimm dögum eftir að hann
rennur út mun sýning á öllum tillög-
um sem í keppnina berast hefjast í
Gallerii Geysi. Sýningin mun standa
til 25. janúar. -KJA
Með kúbein og sleggju
Tvær konur á fertugsaldri vora
staðnar að verki við að reyna að
brjótast inn í verslunarhúsnæði í
Kópavogi í gærmorgun. Konumar
voru vopnaðar kúbeini og slag-
hamri og vora komnar langleiðina
inn í verslunina þegar lögreglan
kom að þeim. Samkvæmt upplýs-
ingum frá lögreglu í Kópavogi eru
konumar báðar þekktar í fikni-
efnaheiminum. Á þeim fundust
sprautur og fikniefnaleifar. Þær
vora í yfirheyrslu um miðjan dag í
gær en síðan var gert ráð fyrir að
þeim yrði sleppt úr haldi.
-sv