Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1998, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1998, Blaðsíða 22
22 MIÐVIKUDAGUR 4. FEBRÚAR 1998 ÞJON US ri/AUG LYSIIUG AR 550 5000 Garðarsson Kársnasbraut 57 • 200 Kópavogi Sími: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800 LOSUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO ÞJÓNUSTA ALLAN SÓLARHRINGINN 10 ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA STIFLOÞJONUSTR BJflHNfl .... STmar 899 8363 • 594 6199 "'•« T 'nain, Fjarlægi stíflur úr W.C., handlougum, baðkörum og frórennslis- lögnum. Nota Ridgid myndavél til aö óstandsskoða og staðsetja skemmdir I lögnum. STEYPUSOGUN VEGG- OG GÓLFSÖGUN KJARNABORUN LOFTRÆSTIOG LAGNAGOT ILU :l =J iW *•!*! gffl U W‘l\i [ej REYNSLA • GÓÐ UMGENGNI SIMI 567 7570 • 892 7016 • 896 8288 Þjónustusími 892 8850 Þurrkun v/ vatnstjóna Þurrkun á nýbyggingum Þurrkun v/sandblásturs S.M. VERKTAKAR Steypusögun Kjamaborun Múrbrot Fleygun á klöpp innanhúss Vélaleiga A. A. eh£. Arngrímur Arngrímsson Simi 561 131* og 893 43*0 Tilboð eða timavinna Handrið, Hringstigar, Hlið, Huglýsingaskilti fllmenn Járnsmíðauínna Fagmenn Sími5539009 FaH 5539008 FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niður- föllum. Viö notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til aö skoöa og staösetja skemmdir f WC lögnum. VALUR HELGASON /m 896 1100*568 8806 Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og (W) 852 7260, símboði 845 4577 fTS? Snjómokstur - Steypusögun - Kjarnaborun Snjómokstur allan sólarhringinn Steypusögun - Kjarnaborun - Loftpressur Traktorsgröfur - Múrbrot Skiptum umjarðveg, útvegum grús og sand. Qerum föst verðtilboð. VELALEIGA SIMONAR HF., SÍMAR 562 3070, 852 1129, 852 1804 og 892 1129. GH IÐNAÐARHURÐIR Eldvarnar- Öryggis- hurðir aSKJfSfJS, hurðir Mslun Hagstæð verðtilboð (janúar og febrúar í * Innanhússmálunf Hólmsteinn Pjetursson ehf @ 893 1084° Símar: 897 2289 • 854 8889 • 561 3041 Geymið auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upþ ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús- næði ásamt viðgerðum og nýlögnum. ^ Fljót og góð þjónusta. JÓN JONSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. MURVIÐGERÐIR LEKAVIÐGERÐIR Sprungur Múrverk Steining Uppsteypa HáHrýstiþvottur Flísalögn \\ Uppáskritt Marmaralögn Fagmennska ílyrfmímf HUSAKLÆÐNING HF 588 1977 • 894 0217 • 897 4224 Ný lögn á sex klukkustundum í staö þeirrar gömlu - þú þarft ekki ab grafa! Nú er hœgt aö endurnýja gömlu rörin, undir húsinu eba í garbinum, örfáum klukkustundum á mjög hagkvœman hátt. Cerum föst verötilboö í klœöningar á gömlum lögnum. Ekkert múrbrot, ekkert jarörask 24 ára reynsla erlendis iiismimm Myndum lagnir og metum ástand lagna meb myndbandstœkni áöur en lagt er út í kostnaöarsamar framkvœmdir. Hreinsum rotþrœr og bmnna, hreinsum lagnir og losum stífiur. HREINSIBÍLAR Hreinsibílar hf. Bygggöröum 6 Sími: 551 51 51 Þjónusta allan sólarhringinn Askrifendur fá 'wl o«t miii; h/Vnfe, QUkQQfslÓtt Of Smáauglýsingar smáauglýsingum DV rsrm 550 5000 Fréttir Afkoma ríkissjóðs: 1.200 milljóna króna hagnaður 1997 - gott en hefðum viljað sjá meiri afgang, segir fjármálaráðherra Ríkissjóður skilaði tekjuafgangi í fyrra í fyrsta sinn síðan árið 1984. Afgangurinn, reiknaður út frá greiðslugrunni, er tæplega 1.200 milljónir króna. Sé reiknað út frá rekstrargrunni standa tekjur og út- gjöld ríkissjóðs í járnum. Friðrik Sophusson kynnti þessar niður- stöður í gær. Við það tækifæri sagði hann að hann hefði viljað sjá meiri afgang af rekstrinum, en taka hafl orðið tillit til fleiri sjónar- miða en hins rekstrarlega í þessu sambandi. Fjármálaráðherra sagði að heild- artekjur ríkissjóðs hefðu í fyrra ver- ið 131,9 milljarðar króna, en það væri 5,7 milljörðum meir en gert var ráð fyrir í fjárlögum. Meiri um- svif hefðu verið í efnahagslífinu, m.a. vegna vaxandi kaupmáttar, lægri tekjuskatts og minna atvinnu- leysis. Að hluta mætti rekja þessa viðunandi niðurstöðu til þess að strax árið 1992 var byrjað af alvöru að taka á rekstrarvanda ríkissjóðs eftir aö hallinn hafði árið á undan verið 15 milljarðar á núvirði. Fjármálaráðherra sagði að batn- andi afkoma rikissjóös væri veiga- mikill þáttur þess að íslenskt efna- hagslíf hefði veriö að styrkjast að undanfórnu. Vextir hafi haldist stöðugir, ekki síst vegna minnk- andi lánsfjárþarfar ríkissjóðs, verð- lag hefði haldist stöðugt og hag- vöxtur verið mikill. Frá 1994 hefði kaupmáttur heimilanna aukist um 11% frá árinu 1994 og á þessu ári væri því spáð að hann aukist um rúm 5% til viðbótar. -SÁ Friörik Sophusson fjármálaráöherra ásamt Þórhalli Arasyni, skrifstofustjóra I fjármála- ráðuneytinu. DV-mynd E. Ól.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.