Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1998, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1998, Blaðsíða 27
JLXV MIÐVIKUDAGUR 4. FEBRÚAR 1998 27 WX3HR. fyrir 50 árum Miðvikudagur 4. febrúar 1948 15 flugvélar fara um Reykja- nesflugvöll á sólarhring Andlát í Valdimar Hannesson, Hrafnistu I við Laugarás, andaðist mánudaginn 2. febrúar. Sigurveig Gunnarsdóttir, frá Skógum í Öxarfirði, Fjölnisvegi 13, andaðist á öldrunardeild Landakots- spítala 3. þessa mánaðar. Guðrún Guðmundsdóttir andaðist á Vífilsstöðum fimmtudaginn 22. janúar sl. Útfórin hefur farið fram í | kyrrþey að ósk hinnar látnu. (Hulda Guðmundsdóttir, Suður- götu 17, Sandgerði, andaðist á | Sjúkrahúsi Suðurnesja mánudaginn 2. febrúar. Þorbergur Jón Þórarinsson frá Skúmsstöðum, Eyrarbakka, andað- ist á Sjúkrahúsi Suðurlands að morgni sunnudagsins 1. febrúar. HaUdór Eiríksson, Tómasarhaga 21, Reykjavík, lést á Vifilsstaðaspít- ala að morgni mánudagsins 2. febr- j úar sl. Soffia Jónsdóttir, Lindargötu 57, lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur að morgni þriðjudagsins 3. febrúar sl. Jarðarfarir HaUur Þorsteinsson frá Raufar- höfn, Silfúrtúni 16, Garði, verður jarðsunginn frá Útskálakirkju fóstu- daginn 6. febrúar kl. 14. Ingunn Lára Jónsdóttir, Dalbraut 21, verður jarðsungin frá Áskirkju fimmtudaginn 5. febrúar kl. 13.30. Björn Lúthersson bóndi, Ingunn- arstöðum, Kjós, verður jarðsunginn frá Reynivailakirkju í Kjós fóstu- daginn 6. febrúar kl. 14. Guðveig Brandsdóttir kennari, frá Fróðastöðum, verður jarðsungin frá Áskirkju í Reykjavík fostudaginn 6. febrúar kl. 13.30. Guðrún Sigríður Einarsdóttir verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju fóstudaginn 6. febrúar kl. 13.30. Guðjón Guðnason yfirlæknir verð- ur jarðsunginn frá Háteigskirkju fnhmtudaginn 5. febrúar kl. 13.30. Vilhjálmur K. Guðmundsson bif- reiðarstjóri, Skúlagötu 40, Reykja- vík, verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju fimmtudaginn 5. febrúar kl. 15. Ragnheiður Sigurðardóttir, Furu- gerði 1, Reykjavík, verður jarðsung- in frá Bústaðakirkju á morgun, fimmtudaginn 5. febrúar, kl. 13.30. Ásbjöm Dagbjartsson, Heiðar- lundi 1D, Akureyri, verður jarð- sunginn frá Akureyrarkirkju fostu- daginn 6. febrúar kl. 13.30. Kristinn Jónsson, Vesturvangi 26, Hafnarfirði, verður jarðsunginn frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði föstu- daginn 6. febrúar kl. 15. Adamson Þaö þótti tíöindum sæta aö á rúmum sól- arhring fóru heilar 15 flugvélar um fiug- völlinn á Reykjanesi. Farþegar með flug- vélunum voru alls 328 talsins, en auk þeirra fluttu þær „10.400 ensk pund af Slökkvilið - Lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: IAgregJan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabilreið sími 555 1100. Keflavxk: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefhar í síma 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga til kl. 24.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið til kl. 20 alla virka daga. Opið laugardaga til kl. 18. Apótekið Iðufelli 14 laugardaga til kl 16.00. Sími 577 2600. Breiðholtsapótek Mjódd, opið lau. kl. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ. Opið laugd. 10.00- 16.00. Simi 553 5212. Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16. Laugarvegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Opið laugaíú. 10-14. Simi 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið laug- ard. kl. 10.00-16.00. Hraunbcrgsapótek, Hraunbergi 4. Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Mosfellsapótek: Opið laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið iau. kl. 11-14. Apótekið Smiðjuvegi 2. Opið laugard. 10.00-16.00. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið laugard. 10.00-16.00. Lokað á sund. og helgid. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, laug. 10- 16 Hafnaiflarðarapótek opið laugd. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnud. og helgidaga kl. 10-14. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið laugd. 10-16. Apótek Keflavikur: Opið laud. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugd. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10- 14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri: Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11- 12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræð- ingur á bakvakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust sími 561 2070. Slysavarðstofan: Simi 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 112, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, simi 481 1666, . Akureyri, simi 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavlk og Kópavog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugd. og helgid. allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888. Barnalæknir er til viðtals í Domus Medica á flutningi og 6.300 ensk pund af pósti." Meöal farþega einnar þeirra var ekki ómerkilegri maöur en „forsætisráöherra Malajalanda." Löndin þau heita víst Singapore í dag. kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. UppL í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavlkur: Slysa- og bráðamóttaka allan sólarhringinn, sími 525- 1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans, simi 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjamames: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta öá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafharfiörður, Garðabær, Álftanes: Neyðar- vakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í sima 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í sima 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknarb'mi Sjúkrahús Reykjavíkur: Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Bama-deild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólar- hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er fijáls. Landakot: Öldrunard. frjáls heim- sóknartími. Móttd., ráðgj. og timapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Fijáls heim- sóknartími. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Sólvangur, Hafharfirði: Mánud- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. MeðgöngudeUd Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vesúnannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vlfilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. fllkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er sími samtakanna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóöbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán,- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega kl. 13-16. Árbæjarsafh: Yfir vetrartímann er lokað en tekið á móti hópum skv. pöntun. Boðið uppá leðsögn fyrir ferðafólkalla mánud., miðvd. og fóstd. kl. 13.00. Nánari upplýsingar fást í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavlkur, Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mánd.-funtd. kl. 9-21, fóstd. kl. 11-19. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfh eru opin: mánud- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19. Aðalsafh, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud. kl. 1519. Seljasalh, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-21, fóstd. kl. 10-16. Foldasafh Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mánd.-funtd. kl. 10-20, föstd. kl. 11-15. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomu- staðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafh, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laug- ard. frá 1.5.-31.8. Bros dagsins Guöbergur Bergsson ánægöur enda hlaut hann bókmenntaverölaunin í flokki fagurbókmennta fyrir bókina Faöir og móöir og dulmagn berskunnar. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn fslands, Fríkirlquvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Lokað vegna viðgerða. Höggmynda-garðurinn er opin alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laug- amesi. f desember og janúar er saftiið opið samkvæmt samkomulagi. Sími 553 2906. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall- ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Spakmæli Horfðu á sólina og sjáðu, að þrátt fyrir sorgir þínar bíður þín bjartur dagur. Alvar Haust Bókasafn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafii íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opið laugd. og sunnud. frá kl. 13- 17, og á öðrum tímum eftir samkomulagi. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafh Islands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofhun Ánia Magnússonar: Handritasýn- ing i Ámagarði við Suðurgötu er opin þriðjud., miðvd. og Ðmmtd. kl. 14-16 til 15. maí. Lækningaminjasaftiið í Nesstofu á Seltjam- amesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upp- lýsingar í síma 5611016. Minjasafnið á Akureyii, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Lokað í vetur vegna endumýjunar á sýningum. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 1518. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjam- ames, sími 568 6230. Akureyri, simi 461 1390. Suðumes, simi 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjam- am., sími 561 5766, Suðum., sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjamames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lok- un 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., simi 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam- amesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofhana, simi 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sól- arhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfúm borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana. STJORNUSPA Spáin gildir fyrir fimmtudagmn 5. febrúar. Vatnsberlnn (20. jan. - 18. febr.): Til þín verður leitað um ráðleggingarog verður þú mjög upp meö þér vegna þess. Rétt er þó að láta ekki á því bera. Happatölur eru 7, 26 og 32. Fiskamlr (19. febr. - 20. mars): Þú færð fréttir sem valda þér miklum heilabrotum. Ástvinur þinn 11 kemur þér verulega á óvart. Þú hefúr nóg að gera heima við. Hrúturinn (21. mars - 19. apríi): Þér finnst kunningi þinn vera skilningslaus og lætur það angra þig. Hafðu 1 huga að ekki er hægt að breyta öðrum, aðeins sjálf- um sér. Nautið (20. apríi - 20. maí): Þú ert fremur viðkvæmur í lund í dag og lætur tilflnningarnar hlaupa með þig í gönur. Félagslífið er með allra fjörugasta móti. Tvíburamir (21. mai - 21. júní): Þér finnst vera til mikils ætlast af þér og ekki metiö að verðleik- um það sem þú gerir. Vinur þinn segir þér mikilvægar fréttir. Krabbinn (22. júni - 22. júli): Þú tekur þátt 1 viðskiptum og virðist það allt ganga vel. Þó er rétt aö lesa allt vandlega yfir áður en skrifað er undir. Ijónið (23. júli - 22. ágúst): Greiðvikni vinnufélaga þlns hefur góð áhrif á andrúmsloftið á vinnustað þínum. Þú tekur frumkvæði í vandamáli sem upp kem- ur heima. Moyjan (23. ágúst - 22. sept.): Þér er treyst fyrir upplýsingum sem varða starf þitt. Gættu þess að halda þeim fyrir sjálfan þig. Happatölur eru 7, 12 og 15. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Þú ert eitthvað sjálfum þér ónógur um þessar mundir. Líklegt er að mistök einhvers, jafnvel þfn eigin, fari í taugamar á þér. Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Þú verður fyrir einhverju óvæntu happi alveg næstu daga. Greið- vikni þín aflar þér vináttu persónu sem þér er mikið í mun að vingast við. Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Gættu þess að láta ekki yfirgangssama manneskju snúa á þig. Þú hefur átt í töluverðri baráttu undanfarið og um aö gera að vera staðfastur. Steingeitin (22. des. - 19. jan.): Þú tekst á hendur eitthvað alveg nýtt og það mun auka þér víð- sýnl og jafnvel leiða til ákveðinnar framþróunar i lífi þínu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.