Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1998, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 4. FEBRÚAR 1998
19
DV Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Video
Fjölföldum myndbönd og kassettur,
færum kvikmyndafilmur á myndbönd,
leigjum NMT- og GSM-farsíma.
Hljóöriti, Laugavegi 178, s. 568 0733.
MÓNUSTA
+/. Bókhald
Getum bætt vlö okkur bókhaldsverkefn-
um. Vönduð vinna. Persónuleg þjón-
usta. Vegna mikillar sölu vantar allar
gerðir fynrtækja á skrá.
Bókun og viðskipti -
bókhald og fyrirtækjasala.
S. 586 2048 og 898 5670.
Skattframtal ‘97. Tökum að okkur að-
stoð v/skattframtals og bókhaldsþjón-
ustu einstaklinga og fyrirtækja.
Bóknet sf., Síðumúla 2, Rvík, 533 2727.
fc* Framtalsaðstoð
Skattskll fyrir einstakl. og rekstraraölia.
Tryggið ykkur aðgang að þekkingu
og reynslu okkar. Uppl. 1 síma 511
3400. Ágúst Sindri Karlsson hdl.,
Skipholti 50d, Rvík.
Skattframtal ‘97. Tökum að okkur gerð
skattíramtala fyrir einstakl. og fyrirt.
Sækjum gögn, sé þess óskað. Odýr og
góð þjónusta. Visa/Euro. S. 551 2687.
Hreingemingar
ísis - hreingerningaþjónusta.
Djúphreinsum teppi og húsgögn.
BÍreinsum innréttingar, veggi og loft.
Bónleysum, bónum. Flutningsþrif.
Sorpgeymsluhreinsum. Heildarlausn í
þrifum fyrir heimili, fyrirtæki og sam-
eignir. Sími 551 5101 og 899 7096.
Hreingemina á íbúöum, fyrirtækjum,
teppum og húsgögnum.
Hreinsun Einars, sími 554 0583 eða
898 4318.
4 Spákonur
Spásíminn 905-5550. Ársspá 1998.
Dagleg sfjömuspá fyrir alla fæðingar-
daga ársins og persónuleg Tarotspá!
Allt í síma 905-5550. 66,50 mín.
Teppaþjónusta
AB Teppa- 09 húsghr. Hólmbræöra.
Hreinsum teppi í stigagöngum,
skrifstofum og íbúðum.
Sími okkar er 551 9017. Hólmbræður.
0 Þjónusta
Múr- og steypuþjónustan.
• Sprunguviðgerðir.
• Háþrýstiþvottur.
• Múr- og steypuviðgerðir.
• Oll almenn múrvinna.
• Einangrun húsa m/ímúrkerfi.
Gemm tilboð þér að kostnaðarlausu.
Kolbeinn Hreinsson múrarameistari,
s. 896 6614 og (566 6844 e.kl, 19),
Ert þú aö leita aö sal? Erum með mjög
fallegan 250 m2 sal með öllu, t.d. hljóð-
kerfi, kaííiaðstöðu o.s.frv. TO leigu
nokkur kvöld í viku og laugardaga,
hentugt fyrir alls kyns félagsstarf-
semi, ráðstefnur, veislur o.m.fl. Nán-
ari uppl. í síma 562 8866 og 899 5903.
Málningar- og viöhaldsvinna. Get bætt
við mig verkefhum innan- og utan-
húss. Föst verðtilboð að kostnaðar-
lausu. Fagmenn. S. 586 1640, 846 5046.
Vantar þig aö láta gera smáverk?
Tek að mér nánast hvað sem er.
Smáverk, sími 587 1544.
|H Ökukennsla
Gylfi Guöjónsson. Subam Impreza “97,
4WD sedan, góður í vetrarakstur.
Tímar samkomul. Ökusk., prófg., bæk-
ur. Símar 892 0042 og 566 6442.
Ökukennsla Ævars Friörikssonar.
Kenni allan daginn á Corollu “97.
Útv. prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr.
Engin bið. S. 557 2493/852 0929.
TÓMSTUNDIR
OO unvisr
i is
Byssur
Rabbfundur Skotvfs verður í kvöld á
Ráðhúskafíi. Vilbsvína veiðar Póll-
andi, Jóh. VHhj. Fundur hefst 20.30.
Stjómin.
T Heilsa
Söluævintýri. Aukakílóin burt í eitt
skipti fynr öll. Við höfum persónulega
náð frábæmm árangri með náttúm-
legu vörunni vinsælu. Nú vantar okk-
ur áhugasamt sölufólk. Díana & Grét-
ar, Grindavík, sími og fax 426 7426.
'bf- Hestamennska
Ath. - hestaflutningar Ólafs.
Reglulegar ferðir um Norðurland,
Austurland, Suðinland, Borgaríjörð
og Snæfellsnes.
Sérútbúnir bílar með stóðhestastíum.
Hestaflutningaþjónusta Ólafs,
sími 852 7092, 852 4477 eða 437 0007.
854 7722. Hestaflutningar Harðar.
Fer reglulega um Norðurland, Suður-
land, Snæfellsnes og Dali. Sérútbúinn
b£U með stóðhestastíum. Get útvegað
spæni. Upplýsingar í síma 854 7722.
Hestaflutnlngar Sólmundar.
S. 892 3066,852 3066 og 483 4134.
Vel útbúinn bíll. Fer reglulega norður
og á Snæfellsnes.
Hestaflutningar. Hesta- og heyflutning-
ar, get útvegað mjög gott hey og
spæni. Flyt um allt land. Guðmundur
Sigurðsson, sími 854 4130 eða 554 4130.
Hestaflutningar Fannars. Fer reglulega
um Norður-, Suðin- og Vesturlánd.
Uppl. í síma 853 0691 og 898 0690.
P Aukahlutir á bíla
Ertu á felgunni? Ódvr jeppadekk.
Eigum mikið af ódýrum jeppadeklqum
á 16” felgum (stærð 215/16-80).
Tilvalin dekk imdir óbreytta bíla og
keirur, aðeins 28 þús. kr. gangurinn.
Toyota-aukahlutir, sími 563 4550.
Bátar
Skipamiölunin Bátar & Kvóti,
Síðumúla 33. Höfum þorskaflahá-
mark til sölu og leigu, vantar meira á
skrá. Til sölu er sokldð krókaleyfi, 30
m3. Erum með m3 á skrá. Höfum mik-
ið úrval af aflahámarksbátum með 17
tíl 108 tonna kvóta og einnig mikið
úrval sóknardagabáta á skrá. Sjáið
söluskrá á bls. 621 á textavarpi
(www.textavarp.is). Vegna mikillar
sölu og eftirspumar bráðvantar okkur
öfluga aflahámarksbáta á skrá með
50-150 tonna kvóta, staðgreiðsla.
Einnig höfum við kaupendur að sókn-
ardagabátum, staðgreiðsla.
Skipamiðlunin Bátar og Kvóti,
Síðumúla 33. Löggild skipasala.
Sími: 568 3330. Fax: 568 3331.
Intemet: skip@vortex.is
Skipasalan Bátar og búnaöur ehf.
Önnumst sölu á öllum stærðum fiski-
skipa og báta. Vegna mikillar sölu
vantar allar gerðir af góðum og sterk-
um þorskaflahámarksbátum, línu- og
handfæra- og handfærabátum á skrá.
Höfum kaupendur að bátum með
40-200 og 17-30 t þorskaflahámarki.
Skipasalan Bátar og búnaður ehf.
S. 562 2554, fax 552 6726.
Skipa- og kvótaskrá á textavarpi, 620,
og Intemeti www.textavarp.is
Þorskaflahámark - aflahlutdelld.
Okkur vantar varanlegt þorskafla-
hámark á skrá, einnig innan ársins.
Vantar varanlegar aflahlutdeildir í
gamla kerfinu, einnig aflamark innan
ársins.
Skipasalan Bátar og búnaður ehf.
Sími 562 2554. Skipa- og kvótaskrá á
textavarpi, síða nr. 620. Einnig á
Intemeti.
Elsta kvótamiðlun landsins.
Skipasalan UNS auglýsir:
Hömm til sölu aflar gerðir báta með
þorskaflahámarki og sóknardögum,
skip og báta, með/án aflahutdeildar.
UNS skipasala, Suðurlandsbraut 50,
108 R., s. 588 2266 og fax 588 2260.
Nýlegur Johnson utanborösmótor til
sölu, 70 hö., keyrður 25 klst., með öll-
um fylgibúnaði. Mjög gott verð. Uppl.
í síma 892 0499 og 566 7206.
Óskum eftir bát í þorskaflahámarki,
aðeins Gáski 800 kemur til greina.
Skipti möguleg. Uppl. í símum
467 3150 og 467 3156.
S Bílartilsölu
Viltu birta mynd af bílnum þínum
eða hjólinu þínu? Ef þú ætlar að setja
myndaauglýsingu í DV stendur þér til
boða að koma með bílinn eða hjólið á
staðinn og við tökum myndina þér að
kostnaðarlausu (meðan birtan er góð).
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.
Pontiac LeMans ‘88, 4ra dyra sjálfsk.,
gott lakk og algjörlega óryogaður,
ekinn 106 þús., brunnið rafkerfi og
lakk á húddi, hægt að skoða bflinn á
afgreiðslu Akraborgar, Akranesi.
Tilboð óskast. Uppl. í síma 437 1514.
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11. Síminn er 550 5000._______
Útsala. MMC Lancer 1500 GLX ‘87,
fæst á 145 þ. stgr., Daihatsu Rocky
stuttur ‘85, fæst á 125 þ. stgr., og
Mazda 323 station ‘84, nýskoðuð, fæst
á 65 þ. stgr. S. 567 0607 og 896 6744.
Suzuki Swift ‘91 til sölu, ekinn 91 þús.
km, 3 dyra. Tilboð óskast.
Einnig Buick ‘82, þarfnast lagfæring-
ar, skoðaður ‘98, selst ódýrt. Uppl. í
síma 588 7304 og 899 3608.
Tökum aö okkur allar bílaviögeröir,
gerum fóst verðtilboð í ryðbætingar,
olfuryðveijum bíla, ódýr og góð þjón-
usta, Visa/Euro.
Bílvirkinn Súðavogi 46, sími 5812050.
Bílasíminn 905 2211.
Notaðir bílar, mótorhjól, vélsleðar...
Hlustaðu eða auglýstu: málið leyst!
Virkar! 905 2211 (66,50)._______________
Glæsilegur VW Golf, árg. ‘84. Nýskoð-
aður. Verð 150 þ. 10 þ. út og 10 þ. á
mán. Fallegur og góður bíll. Uppl. í
síma 568 3777, 898 3700
Gullfallegur Suzuki Swift, árg. 86. Ný-
skoðaður. Sjálfskiptur. Verð 165 þ. 15
þ. út og 10 þ. á mánuði. Uppl. í síma
568 3777, 898 3700_______________________
Til sölu Chevrolet Beretta árg. ‘89, 2,8
lítra, 6 cyl., ssk. Og Mazda 626 árg.
‘86, 5 gíra, báðir skoðaðir ‘98. Uppl. í
síma 567 7796 eða 898 2795.
Til sölu Nissan king qab, árg. ‘92,
ekinn 71.000 km. Ásett verð 890 þús.
Uppl. í síma 561 8322 e.kl. 19
á kvöldin.
Ódýr, mjög góöur! Ford Escort ‘86,
þýskur, rauður, 5 dyra, 5 gíra, mikið
yfirfarinn, nýleg dekk, heillegur. Verð
90 þús. S. 552 3519 og 899 3306.
Rallycross-bíil til sölu. Toyota Celica
supra 3000, árg. ‘83. Verð 40 þús. Uppl.
í síma 897 5788, Jói.____________________
Tilboö óskast í Cadilac De Ville,
árg. ‘83, þarfnast aðhlynningar.
Upplýsingar í síma 897 4810.
Daihatsu
Daihatsu Charade, dökkblár, árgerö ‘91,
3ja dyra, 5 gíra, ekinn 73.000 kin.
Fallegur bfll. Verð 350.000. Upplýsing-
ar í síma 554 6816 eða 896 2816.
Daihatsu Coure ‘87, 4x4, ekinn 114
þús., skoðaður ‘98. Verð 100 þús. stað-
greitt. Nánari upplýsingar í síma
555 3502.
Mitsubishi
MMC Lancer GLXi ‘93 til sölu, ek. 133
þús. km. Verðhugmynd 695 þús., áhv.
bílaián 525 þús. Möguleiki á að taka
ódýrari upp í. S. 557 5690 og 424 6534.
MMC Lancer station '93 til sölu, ekinn
93 þús. km, framhjóladrifmn, allt raf-
drifið, sumar- og vetrardekk. Bflalán.
Lítil útborgun. Sími 555 4335 e.kl. 17.
Nissan / Datsun
Nissan Sunny SLX 1,5 ‘87, 3 d., ek. 180
þ., vel með farinn og vel við haldið.
Akstursbækur fylgja, góð Kenwood
hljómflutntæki. S. 462 6949 e.kl. 20.
Subaru
Subaru 1800 ‘87, 3 dyra, 4x4, til sölu,
ekinn 199 þús., sumar- og vetrardekk,
skoðaður ‘98. Þarfnast smálagfær-
inga. Uppl. í síma 893 9639. Jón.
(^) Toyota
Til sölu Toyota Corolla árg. ‘92, gott
verð. Upplýsingar í síma 565 5050 og
898 6288.
Handfæri - handfæri! Óskum eftir öllum
stærðum og gerðum handfærabáta á
skrá strax. Til dæmis höfum við kaup-
anda að Sóma 800 eða Skelbát. Skipa-
salan Bátar og búnaður, Barónsstíg
5, Rvík. S. 562 2554, fax 552 6726
(^) Volkswagen
VW Golf, árgerö ‘87, til sölu, dísilbíll,
með dráttarkúlu, gangfær en þarfnast
viðgerðar. Nánari upplýsingar veittar
í síma 555 4058 eftir klukkan 19.
Chevrolet Blazer 4,3 L sport ‘94 5 d.,
ssk., vínrauöur, ek. 86 þús. km, leður-
innr., rafdr. í öllu, þjófavörn, ABS o.fl.
V. 2.450 þús. Sk. á ód.
Nokkrir mjög góöir kostir!
VW Golf CL ‘92, ek. 71 þús. km, hvítur, 3 d., 5
g., sumar- og vetrardekk. V. 750 þús.
Toyota Tercel 4x4 station ‘88, ek. aöeins 81
þús. km, rauður, 5 g., mjög gott eintak.
V. 490 þús.
Volvo 440 turbo ‘89, ek. 127 þús. km, hvítur, 5
d., 5 g., álfelgur, spoiler, allt rafdr.
Verö aöeins 390 þús.
Chevrolet Corsica LT ‘92, 4 d., ek. aöeins 45
þús. km, 4 cyl. 2,2, ssk., allt rafdr. toppbíll, stein-
grár. V. 1.080 þús.
Daihatsu Charade TX 1,3 ‘93, grænsans., 3 d.,
ek. 66 þús. km, 5 g., smurbók o.fl. V. 590 þús.
Nissan Patrol GR ‘94, dísil turbo, ek. 83 þús.
km, gullsans., 5 d., langur, 33“ dekk, álfelgur, 7
manna, fallegur bíll. V. 2.490 þús.
Ford Econoline 150 ‘91, 4x4, húsbíll, ek. 76
þús. km, 35" dekk, 6 cyl, 4,9 ssk., grár, tvílitur.
Verö aöeins 1.690 þús.
Cherokee Country ‘94, svartur, 5 d., ssk., 31“
dekk, álfelgur, allt rafdr. V. 2.100 þús.
Toyota Camry 2,2 I ‘96, ssk., ek. 25 þús. km.
rafdr. rúöur, 2 dekkjag., o.fl. V. 1.980 þús.
VW Golf 1400 Joker ‘98, 3 d., 5 g., ek. 3 þús.
km.V. 1.190 þús.
Nissan Sunny GTi 2000 ‘91, rauöur, 5 g., ek.
127 þús. km, sóllúga, álfelgur, geislasp., spoiler
o.fl. V. 860 þús.
Nissan Sunny GTi 2000 ‘94, svartur, 5 g., ek.
65 þús. km, álfelgur, ABS, topplúga, allt rafdri-
fiö, geislasp., o. fl. V. 1.150 þús.
Ford Mondeo GLX ‘94, 5 d., 5 g., ek. 59 þús.
km, grænsans, álfelgur, allt rafdrifiö. Verö
1.180 þús. Toppeintak, góö lánakjör.
Izusu Trooper LS 2,6 L (langur) ‘91, blár
(hvítur), ssk., ek. aöeins 70 þús. km, álfelgur,
samlæsingar o.fl. Fallegur jeppi. V. 1.390 þús.
Chevrolet Camaro Z-28 ‘95, dökkblár, ek.
aöeins 8 þús. km, ssk., allt rafdrifiö, ABS, ál-
felgur, læst drif, 285 hö, glæsilegur bíll.
V. 2.790 þús.
Honda Civic LSi ‘95,5 d., rauöur, ssk., ek. 47 þús.
km, álfelgur, rafdr. rúöur, spoiler o.fl. Verö 1.190 þús.
(Bílalángeturfylgt).
Subaru Legacy 2JS L, Outback ‘96, ssk., ek. 30 þús.
km, allt rafdrifiö, ABS, álfelgur, airb. o.fl.
Verö 2.380 þús. (Bflalán getur fylgt).
Toyota Hilux D.Cap dísil m/húsi *92,5 g., ek. 150
þús. km, ýmsir aukahlutir. Verö 1.350 þús.
VW Golf 1,6 3 d., '98,5 g., ek. 3 þús. km, rafdr. rúöur,
þjófavöm, o.fl. Verö 1.200 þús.
Toyota Corolla XL Sedan *91, ssk., ek. aöeins 74
þús. km. Verö 630 þús. (Sk. á ód.)
VW Golf GTi 2000 "92,5 g., ek. 94 þús. km, álfelgur,
sóllúga, spoiler, allt rafdrifið, o.fl. Verö 1.190 þús.
Toyota RAV ‘97,5 g., grænn, 5 g., ek. 2 þús. km,
rafdr. rúöur o.fl. V. 2.190 þús.
Nissan Sunny SLX arctic edition 4x4 ‘94, blár, 5
g., ek. 58 þús. km, álfelgur, rallt rafdrifiö, fjarst. léesin-
gar o.fl. Tilboösverö 1.090 þús. (staögreiösla)
BMW 520 iA ‘92, ssk., ek. 95 þús. km, álfelgur, sóllú-
ga, leöurinnr., spólvöm o.fl. Toppeintak.
V. 1.750 þús.Sk.áód
Toyota Hiace 4x4 *94, ek. 67 þús. km, rauöur,
bensín. V.1.590þús.
MMC Eclipse GS 2000 rauöur, 5 g., ek. 120 þús.
km, sóllúga o.fl. Fallegur sportbíll. V. 1.290 þús.
Ford Explorer XLT 4,0 L ‘92, ssk., ek. 115 þús. km,
álfelgur, allt rafdrifiö. V. 1.750 þús.
Nissan Micra LX ‘95,5 d., ek. 20 þús. km, ssk.,
grænsans. V. 890 þús. Sk. á ód.
Mazda 323 GLXi 4x4 station ‘92, ek. 93 þús. km, 5
d., 5 g., samlæsingar. V. 750 þús. Sk. á ód.
MMC Galant GLSi *91,4x4, hvítur, 5 d., 5 g., ek. 130
þús. km, allt rafdrifiö, geislaspilari, bílalán getur fylgt
V. 880 þús. Sk. á ód.
Suzuki Vitara JLX “94,5 d., steingrár, ek. 77 þús.
km, 5 g., rafdr. rúöur. V. 1 .390 þús. Sk. á ód.
M. Benz 230E *93, ssk., ek. 147 þús. km, ABS, sóllú-
ga, líknarbelgur o.fl. V. 2.390 þús.
Cherokee Laredo 4,1 *91, hvrtur, ssk., ek. 83 þús.
km, rafdr. rúöur, álfelgur o.fl. Fallegur blli.
V. 1.550 þús.
I
TILBOÐSVERÐ OG GÓÐ
LANAKJÖR Á FJÖLDA BIFREIÐA
Fjöldi bíla á skrá
og á staönum
Bílamarkadurinn
Smiðjuvegi 46E
v/Reykjanesbraut.
Kopavogi, sími
567-1800
Löggild bflasala
Nissan Primera GX 2000 16V ‘97, d.
grænn, 5 g., ek. 13 þús. km, álfelgur,
spoiler, þjófavörn, geislaspilari o.fl.
V. 1.390 þús. Bílalán getur fylgt.
Nissan Sunny 1,6 SLX ‘93, blásans,
ssk., ek. 89 þús. km, álfelgur, rafdr.
rúður, spoiler o.fl.
V. 850 þús.
Toyota Corolla sedan spec. series
‘92, 5 g., ek. 94 þús. km, rafdr. rúður, 2
dekkjagangar, ný yfirfarinn.
V. 740 þús.
VW Polo Milano 1,4 i ‘96, hvítur, 5 g.
ek. 51 þús. km, sumar- og vetrardekk á
álfelgum o.fl. V. 930 þús.
MMC Pajero 2,5 I turbo dísil ‘93, ssk., ek.
110 þús. km, álfelgur, sóllúga, 32“ dekk
o.fl. Toppeintak. V. 2,2 millj.
Suzuki Sidekick JX ‘94, vínrauður, ek.
44 þús. km, 5 g., 5 d., V. 1.380 þús.
Einnig: Suzuki Sidekick JLX ‘91,5 d.,
ssk., ek. 72 þús. km. V. 1.050 þús.
Afslöppun
piliui|^||
I I I I I I I I I I I I j
Lazy-Boy Aspcn
hægindastóll fyrir alla
kr. 42.980.
má Allt fyrir
® heimilið á
einum stað
Verið velkomin