Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1998, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1998, Blaðsíða 21
MIÐVIKUDAGUR 4. FEBRÚAR 1998 21 Smáauglýsingar - Simi 550 5000 Þverholti 11 Vélsleðar Fiöldi notaðra vélsleða í sal og á skrá. Fáið á faxi nýjustu söluskrá. Sleðar í eigu Merkúr eru söluskoðaðir. Merkúr hf., s. 568 1044. Nokkrír Ski-doo Safari L, árgerö 1994, til sölu. Til sýnis að Stórhöfða 20. Uppl. í síma 567 1205. Langjökull ehf. Yamaha XLV árg. ‘89, ekinn 3000 mílur til sölu. Gott verð. Úpplýsingar í síma 565 5050 og 898 6288. Vörubílar AB-bílar auglýsa: Erum með til sýnis og á skrá mikið úrval af vörubílum og vinnutækjum. Einnig innflutning- ur á notuðum atvinnutækjum. Ath. Löggild bílasala. AB-bílar, Stapahrauni 8, Hafharfirði, sími 565 5333. • Alternatorar & startarar í Benz, MAN, Scania, Volvo. Einnig ný gerð altem. sem em kolalausir, hlaða riuklu meira. Bílaraf, Borgartúni 19, s. 552 4700. M-B-2219,1978-9 tilsölu. Er á grind, dekk 70%. Öflugt aflúrtak. Verð tilboð. Uppl. í síma 564 2200 eða 893 9746. HÚSNÆÐi — M Atvinnuhúsnæði 80 m2 atvinnuhúsnæði til sölu eða leigu að Hringbraut 119. Hentar vel fynr skósmið, snyrtistofu, vídeóleigu, skyndibitastað eða annað. Upplýsing- ar í síma 552 2099 frá kl. 8-18.___ Óska eftir 100-200 m2 iönaöarhúsnæði með innkeyrsludyrum í Reykjavík, til leigu eða kaups, fyrir rafmagnsverk- stæði. Sími 566 8874 eða 898 8888. Til leigu 75 m2 húsnæði miðsvæðis í Reykjavík + 30 m2 loft (fh'tt). Upplýsingar í síma 894 4338. l£) Geymsluhúsnæði Búslóöageymsla - búslóðaflutningar. Upphitað - vaktað. Mjög gott hús- næði á jarðhæð. Sækjum og sendum. Rafha-húsið, Hf., s. 565 5503,896 2399. Húsnæði í boði 2ja herb. íbúö til leigu, leiga 32.000 á mán., 2 mán. fyrirfram. Einstaklings- íbúð til leigu, 25.000 á mán., 2 mán. fyrirfram. S. 552 2905, 5614947 e.kl, 18. 3ja herbergja, 87 m2, ibúð við Amarhraun í Hafharfirði, í mjög góðu standi, nálægt miðbsg Hafnarfjarðar. Uppl. í síma 565 5522. Ivar._____________ 3-4ra herbergja, ca 80 fm íbúð, á besta stað í vesturhæ, góð íbúð með sérinn- gangi. Svör (m.a. greiðslugeta) sendist DV, merkt „D-8295”, fyrir 9. febrúar. Búslóðageymsia - búslóöafiutningar. Upphitað-vaktað. Mjög gott húsnæði á jarðhæð. Sækjum og sendum. ~ " a-húsið Hf,, s.------------- Rafha-1 . 565-5503,896-2399. Herbergi til leigu með aðgangi að eldhúsi, þvottavél, þurrkara, baðher- bergi og stofu með sjónvarpi. Svæði 108. Uppl. í síma 553 1328 e.kl. 18.30. Leigjendur, takið eftir! Þið emð skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp Leigulistans. Flokkmn eignir. Leigulistinn, Skipholti 50b, s. 511 1600. Leigulínan 905 2211. Hringdu og hlustaðu eða lestu inn þína eigin auglýsingu. Einfaldar, fljótlegar og ódýrar auglýsingar!____ Svæöi 105. Góð 2 herb. íbúð og stórt herb. til leigu með góðum gluggum, aðg. að eldhúsi og baði, Sýn og þvotta- aðstöðu. S. 5516913 ekl, 18. Upphitaö 10 m2 íbúöarherbergi til leigu. Leigist sem geymsla, t.d. heppilegt fyrir búslóð. Uppl. í síma 551 5564 e.ld. m_____________ Húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, sfminn er 550 5000.__________________ Stór og falleg 3 herb. íbúð til leigu strax á svæði 112. Upplýsingar í síma 551 0963.____________________________ fjg Húsnæði óskast 2ja herbergja íbúð óskast á svæði 101, 105 eða 107 til langs tíma. Reglusemi, skilvísi og fyrirframgreiðslu heitið. Upplýsingar í síma 899 0986._________ Barnlaust par bráðvantar 3ja herbergja íbúð, helst á svæði 101, 105 eða 107, em með kisu. Greiðslugeta 35-45 þús. á mánuði. Sími 552 5076. Fyrirtæki á Noröurlandi óskar eftir 3-4 herbergja íbúð til leigu í Reykjavík, ömggar greiðslur. Upplýsingar í síma 896 8422. Leigulínan 905 2211. Hringdu og hlustaðu eða lestu inn þína eigin auglýsingu. Einfaldar, fljótlegar og ódýrar auglýsingar! fslenska óperan óskar eftir að taka nú þegar á leigu íbúð með húsgögnum, sem næst miðbænum. Upplýsingar í síma 552 7033. Óska eftir 2 herbergja íbúð, helst í Breiðholti. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 567 3835. Gunnar. Óska eftir einstaklingsíbúð- eða 2 herb. íbúð. Verðhugmynd 20-30 þ. Uppl. í síma 553 6514 eftir kl. 17. Sumaibústaðir Til sölu 8.500 m2 eignaríóö f Grímsnesi, á rólegum og góðum stað. Ath., heitt og kalt vatn fylgir lóðinni. Sími 557 7724 á kvöldin og 892 2100 á daginn. ATVINNA Atvinnaíboði Góöir tekjumöguleikar - nú vantar fólk. Lærðu allt um neglur og Kennari er Kolbrún B. Jónsdóttir, Islandsmeistari í fantasíu- nöglum tvö ár í röð. Naglasnyrtistofa KB. Johns. Sími 565 3760. Kaffi Reykjavík óskar eftir starfskrafti á aldrinum 45-65 ára í eftirlit á salemum og fleiru á föstudags- og laugardagskvöldum. Upplýsingar á staðnum í dag og næstu daga. Svarþjónusta DV, sfmi 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að sefja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000. Starfsfólk óskast f grill f American Style, Kópavogi og Skipholti, í aukastörf og fulla vinnu. Umsóknareyðublöð liggja frammi í American Style í Kóp./Rvík. Starfsfólk óskast í túnabundið sölu- verkefni. Góð laun í boði. Allar nán- ari uppl. í s. 561 8185 milli kl. 9 og 17 næstu daga. Svarta Pannan Óskum eftir starfskrafti í afgr. og sal. Ekki yngri en 18 ára. Mikil vinna. Uppl. á staðnum. Svarta Pannan, Tryggvagötu. S. 551 6480. Vinnusfminn 905 2211. 1. Vantar þig vinnu? 2. Vantar þig starfskraft? Vinnusíminn leysir máhð! (66,50). Óska eftir reyklausum manni í kringum tvítugt, dagvmna í lítilli búð. Upplýsingar í síma 551 1131 miðviku- dagskvöld, e.kl. 19.30. Vant fólk á bar óskast á skemmtistað. Nánari upplýsingar í síma 896 3662. M Atvinna óskast 22 ára stúlka, útskrífuö af hagfræöi- og viðskiptabraut, óskar eftir vinnu frá og með 2. mars. Uppl. í síma 482 3540 eða 487 5658. 29 ára karlmaöur meö meirapróf og lyftararéttindi óskar eftir vinnu frá og með 2. mars. Uppl. í síma 482 3540 eða 487 5658. Ungur maöur óskar eftir verksmiöju- eða iðnaðarstarfi, er vanur, hefur meðmæli. Upplýsingar í síma 554 2101 næstu daga. Kona óskar eftir vinnu. Upplýsingar í síma 553 7859. Vantar hlutastarf. Get allt. Upplýsingar í síma 552 2668 gefur Palh. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudag. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 5550. EINKAMÁL V Enkamál Óska eftir aö kynnast traustum manni, 58-65 ára. Svör sendist DV, merkt „Skapgóður-8300”. Símaþjónusta Frá Evu Maríu: Leonardo: Krúttið mitt, hringdu í mig, ég er með svar handa þér. Trilli: Mér þykir sárt að þú sért svekktur en... Lena: Ég fékk meiriháttar kikk út úr skilaboðunum þínum, hringdu í mig. Georg: Ég sé þig,í anda... Golh stuhbur: Ég ætlaði ekki að trúa mínum eigin eyrum. Johnson: Hringdu í mig, ég er með svar við spumingunni. Þið náið mér í síma 905-2000 og veljið að sjálfsögðu 1 (66,50 mín.). RauöaTorgiö. Stefnumót RTS, sími 905 5000. Þegar þú hringir velurðu: #1 Konur (straight). #2 Karlmenn (straight). #3 Pör (straight, gay). #4 Samkynhneigðir, tvíkynhneigðir, klæðskiptingar. RTS, sími 905 5000 (66,50 mín.). Karlmaöur, rúmlega þrítugur, v/k hjónum, 40-50 ára. Auglnr. 8013. RTS, sími 905-5000 (66,50 mín.). Par um þrltugt v/k pari. Auglnr. 8008. RTS, sími 905-5000 (66,50 mín.). Snyrtllegt par, rúmlega fertugt, vih kynnast hjonum. Auglnr. 8002. RTS, sími 905-5000 (66,50 mín.). Alfttilsölu Baöinnréttingar. Poulsen Suðurlandsbr. 10 S. 568 6499. Húsgögn nummkém Ekta leðursófasett 3 + l + l Leöurlitir: koníaksbrúnt, vínrautt, grænt og svart. 3+2+1, kr. 198.000, 2 + hom + 2, kr. 169.000, 2 + hom + 3, kr. 189.000. GP-húsgögn, Bæjar- hrauni 12, Hf., s. 565 1234. Opið v.d. kl. 10-14/lau. oWmil lihirrur,' íqT Smáauglýsingar isa 550 5000 Verslun [ómeó Troöfull búö af spennandi og vönduöum vömm f. dömur og herra, s.s. titrara- settum, stökum titr., handunnum hrá- gúmmítitr., vinyltitr., perlutitr., extra öflugum titr. og tölvustýrðum titrur- um, vatnsheldum titr., vatnsfylltum titr., göngutitr., sérlega öflug og vönd- uð gerð af eggjunum sívinsælu, vand- aður áspennibún. f. konur/karla, einn- ig frábært úrval af karlatækj. og vönd- uðum dúkkum, vönduð gerð af undir- þrýstingshólkum o.m.fl. Urval af nuddolíum, bragðolíum og gelum, boddíolímn, sleipuefnum og kremum f/bæði. Ótrúl. úrval af smokkum, tíma- rit, bindisett o.fl. Meirih. undirfatn., PVC- og latex-fatn. Sjón er sögu ríkari. 3 myndal. fáanl. Mar póstkr. duln. Opið 10-20 mánud.-fostud. og 10-14 laugard. Netf. www.itn.is/romeo Erum í Fákafeni 9,2. hæð, s. 553 1300. Pöntunarlistarnir. • Kays-hstinn, nýtískufatnaður í öllum stærðum á alla fjölskylduna. • Argos-, skart, búsáhöld, garðáhöld, verkfæri, gjafavara o.fl. o.fl. • Panduro, allt til fóndurgerðar. B. Magnússon. Pöntunarsími 555 2866. S mart- verslunin er opin mán.-fós. 9-18, lau. 11-13. í M : \ UNAÐSDRAUMAR fuilorona MYNDBÖND & LEIKFONG Sfmi 562 2640, fax 562 2641 Heimasíða: www.est.is/cybersex Tölvupóstur: Cybersex@est.is Ymislegt Tarot-síminn 905 5566 Vikuleg Tarot-spá um öll stjörnumerkin. THE VfORLD. Líflð er dularfyllra en þú heldur. Sálardjúp þín auðugri en þig grunar. Framtíðin er spennandi ævintýri. Hringdu í síma 905 5566 66.50 mín. Slmi 905 5566. Spásíminn 905-5550.66,50 mín. BÍLAR, FARARTAKI, VINNUVÉLAR O.FL. Bílartilsölu Til sölu Nissan Primera GLX 2,0i ‘98, rafdrifnar rúður og speglar, fjarstýrð- ar samlæsingar, 15” álfelgur, ný Michelin-vetrardekk, útvarp, geisla- spilari. Verð 2.030. þús. Uppl. í síma 899 4027. Til sölu Toyota Carina E 2,0 GLi, árg. ‘96, ek. 22 þ. km, 14” álf., spoiler, ssk., útvarp/segulband, 4 dyra, saml. o.fl., ath. skipti. Verð kr. 1.590 þús. S. 5201100. Lárus eða Baldvin. Grand Cherokee Laredo, árg. ‘93, ekinn 72 þ. km. V-8 m/öllu. Toppeintak. Uppí. í síma 551 8647. Til sölu Ford Probe, árg. ‘95, ekinn 22 þ.. Einn með öllu. ‘Ibppeintak. Uppl. í síma 897 4343 e.kl 16. Jeppar Til sölu vegna flutnings: Willvs ‘46, Buick V6, 3 gíra, vökva- og veltistýri, körfiostólar og 4 p. belti, gormafjöðr- un, Dana 44 með powerlock að framan og aftan, drifhlutíoll 1:4,56. Þarfnast aðhlynningar. Upplýsingar í síma 431 2058 og 899 1579. W/////1 staðgreiðslu- og greiðslukorta- ofsláttur og stighœkkandi birtingarafsláttur a\\t millí hlrr)in, Smáauglýsingar DV 550 5000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.