Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1998, Qupperneq 27

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1998, Qupperneq 27
TtV FIMMTUDAGUR 22. JANÚAR 1998 35 Andlát Ingibjörg Valdimarsdóttir, áður til heimilis á Norðurgötu 4, lést á dvalarheimilinu Hlíð, Akureyri, mánudaginn 19. janúar. Jarðarfarir Magnús Guðmundsson húsgagna- smíðameistari, Grandavegi 47, áður Fornhaga 20, Reykjavík, verður jarð- sunginn frá Dómkirkjunni fóstudaginn 23. janúar kl. 15. Þorsteinn Þórarinsson járnsmiður verður jarðsunginn frá Reykhólak- irkju laugardaginn 24. janúar kl. 14. Haraldur Gísli Bjarnason trésmíða- meistari, dvalarheimiiinu Höfða, Akra- nesi, áður Mánabraut 9, verður jarð- sunginn frá Akraneskirkju fóstudag- inn 23. janúar kl. 14. Kristján Jóelsson byggingameistari, Sléttuvegi 13, áður til heimilis á Snorrabraut 71, Reykjavík, er lést mánudaginn 12. janúar sl., verður jarð- sunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavík fóstudaginn 23. janúar kl. 13.30. Sjöfn Þorgeirsdóttir, Flúðaseli 89, verður jarðsungin frá Seljakirkju á morgun, fóstudaginn 23. janúar kl. 13.30. Jens Gunnar Pétursson, Kvíabólsstíg 4, Neskaupstað, verður jarðsunginn frá Norðfjarðarkirkju laugardaginn 24. janúar kl. 11. Safnaðarstarf Árbæjarkirkja: Starf fyrir 10—12 ára stráka og stelpur kl. 16.30- 17.30 í Ártúns- skóla. Áskirkja: Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17. Biblíulestur í safnaðarheimilinu kl. 20.30. Breiðholtskirkja: Mömmumorgunn á fóstudögum kl. 10-12. Digraneskirkja. Mömmumorgnar kl. 10. Leikfimi aldraðra kl. 11.15. Bæna- og kyrrðarstund kl. 18. Bænarefni má setja í bænakassa i anddyri kirkjunnar eða hafa samband við sóknarprest. Kl. 20.30 félags- vist hjá kirkjufélaginu. Fella- og Hólakirkja: Starf fyrir 11-12 ára kl. 17. Fríkirkjan i Hafnarfirði: Opið hús fyrir 11-12 ára böm frá kl. 17-18.30 i safnaðar- heimilinu Linnetsstíg 6. Æskulýðsfundur kl. 20-22. Grafarvogskirkja: Mömmumorgnar kl. 10-12. Efhi m.a. helgistund, létt spjall og margt fleira. Kaffiveitingar. Æskvdýðsfé- lag, eldri deild, 14-16 ára, kl. 20-22. Hallgrímskirkja: Kyrrðarstund kl. 12. Orgeltónlist. Léttur hádegisverður á eftir. Hjallakirkja: Starf fyrir 7-9 ára kl. 16. Háteigskirkja: Starf fyrir 6-9 ára böm kl. 17 í safnaðarheimilinu. Kvöldsöngur með Taizé-tónlist kl. 21. Kyrrð, íhugun, endur- næring. Allir hjartanlega velkomnir. Kópavogskirkja: Starf eldri borgara i dag kl. 14-16 í safnaðarheimilinu Borgum. Langholtskirkja: Foreldra- og dag- mömmumorgunn kl. 10-12. Laugameskirkja: Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, altarisganga, fyrirbænir. Létt- ur málsverður í safnaðarheimilinu að stundinni lokinni. Samvera fyrir eldri borgara kl. 14. Starf fyrir 10-12 ára böm kl. 17. Neskirkja: Bibliulestur kl. 15.30. Ferðir Páls postula. Sr. Frank M. Halldórsson. Seljakirkja: Fundur KFUM fyrir 9-12 ára stráka er i dag kl. 17.30. Adamson WEMWM fyrir 50 árum Fimmtudaginn 22. janúar 1948 Fyrstu tónleikar symfóníuhlj ómsveitar innar Fyrir réttum 50 árum birti Vísir gagnrýni á fyrstu tónleika „Sýmfóníuhljómsveitar Reykjavíkur". Lýsti gagnrýnandinn ánægju meö tónleikana þótt honum þætti vanta stráblásturshljóöfæri og hörpu. Lýsir hann því hvernig áheyrendur fögn- uöu fullóspart, því þeir klöppuöu milli þátta. Einnig kvartaöi hann yfir því aö fá ekki aö sjá hljómsveitina ganga á sviöiö. Slökkvilið - Lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 555 1100. Keflavfk: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan r.. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga til kl. 24.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifúnni 8. Opið til kl. 20 alla virka daga. Opið laugardaga til kl. 18. Apótekið Iðufelli 14 laugardaga til kl 16.00. Sími 577 2600. Breiðholtsapótek Mjódd, opið lau. kl. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ. Opið laugd. 10.00- 16.00. Sími 553 5212. Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16. Laugarvegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Reykjavfkurapótek, Austurstræti 16. Opið laugard. 10-14. Sími 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið laug- ard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Mosfellsapótek: Opið laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smiðjuvegi 2. Opið laugard. 10.00-16.00. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suöurströnd 2, opið laugard. 10.00-16.00. Lokað á sund. og helgid. Hafn;ufjörður: Apótek Norðurbæjar, laug. 16 16 Hafnarfjarðarapótek opið laugd. kl. 16-16 og apótekin til skiptis sunnud. og helgidaga kl. 10-14. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið laugd. 10-16. Apótek Keflavlkur: Opið laud. 10-13 og 16.36-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugd. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10- 14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri: Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11- 12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræð ingur á bakvakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 112, Hafnargörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, simi 481 1666, Akureyri, simi 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningm- hjá Krabbameinsráðgjöfmni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik og Kópavog er í Heilsuvemdarétöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugd. og helgid. allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í simsvara 551 8888. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráðamóttaka allan sólarhringinn, sími 525- 1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallaþjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjamames: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Simi 561 2070. Hafharfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðar- vakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, simi 555 1328. Keflavik: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 462 3222, slökkviliðinu í sima 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Bama-deild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólar- hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er frjáls. Landakot: Öldrunard. frjáls heim- sóknartimi. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Arnarholt á Kjalarnesi. Frjáls heim- sóknartími. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15-16.30. Landspltalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. SængurkvennadeUd: Heimsóknartími frá kL 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vifilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er sími samtakanna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán,- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 612. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafii við Sigtún. Opið daglega kl. 13-16. Árbæjarsafn: Yfir vetrartímann er lokað en tekið á móti hópum skv. pöntun. Boðið uppá leðsögn fyrir ferðafólkalla mánud., miðvd. og fóstd. kl. 13.00. Nánari upplýsingar fást í sima 577 1111. Borgarbókasafh Reykjavíkur, Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mánd.-fimtd. kl. 9-21, fóstd. kl. 11-19. Borgarbókasafnið i Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud,- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 13-19. Grandasafh, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19. Seljasafh, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-21, föstd. kl. 10-16. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mánd.-fimtd. kl. 10-20, fóstd. kl. 11-15. Bókabilar, s. 553 6270. Viðkomu- staðir víðs vegar rnn borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laug- ard. frá 1.5.—31.8. Bros dagsins Ingibjörg Sólrún Gisladóttir borgarstjóri á bros dagsins í dag. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn islands, Frikirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Lokað vegna viðgerða. Höggmynda-garðurinn er opin alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laug- arnesi. I desember og janúar er safnið opið samkvæmt samkomulagi. Sími 553 2906. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall- ara opið ki. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Spakmæli Hver er blindur í sjálfs sín sök. íslenskur Bókasafn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -iaugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafharfirði. Opið laugd. og sunnud. frá kl. 13- 17, og á öðrum tímum eftir samkomulagi. Simi 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofnun Áma Magnússonar: Handritasýn- ing í Ámagarði við Suðurgötu er opin þriðjud., miðvd. og fimmtd. kl. 14-16 til 15. maí. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjam- arnesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upp- lýsingar í síma 5611016. Minjasafhið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Lokað í vetur vegna endumýjunar á sýningum. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 1518. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjam- ames, simi 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, simi 552 7311, Seltiam- am., sími 561 5766, Suðum., sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjamames, sími 562 1180. itópavogur, simi 892 8215. Akureyri, simi 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lok- un 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322. Hafharfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam- amesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sól- arhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana. STJORNUSPA Spáin gildir fyrir föstudaginn 23. janúar. Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Fyrri hluta dags veröur þú fyrir minni háttar vonbrigöum. Ákveðiö verkefni á hug þinn allan í dag. Kvöldið verður óvana- lega skemmtilegt. Flskamir (19. febr. - 20. mars): Þú mætir þægilegu viðmóti og þarft ekki að hafa jafnmikið fyrir vinnu þinni og þú áttir von á. Happatölur eru 1,13 og 36. Hrúturinn (21. mars - 19. apríl): Búðu þig undir vonbrigði. Þú gætir þurft að fresta einhveiju mik- ilvægu. Þú finnur fyrir því að þú ert ekki einráður í starfi þínu. Nautið (20. apríl - 20. maí): Þér veitti ekki af tilbreytingu i dag. Sýndu ekki of mikiö sjálf- stæði, þú gætir þurft á meiri hjálp að halda en þú heldur. Tvíburarnir (21. mai - 21. júní): Þú gætir gert mistök sem þú gerir sjaldan. Vertu á verði i sam- bandi við útreikninga. Samband þitt við ákveðna persónu hefur áhrif á framtíðina. Krabbinn (22. júnl - 22. júlí): Fyrri hluta dagsins gengur allt að óskum en er kvöldar þarftu að hafa meira fyrir hlutunum. Happatölur eru 5, 23 og 34. Ljónið (23. júlí - 22. ágúst): Dagurinn hentar vel til þess að leysa úr gömlum vandamálum. Þetta veröur hamingjuríkur dagur hjá ástvinum. Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Eitthvaö óvænt gerist og það hefui- í fór með sér skemmtilegar uppákomur. Fjölskyldan verður þér ofarlega í huga í dag. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Þú átt erfitt með að sætta þig við viðbrögö fólks. Ekki búast við miklu þakklæti fyrir það sem þú gerir fyrir aðra. Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Þú flækist í mál sem snertir þig óbeint. Það varðar hagsmuni ein- hvers sem þú þekkir vel. Hætta er á smávægilegum deilum i dag. Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Þú ættir að íhuga að fresta ákvarðanatöku um nokkra daga. Sér- staklega þar sem mikið er í húfi. Happatölur eru 11, 26 og 27. Steingeitin (22. des. - 19. jan.): Þú þarft að endurskoða forgangsrööun þína. Vinir þínir eru þér mikilvægari en þú vilt viðurkenna. Nýttu daginn vel í vinnunni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.