Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1998, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1998, Blaðsíða 29
I í- DV MIÐVIKUDAGUR 4. FEBRÚAR 1998 29 9 J J I J ] I 1 J I J ! I J : € I I € J i € J I I Listaverk eftir Samúel Jónsson sem staösett er í Selárdal. Til verndar verkum Samúels 1 Gallerí Horninu, Hafnar- stræti, stendur nú yfir söfnunar- sýning til endurreisnar listasafni Samúels Jónssonar í Selárdal. Listaverk Samúels og byggingar eru óöum að veröa eyðilegging- unni að bráð og því ákvað hópur myndlistarmanna að gefa sölu- andvirði verka sinna í sjóð til end- Sýningar urbóta á verkum Samúels. Þar á meðal eru margir af þekktustu listamönnum þjóðarinnar. Jafn- framt verða á sýningunni nokkur verka Samúels sem eru í einka- eigu. Sýningin er opin alla daga kl. 11-23.30. Sérinngangur verður opinn um helgar kl. 14-18 en ann- ars er innangengt um veitinga- húsið. Sýningin stendur til 11. febrúar. Ljóð íslenskra kvenna Fimmta bókmenntakvöldið i Gunnarshúsi verður í kvöld, kl. 20.30. Þar mun Helga Kress pró- fessor halda er- indi sem hún nefnir: Lítið og látlaust ljóða- kver, kvenlegt, smekklegt og snoturt. Þá lesa Ingibjörg Har- aldsdóttir og Vilborg Dagbjartsdótt- ir upp úr bókinni Stúlka. Hinn „kynjaði" leyndar- dómur læknastarfsins í dag, kl. 16, í sal í húsnæði Há- skólans á Akureyri, við Þingvalla- stræti, heldur dr. Þorgerður Einars- dóttir félagsfræðingur fyrirlestur sem hún nefnir Hinn „kynjaði" leyndardómur læknastarfsins. Spur Gaukur á Stöng, sem staðsettur er í Tryggvagötu, er meðal eldri veitingastaða í borginni og þar hef- ur í mörg ár verið haldið uppi merki lifandi tónlistar og koma á Gauknum söngkonan Telma Ágústsdóttir. Spur skemmtir einnig annað kvöld. Á föstudags- og laugardagskvöld skemmtir síðan hljómsveitin Land og synir. vonast eftir því að sem flestir taki sporið. Egill og Björn í Norræna húsinu Skemmtanir fram á hverju kvöldi þekktar hljóm- sveitir sem og nýjar og óþekktar. I kvöld skemmtir þar hljómsveitin Spur þar sem fremst fer í flokki Tangó og salsa á Sóloni íslandusi Tangóklúbbur Kramhússins stendur fyrir tangó- og salsakvöldi á efri hæð Sólons íslanduss kl. 20.30 í kvöld. Allir eru velkomnir og er Á háskólatónleikum í Norræna húsinu í dag kl. 12.30 mun Trió Bjöms Thoroddsens og Egill Ólafs- son leika nýja íslenska tónlist. Auk Bjöms sem leikur á gítar skipa tríó- ið Gunnar Hrafnsson, kontrabassi, og Ásgeir Óskarsson, slagverk. Spur leikur á Gauki á Stöng I kvöld og annaö kvöld. Éljagangur við ströndina Um 300 km norðaustur af landinu er 970 mb. lægð sem þokast vestur í dag en austur í kvöld. Milli Grænlands og Labrador er vaxandi 999 mb. lægð á hreyfingu austur. í dag verður vestanstormur á annesj- um en allhvasst til landsins norðan til. Vestankaldi verður um landið sunnan- vert. Léttskýjað veröur suðaustanlands og á Austfjörðum en él annars staðar. Hæg breytileg átt og dálítil él verða við ströndina en léttskýjað til landsins í nótt. Frost verður 3 til 14 stig. Á höfuðborgarsvæðinu er vestangola Veðrið í dag eða kaldi og él í dag en norðaustangola og léttskýjað í nótt. Frost verður 4 til 7 stig. Sólarlag í Reykjavík: 17.25 Sólarupprás á morgun: 9.56 Síðdegisflóð í Reykjavík: 24.44 Árdegisflóð á morgun: 0.44 Veórið kl. 6 í morgun: Akureyri léttskýjaö -6 Akurnes léttskýjaö -6 Bergstaöir úrkoma í grennd -10 Bolungarvík snjóél -8 Egilsstaóir heiðskírt -7 Keflavíkurflugv. skýjað -4 Kirkjubkl. léttskýjaö -7 Raufarhöfn snjókoma -8 Reykjavik snjóél -5 Stórhöföi snjókoma -5 Helsinki kornsnjór -14 Kaupmannah. alskýjaö 2 Osló snjókoma -11 Stokkhólmur -10 Þórshöfn snjóél 0 Faro/Algarve skýjaö 14 Amsterdam léttskýjaö 1 Barcelona skýjaö 11 Chicago aískýjað 1 Dublin rigning 5 Frankfurt heiðskírt -6 Glasgow léttskýjaö 4 Halifax alskýjaö 2 Hamborg léttskýjaö 0 Jan Mayen snjókoma -1 London þokumóöa -3 Lúxemborg heióskírt -4 Malaga skúr 15 Mallorca léttskýjaó 9 Montreal heiöskírt -8 París þokumóóa -5 New York alskýjaö 4 Orlando skýjaö 17 Nuuk húlfskýjaö -14 Róm rigning 10 Vín léttskýjaö -6 Washington alskýjaö 4 Winnipeg alskýjaö -12 Samkomur Kristniboðsfélag kvenna Árleg íjáröflunarsamkoma verður haldin í Kristniboðssalnum, Háa- leitisbraut, í kvöld, kl. 20.30. Hug- leiðingu flytur Kjartan Jónsson kristniboði. Sorg og trú í kvöld, kl. 20.30, er boðað til op- ins fundar um sorg og trú í Seltjarn- ameskirkju. Sr. Solveig Lára Guð- mundsdóttir ræðir um sorg og sorg- arviðbrögð og um það hvemig unn- ið er í sorgarhópum. rrc Ráðsfundur 1. ráðs verður hald- inn í Safnaðarheimili Lágafells- sóknar, Þverholti 3, 3. hæð, í kvöld, kl. 20. Allir velkomnir. Snjóþekja á vegum Á Suðvesturlandi og Vesturlandi er snjóþekja á vegum. Á Vestfjörðum er Hrafnseyrarheiði ófær og Dynjandisheiði þungfær, en sjóþekja og hálka er á ílestum öðrum vegum þar. Á Norðurlandi er víða Færð á vegum hálka eða snjóþekja á vegum. Á Norðaustur- og Austurlandi er víðast hálka eða snjóþekja og sums staðar skafrenningur. Á Suðaustur- og Suðurlandi em hálka og hálkublettir. Að öðm leyti er fært um land allt. Ástand vega f*- Skafrenningur E3 Steinkast Ej Hálka QD Ófært s Vegavinna-aögát IH Þungfært s Öxulþungatakmarkanir (£) Fært fjallabílum Klara og Haraldur eignast son Myndarlegi drengurinn á myndinni fæddist á fæð- ingardeild Landspítalans 2. febrúar kl. 10.15. Hann Barn dagsins var við fæöingu 4540 grömm að þyngd og mældist 55 sentímetra langur. Foreldrar hans eru Klara Birgisdóttir og Haraldur Helgason og er hann fyrsta barn þeirra. dagsdJJK Sigourney Weaver og Winona Ryder leika aöalhlutverkin. Alien: Upprisan Alien Resurrection, sem Laug- arásbíó og Háskólabíó sýna, er fjórða myndin í frægustu geim- hrollvekjuseríu kvikmyndanna. í henni er Sigourney Weaver aftur mætt í hlutverk Ripleys og er vígalegri en nokkru sinni fyrr. Auk hennar leika í myndinni Winona Ryder, Ron Perlman, Dan Hedaya, J.E. Freeman, Brad Dourif og Michael Wincott. Myndin gerist 200 ámm eftir Alien3. í stóm herskipi úti í heimi hefur Ripley verið klónuð og geimveradrottningin inni í henni um leið. Arftakar „Fyrirtækis- ins“ úr fyrri þrem- . | ur myndunum hafa ............. wm sömu stefnuskrá og fyrirrennarar þeirra, að nota geimvemna í hemaðarlegum til- gangi og ala drottninguna upp til útungunar eggja. Ripley-klóninn liflr óvænt af brottnám drottning- arinnar og fær að leika nokkuð lausum hala í skipinu þrátt fyrir að ljóst sé að hún er ekki með öllu mennsk heldur að hluta geim- versk. Nýjar myndir: Háskólabíó: Eyjan í Þrastargötu Laugarásbíó: Alien: Resurrection Kringlubíó: Devil's Advocate Saga-bíó: Sjakalinn Bíóhöllin: In & Out Bíóborgin: Titanic Regnboginn: Chasing Amy Stjörnubíó: Stikkfrí Krossgátan T~ T~ t ls> W T~ Q ir )! 11 1 w 1 Uo J fTW8 ■■■ ll7 w J i, zr □ XI J r Lárétt: 1 líða, 6 drykkur, 8 umrót, 9 þjáifi, 11 kynstur, 12 hjarir, 14 sník- ir, 16 brún, 18 eira, 19 sár, 21 karl- mannsnafn, 23 fljótið, 24 skel. Lóðrétt: 1 þróuð 2 líking 3 stöðu, 4 myndaöi, 5 hreinn, 7 ekki, 10 býsn, 13 sefar, 15 lélega, 17 hljóm, 20 átt, 22 til. Lausn á síðustu krossgötu: Lárétt: 1 braut, 6 óm, 8 laugaði, 9 ánægði, 11 gróa, 13 na, 14 tuðran, 16 urta, 18 lán, 20 rjá, 21 rist. Lóðrétt: 1 blástur, 2 rangur, 3 au, 4 ugg, 5 taða, 6 Óðinn, 7 miðann, 10 ærð, 12 órar, 15 ali, 17 tá, 19 ás. Gengið Almennt gengi LÍ kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollgenni Dollar 72,610 72,990 73,070 Pund 119,370 119,980 119,460 Kan. dollar 50,290 50,610 50,090 Dönsk kr. 10,4760 10,5320 10,6320 Norsk kr 9,6050 9,6570 9,7660 Sænsk kr. 8,9820 9,0320 9,1280 Fi. mark 13,1840 13,2620 13,3760 Fra. franki 11,9110 11,9790 12,0940 Belg.franki 1,9357 1,9473 1,9640 Sviss. franki 49,5600 49,8400 49,9300 Holl. gyllini 35,4300 35,6300 35,9400 Þýskt mark 39,9300 40,1300 40,4900 ít. lira 0,040420 0,040680 0,041090 Aust. sch. 5,6750 5,7110 5,7570 Port. escudo 0,3906 0,3930 0,3962 Spá. peseti 0,4711 0,4741 0,4777 Jap. yen 0,578100 0,581500 0,582700 írskt pund 100,430 101,050 101,430 SDR 97,190000 97,780000 98,830000 ECU 78,7700 79,2500 79,8200 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.