Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1998, Side 5
Viá erum svo viss um að
Coroll a standist allar Jtínar væntingfar
aá j)ii o’etur skilað konum ef kann
uppfyllir Joær ekki.
77I Ivers vegna ættum viá aá skila svona kl?“
Corolla er sennilega einn öruggasti
bíllinn í sínum flokki.
í Corolla er öryggisbúnaður ekki auka-
búnaður. ABS hemlakerfi, loftpúðar
fyrir ökumann og farþega, þriggja
punkta öryggisbelti með forstrekkjara
og höggdeyfi fyrir ökumann og far-
þega, þriggja punkta öryggisbelti fyrir
alla farþega í aftursæti, höfuðpúðar
fyrir alla farþega, sérstyrkt öryggis-
grind, hástyrktarstál í grindarnefi,
hemlaljós í afturglugga, tvöfaldir
styrktarbitar í öllum hurðum, högg-
deyfandi efni í gluggapóstum og hlið-
arhurðum, útvarpið efst í mælaborði
og margt fleira er staðalbúnaður í
Corolla. Öryggisbúnaður í Corolla gerir
meira en að fullnægja öryggisstöðlum
sem ESB hefur sett fyrir árið 1998. Við
vitum að þegar fjölskyldan þín er ann-
ars vegar er fátt mikilvægara en öryggi
í akstri og umferð.
„Það er öruggt að við skilum aldrei Corolla."
Jón Helgi Sigurðsson, Guðrún Bima Gylladóttir og Eyrún Telma Jónsdóttir.
Kannaóu málið. Skoðaðu Corolla.
Við erum sannfærð um að þessi bíll
mun uppfylla allar þínar væntingar.
Corolla Wagon kostar frá 1.489.000 kr.
Komdu í sýningarsal okkar að Nýbýla-
vegi í Kópavogi eða til umboðsmanna
okkar um land allt. Nánari upplýsingar
í síma 563 4400 eða www.toyota.is.
Við ætlumst til að Toyota Corolla geri meira en að
fullnægja ávallt þeim kröfum sem eðlilegt má telja
að viðskiptavinir geri til bíls I þessum stærðar- og
verðflokki. Þess vegna bjóðum við þeim, sem
kaupa nýjan Toyota Corolla, að skila bílnum og fá
kaupverð endurgreitt innan 10 daga eða 800 km
ef Corolla stenst ekki sjálfsagðar kröfur viðskipta-
vina um öryggi og aksturseiginleika eða bregst að
einhverju leyti þeim væntingum sem sölufólk
okkar gaf viðskiptavinum við kaupin.
endurgreidsla
innanW-aSI"