Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1998, Page 21
MÁNUDAGUR 9. MARS 1998
Farhús byggð
í Búðardal
DV, Búöardal:
Byggð voru tvö nýstárleg ibúðar-
hús í Búðardal á síðasta ári,
svokölluð farhús. Þau eru byggð í
hlutum á verkstæði og flutt á bygg-
ingarstað fullbúin í fjórum hlutum.
Sett á steinsteypta stöpla eða for-
steypta sökkla á frostfríum grunni.
Húsin fást tilbúin, máluð, með
gólfefnum og öflum innréttingum
eða skemmra á veg komin. Allt eft-
ir óskum og þörfum kaupenda. Þau
eru 135 m2 að flatarmáli, fimm her-
bergja og með sólpalli.
Að sögn Ágústs Magnússonar tré-
smíðameistara er þetta byggingar-
kerfi þróað með stuðningi Húsnæð-
isstofnunar með það í huga að auð-
velt sé að flytja húshlutana á bygg-
ingarstað og raða þeim saman eða
taka í sundur tfl flutnings á ör-
skömmum tíma. Hannaður hefur
verið bæklingur með upplýsingum.
Fréttaritari DV heimsótti Sigfríði
Eggertsdóttur og Guðjón V. Guð-
jónsson og börn þeirra fyrir
skömmu en þau fluttu inn í sitt far-
hús í október. Þau eru mjög ánægð
með húsið sem er fallegt og vandað
að sjá bæði utan og innan. Sigfríður
og Guðjón segja líka rýmra um fjöl-
skylduna núna því þau voru áður í
90 m2 íbúð. -M.B.
Farhúsin tvö viö Stekkjarhvamm í Búðardal.
Hólmavík:
Innfjarðarrækjan búin
DV, Hólmavik:
„Bátamir hér eru einn af öðrum
að klára kvóta sinn af innfjarðar-
rækju þessa dagana svo við gætum
alveg þegið meira hráefni. Afkasta-
geta vinnslunnar er ekki nýtt til
fulls sem stendur. Við keyrum eina
vakt á dag,“ segir Gunnar Jóhanns-
son, útgerðarstjóri Hóhnadrangs hf.
Hann segir hag hráefnisöflunar-
innar vænkast mjög fljótlega. Út-
gerðin hafi verið að kaupa úthafs-
veiðiskip sem hefji veiðar næstu
daga. Kemur sá afli til viðbótar afla
Víkumess ST 10 sem er í eigu út-
gerðarinnar svo horfumar eru frek-
ar góðar þó einhver bið verði á að
minni bátar geti sótt rækju á fjar-
lægari veiðislóðir. Guðfinnur
10.000. gesturinn:
Fékk tíu þúsund krónur
DV, Akranesi:
í tflefni af 10 ára af-
mæli íþróttamiðstöðv-
arinnar á Jaðarsbökk-
um á Akranesi í ár var
ákveðið að veita 10.000.
gestinum 10 þúsund
króna vöruúttekt frá
Verslun Einars Ólafs-
sonar. Nú í vikunni
kom 10.000. gesturinn
og sá heppni var Magn-
ús Karl Gylfason, 13
ára Skagapeyi, sem
fermist í vor.
-DVÓ
Drífa Garöarsdóttir, starfsmaöur Iþróttamiöstööv-
arinnar, afhendir Magnúsi Karli verölaunin.
DV-mynd Daníel
Fréttir
Sigfríður og Guðjón og börnin þeirra, Gunnar Hugi, Drífa Huld og Margrét
Eik. DV-myndir Melkorka
m
21
Álfheimar 74 sími 588 2966
nc,umi
sarnd
^9ur
skórinn
r "Hest seller"
HOIMDA
4 d-yLL.a
1-S.i....................
9 0 h e s t ö f l
Traustur bíll fyrir ungt fólk á öllum aldri
Innifalið í verði bílsins
1400cc 16 ventla vél með tölvustýrðri innsprautuiM
Loftpúðar fyrir ökumann og farþega4
Rafdrifnar rúður og speglar<
ABS bremsukerfi4
Samlæsingarl
14" dekkf
Honda teppasett4
Ryðvörn og skráningd
Útvarp og kassettutæki4
Verð á götuna: 1.455.000,-
Honda Civic 1.5 LSi VTEC
1.550.000,-
115 hestöfl
Fjarstýröar samlæsingar
4 hátalarar
Hæðarstillanlegt ökumannssæti
Sjálfskipting 100.000,-
0
HONDA
Sfml: 520 1100
VliRSLUÁ
- sparar fé, tíma og fyrirhöfn
11
if i fe|||
vörulistinn kr. 400.
Ótrúleg verð á
vönduðum
vörumerkjum.
Skartgripir, . ~~ZZ’
búsáhöld, leikföng,
garðáhöld.
ferðatöskur o.fl. o.fl.
ið af vörum. Alltaf eitthvað á útsölu
Opið frá kl. 9-18 mánudaga til föstudaga og frá 11-13 laugardaga.
panduro
fönduriistinn.
Páskalistinn
kominn. Þar
finnst allt til
föndurgerðar,
bæði hugmyndir
og efnið.
Golfvörur
EAS
EXPERIMENTAL AND APPUED SCIENCES
Frumherjar í
fæðubótaefnum.
BM B. MAGNÚSSON HF.
Hólshrauni 2-sími 555 2866 - P.0. Box 410 - Hafnarfirði