Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1998, Side 5
FIMMTUDAGUR 22. JANÚAR 1998
5
Fréttir
Sjúkrahús Reykjavíkur:
Enginn skipulagöur
niðurskurður
„Það era engar slíkar
aðgerðir í gangi hjá okk-
ur,“ sagði Jóhannes
Pálmason, forstjóri Sjúkra-
húss Reykjavíkur, þegar
DV spurði hann hvort
beinn niðurskurður á
rekstri spítalans væri til
umræðu hjá yfirstjóm
spitalans eins og hjá ríkis-
spítölunum.
Jóhannes sagði að um
áramótin hefði legið fyrir
að hallinn í fyrra hefði
verið um 150 milljónir eins
og spáð hefði verið. Upp-
safnaður eldri halli væri
einnnig til staðar. Um 400
milljóna gat hefði verið í
gerð nýhafins árs. Upp í
væri aðeins tii hluti af 300
S ] Ú K R A H U S
R E Y K ] A V í K U
Slysadeild (+Eme
Sjúkrahús Reykjavíkur.
fjárlaga- um í potti sem ætti eftir að úthluta
það gat úr.
milljón- „Meðan ekki er búið að úthluta
úr þeim potti hefur ekki
verið gripið til sérstakra
aðgerða og það er í sam-
ræmi við bréfaskrif milli
ráðuneytis og borgarráðs
þar að lútandi," sagði Jó-
hannes. „Borgarráð lítur
svo á að þar til sá faghópur
sem gert var ráð fyrir í
fjárlögum verði settur á
laggirnar til að fara ofan í
fjármál allra sjúkrahúsa á
landinu og úthluta úr pott-
inum verði ekkert aðhafst.
Við munum því ekki grípa
til harkalegri aðgerða en
verið hafa í gangi. Við gæt-
um ýtrasta aðhalds en
erum ekki með neinn skipulagðan
niðurskurð í gangi.“
-JSS
Karlmaður sem hefur áður verið dæmdur fyrir nauðgun:
Ákæra fyrir kyn-
mök við þroska-
hefta konu
Karlmaður á sextugsaldri hefur
verið ákærður fyrir kynferðisbrot
með því að hafa notfært sér and-
lega annmarka þroskaheftrar konu
er hann hafði mök við hana í íbúð
í Reykjavík að kvöldi 30. september
og aðfaranótt 1. október síðastlið-
ins.
Maðurinn hefur umtalsverðan
afbrotaferil. Hann hefur meðal
annars verið dæmdur í fangelsi
fyrir nauðgun en einnig fyrir
ýmis auðgunarbrot.
Konan sem um er að ræða er á
fertugsaldri. Samkvæmt ákæru
gat hún ekki spornað við verkn-
aði sakborningsins þar sem hún
er þroskaheft. Refsing við broti
sem maðurinn er ákærður fyrir
varðar allt að 6 ára fangelsi - það
er að hver sem notfæri sér geð-
veiki eða aðra andlega annmarka
einstaklings til að hafa við hann
samræði þannig að hann geti ekki
spornað við verknaðinum eða
skilið þýðingu hans. Málið er í
dómsmeöferð hjá Héraösdómi
Reykjavíkur. -Ótt-JSS
s u BALENO ÍZU • SWIFT - iKl * VITARA [ L.
Aflmiklir, rúmgóbir, öruggir og einstaklega
hagkvœmir í rekstri
BALENO
SWIFT
VTTARA
TEGUND:
1,3GL 3d
l,3GL4d
l,6GLX4d
1,6 GLX 4x4 4d
l,6GLXWAGON
WAGON 4x4
TEGUND:
GLS 3d
GLX 5d
TEGUND:
JLX SE 3d
JLX SE 5d
DIESEL 5d
V6 5d
VERÐ:
1.140.000 KR.
1.265.000 KR.
1.340.000 KR.
1.495.000 KR.
1.445.000 KR.
1.595.000 KR.
VERÐ:
980.000 KR.
1.020.000 KR.
VERÐ:
1.580.000 KR.
1.830.000 KR.
2.180.000 KR.
2.390.000 KR.
Komdu
og sestu innl
Sjáðu rýmið og alúðina
við smáatriði.
Skoðaðu verð og
gerðu samanburð.
_____
1
SUZUKI BILAR HF
Skeifunni 17, 108 Reykjavík.
Sími 568 51 00.
# -r — —
1 :
jH nœb „— —
j
>
SUZUKI SÖLUUMBOÐ: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garðabraut 2, sími 431 28 00. Akureyri: BSA hf., Laufásgötu 9, slmi 462 63 00.
Egilsstaðir: Bíla- og búvélasalan hf., Miðási 19, sími 471 20 11. Hafnarfjörður: Guðvarður Elíasson, Grænukinn 20, simi 5S5 15 50.
Keflavík: BG bílakringlan, Grófinni 8, sími 421 12 00. Selfoss: Bilasala Suðurlands, Hrísmýri 5, st'mi 482 37 00.